Vísir - 08.05.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 08.05.1968, Blaðsíða 15
VISIR . Mlðvikudagur 8. maf 1968. /5 ÞJÓNUSTA | aaa@aia«" SfMII 23480 Vinnuvélar tll lelgu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Stelnborvélar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benrlnknúnar vatnsdaelur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar, - JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bfl- Jkrana og flutningatæki til allra arðvinnslan sf framkvæmda> innan sem utan borgarinnar. — Jarövinnslan s.f. Sfðumúla 15. Símar 3248C og 31080. INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboð 1 eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar. atihurðir, bflskúrshurðir og s»luggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil- -nálar. — Timburiðjan, sími 36710. HÚSAVIÐGERÐIR Önnumst allar viðgerðir utan húss og innan. Otvegum allt efni. Tlma- og ákvæðisvinna. Uppl. 1 sfmum 23479 og 16234._________________: ÁHALDALEIGAN, SfMI 13728 LEIGIR YÐUR núrhamra aaeg borum og fleygum, múrhamra með múr- festingu, tL sölu murfestingai (% % % %), vfbratora 'yrir steypu, vatnsdæltu, steypuhrærivélai, hitablásara, ílfpurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, fltbúnað tH pl- tnóflutninga o. fl. Sení og sótt ef ðskað er. — Ahalda rtigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi. — Isskápa lutningar á sama stað. — Slmi 13728. HÚSAVIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar húsaviðgerðir utan húss sem innar Standsetjum fbúðir Flísaleggjum, dúkleggjum. leggjum mosaik. Vanir menr, vönduð vinna. Otvegum allt efni Uppl. i sima 23599 allan daginn. HÚSAVIÐGERÐIR önnumst allar viðgerðir utan húss og innan. Ctvegum allt efni. Tfma- og ákvæðisvinna. Uppl. f simum 23479 og 16234. ____._ TEPPAÞJONUSTA — WILTON-TEPPI Otvega glæsileg, íslenzk Wiltor teppi. 100% ull. Kem heim meö sýnishorn. Einnig útvegr ég ðdyr, Jbnsk ullar og sisal-teppi í lestar gerðir bifreiða. Annast srtit og lagnij svo og viðgeröir. Daniel Kjartansson, Mosgerði 19. Simi 31283.____________________ Kitcenaid Westinghouse viðgerðir 011 almenn rafvirkjaþjónusta. Hringið í síma 13881. — Kvöldsími 83851. — Rafnaust s.f. GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR Cet útvegað hin viðurkenndu teppi frá Vefaranum h.f. Er einnig með sýnishorn af enskum, dönskum og hollenzk- am téppum. Annast sníðingu og lagnir. — Vilhjálmur Einarsson, GoöatUni 3, Silfurtúni. Sfmi 52399. VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM 2 smiöir geta tekið að sér viðgerðir á steyptum þak- rennum, viögeröir á sprungum f veggjum og setja vatns- þéttilög á steinþök. Eru meC heimsþekkt efni. Margra ára reynsla tryggir góöa vinnu. Pantið tímanlega. Uppl. f símum 14807 og 84293. Geymið auglýsinguna. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum aðxokkur allar húsaviðgerðir, utan sem innan. — Skiptum um jám, lagfærum rennur og veggi. Kvöld- og helgarvinna á sama gjaldi. Látið fagmenn vinna verkið. Simar 13549 og 84112.________.