Vísir - 08.05.1968, Side 13

Vísir - 08.05.1968, Side 13
VÍSIR Þriðjudagur 7. maí 1968. ? er.a MATUR OG NÆRING í ALFRÆÐASAFNINU 44 lFjessa dagana kemur á markaðinn ný bók í Alfræðasafni AB og nefnist hún Matur og næring. Aðalhöfundur hennar er William H. Sebrell prófessor í heilsufræði og næringarfræði við Colombíu- háskóla. Matur og næring kom fyrst út á ensku fyrir fáum mánuðum og tek- ur þannig örugglega til nýjustu þekkingar og rannsókna. Hefur Ömólfur Thorlacius menntaskólá- kennari þýtt hana og búið í hendur : íslenzkum lesendum. Skrifar hann einnig formála fyrir bókinni og i kemst þar m. a. svo að orði: ,,Mat- ur og næring, viðfangsefni þessarar bókar, hefur verið meginviðfangs- efni manna og mannlegs þjóðfé- lags á öllum öldum. Fyrstu sam- félög manna voru einkum stofnuð til öflunar matvæla, og menning dafnaði ekki fyrr en tími varð af- lögu frá brauðstritinu. ... Ekki er ýkjalangt síðan ófeiti var algeng dánarorsök hér á landi. En nú er svo komið hér sem víða í grann- löndum vorum, að menn stytta ýnisir ævi sína frekar með of mik- illi neyzlu matar en of lítilli. Vanda- HÚSNÆÐI TIL LE'IGU Til leigu nýtt húsnæði við Laugaveg. Hentugt fyrir ýmiss konar félagsstarfsemi eða skrifstofur. Tilb. ósk- ast send augl.deild Vísis merkt „Glæsilegt - 1657“. BÍLAKAUP - BÍLASKiPTI Vel með farnir bílar í rúmgóðum sýningarsal. Umboðssala Við tökum velútlífandi bíla í umboðssölu. Höfum bilana fryggða '• gegn þjófnaði og bruna. i mál ofneyzlu eða „ofátið" eru tek- in til meðferöar í þessari bók, en þau eru nátengd þjóðfélagslegum venjum ekki síður en vandamál vannæringar." Að sjálfsögðu er þróun manneld- is og næringarfræði skilmerkilega rakin allt frá öndverðu í þessari bók og kemur þá margt forvitnilegt í ljós. Veruleg aukning á matvæla- framleiðslu verður ekki fyrr en með iðnbyltingu 19. aldar, en þrátt fyrir sívaxandi tækni helzt hún naumlega í hendur við fjölgun jarö- arbúa. í dag er talið, að fullur helmingur þeirra búi við alvarleg- an sult og næringarskort, og eftir því sem fólkinu fjölgar vofir hung- urdauðinn yfir æ stærri hluta mannkynsins. En jafnframt hefur annar bölvaldur færzt í aukana með heilsuspillandi ofnæringu og offitu. 1 bókinni er á annað hundrað mynda, þar á meöal um 70 lit- myndasíður og eru sumar þeirra hin mestu listaverk. Verðið er enn hið sama og verið hefur frá upp- hafi á bókum Alfræðasafnsins. H-dagur — Ökukennsla Nú er að verða hver síðastur að panta tíma fyrir ökupróf fyrir H-dag. Lærið að aka bíl, þar sem úrvalið er mest. Geir P. Þormar. Volkswagen eða Taunus 12 M. Símar 19896, 21772 og 19015. Ski’aboð um Gufunesradíó. Sími 22384 Hörður Ragnarsson, Volkswagen, sími 35481 og Jóel B. Jakobsson, Taunus 12 M sími 30841. ' HREINGERNINGAR Vélhreingerningar. — Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn, ódýr og örugg bjónusta. Þvegillinn. Sfmi 42181 Hreingerningar. Gerum hreinar fbúðir, stigaganga. sali og stofn- Jnir Fljót og góð aðfreiðsla Vand- virkir menn engin óþrif. Sköff um plastábreiður á teppi og hús- gögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi Pantið tfmanlega < sfma 74R42. 