Vísir - 07.05.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 07.05.1968, Blaðsíða 13
I V í S IR . Þriðjudagur 7. maí 1968. /3 Héraðslæknisembæfti auglýst laust til umsóknar Héraðslæknisembættið í Djúpavogshéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör sam- kvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrescur er til 10. júní næstkomandi. Embættið veitist frá 1. júlí næstkomandi. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 6. maí 1968. ÍILKYNNING Stúlkur. Mig vantar góðan fé- laga. Ný íbúð teppalögð með öllum þægindum, húsgögnum og heimil- istækjum. Er einn og þarf hús- hjálp jftir kl. 6. Önnur húshjálp ekki. Titboð með símanúmeri send- ist augld. Vísis sem fyrst merkt „Góð kjör. ÞJÓNUSTA Handhreinsun á gólfteppum og húsgögnum, hef margra ára reynslu Rafn, simi 81363. Vél hreingrrningar. Sérstök vél- hreingeming (með skolun). Einnig hanhreing irn:ng. Kvöldvinna kem- ur eins ti) greina á sama ajaldi - Sími 20888, Þorsteinn ogEmn Hreingemingar. — ViOgeröffr. — Vanir menn. Fljót og góð vinna. — Sími 35605. Alli. TIL LEIGU Góður 120 ferm. kjallari til leigu i einu lagi eða hlutum. Hentugur fyrir geymslu eða ýmislega hrein- lega starfsemi. Uppl. í síma 82040 á skrifstofutíma. Til leigu við Miðbæinn á 2. hæð 2 herbergi með sérinngangi, heitu og köldu vatni, — stærð 15 ferm. kr. 2.500 á mánuði. — Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist Vísi undir merki ,,Ási“. Herbergi og eldhús til leigu. Uppl. i síma 11310 kl. 6-8. Forstofuherbergi til leigu á ytra gangi. Uppl. i sima 24583. Hl leigu góð 2ja herb. fbúð i Vesturbænum. Sími 12036. Herbergi til leigu nálægt Mið- bænum. Sérinngangur. Simi 18621. Lóðastandsetningar. — Standsetj um og girðum lóðir o. fl. Stmi Allar myndatökur hjá okkur. 11792 og 23134 eftir kl. 5. Einnig ekta litljósmyndir. Endurnýj um gamlar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustíg 30. — Simi 11980. Gólfteppahreinsun. — Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum verzlunum, skrifstofum og víðar Fljót og góð þjónusta. Sími 37434. Þrif — Hreingemingar. Vélhrein gerningar gólfteppahreinsun og gólfþvottur á stórum sölum, með vélum. Þrif. Símar 33049 og 82635 Haukiir oe Biami. DÖMUR Lagningar, permanent, klippingar, hárlitun, lokkagreiðslur. VALHÖLL Laugavegi 25 — Sími 14662. VALHÖLL Kjörgarði — Sími 19216. Bílaþvottur 40.00, 45.00 og 50.00 kr. Þurrkun 30.00, 35.00 og 40.00 kr. Ryksugun 15.00 kr. Til leigu í Hafnarfirði strax 2ja herb. ibúð. Uppl. f síma 14154. Reglusöm stúlka getur fengið Ieigt forstofuherbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Sími 14328 eft- ir kl. 7 á kvöldin. Herbergi til leigu. Á sama stað er til sölu lítill Boch ísskápur. — Ódýrt. Uppl. í síma 84462. Til leigu 2ja herb. fbúð með hús- gögnum (í Árbæjarhverfi) frá 1. júní —1. sept. Reglusemi áskilin. Einnig vel með farinn barnavagn til sölu. Sími 83697. Til leigu ný 2ja herb. íbúð við Hraunbæ og 3ja til 4ra herb. íbúð f Hafnarfirði. Uppl. f sfma 12343 og 82795 eftir kl. 5. l I .... ~ --- ■ " ■ ' ' Lftil 2ja herb. íbúð til leigu í Miðbænum fyrir fámenna fjöl- sfívldu. Fyrirframgreiðsla. — Sími 18745. Tii Ieigu nýleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í Heimunum fyrir einstakl- ing eða barnlaus hjón. Reglusemi áskilin. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augl.d. Vísis fvrir fimmtu- dagskvöld merkt ,.íbúð — 1213“. Hafnarfjörður. — Til leigu 2 herb. og eldhús á jarðhæð 1. júnf. Tilb. merkt „3346“ sendist augl.d. Vísis. Hafnarfjörður. 