____________¦ HÚSEIGENDUR — BYGGINGAMENN Einangrunargler. Setjum i einfalt og tvöfalt gler, útvegum allt efni. Leitið tilboða i sfma 52620 og 51139 Greiðslu- skilmálar. BÍLEIGENDUR Sprautum og blettum bíla. Sími 30683._______________ MOLD Góð mold keyrð heim i lóðir. Vélaleigan Miðtúni 30 — Sími 18459. I INNANHUSSMÍÐI Vanti yður vandað- .^_^_ar innréttingar I hi- KVTST IR rJFfyrst tílbooa' ** > i t*~^_ smiðjunni Kvisti. Súðavogi 42. Sfmi ________________________________ 33177—36699 SJÖNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Otvega allt efni ef óskað er Sanngjarnt verð. — Fljótt af hendi leyst. — Simi 16541 k„ 9—6 og 14897 eftir kl. 6. Handriðasmíði — Handriðaplast Smíðum handrið úr járni eða stáli eftir teikningum eða eigin gerðum. TÖKum einnig að okkur aðra, iámsmíða- vinnu. Málmiðjan s.f. Hlunnavogj 10 — Simi 37965 og 83140.____________________„ ___________; ' Standsetjum lóðir leggjum og -teypum gangstéttir girðum o.fl. Uppl. 1 slma 37434. ____«„_________! LÓðastandsetningar. Standsetjun? og girðum loðir, málum grindverk o.fl. Stoi 11792 og 23134 eftir ki. 5. PÍANÓ OG ORGEL Stillingar og viðgerðir einni.e nýuppeerð píanð oe ortre' til sölu. Hljóðfæraverkstæð: Pálmars Ajna, La* 178, 3- h. CHiólbarðahusið) Simi 18643. HATTAR Breyti og geri við hatta. Hreinsa. - Tjarnargötu 3, miðhæð. Sími 11904. Helga Vilhjálms. MÁLNINGAVINNA :• Annast alla málningavinnu. - ÚTI OG INNI úti sem inni. Pantií útí málningi stra:.' fyrir sumarið. Uppl. i sfma 32705. j GARÐYRKJA , ! ' Tek að mér að skipuleggja og standsetja lóðir, ákvæðis- i eða tíma-'irna, Utvega allt efni ef óskað er, Leitið tiiboða ! : strax. Ámi ""íríksson, sími 5Í004. .rm'nn.fn '.¦ ' i*"r.tlLí..:,Í-------U BÓLSTRUN — KLÆÐNINGAR Klæði pg geri ið bólstmð húsgögn, úrval áklæða. Gef upp vari" ef þess er óskað. Bólstmnin Álfaskeiði 96. — Sfmi 51647. SÍMI 82347 Bflaleigan Akbraut. Leigjum Volkswagen 1300 Sendum Sfmi 82347. j BOLSTRUN — SIMI 20613 Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Vönduð vinna, nrval áklæða. Kem og skoða, geri tilboð. — Bólstrun Jóns j Ámasonar, Vesturgötu 53 B. Simi 20613 KUSAVIÐGERÐIR j ' Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir. Setjum f einf alt og tvöfal4 gler. Skiptum um járn á þaki. Setjum upp grind- verk. Vanir menn. — Sími 12862. PÍPULAGNIR Tek að mér viðgerðir, breytingar, uppsetningu á firein- lætistækjum o. fl. — Guðmundur Sigurðsson, pfpulagn- ingarm. Sími 18717. KAUP-SALA DRÁPUHLÍÐARGRJÓT Til sölu fallegt hefflugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom- Ið og veljið sjálf. UppL I slma 41664. TÆKIFÆRISKAUP — ÓDÝRT Elector ryksugumar margeftirspurðu komnar aftur, kraft miklar, ársábyrgS. aðeins kr. 1984.—: strokjám m/hita stilli, kr. 405.—: CAR-FA og VTCTORIA toppgrindur.. landsins mesta úr'al, frá kr 285.—; ROTHO hjðlbörui frá kr. 1149.