Vísir - 04.05.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 04.05.1968, Blaðsíða 6
6 V1SIR . Laugardagur 4. maí 1968. AUSTURBÆJARBÍÓ Ný ,Angelique-mynd:“ Angelique i ánauð Áhrifamikil, ný, frönsk stór- mynd. — fsl. texti. Michéle Mercier Robert Hossein Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Sim* 22140 Myndin, sem beðið hefur verið eftir: TÓNAFLÓÐ (Sound of Music) Ein stórfenglegasta kvikmynd, sem tekin hefur verið og hvar- vetna hlotið metaösókn, enda fengið 5 Oscarsverðlaun. Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: Julie Andrews Christopher Plummer ÍSLENZKUR TEXTI Myndin er tekin í DeLuxe-lit- um og 70 mm. Sýnd kl. 5 og 8.30. Ath. breyttan sýningartíma. NÝJA BÍÓ Ofurmennið Flint (Our Man Flint) Islenzkur texti. Bönnuð yngri en 12 ára. SÝnd kl 5 7 og 9 BÆJARBÍÓ Simi 50184 Verðlaunamynd f litum. Leik- stjóri: Bo Widerberg. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Fyrsti tunglfarinn Spennandi amerísk stórmynd í litum eftir sögu H. G. Wells. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. STJÖRNUBÍÓ Lord Jim Ný amerísk stórmynd. — Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára jf 9)5 ili )J WÓÐLEIKHIÍSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. MAKALADS SAMBDÐ Sýning sunnudag kl. 20. Næst síðasta sinn. AðgOneumiöasalan opin frá td. 13.15 til 20. Slmi 1-1200 Reykj avíkurskák- mótið nálgast T ínumar í Reykjavíkurmótinu 1968 eru nú óðum að skýr- ast. Erlendu þátttakendurnir verða sex talsins, en þeir eru þessir: Taimanov og Wasjukov frá Sovétríkjunum, en þeir lentu í 3.—5. sæti á síðasta Rúss- landsmóti. Uhlmann, skákmeist- ari A.-Þýzkalands, Szabo, skák- meistari Ungverjalands og frá Bandaríkjunum R. Byrne, sem gengur næst Fischer og Resh- evsky að styrkleika. Þá kemur alþjóðlegur skákmeistari frá Bandaríkjunum, en nafn hans hefur enn ekki verið tilkynnt. íslenzku þátttakendurnir veröa þessir: Friðrik Ólafsson, Ingi R. Jóhannsson, Freysteinn Þorbergsson, Guðmundur Sigur- jónsson og Bragi Kristjánsson. Þá eru eftir 3 sæti, en um þau tefla eftirtaldir skákmenn: Jón Kristinsson, Björn Þors‘nnsson, Gunnar Gunnarssón, Leifur Jó- steinsson, Andrés Fjeldsted og Jóhann Sigurjónsson. Erlendu keppendurnir mynda lítt árennilegt lið, en að venju bindum við fslendingar mestar vonir við Friðrik Ólafsson. Þetta verður mikil þolraun fyrir Friö- rik sem kemur í mótiö beint úr erfiðu lögfræðiprófi og þvi ekki eins vel undirbúinn og æskilegt hefði veriö. Hinir ungu skákmenn okkar fá þarna dýr- mæta reynslu og veröur fróö- legt að sjá hver hlutur þeirra verður í þessum hildarleik. Gyðingar hafa löngum þótt afburðamenn á sviöi skáklistar- innar. Nægir aö nefna nöfn eins og R. Fine, Lasker og Fischer. Það er því kaldhæðnis- legt, að heima fyrir, í ísraels- ríki hefur skákstyrkleikinn ekki verið neitt sérstakur. Eldri skák kynslóðin þar hefur haldið und- irtökunum óeðlilega lengi. Það var loks í síðasta meistaramóti, að yngri mennirnir skákuöu þeim eldri. Sigurvegari varð Simon Kagan með 11 vinninga af 15 mögulegum. Aloni, rúm- lega sextugur að aldri, hlaut 9j4 vinning og Czerniak 8y2 Hér sjáum við skák, þar sem yngri kynslóöin vinnur sannfær- andi. Hvítt: Gelfer Svart: Porath Drottningarbragð. 1. d4 d5 2. c4 e6, 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 c5, 5. cxd Rxd, 6. e4 RxR, 7. bxR cxd, 8. cxd Bb4 + , 9. Bd2 BxB + 9. . . Da5 gerir hvítum erfiö- ara fyrir með liðskipan. 10. DxB 0—o, 11. Bc4 b6, 12. 0—0 Bb7, 13. Hfel Rc6, 14. Hadl Hc8, 15. Df4 Df6, 16. Dg4 Hfd8 Hér hefði 16 . . Dg6 verið skárri leikur, því hvítur yrði að víkja burt með drottninguna frá svörtu kóngsstöðunni. 17. d5! Re7? Tapleikurinn. Svartur varð aö leika 17. . . exd 18. Bxd Ra5 með sæmilegri stööu. 