Vísir - 07.05.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 07.05.1968, Blaðsíða 11
VÍSIR • Þriðjudagur 7. maí 1968. 11 BORG1N BORGIN 9 B0S6I klalaiafur SJÚNVARP — Þennan tíukrónu pening fann ég á laugardaginn og sýni hann hér í trausti þess, að enginn vilji kannast við hann!!! LÆKNAÞJÖNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan 1 Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 i Reykjavfk. í Hafn- arfirði ' sima 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 síma 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl. 5 sfðdegis f sfma 21230 1 Reykiavík KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Ingólfs apótek — Laugames apótek. I Kópavogl, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl. 13-15 NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R* vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1 Sfmi 23245. Keflavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14 helea daea k! 13 — 15 Næturvarzla í Hafnarfirði: Aöfaranótt 8. maí: Jósef Ólafs- son, Kvíholti 8. Sími 51820. ÚTVARP Þriðjudagur 7. maí. 15.00 MiÖdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Óperu- tónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Lög úr kvikmyndum. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. — Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Þáttur um atvinnumál. Eggert Jónsson hagfræð- ingur flytur. 19.55 Joan Sutherland syngur lög úr söngleikjum. 20.15 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlust endum og svarar þeim. 20.40 Lög unga fólksins. Gerð- ur Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, „Sinfjötíi‘‘ eftir Guömund Daníelsson. — höfundur flytur (8). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Tvö hljómsveitarverk eftir Kryzyzstof Pend erecki „Ða Natura Sonor- is“ og Polymorphy." — Fílharmoníuhljómsveitin f Kraká leikur, Henryk Czyz stj. 22.40 Á hljóöbergi í umsjá Bjöms Th. Bjömssonar, listfræðings. 23.15 Fréttir f stuttu máli. — Dagskrárlok. Þriðjudagur 7. mai. 20.00 Fréttir. 20.30 Tannviðgerðir. 20.40 Erlend málefni. Umsjón Markús Örn Antonsson. 21.00 Almenningsbókasöfn. Eiríkur Hreinn Finnboga- son, borgarbókavörður, sér um þennan þátt, sem ætlað er þaö hlutverk aö kynna starfsemi almenn- ingsbókasafna. Heimsótt eru Borgarbókasafn Reykiavíkur og Bókasafn Hafnarfjarðar. 21.20 Rannsóknir á Páskaeyju. Myndin lýsir visindaleið- angri til Páskaeyjar. — Geröu leiðangursmenn ýt- arjégar mannfræðilegar rannsóknir á öllum eyjar- skeggjum, svo og á um- hverfi þeirra og atvinnu- háttum. — Þýðandi og þulnr Eiðúr Guðnason. 21.45 Hljórol. unga fólksins. Ungir hljómlistarmenn koma fram með Fílharm- onfusveit New York-borg- ar undir stjóm Leonard Bernstein og flytja „Karni val dýranna" eftir Saint- Saéns. — Islenzkur texti: Halldór Haraldsson. 22.35 Dagskrárlok. Dansk Kvindeklub afholder sin árlige födselsdagsmiddag f Átt- hagasalurinn pá Hotel Saga tirs- dag d. 7. maj kl. 19. Bestyrelsen. Kvennadeild Flugbjiirgunarsveit arinnar. Síðasti fundur starfsárs- ins verður haldinn úti i Sveit mið vikudaginn 8 maí kl. S Pétur Sveinbjamarson ræðir hægri um- ferð. Snyrtidama sýnir andlits- snyrtingu. SfirNIN Listasafn Einars Jónssonar, er opiö á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1.30—4. Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags tslands. Garðastræti 8 slmi 18l3e, er ipið é miðvikudögum kl. 530 til 7 é.h Úrval erlendra og in: lendra bóka um vísindaleg ar rannsóknir á miðilsfvrirbær um op lífinu eftir „dauðann" Skrifstofa S. R. 1 og afpreiðsla tfmaritsfns „Morgunn'* opið á sama tfma. Ásgrlmssafn. Bergstaðastræt1 ?4. t- opið sunnudaga. þriðiudaga og fimmtudaga trá kl 130—4 Spáin gildir fyrir miövikudaginn 8. maf. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Þú mátt gera ráð fyrir ýmsum töfum í dag, ekki hvað sízt ef þú þarft eitthvaö að sækja til opinberra aðila. Farðu þar aö öllu með lagni og þol- inmæöi — en festu. Naufið 21 aprfí til 21 mai Yfirleitt verður heldur þungt undir fæti f dag, að minnsta kosti fram eftir. Þó miðar öllu heldur I áttina, ef þú ert iðinn við koi%nn og situr um hvert tækifæíl. Tvburamir, 22 mai ti! 21 júní. Það er ekld ólíklegt að þú verðir fyrir nokkrum vonbrigð- um í dag — eittíhvaö, sem þú reilmaðir með, en Iætur á sér standa, án þess að þú vitir hvað veldur. Krabblnn. 22. júni til 23. iúli Varastu að gera neitt það f fljót fæmi, sem getur spillt fyrir framgangi þeirra mála, sem þú vinnur að. Misstu ekki þolin- mæðina þótt seint gangi. LjóniO 24. júlí til 23. ágúst. Það kann að verða erfitt að ná teljandi árangri f dag, en það sem vinnst verður öruggt og til frambúðar. Samningagerðir ganga seinlega og þarfnast að- gæzlu. Meyjan 24. ágúst til 23. sept. Hafðu þig sem minst f frammi, en reyndu að fylgjast sem gerst með öllu, sem við ber i kring- um þig. Það lítur út fyrir, að þú eigir ófyrirleitinn keppinaut. Vogin. 24 sept til 23 okt Þetta ætti að verða rólegur dag- ur, en varla til neinna stórræða. Þú ættir að nota timann til und irbúnings fremur en fram- kvæmda, skipuleggja og áætla. Drekinn. 24 okt til 23 nóv Gangur málanna verður varla eftir þfnu höfði í dag, en þú gerðir samt rétt að sætta þig við það og gera ekki neitt til að knýja fram ótímabær úrslit. Bogmaðnrínn 23 nóv til 21. des. Svo viröist sem einhver vilji leita sambands við þig, í sambandi við hagsmunamál ykk J ar beggja ,en það sé einhver » misskilningur, sem torveldar £ það. ® Steingeftin. 22 des til 20 ian * Þetta getur orðið heldur þreyt- £ andi dagur án þess þó að nokk- e uð neikvætt eða mótdrægt beri ® til. Eins og öllu sé komið í sjálf £ heldu í bili, sem þú vilt koma * fram. £ Vatnsberinn. 21 jan. til 19 £ febr. Það væri ekki úr vegi fyrir e big að reyna nýjar leiðir í dag J í sambandi við atvinnu þfna, » eða framgang þeirra mála, sem £ þú hefur áhuga á. • Fiskamir. 20 febr til 20 • marz. Þótt ýmislegt gangi held- £ ur seint í dag, getur brugðið svo • við að eitthvað, sem erfitt hefur • verið viðfangs að undanförnu, £ reynist nú tiltölulega auðvelt ■ framkvæmdar. £ * «■ fi6s£ýr*i IdÍKf Jápúu+Ms* 2t Súmi /Op<>3 iWjTTwn f TEPPAHRETNSUN ’ A9VANCE ; rrygglr að tepp- ! ’O hlevpur ekki 5eviii0 viOskipt- n. Uppl verzl. Vxminster. sfmi ‘0876 Heima- sími 42239. ^&allett LEIKFIMI_____ JA2Z-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti ■jfc- Margir litir Allar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur ^^allettífúJin SÍMI 1-30-76 tiiN-i.iiim 1 m 111111111111111111

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.