— með kúluleguro og loftfylltum hjólbarða: malning og málningarvörur. verkfæraiirval — úrvalsverk- færi — póstsendu~i. — Ingþór Haraldsson h.f., Snorra- oraut 22, sfmi 14245. KÁPUSALAN — SKÚLAGÖTU 51 Allar eldri gerðir af kápum seljast á tækifærisverði. — Léttirlbðfóðraðir terelynejakkar á mjög góðu veroi (goð- ar ferðaflfkur). Mikif. úrval af terelynekápum fyri'' W4ri og yngri, ljósir og dökkir litir. Nokkrir ljósir pelsar á tækifær'sverði. JASMIN — SNORRASRAUT 22 Gjafavörur í miklu < úrvali. Fagrir austurlenzkir munir. Gjöfina sem veitir varanlega ánægju fáiö þér i Jasmin Snorrabraut 22. — Simi 11625. NÝKOMIÐ: Fiskar — Plöntur — Hamsturbúr — og Hreiöurkassar. Hraunteig 5 — Sími 34358. NYKOMIÐ FRA INDLANDI Margar gerðir af handútskom- um borðum og fáséðum ind- verskum trémunum. Auk þess handskreytt silki og koparvörur. Rammagerðin, Hafnarstræti 17 Rammagerðin Hafnarstræti 5. TIL SÖLU STURTUR OG BÍLPALLUR 2ja strpkka St. Paule sturtur og 8 rúmmetra pallur 17Y2 fet með jám skjólborðum á hjðrum. Hentugt á 2ja hás- inga bfl, fæst á hagstæðu verði. Uppl. í síma 81305 eftir M. 7. FYRIR LISTUNNENDUR Málverkaeftirprentanir á striga af hinum sígildu verkum gömlu meistaranna. Mjög gott verð. Rammagerðin, Hafn- arstræti 17, ___________ njnjmammmataaai i , . ¦ , , ¦ i . ?¦ j.„------...... as^^^=^ ¦ ¦ ¦¦ BING & GRÖNDAHL POSTULÍN Allir geta eignazt þetta heimsfræga postulín með söfn- unaraðf^rðinni, það er kaupa eitt og eitt stykki í einu. Söluumboð: Rammagerðin, Hafnarstræti 17. Rammagerð- in, Hafniarstræti 5. ______¦ _______ ______________ Mit-------I I iirr i ¦ i — i a^^^= PÍANÓ OG ORGEL Stiilingar og (riðgerðir, einnig nýuppgerð píanó og ergel tii söíu. — Hljóðfæ- ^vérkstæð: Pálmars Arna, Laugavegi 178 3 hæð. {Hjólbarðahúsið) . Simi 18643. VANTAR MERCEDES BENZ (diesel) foiksbifreið, árgerð 1955 eða yngri. Má vera ónýt bifreið méð ógangfærri vél. Uppl. í sfma 42462. KAUPUM HREINAR LÉREFTSTUSKUR Kaupum hreinar léreftstuskur. — Félagsprentsmiðjan, Spítalastfg 10.__________________'____________________ VOLKSWAGEN RÚGBRAUÐ árgerð '60 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Til sýnis í Vöku. Ódýr. ________ ATVINNA JÁRNSMÍÐI Tek að mér logsuðr rafsuðu, viðgerðir, rörlagnir úti. — Ryðbæti og skipti um sílsa o. fl. Sfmi 33868 eftir kl. 7 e h. MÁLNINGARVINNA Get bætt við mig utan og innanhúss málun. Halldór Magnússon málarameistari. Simi 14064^______________ HÚSHJÁLP Stúlka eöa yngri kona óskast til léttra húsverka f húsi nálægt miðbænum. Einhver matreiðslukunnátta æskileg. Vinnutfmi frá kl. 9 f.h. til kl. 5 e.h. Tvennt fulloröið _ií heimili, allar nýtfzkuvélar á heimilinu. Gott kaup og gott herbergi getur fylgt. Upplýsingar f síma 13705 frá kl. 10 til kl. 12 f. h. og frá kl. 6 til kl. 7 e. h. TELPA ÓSKAST 12—13 ára telpa, barngóö og trúverðug óskast á heimili í nágrenni Reykjavíkur til eftirlits meö börnum í 3ja mán. • sumardvöl frá byrjun júní. Tilb. ásamt mynd, aldri og kaupkröfu sendist augl. Vísis fyrir 14. maí merkt .Vönduð'. LÍNUVEIÐAR • Stýrimann og 2. vélstjóra vantar á útilegubát, sem stund- ar veiðar með lfnu frá Reykjavík í sumar. Uppl. í sfmum 30505 og 33172. ATVINNA ÓSKAST 16 ára unglingsstúlka, sem lokið hefur gagnfræðaprófi, óskar eftir sumarvinnu, t. d. léttum vélritunarstörfum. Margt fleira kemur til greina. Uppl. í sfma 32156t mmmmmmmmmmmmmmmm m>< \<*» $

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.