Vísir - 08.05.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 08.05.1968, Blaðsíða 14
14 V1SIR . Miðvikudagur 8. maí 1968. TIL SOLU StretcK buxur á börn og full- orðua .einnig drengja terylene- Dujíwr. Framleiðsluverð. Sauma- stofan, Barmahlíð 34, sfmi 14616. Dömu- og unglingaslár til sölu Verð frá kr. 1000 — Sími 41103. BÖUið okkur sjá um sölu barna- vagna og annarra ökutækja barna. Höfum kaupendur að ýmsum gerö- um vagna, kerra og þríhjóla. — Markaður notaðra barnaökutækja, Óðinsgðtu 4. Sfmi 17178 (gengið inn gegnum undirganginn). Húsdýraáburður til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. • í <n'ma 41649. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61 sími 18543, selur: Innkaupatöskur, íbróttatöskur, unglingatöskur, poka f 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjóik urtöskur, verð frá kr. 100. — Toskukjallarinn, Laufásvegi 61. Ökukennarar: Spurningar og svör fyrir ökunema. Uppl. í slma 32997.________ Fíat 1100 varahlutir til sölu í mótor, margt nýyfirfariö, 5 dekk boddývarahlutir í '55, miöstöð og utvarp. Gott verð. Si'mi 42449 eftir kL_7.__________________________¦ Til sölu Plymouth '57, 6 syl. 2ja dyra, beinskiptur, í góðu ásigkomu laai Uppl. f sfma 14203. Ársgamall Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. f síma 50859.______ Lítill ísskápur til sölu. Uppl. í sfma 36627.____________________ Til sölu saumavél og rafmagns- bvottapottur.^Uppl. f sfma 10629. Barnakerra til sölu, nánari uppl. f sima 21968.___________________ Tfl sölu :Ný Passap Duomatic prjónavél kr. 10.000, Pedigree barnavagn '67 model, kr. 3000, Höfner rafmagnsgítar, kr. 5.000, Selmer magnari, kr. 3.000. — Sími 41327. Vatnabátur til sölu með eða án 10 ha. utanborðsvélar. Uppl. í síma 32222. Til sölu: Barnavagn, burðarrúm, trnaróla, kápa, tveir skokkar og eir kjólar á 12 ára telpu. — Uppl. i sfma 36778._____________ Góður tvfburavagn, Pedigree til sölu. Uppl. í síma 83586 eftir kl. 7 á kvðldin.______________________ Sambyggt útvarp og plötuspilari, s*ém nýtt, Eltra Bella músic utvarp og Hi-Fi plötuspilari til sölu. Uppl. f síma 32502 eftir kl. 7. Til sölu Ohevrolet '52 í því á- standi sem hann er. Uppl. 1 síma 32013 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu: Barnavagn, burðarrúm og Hoover þvottavél. Sími 51745. Til sölu hálfsjálfvirk þvottavél, sefnsófi með gölluðu áklæði, notað gólfteppi og skíði, selst 'ódýrt. Uppl. eftir kl. 7 að Mánagötu 25 kjallara. Nýr, amerískur vaskur í bláum lit sölu. Uppl. í síma 84323 eftir kl. 8 á kvöldin. j Chevrolet pic-up '53 til sölu, — selst ódýrt. Uppl. í síma 84323 eft- ir kl. 8 á kvðldin. Dönsku hringsnúrurnar fyrirliggj andi, þægilegar I meöferð. Verð kr. 1470. Uppl. i sima 33331. Svefnsðfi til sölu, kvikmynda- vél og sjónvarp með útyarpi og plötuspilara. Uppi. að Laugavegi 27A II h. > , i ., ; Hjónarúm með springdýnum, — stærð 140x200 cm. Til sölu. Uppl. í síma 33130. * -Sém nýr, Egmónd rafmagnsgítar til sölu. Uppl. f sfma 51164. Olíubrennari með ljpsnemastýrö um öryggisrofa til sölu. Uppl, I síma 52512 eftir kL .17. Notaður klæðaskápur til sölu, ódýrt. Einnig tyeir páfagaukar í búri. Uppl. í síma 3074.6. Hey til sölu. Uppl. í kvöíd frá kl. 8 í síma 36324. Óskast til kaups, búöardiskur og peningakassi. Uppl. f síma 15485 kl. 9 f.h. til 6 e.h. Vil kaupa notaðar barnakojur. Uppl. í síma 82481. Trillubátaeigendur: Vil kaupa eða taka á leigu strax. 