3ja herb. fbúð til leigu gegn því að hafa eldri mann í fæðu og þjónustu. Fullorðin hjón 'ganga fyrir. Sfmi 50142. Til leigu 4—5 herb. íbúð f Hafn- arfirði. Uppl. f sfma 50655. Til leigu einbýlishús í Kópavogi, laus 14. maí n.k. Uppl. f síma 16766 á skrifstofutíma. Allar almennar bílaviðgerðir. Einnig ryðbætingar, réttingar og málun. Bflvirkinn, Sfðumúla 19. Sími 35553. HRilNGERNINGAR Vélhreingerningar. — Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn, ódýr og örugg hjónusta Þvegillinn Simi 42181 Hreingerningar. Gerum hreinai íbúðir. stigaganga. sali og stofn- anir Fliót os góð aðfreiðsla Vand- virkir menn engin óþrif Sköff um plastábreiður á teppi og hús- gögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. Pantið tfmanlega ' sfma 24642, 42449 og 19154. Tökum að okkur handhreingem- 'ingar á íbúðum. stigagöngum, verzl unum, skrifstofum o fl. Sama gjald hvaða tfma sólarhringsins sem er Ábreiður vfir teppi og húsgögn — Vanir menn Elli og Binni Efmi 32772. KINNSLA ökukennsia. Lærið að aka bf! bar sem bílaúrvalið er mest. Volks wagen eða Taunus Þér getið valið hvort bér viljið karl eða kven-öku kennara Otvega öll i»ösn varðand' bflpróf Geir Þormar ökukennari sfmar 19896 21772 og 19015 Skila- hoðurn Guf’-iPsradfA sfmi 2-,384 ökukennsla: Kenni eftir sam- komulagi bæði á daginn og á kvöldin, létt, mjög lipur sex manna bifreið. Guðjón Jönsson Sími 36659. Gitarkennsla, kenni á gítar, mandolin banjó, balalaika og gít- arbassa. Gunnar H. Jónsson Fram nesvegi 54 Sfmi 23822. Ökukennsia. Kenni á Taunus 12 M Tfmar eftir samkomulaei Uppl f sfma 30841 og 14534. — Jóel Jak- obsson. HAFN ARF J ÖRÐUR 'IBÚÐ TIL LEIGU 7 herb. og eldhús. Hænsnahús og góð aðstaða til matjurtaræktunar gæti fylgt. Húsin þurfa standsetningu og gæti það komið upp í leigu. Uppl. í símum 50299 og 92-2303. Meðeigandi óskast ÞVOTTASTTJÐIN /SUÐURLANDSBRAUT SÍMI 30100 — OPIÐ FRA KL. 8—22.30 SUNNUD. FRÁ KL.: 9—22.30 Góö 2ja herb. kjallaraíbúð til leigu frá 14. mai. Fámenn fjöl- skylda gengur fyrir. Reglusemi á- skilin. Tilboð merkt „2550“ send- ist augl.d. Vísis. ■" 1 1 . , " ■ - 1 ■■■ ■■■ -r— Til Ieigu 3ja herb. íbúð á jarð- hæð f Hlfðunum, laus fyrir 1. júnf n.k. Uppl. f síma 16766 á skrifstofu tíma. Mig vantar góðan meðeiganda, sem hefir inn- grip í fiskverkun og landbúnað. Meðeigand- inn á að sjá um rekstur stórrar jarðar við sjávarsíðuna. Góður aðbúnaður fyrir stóra fjölskyldu. T:”'oð sendist augld. Vísis fyrir miðvikudagskvöld merkt „Meðeigandi 1648“. VÖRUSKEMMAN GRETTISGÖTU 2 Inniskór barna kr. 50 - Kveninniskór kr. 70 Kvenskór 70 og kr. 250 Kvenbomsur (margar gerðir) kr. 100 Gúmmístfgvél barna » kr. 50 Barnaskór kr. 50 og kr. 70 Gúmmískór kr. 50 Leikfimiskór f kr. 20 Karlmannaskór kr. 280 HÖFUM TEKIÐ UPP NÝJAR SENDINGAR AF SKÓFATNAÐI Hjá okkur fáið þér mikið fyrir litla peninga. KOMIÐ — SKOÐIÐ SANNFÆRIZT i, f A I I TVTTTr' r v - Nylonsokkar ........................... kr. 25 Hárlakk ............................. kr. 40 Barnasokkar ........................... kr. 10 Skólapennar ........................... kr. 25 Bítlavesti (ný gerð) .................. kr. 150 Barnakjólar ................. kr. 65 og kr. 190 Kasmír ullarpeysur margar.stærðir 20 litir Röndóttir kvenkjólar .................. kr. 350 Margar stærðir af barnapeysum ..... kr. 80-140 Bonnie og Clayde kvenkjólar margar gerðir kr. 350 VÖRUSKEMMAN Grettlsgötu 2 í HUSI ÁSBJÖRNS ÓLAFSSONAR. fr': Ct í' FVflfj'f'ri?! rf ífí fi T,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.