Vísir - 08.05.1968, Side 11

Vísir - 08.05.1968, Side 11
v i s i R . rvnoviKaaagur a. mai isos. n -i rícug BORGIN \-l | BORGIN * LÆKNAÞJONUSTA SLYS: Simi 21230 Slysavarðstofan 1 Heiisuvemdarstöðinni. Opin all-' an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra SJÚKRAWFREIÐ: Simi 11100 t Reykjavik. I Hafn- arfirði ' sima 51336. ÍYFYÐARTILFELLI: Ef ekki næst t heimilislæknl er tekið á móti vitjanabeiðnum 'í síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 sfðdegis f sfma 21230 f Rev'kiavfk KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABtJÐA: Ingólfs apótek — Laugames apótek. I Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kL 9—14. helgidaga kl 13-15 MÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna I R- vfk. Kópavogi og Hafnarftrði er' 1 Stórholti 1 Sfmt 23245 Keflavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. Q—14 hploq rlaap W 13—15 Næturvarzla f Hafnarfiröi: Aðfaranótt 9. maf: Eirfkur Björnsson, Austurgötu 41. Sfmi 50235. ÚTVARP Miðvikudagur 8. maí: 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. lslenzk tón- list. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu ' bömin. 18.00 Danshljómsveitir leika. — Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. — Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gísla- son magister talar. 19.35 Hálftfminn f umsjá Stefáns Jónssonar. 20.05 Samleikur á selló og píanó: Josef.Moucka og Alena Moucova leika. 20.30 Áfangar. Dagskrárþáttur f samantekt Jökuls Jakobs- sonar. — Flytjendur með honum: Jón Helgason, sem les kvæði sitt „Áfanga" Gísli Hall- dórsson og Sigurður Þórar- insson, sem flytur eigið efni. 21.15 Gítarmúsík: Andrés Ségovia og hljómsveit, sem Alec Sherman stjómar. 21.35 ,>Förunautamir“, smásaga eftir Einar Guðmundsson. Höfundur les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vil- hjálmsson. Höf. flytur (15). 22.35 Djassþáttur. Ólafur Steph- ensen kvnnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÚNVARP Miðvikudagur 8. maí: 18.00 Grallaraspóarnir Isl. texti: Ellert Sigurbjörnss. 18.25 Denni dæmalausi Isl. texti: Ellert Sigurbjörnss. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.35 Davið og frú Micawber Þriðji þátturinn úr sögu Charles Dikens, David Copperfield. Kvnnir: Fredrich March, Isl. texti: Rannveig Tryggvadóttir 21.00 Skógurinn. Mynd þessi rekur sögu skóganna miklu í Kanada, er voru lendnemum mik- ill þymir f augum, en veittu er frá Ieið nær helmingi fullorðinna karlmanna f landinu lífs- framfæri. — Þýöandi Rannveig Tryggvadóttir. Þulur Sverrir Kr. Bjama- son. 21.20 Tökubamið. Aðalhlutverk Gene Tiemey og Ray Milland. — Isl. texti: Rannveig Tryggva- dóttir. — Áður sýnd laug- ardaginn 4. maí 1968. 23.15 Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Kvenfélag Ásprestakalls, heldur ur fyrsta fund sinn í nýja safn- aðarheimilinu, Hólsvegi 17, fimmtudaginn 9. maf n.k. kl. 8 e. h. Dagskrá: Húsið vígt Ýmis félagsmál Kaffidrykkja Stjómin. Kvennadeild Flugbjörgunarsveit arinnar. Síöasti fundur starfsárs- ins vtrður haldinn úti í Sveit mið vikudaginn 8. maf kl. 9. PétuT Sveinbjarnarson ræðir hægri um- ferð. Snyrtidama sýnir andlits- snyrtingu. Listasafn Einars Jónssonar, er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1.30—4. Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags tslands, Garðastraeti 8 simi 1813u, er opið á miðvikudögum kl. 5.30 til 7 o h Orval erlendra og in: lendra bóka um visindaleg ar rannsóknir á miðilsfvrirhær um og iffinu ef(ir „dauðann*’ Skrifstofa S R t og afgreiðsla tfmaritsins „Morgunn" opiö ð sama tfma Asgrimssafn. Bergstaðastraeti 74. »* opið sunnudaga. priðiudags og fimmtudaga frá kl 1.30—4 Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar auglýsingar y lesa allir ^ UMFERÐAR- TAKMÖRKUN KL.0300-0700 v * fUsiíffU Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 9. mai. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Láttu hugboö þitt ráöa í dag f sambandi við Igusn vanda máls, sem fyrst og fremst snert- ir tilfinningar þeirra, sem þar eru annars vegar. Farðu rólega f sakimar. Nautið, 21. aprfl til 21. maí. Ef-þú stendur í fasteignakaup- um, eða sölu, ætti þetta að vera góður dagur, og yfirleitt hvað öll viðskipti snertir. En gættu þess að löglega sé frá öllum samningum gengið. Tviburamir, 22. maí til 21. júní. Þú mátt eiga von á, aö einhver hafi óvænt samband við þig vegna atvinnutilboðs. At- hugaðu það gaumgæfilega, áður en þú tekur ákvörðun, einkum peningahliðina. Krabbinn, 22. júní tij 23. júlí. Það fer varla hjá því, að þú hafir í ýmsu að snúast, einkum verður annríki mikið þegar líður á daginn. Einhver samstarfs- maður gerir þér erfiðara fyrir. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst. Fjölskvldumálin ,verða helzt á dagskrá fram eftir deginum, þar veröur varla um sérstök vandamál að ræða, en þó eitt- hvert atriði, sem þarfnast sér- stakrar gætni. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Gagnstæða kynið reynist dálit- iö viðsjárvert í dag, og vara- samt að taka mark á þvi sem fram kemur á yfirborðinu. Gamlir vinir munu reynast bet ur en nýir. Vogin, 24. sept. til 23. okt. Það lítur út fyrir að einhver i fjölskyldunni geri þér gramt f geði með tillitsleysi sfnu. Láttu helzt sem þú heyrir það ekki, hann mun varla gera sér grein fyrir þvf sjálfur. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Svo gæti farið að þú værir í miklum vafa í allþýðingarmiklu máli. Reyndu að fresta ákvörð un I bili. þess verður varla langt að bíða að línurnar skýrist. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des. Reyndu eftir megni að hafa taumhald á tilfinningum þínum í dag, þegar góðir vinir eða vinur er annars vegar. Athug- aðu aö orð geta sært svo seint grói um heilt. Stelngeitin, 22. des. til 20 jan. Forðastu að láta annarlega óeirð ná tökum á þér, eða óánægju, serti þú getur ekki gert þér grein fyrir af hverju stafar. Hafðu gát á skapi þinu og orð- um. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr. Dómgreind þín virðist skyggn og skörp I dag, svo þér ætti að vera óhætt að taka á- kvaröanir, þótt þær skipti veru legu máli. Þær virðast á næsta leiti. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz. Farðu gætilega I orði, og varastu að láta skapsmunina hlaupa með þig f gönur f við- skiptum við kunningja þína. Hafðu þig ekki f frammi að nauðsynjalausu. KALLf CRÆNDI öHU*t4U~ 27 Sími /0£0$ l I i l i i.j iiijim uiii j LEIKFIMI ( JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti ic Margir litir Tfc- Allar stasrðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvitir Táskór’ Ballet-töskur ^^allettíúJ irr SlMI 1-30-76 inniimi 1111111111111111111111

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.