3ja til 5 tonna trillu, helzt með dieselvél. — Til sölu á sama stað varahlutir I Moskvitch, eldri gerð. Sími 51439. OSKAST A LEIGU Oskum eftir lítilli íbúð I Hafnar- firði, Kópavogi eða Reykjavfk, má þarfnast smá standsetningar. Uppl. í sfma 51116. Tvær tvítugar stúlkur í fastri atvinnu óska eftir lítilli fbúð. Uppl. í slma 19776 næstu daga frá kl. 7-8 e.h. 2 herb. fbúö ðskast á leigu f Hafn arfirði eða Rvfk (Miðbæ). Tvennt í heimili. Kona óskar eftir léttri Virinú eða tiltekt: Sfmi 42341 kl. 9-12 og 8—10 á kvöldin. Vlijum taka á leigu saumastofú eða verkstæði með vélum og sníða- hnff. Tilböð merkt „Saumastofa" sendist augl.d. Visis. Herb. óskast sem fyrst fyrjrfull- orðna konu í Breiðholtshyerfinu. típnL f símá 14100. ,.,,..'... Óska eftir íbúö strax f Reykja- vfk, Kópavogi eða Hafnarfirði. — Sfmi 40379. fbúð ðskast. — 2ja - 3ja herb. fbúö óskast til leigu á hæð eöa risi, Tvennt fulloröið f heimiii. - UnpL f síma 14278 frá 9—6.30. Kvikmyndatökuvél og sýningar- vél tií'solu. Sími 15686 eftir kl. 5. TH sölu er skjalaskápur með 15 skúffum. Uppl. í sfma 51670 kl. 8-10 eftir hádegi. OSKASTKEYPT Tökum i umboðssölu nptaða j Hyer yill leigja okkur 2ja herb. barnavagna, kerrur;•'-,. •.buröarrúm. i íbuö' erum með -3 smábörn.- Sími. barnastója^ grindur, þríhjól, barm^SJAl4kvBlá-o^næst\i kvöld.¦-- og unglingahjól. - Markaður not- ,. ti( ,. V,0„. ,, .- , , ~ aðra barnaökutækia, óðinsgötu 4. dlV J^n v l ,* ' 0f_., ,^,-0 , .. ,. , prennt i heimih. Fvnrframgr. kem- Sim, 17178 (geng.ö gegnum undir- j ^ J erefna Sími 16127 Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Vinsaml. hringið í sima 10419. ganginn). Vil kaupa: Gamla Morgunblaðs- lesbók. gömul íslenzk póstkort og gamlar íslenzkar nótur. Óskum eftir 2ia til 3ia herb. íbúð fvrir 1. iúní. Unpl. í síma 84229. . | Ung barnlaus hión utan af landi Fornbókaverzlunin Hafnarstræti 7. j ðska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. 7i. ~Z ^ ~„„ u ' , 1, I IJfD'- í RÍ*"a 41521. Mercedes Benz-vél 190, benzinvél i ============ óskast. Uppl. f síma 35768. Spíralkútur ðskast, stærð 1,6-2 ferm. Unpl. í síma 38123. Gamlir bílar óskast til niðurrifs. Tiib. sendist augld. Vísis, um verð, teg. og árg. merkt: „Strax—3444." Einhleypur trésmiður, óskar eft- ir l-2ja herb. nú þesar, (helzt eld- unarmöguleikar); Reglusemi og góð umgengni. Uppl. f sfma 15911 á kvöldin 35430. Góö 34375. skermkerra óskast .Sími Vel með farinn barnavagn ósk- ast. Uppl. í síma 84229. • Hlaðrúm eða kojur óskast. Uppl. sima 37166. BIFREIÐAVIDGERÐÍR BIFREIÐAVIÐGERÐIR RyBbæting, réttlngar, aýsmfði sprautun. plastviðgerðto og aðrai smærri viðgerðii Timavinna og fast verð. — J6n j. Jakobsson, Gelgjutanga við ElliSavog. Sími 31040 Heimasimi 82407._______________ BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor, hjóia og Ijósastillingar. Ballanser- um flestar stærðir af hjólum, önnumst viðgeröir Bfla- stilling Borgarholtsbraut 86, Kópavogi. Slmi 4052C. ¦ ¦ r nii ¦- r-i'v: ¦¦—;t,.......