Vísir - 06.05.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 06.05.1968, Blaðsíða 10
JO V í S IR . Mánudagur 6. maí 1968. Skoda Octavóa Skoda Octavia Super, árg. ’60, til sölu. Bíllinn er í góöu lagi og nýsprautaður. Uppl. í síma 30045 eftir kl. 7.30 í kvöld. Volkswagen- eigendur Til sölu tveir církassar í Volkswagen. — Uppl. í síma 32181. Að utan — 8. síðu. hans gegn fyrrnefndu lagafrum- va.-pi kallaöi ummæli Powells hin smánarlegustu sem heyrzt hefðu í landinu síöan á dögum fasistaleiðtogans Oswald Mosl- ey’s, og einn verklýðsleiðtog- anna kvað ræðuna mundu spilla sambúð hvítra og hör- undsdökkra á Bretlandi líkt og morðið á dr. Martin Luther King spillti sam' "ð hvítra og dökkra vestra. Meðal þess, sem gerzt hef- ir, er að forsprakkar ýmissa samtaka, og félaga hörunds- dökkra hafa sameinazt „til varnar“. Þess er að geta, að Callaghan innanríkisráðherra tiikynnti síðar, að stjórnin myndi jafnan greiöa fargjaldiö fyrir hverja fjölskyldu, sem vildi fara heim til síns gamla lands, og ætti ekki fyrir far- inu. Margt fieira mætti um þetta segja en hér er talið, en því fer fjarri aö ólgan, sem ræðan vakti 'hafi hjaðnað að ráði. Styrkur — 16. síðu. kostur á að bæta úr því áður en skólanámið hefst. Frekari upplýsingar um styrk þennan fást í menntamálaráðuneyt inu, Stjórnarráðshúsinu við Lækj- artorg. Umsóknum skal komið til ráðuneytisins fyrir 1. júní n.k. og fylgi staðfest afrit prófskírteina á- samt meðmælum. Bing Crosby — m-+ i6. síðu. hálft pund og vann hann þar með verðlaunin. Blíðskaparveður var allan daginn — sólskin og svo til logn. Skemmtu menn sér hið bezta, og höfðu margir orð á því, að blaða- mannafundur þessi heföi verið einn ánægjulegasti, sem þeir hefðu lengi tekið þátt í. ATVINNA í BOÐI Fullorðin kona óskast í vinnu eft ir hádegi 4 daga í viku eða eftir samkomulagi. Þarf að geta annazt um gamalmenni og séð um kvöld- mat fyrir 4 fullorðna. Tilboð ásamt símanúmeri leggist inn á afgr. Vís- is merkt „3184“. Stúlka á aldrinum 14—16 ára, óskast til að annast heimili að degi til í sumar, herb. og fæði getur fylgt. Uppl. í síma 15968 eftir kl. 7 á kvöldin. EFTA — m-> i. síðu. Norðmanna af þátttöku þeirra í EFTA, svo og um reynslu þeirra af erlendu fjármagni í norsku atvinnulífi. Ráðherrann var áður formaður Sambands norska iðnrekenda um þriggja ára bil. „1 stuttu máli sagt er reynsla okkar af aðildinni af EFTA góð,“ sagði ráðherrann aðspurður. „Útflutningur okkar hefur auk- izt og iðnaður okkar vaxið. Aö vísu hafa risið upp ýmis vanda- mál, en það hefur alltaf tekizt að leysa þau.