Vísir - 04.05.1968, Side 16

Vísir - 04.05.1968, Side 16
m Laugardagur 4. maf 1968. Enn brotizt ínn í verzl- uninn Esju Enn einu sinni hefur verið brot- izt inn í verzlunina Esju á Kjalar nesi, en þar hefur tvívegis verið framið innbrot, siðan stolið var þar f vetur fyrir tugi þúsunda krðna. í þessi tvö skipti hafa þjóf- arnir stolið tóbaki, vindlingum og vindlum, og í bæði skiptin virð- ast þjófarnir hafa borið sig eins að við að komast inn. Hafa þeir brotið rúðu í afgreiðslu lúgu og komizt með þeim hætti inn í vérzlunina. Fiskgarðar frá miðöldum - og nýjustu sjávarrannsóknir — verða meða/ annars liðir á sýningunni „Islendingar og hafið" Þrjár vikur eru nú þar til sýningin „ÍSLEND- INGAR OG HAFIГ verður opnuð í sýningarhöll- inni í Laugardal, en hún mun standa í alls 18 daga eða frá 25- þessa mánaðar til 11. júní, að báðum þessum dögum meðtöldum. Fyrir framan sýningarhöllina verður komið fyrir Þorlákshafn arfari með rá og reiða, tólfrón- um teinæringi. Bátur þessi er aö vísu ekki gamall, 53 ára, en hann er merkiiegur vegna þess, að hann er smíöaður af einum mikilvirkasta bátasmið á Suður landi fyrr og síðar, Steini Guð- mundssyni á Eyrarbakka. Talið er, að hann hafi smíðað nærri 500 báta. Báturinn sýnir hið svo kallaða Steinsiag. Hann er sein asti báturinn, sem Steinn smíð- aði, og var Steinn þá 77 ára gamail. Liðin eru 109 ár síðan fyrsta íslenzka fiskveiðasýningin var haldin, sem reyndar var þá köll uð veiðarfærasýning. Fyrir all- mörgum árum rakst Lúðvík á mikilverðustu frumgögn varð- andi hana. Þau verða kynnt þarna í fyrsta sinn og ýmislegt annað, er þessa sýningu snertir. Stór Ijósmynd er af einni elztu vör, sem nú er varðveitt á Islandi. Ætla má, að hún sé ó- breytt frá fyrstu öldum land- námsbyggðar. Hjá þessari varar mynd er einn steinn úr varar- flórnum, en kjalarfarið í stein- inum segir sína sögu. — Þá verða þarna myndir og teikn- ingar af ýmsum gerðum ver- búða, hjalla og nausta, svo myndir og líkan af fiskgörðum, og fiskbyrgjum. Meðal annars er ljósmynd af fiskgörðum, er aldrei hefur verið birt fyrr. Hún sýnir fiskgaröa, sem til skamms tíma hafa verið faldir i jörðu. Ætla má, að þeir séu frá mið- öldum eða jafnvel eldri. Margt verður þarna af gömlum veiðar færum og ýmiss konar tækjum i sambandi við þau. — Þá er að geta mynda og líkana af ýms- um gerðum árabáta og þilskipa. — Reynt er að sýna í höfuð- dráttum verkun fisks á fyrri tfð. Þá má geta þess, að í þessari deiid munu gamlir menn úr Hrafnistu sýna vinnubrögð við veiðarfæragerð. Þegar kemur úr anddyrinu inn í aðalsalinn, eru menn komn ir í nútímann, því að þar er kynnt starfsemi fjölmargra stofnana, samtaka, fyrirtækja og fleiri. Taka svo margir slíkir aðilar þátt í sýningunni, að þeir rúmast ekki allir í salnum og eru sýningarstúkur þess vegna einnig í fatageymslu hússins, undir aðalsalnum. Eru þesir að- ilar samtals 65. Þegar svo kemur fram í and- dyrið á ný, eystri hluta þess, sem gestastraumurinn fer um, þegar menn hafa skoðað aðal- salina, tekur við sá þáttur, sem fjallar um framtiðina. Þar er sýnt, að fleira fæst úr sjó en fiskur, því að þarna mun Sem- entsverksmiðja ríkisins m. a. minna á starfsemi sína, og verða þar sýnd líkön af verk- smiðjunni, hinu glæsilega skipi þess, Freyfaxa, og sitthvað fleira, en auk þess munu Orku- stofnunin og Rannsóknarráð rík isins hafa þar sýningar, og er þar gerð grein fyrir þeim athug- unum sem fram hafa farið, og fara enn fram, varðandi vinnslu ýmissa efna úr sjó. Sjómannadagsráð hefir um nokkurt árabil starfrækt sumar- dvalarheimili austur í Grímsnesi en nú hefur það hug á að hefj- ast handa um nýbyggingu, enda þörfin brýn á þessu sviði. Til þess að afla nokkurs fjár í þessum tilgangi, hefir stjóm ráðsins fengið leyfi til að efna til skyndihappdrættis f sam- 10. sfða. 40-50 byggingafullfrúar og verkfræðingar á ráðstefnu Fyrsta skipið, sem losar farm viö bryggju MilII 40 og 50 byggingafull- trúar og