— .......¦ 'asssssasBsaaataaasasa^ ibsís-í—'•—¦------'H..... •gerum við rafkerfi bifreiða svo sem startara f>K dýnamða. Stillingar. stæröir og gerðir rafmótora. Vindum allar n*#etv&)<s*vtMtUA&t»ýA. Skúlatuni 4, sími 23621. íbúð ðskast til leigu, fyrir hjón með 1 barn. Uppl. í sfma 38217. Stór bílsMr óskast á leigu. Uppl. f síma 34627. Hiúkruparkona óskar eftir 1-2 herb. ibúö nálægt Landspítala. Uppl. f sfma 17458. ________ lbúð óskast. Ung, nýgift barn- laus hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 3-4 herb. fbúð nú þegar. Sími 20087. Garðahreppur og nágrenni, kenn ari óskar eftir fbúð til leigu frá og með 1. ágúst '68. Uppl. i sfma 52193 eða 51984. , *./ Einhleyp kona, sem vinnur úti allan daginn, óskar eftir 1 herb. með eldhúsi eða eldunarplássi. Uppl. i síma 11151 eftir kl. 7 á kvöldin. Reglusemi. — Tvær hjúkrunar- konur óska eftir 2 herb. fbUÖ, helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 22745. Reglusöm stúlka óskar eftir 1-2 herb. íbúð. Uppl. í síma 22550 í dag._________ Ungt par óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi á leigu. Uppl. í síma 30861 milli kl. 9 f.h, til k)i 4 e.h. í dag og næstu daga. _________¦ 2 stúlkur i fastri,virinu, óska eft- ir 3ja herb. ibúð. Sími 23239. .. TIL LEIGU Góöur 120 ferm. kjallari til leigu í einu lagi eöa hlutum. Hentugur fyrir geymslu eða ýmislega hrein- Iega starfsemi. Uppl. I síma 82040 á skrifstofutíma. Til leigu 1 herb. og eld'hús. Uppl. í síma 41688. Tvö herb. (í kjaílara) með sér snyrtiherb. og sér inngangi til leigu fyrir reglusama konu. Uppl. í síma 16904. Til leigu frá 14. maí 3J3 herb. íbúð á Leifsgötu. Tilb. sendist augld. Vísis fyrir 12. þ.m. merkt: „3473." ________________ 2ja herb. glæsileg fbúð til leigu. Tilb. merkt „Reglusemi - 3478" sendist augl. Vísis fyrir n.k. Iaugardag. . ; Rúmgott fórstofuhérb. f¦-kjallara er til leigu. Tib. merkt: „Reglusemi — 3480" sendist augl. Vísis fyrir n.k. laugardág. ________________ Til leigu í Vesturbæ 1 herb. með aögangi að eldhúsi. Uppl. 5 síma 16862. Forstofuherb. til leigu rétt við Miðbæinn, aðeins fyrir reglusaman leigjanda. Uppl. i síma 13077. Til leigu í Skipholti, 2. samliggj- aridi herb. með innri'forstofu og snyrtiherb. Reglusemi áskilin. Uppl f sfma 31461 eftir kl. 19. 2 herb. eldhús og bað til leigu strax. Barnlaust fólk gengur fyrir. Uppl. að Hofteip K II h. éftir kl. 6. Herb. til leigu í Vesturbænum. Sérinngangur, bað. Uppl. I síma 17818. Lítið gamalt einbýlishús til leigu. Uppl. á Bræðraborgarstig 29. Ung barnlaus hjón, ðska eftir 2ja til 3ja herb. fbúð strax. Uppl. f sfma 18549 og 37463 eftir' kl. 6. 3ja til 4ra herb. fbúð óskast, helzt í Vesturbænum. Uppl. f s(ma 12013 og eftir kl. 6 f síma 36742. íbúB óskast: Reglusöm f jölskylda öskar eftir 3ja tH 4ra herb. íbúð, góð umgengni. Uppl. I sfma 38236 eftir kl. 6 á kvöldin. Ung hjðn með ársgamalt barn, óska eftir fbúð, sem fyrst. Uppl. f síma 10368. 2-3 herb. íbuð óskast til leigu. Uppl. f sfma 36748.