42449 og 19154. SYNINGARSALURINH SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SiMt 22466 Knupum hreinor léreftstuskur Dagblaðið VÍSIR Laugavegi 178 Tökum að okkur handhrejngern- ingar á fbúðum,' stigagöngum, verzl unum, skrifstofum o. fl. Sama gjald hvaða tíma sðlarhringsins sem er ^breiður yfir teppi og húsgögn. — Vanir menn. Elli og Binni. Efmi 32772. Handhreinsun á gólfteppum og húsgöenum. hef margra ára reynslu Rafn. sími 81763. Véf hreingrrningar. Sérstök vél- hreingeming (með skolun). Einnig hanhreing Kvöldvinna kem- ur eins til greina 'á sama gjaldi — Simi 20888. Þorsteinn og Ema. Gólfteppahreinsun. — Hreinsum teppi og húsgögn f heimahúsum, verzlunum. skrifstofum og vfðar Fljót og góð þjónusta. Sími 37434. Hreingerningar. — Vfðgerðir. — Vanir menn. Fljót og góð vinna. — Sími 35605. Alli. Þrlf — Hreingerningar. Vélhrein- ■erningar gólfteppahreinsun og gólfþvottur á stórum sölum, með vélum. Þrif. Simar 33049 og 82635 Hauknr og Biarni._ BSEnmmiL. Ráðskona óskast í sveit, má hafa' 1-2 böm með sér. Uppl. í dag og næstu daga í síma 13979. ■MHnBHmnHhvv MJI UlHBte Lóðastandsetningar. — Standsetj um og girðum lóðir o. fl. Sími Allar myndatökur hjá okkur. 11792 og 23134 eftir kl. 5.__ Einnig ekta Iitljósmyndir. Endumýj um gamlar myndir og stækkurh Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustíg 30 — Sfmi'11980. Allar almennar bflaviðgeröir. Einnig ryðbætingar. réttingar og málun. Bílvirkinn, Síðumúla 19. Sfmi 35553. Húsbyggjendur. Ef ykkur vantar uppfyllingarefni f grunna, hef mjög gott vikurgjall, þá hringið í síma 50335. Auglýsið í Vísi HAPPDRJETTI HASKOLA ISLANDS A föstudag verður dregið í 5. flokki. 2.100 vinningar að fjárhæð 5.800.000 kr. A morgun eru síðustu forvöð að endurnýja. Happdrætti Háskóla Íslands 5. flckkur. 2 á 500.000 kr. 2 á 100.000 - 52 á 10.000 - 280 á 5.000 - 1.760 á 1.500 - Aukavinnlngar: 4 á 10.000 kr. 2.100 1.000.000 kr. 200.000 - 520.000 - 1.400.000 - 2.640.000 - 40.000 kr. 5.800.000 kr. VÖRUSKEMMAN GRETTISGÖTU 2 Inniskór barna kr. 50 Kveninniskór kr. 70 Kvenskór . kr. 70 °g kr. 250 Kvenbomsur (margar gerðir) kr. 100 Gúmmfstígvél bama kr. 50 Barnaskór kr. 50 °g kr. 70 Gúmmískór kr. 50 Leikfimiskór kr. 20 Karlmannaskór kr. 280 HÖFUM TEKIÐ UPP NÝJAR SENDINGAR AF SKÓFATNAÐI Hjá okkur fáið þér mikið fyrir litla peninga. KOMIÐ — SKOÐIÐ SANNFÆRIZT Nylonsokkar __________________________ kr. 25 Hárlakk ------------------------------ kr. 40 Barnasokkar _________________________.... kr. 10 Skólapennar __________________________ kr. 25 Bítlavesti (ný gerð) ................. kr. 150 Barnakjólar ............... kr. 65 og kr. 190 Kasmír ullarpeysur margar stærðir 20 litir Röndóttir kvenkjólar ................ kr. 350 Margar stærðir af bamapeysum ...... kr. 80-140 Bonnie og Clayde kvenkjólar margar gerðir kr. 350 VÖRUSKEMMAN Grettisgötu 2 í HCSI ÁSBJÖRNS ólafssonar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.