“ Skógareldaflugvélar á Reykjavíkurflugvelli 1 gær lentu á Reykjavíkurflug- velli 3 flugvélar af gerð, sem er orðið sjaldgæft að sjá hér. — Þetta voru þrjár kanadískar flugvélar af Catalínu-gerð, en það eru sjóflug- vélar af sömu gerð og Flugfélag ís- lands notaði mikið i áætlunarflugi sinu hér á árunum. Það, sem geröi þessar flugvél- ar þó enn óvenjulegri var, að þær voru sérstaklega útbúnar til að slökkva skógarelda. Þær eru búnar vatnsgeymum og geta sleppt niður vatni, þar sem skógar- eldar hafa kviknað og geta þannig slökkt eldinn áður en hann nær að breiðast verulega út. Flugvélarnar voru á leið til Frakk lands, þar sem þær verða notaðar á næstunni, en Frakkar eru nú mjög uggandi tim, að skógareldar brjótist út i S.-Frakklandi vegna mikilla þurrka að undanförnu. OSKAST KEYPT Trefjaplastbátur 13 til 18 feta, óskast keyptur. Einnig utanborðs- mótor. Uppl. í sima 38968 f kvöld og næstu kvöld. Geymsluhúsnæði til leigu 400 ferm lagerpláss á jaröhæð, upphitað. — Uppl. gefur Sigurður Egilsson, Egill Vilhjálms- son h.f., Laugavegi 118. Sími 22240. Logsuðumaður óskast Góður logsuðumaður óskast nú þegar. — Ákvæðisvinna. RUNTAL-OFNAR Síðumúla 17. Sími 35555 ATVINNA Næturvörður óskast. Uppl. gefur hótelstjóri kl. 5—7 ekki í síma. Hótel Holt. FORSKÓLI MELAVÖLLUR Reyk;gvíkurmót í kvöld kl. 20.00 leika K.R. - VALUR Mótanefndin. FYRIR PRENTNÁM Verklegt forskólanám í prentiðnum hefst í Iðnskól- anum í Reykjavík, að öllu forfallalausu, 27. maí. Forskóli þessi er ætlaður fyrir nemendur er komn- ir eru að f prentsmiðjum en hafa ekki hafið skóla- nám, svo og þeim er hafa hugsað sér að hefja prentnám á næstunni. — Umsóknir eiga að berast skrifstofu skólans fyrir 20. maí n. k. Eyðublöð og aðrar upplýsingar verða látnar í té á sama stað. ! 1 Iðnskólinn í Reykjavík. j Félag íslenzkra prentsmíðjueigenda. j BORGIN BELLA Ég hætti hjá herra Sveinssyni, af því að eina umræðuefniö á skrifstofunni var viðskipti og aft- ur viðskipti. VEÐRIÐ í DAG Austan gola og bjartviöri í dag, en þykknar upp í nótt með suð- austan kalda. Dálítil rigning með morgnin- um. VISIR usou ftfrir íiruin Tilkynning. — Hver sá eða sú hér f bæ' sem fengið hefur send- ingu austan úr Þykkvabæ nú um 1. maí með eftirtöldum munum: telpukjól, sauðskinn og ísl. smjör komi á Bergstaðastræti 40 til við tals og taki þar sfna sendingu. Vfsír 6. maí 1918.. [ÍÍSMET! Lengstu neglur í heimi voru á kínverskum presti, en það tók hann 27 ár að fá neglur sinar 2234 þumlunga langar. Prestur þessi var uppi skömmu eftir alda mótin og bjó f Shanghai, og síðan hefur engum tekizt að slá met hans svo vitað sé. Jassballettskóli SIGVALDA Tveggja mánaða námskeið í jassballett hefjast 6. maí. Byrjendaflokkar.. Frúaflokkar. F ramha! dsf lokkar. Flokkar fyrir alla. Kennsla mun fara fram í glæsilegum salarkynnum að Skúlagötu 32—34. Síðasti innritunardagur. Sími 14081. Jassballettskóli SIGVALDA Dansskóli SIGVALDA Tveggja mánaða tækninámskeið fyrir framhalds- fiokka í samkvæmisdönsum hefst í maíbyrjun, einnig hefjast á ný námskeið fyrir byrjendur í samkvæmis- dönsum og gömlu dönsunum. Kennsla mun fara fram í glæsilegum salarkynnum að Skúlagötu 32—34. Síðasti innritunardagur. Sími 14081. Dansskóli SIGVALDA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.