____________ . 3r4ra herb. íbúö óskast .Uppl. í síma. 21429 eftir kl. 6 e.h. Kona óskar eftir herb. Uppl. í síma 30274. Geymsla. Steinsteyptur skúr I miðborginni til leigu. Uppl. FFast- eignasölunni Óðinsgötu 4, simi 15605. BARNAGAZU ,13 ára stúlka óskar eftir atvinnw í sumar við barnagæzlu. Margt fleira kemur til greina. Uppl. í 32181._________________________ Árbæjarhverfi. — 12 til 13 ára stúlka óskast til barnajsæzlu í sum- ar, helzt úr Árbæjarhverfi. Uppl. i sfma 82643 eftir kl. 7 f kvöld. 15 ára stúlka óskar eftir að passa barn í vagnii eöa einhvers konar vinnu. Uppl. íkfma 37116. Stúlka á aldrinum 11 til 12 ára óskast til að gæta lítils drengs f sumar, nánari uppl. í síma 24949 eftir kl. 18. Mæður í Reykjavík athugiB! .= Tökum aö okkur börn í gæzlu fra kl. 9-5, 5 daga vikunnar. Tilboð sendist augl. Vísis fyrir 15. maí, merkt: „3493." 14 ára telpa óskar eftir barna- gæzlustarfi í sumar. Uppl. í síma 13077. ATVINNA ÓSKAST Ung stúlka óskar eftir vinnu fyr- ir hádegi. Vön afgr. og verksmiðju vinnu. Margt annað kemur • til greina. Uppl. í síma 30279. Stulka ðskar eftir aö komast sem nemi á hárgreiðslustofu. Uppl. f- sfma 36192.__________ 14 ára drengur óskar eftir at- vinnu í sumar. Er vanur sendil- störfum. Kunnugur f bænum. — Margt kemur til greina. Sfmi 40550. 18 ára stúlku vantar vinnu. — Margt kemur til greina. Uppl. í sfma 32470. Vanur afgreiðslumaður óskar eft- ir aukavinnu í sumar á kvöldin og um helgar, t.d. við kvöldsölu eða hliðstætt.. Sími 32648. TAPAÐ - FÚUUlú Kvengullúr, Pierponl;, tapaðist síðasta vetrardag á Hvaleyrarholti, Hafnarfirði eða í Landleiðavagni að Miklatorgi R-vfk og að Hátúni 2. Finnandi vinsaml. hringi í síma 51266. — Fundarlaun. Tapazt hefur gyllt Pierpont kv^n úr á leiðinni frá Laugarnesi að Landspítalanum. Finnandi hringi f sfma 30479. — Fundarláun. Til leigu góð 70 ferm. jarðhæö. Hentug fyrir ýmsa hreinlega starf- semi, eða jafnvel fbúð, með stað- setningu fyrir augum. Einnig til leigu á samá staö 18 ferm. herb. með sérsnyrtingu. Uppl. f sfma 82347. 4ra her' v til leigu í Árbæj- arhverfi. Laus strax. Uppl. í síma 82370. 4ra herb. íbúð í Hraunbæ til leigu strax. Uppl. í síma 20788. SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á bls. 13 Bíllyklar töpuðust f Hveragerði sl: sunnudag, finnandi vinsaml. hringi í síma 83482 eftir kl. 14. KENNSLA ökukennsia. Lærið að aka bfl þar sem bflaúrvalið er mest. Volks- wagen eða Taunus. ÞéT getið valið hvort bér viljið' karl eða kven-öku- kennara Otvega öll eögn varðandi bflprðf Geir Þormar ökukennari símar 19896 21772 og 19015 Skila- boð um Guf'-ipsradfft sfmi 22384 ökukennsla: Kenni eftir sam komulagi bæði á daginn og á kvöldin. létt, mjög lipur sex manna bifreið Guðión Jónsson Sími 36659. TILKYNNING Vil gefa kettlinga. Uppl. í síma 32211. Börn til sumardvalar. Getum bætt við börnum á aldrinum 4-9 ára. Uppl. gefnar í sfma 95-5295. Sauðárkrðki. Ræktunarland f nágrenni Reykja vikur til leigu til nokkurra ára. — Tilb. merkt:> „3495" sendist augl. Vísis fyrir 13. þ.m. c"R*JR...=fi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.