18. dxe! HxH 19. exf+ Kf8 20. HxH HxB Svartur hefur nú unnið mann, en fengið tapaða stöðu í stað- inn. 21. Rg5! Hvltur hótar nú bæöi 22. Rxh + og Hd8 mát. Við þessu er að- eins eitt svar, að gefa skákina. Jóhann Sigurjónsson. Ritstj. Stefán Guðjohnsen J dag spila skozku landsliðs- mennirnir i 22 sveita hrað- keppni, sem haldin er í Domus Medica. Skotamir munu mynda tvær sveitir með einum láns- manni og spila þær í sitt hvor- um 11 sveita riðlinum. Hefst spilamennskan kl. 14.00. Á morgun spila þeir við A-sveit fslands á Norðurlandamótinu n. k. sem er skipuð Benedikt Jóhannssyni, Jóhanni Jónssyni, Jóni Arasyni og Sigurði Helga- syni. Fer sá leikur fram 1 Sig- túm viö Austurvöll og hefst kl. 13.30. Leikurinn verður sýnd ur á sýningartöflunni. Einn frægasti spilari Skotanna er John MacLaren. í daglega lífinu fæst MacLaren við líf- MacLaren hefur einnig spilað á meginlandinu og árið 1959 vann hann tvöfaldan sigur á alþjóöamóti I Deauville í Frakk- landi. Vann hann bæði sveita- keppni og einmenningskeppni mótsins, en þetta mót er frægt fyrir góða aðsókn beztu spil- ara heimsins. Spilið í dag er frá einmenningskeppninni. Allir ut- an hættu og suður gefur. * 7-4 V G-7-6 ♦ 6-4-3-2 4> G-10-7-6 * G-10-9-3 V A-K-8-4 ♦ 8-5 N 4k 8-5 ¥ D-10- 9-3-2 ♦ K-G- • + D32 c 10-9 ° 4> 8-5 * A-K-D-6-2 V5 ♦ A-D7 Jf. A-K-9-4 ■ MacLaren sat í suður og sagn- , ir gengu þannig: Suður Norður 2* 241 3* 5* 24 2G 4* P John MacLaren. tryggingar og er hann trygginga- fræðingur að mennt. Hann hefur starfaö mikið að bridgefélags- málum í Skotlandi og sem stend ur er hann forseti skozka bridge sambandsins. Sem spilari er ferill hans eftirtektarverður. Hann hefur bæði unnið tví- menningskeppni Skotlands og sveitakeppnina tvisvar og 23 sinnum hefur hann spilað lands- keppni við nágranna sfna, Eng- lendinga, Walesbúa og íra. Flestir spiluðu spaðasamning á spilin og komust að raun um, að ekki var hægt aö fá nema nfu slagi. í fimm laufum spilaði vestur tvisvar hjarta, sem Mac- Laren trompaði í seinna skipt- ið. Hann tók nú tvo hæstu I trompi og þrjá hæstu í spaða og kastaði tígli úr borði. Síðan var spaði trompaður og tígul- drottningu svínað. Nú kom fimmti spaðinn og vestur gat ekki komið í veg fyrir að suður fengi 11 slagi og hreinan topp á spilið. KÓPAVOGSBÍÓ TÓNABÍÓ LAUGARÁSBÍÓ KAFNARBÍÓ Slnú 41985 (Spies strike silently) — tslenzkur texti. Mjög vel gerð og orkuspenn- andi. ný, ftölsk-amerisk saka- málamvnd l Iitum, er fjallar um vægðarlausar njósnir f Beir ut. — fslenzkur texti. Heimsfræj’ og afbragðs ve) gerö. ný, ensk sakamálamynd I algjörum sérflokki. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar lanFlemmings sem komið hef- ur út á íslenzku Myndin er 1 litum. Sýnd kl. 5 op 9. Bönnuð inunri 14 ára. Bornofieikhúsið Lang Jeffries. Sýnd kl. 5.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Leiksýning kl. 9. Pési prakkari Sýning í Tjarnarbæ sunnudag kl. 3. Aögöngumiðasala laugard. kl. 2—5, sunnudag frá kl. 1. Síðasta sinn. Maður og kona Sýnd kl. 5 og 9. fslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára. GAMLA BÍÓ Blinda stúlkan (A oath of blue) Bandarisk kvikmynd. Aðalhlutverk: Sidney Poitier Elisabeth Hartman Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum nnnan 12 ára POLLYANNA Með Hayley Mills Endursýnd M. 5. Kona fæðingarlæknisins Afar fjörug og skemmtileg gamanmynd í litum með Doris Day og James Garner. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Hedda Gabler Sýning I kvöld kl. 20,30 Sýning sunnudag kl. 20.30. örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl 14 Slmi 13191-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.