bæjarverkfræðingar frá nær öllum kaupstöðum og kaup- túnum landsins komu saman á ráð stefnu í Reykjavik eftir helgina. Ráðstefna þessi er haldin á vegum Sambands íslenzkra sveitarfélaga og stendur frá mánudegi tH fimmtu dags. — Verður þar fjallað um Fyrsta uppskipun í Sundahöfn í fyrsta skipti í sögulbryggju þar með annan Sundahafnar lagði skip að I t „Eflaust má kalla þetta eitthvað44 — Valtýr Pétursson sýnir myndir siðustu 3ja ára Á málverkasýningu Valtýs Péturssonar, sem opnuð er i Listamannaskálanum í dag, eru 62 myndir, sem Valtýr hefur málað á undangengnum þremur árum. í stuttu spjalli, sem Vísir átti í gær við listamanninn, sagði hann að hann hefði málað mik- ið þessi þrjú ár og kvaðst vona að merkja mætti talsverða breyt ingu á þessum myndum frá því. sem hann hefði áður málað. Mvndir Valtýs eru margar inspírasjónir af landslagi .og veðrabrigðum. — „Eflaust má kalla þetta eitthvaö, en maður var ekkert að hugsa um slíkt, þegar maður var að mála það“ Engin mynd á sýningunni hef- verið á sýningu hérlendis áð- ur, en fimm hafa verið sýndar erlendis, fjórar í Stokkhó!mi(og ein í Kanada. — Allar eru mynd irnar til sölu og kosta frá 2500 til 50.000 kr. Valtýr sagði þetta vera sína 12. sjálfstæðu sýn- ingu, en hins vegar hefði hann enga tölu yfir samsýningarnnr sem hann hefði tekið þátt í. Sýn ingin verður opin f 10 daga. flutning en til hafnarfram- kvæmdanna sjálfra. Grjótey lagðist að ^ryggju Þar í gserdag með farm af sandi og efni, sem skipið losaði í Sundahöfn, j en efninu var ekið á brott I og skyldi notað til uppfyll- i ingar í grunna húsbyggj-. : enda í Reykjavík og ná- grenni. „Grjötey og Sandey hafa lagt j i þarna annað slagið i vetur með i efni til uppfyllingar þarna í höfn- j inni sjálfri, en nú höfum við ekki i börf fvrir ineira efni í bili og þá j fengu eigendurnir leyfi ti! þess að , losa þarna farma fyrir sig sjálfa". j sagði hafnarstjóri, Gunnar B Guð- mundsson i símtali við Vísi. Framkvæmdum við Sundahöfn hefur míðað vel áfram. en áætlað var, að byggineu hafnarhakkanns og dýpkun hafnarinnar yrði lokið 1. júní. „Þetta hefur þokazt áfram hjá okkur. Að vísu hafa orðið smá tafir, en ekki svo að miklu breyti. Við búumst við því að þessu verði lokiö f júlí" sagði hafnarstjóri. skipulags og byggingarmál á breið um grundvelli. Meðal annars verður fjallað um „varðveizlugildi húsa" (Hörður Ágústsson, listmálari), Breiðholts- áætlun (Jón Þorsteinsson, form framkvæmdanefndar). Fjallað verð' ur um fasteignaskráningu og út gáfu nýs fasteignamats. Þá verða brunamál tekin fyrir á ráöstefn unni, skipulagsmál og fleira. Þátttakendur munu fara í skoð unarferðir til Akraness og verður kaupstaðurinn skoðaður með tilliti til skipulags- og byggingarmála undir leiðsögn skipulagsstjóra, bæi arstjóra og byggingarfulltrúa. Verð ur Sementsverksmiðjan þá einnig skoðuð og framkvæmdastjóri henn- ar, dr. Jón Vestdal flytur fyrir- lestur um notkun sements við hús- byggingar og gatnagerð. Fjórir sóttu um sér- leyfisleiðir Steindórs Fyrir nokkru var boöið út sérleyfi á Ieiðunum Sandgerðl- Keflavík-Reykjavík og á nluta leiðarinnar Eyrarbakki-Stokks- eyri-Selfoss-Reykjavík. Hafa til boð nú verið opnuö, en þrír að- ilar sóttu um síðarnefndu leið- ina en aðeins einn um leiðina Sandgerði-Keflavík-R-vfk. Á mánudaginn kemur verður hald- inn 'undur í skipulagsnefnd og gerir ncfndin þá tillögu sem liigð verður íyrir ráðherra. Er gert ráð l'yrir að endanleg á- kvörðun frá ráðherra, Ingólfi Jónssyni varðandi tilboðin komi > næstu viku. Þeir sem sóttu um leiðina Eyr arbakki- Stokkseyri- Reykjavík eru sérleyfishafarnir Jón Hall- dórsson og Snorri Þorsteinsson. Selfossi, Kristján Jónsson, sér- leyfishafi á leiðinni Reykjavfk -Hveragerði og tveir bílstjórar hjá Steindóri, beir Þórir Guð- mundsson og Einar Þórðarson Um leiðina Sandgerði-Keflavík -Revkjavík sóttu Sérlevfisbif- reiðar Keflavfkur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.