Vísir - 08.05.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 08.05.1968, Blaðsíða 4
síðcm Þau baða sii í ljóma frægð- ar sinnar # WarrenBeatty, sá. sem fór með hlutverk Clydes í kvikmyndinni Bonnie og Clyde, viröist á góðri leið með að verða nýr Valentinó. Þær falla fyrir honum umvörp- um. Samt hefur hann nú um nokk- urt skeið haldið sig að sömu stúlk unni, nefhilega Julie Christie. . Það er eitthvað við þennán lubbalega, syfjulega piparsvein, sem laðar kvenfólk að honum, 31 árs hefur hann aflað sér morð fjár og mikillar frægöar, en þeir eru f leiri, sern \ hafa eignazt auð og hlotið frama, þótt ekki hafi alltaf fylgt því kvenhylli. Um þessar mundir er hann staddur í London, en hann er mikill j ferðalangur og staldrar hvergi lengi viö I einu. í London hefur hann að undanförnu setið veizlur margar og Londonarbú- ar keppast hver um annan þver- an að sækja þær veizlur, svo þeir verði kynntir fyrir honum. Frá London mun hann leggja leið sína til New York og Kali- forníu, en sfðan ætlar hann til Ástralíu. Á meðan hefur Faye Dunaway- kynnzt hinu ljúfa lífi í Róm, þvl þar hefur hún verið á ferðalagi og setið líklega engu færri veizlur en' Beatty. Síðast nú um helgina var haldin mikil veizla henni til heiðurs og meðal gesta voru flest ar stórstjörnur I'talíu eins og Claudia Cardinale og fleiri. Julie Christie og Warren Beatty leiðast um götur Lundúna. Burt Lancaster Tízkufrömuðir — eðo íslenzkir hreppstjóror ? í fljótu bragði virðast piltamir hér á myndinni ekki vera ósvip- aðir og íslenzkii' hreppstjórar frá fyrri hluta þessarar aldar. En þeir eru miklir tízkufrömuðir í sambandi við karlmannafatafram- leiðslu og báðir eru þeir búsettir i Paris. ' Þeir heita Michael Sc:reiber, 37 ára og Patrick Hollington, 3ft ) ára, og starfrækja i sameinmgu tízkuverzlun í París. Michael, sem i er franskur, sér um að teikna fötin, en Patrick, sem er lri, sér um i fjármálin og bókhaldið, og það verkefni verður yfirgripsmeira éif t frá ári. ,. ) Burt Lancaster, leikarinn frægi, var nýlega með fjölskyldu sinni I Róm í tveggja daga heimsókn. Hann var að hvíla sig eftir erfið- ið við kvikmyndatöku I Júgó- slavíu, sem hann hefur undanfar- ið unnið að. Heimsóknina og hvíldina not- aði hann þó að einhverju leyti til þess að undirbúa kvikmynda- leik í Róm, en hann hefur í hyggju að gera þa!r aðra kvik- mynd. Myndii} hér er af honum og dóttur hans fyrir framari veitinga húsið fræga, „I tre scalini", á Navpna-torgi. Varanleg vegarbót Nokkra athygli vakti sjón- varpsþátturinn „í brennidepli" þar sem Ingólfur Jónsson kom fram og ræddi vegamál, en loks ins eiga Islendingar von á.var- anlegum vegum, þó það verði ekki nema um 300 km. í fyrstu lotu. Mörgum finnst langt að bíða i tvö ár eftir þessum góðu vegum, þegar tekið er til- Iit tll þess, að við erum þegar farnir að borga inn á þægind- in í hækkuðu benzfni. Margir eru einnig gramir því, að ekki skuli/ þegar hafa verið lagðir fleiri' vegir úr varanlegu efni, þar sem álög á bflaeigendur hafa lengi veriö há, svo að cinhverju af því hefði mátt verja til vegagcrðar. Víst eru tollar liáir á innfluttum bilum, en það hefði einnig mátt koma fram, að benzín t.d. á Norður- löndunum hefur hingað til vér- ið dýrara en hér á landi. En hvaö um það, víst hefðl veriö æskilegt að þegar hefðu veriö af notið, þá ber að fagna mikl- um framkvæmdum sem eru til framfara. En 'hvað verður þá um fram- kvæmdir á vegum umfram þessa 300 kílómetra, spurði á- sem hefði 500 þúsund tonna af kastagetu, þá væri 5% af fram leiðslunni tjara, sem beinast lægi við að nota til vegagerðar. 25.000 tonnum af tjöru frá inn- lendri oliuhreinsunarstöð af J^fM^ gerðar meiri framkvæmdir í var j anlegri vegagerð. Varanlegir ' vegir eru þægindi sem snert;a okkur beint sem nauðsyn. En hvað jem um bessar mikhi vegabætur má segja, óg langt þyki aö bíða þar til góðs verður gætur maður, sem hafði sam- band við báttinn. Er ekki hægt að gera einnis stórátök í lagn- ingu vega með olíumöl eða as- falti? Þessi ágæti maður vakti athygli á því, að ef byggð yrðí olíuhreinsunarstöð á íslandi, þessari stærð væri hægt að verja til satnagerðar ef fjár- magn væri fyrir hendi að öðru leyti. Megum við vænta slikra stó'r- framkvæmda í framtíðinni? Vegabætur eru okkur nauðsyn- legar, en hins vegar verður þess að gæta, aö stórar framkvæmd ir verða ekki gerðar nema meö fjármagni, sem einhvers stað- ar verður að afla. Það er því sjaldnast hægt að heimta stór- ar framkvæmdir og hafa siðan á móti bví, að fiármagnsins sé aflað. Það er sjaldnast hægt að heimta að aðeins sé dregið úr öðrum framkvæmdum rikis- ins, því þá koma til skjalanna aðrir hagsmunahópar, sem vafa laust hafa einnig mikið til síns máls begar beir mótmæla til- ræði við sig. Við skulum vona að brugðið verði hart við í lagningu var- anlegra vega, því þeir eru hag- kvæm fjárfesting vegna mikils sparnaðar í eyöslu og viðhaldi bifreiða. Þrándur í Götn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.