Vísir - 11.05.1968, Blaðsíða 2

Vísir - 11.05.1968, Blaðsíða 2
2 VlSIR . Laugardagur 11. maí 1968. Stevie Wonder er nú á góðri leið með aö setjast í saeti Otis Reddings, en hann hefur þegar, þótt ungur sé, vakið gífurlega athygli. Stevie er blindur og hefur reyndar verið frá fæðingu, en sá baggi virð- ist þó ekki vera honum þung byrði upp á topp stiörnuhiminsins. TÁNINGA- SÍÐAN Motown“, þó að þar sé ekki um algjöra „soul-hljómsveit“ að ræða, enn sem komið er. Ánægjulegt er til þess að vita, að negrar hafi getað hafið sig upp á „soul-tónlistinni“, bæði með söng og öðru því, sem henni viökemur, því vlst ér, að ekki eru tækifæri til vegs og virö- ingar að finna á hverju strái meðal þeirra. Otis Redding er nú einna vin- sælastur „soul-söngvara“, þótt látinn sé. Meðan hann lifði var hann talinn hinn ókrýndi kon- ungur „soul-söngvara“. Hann hefur samið mörg af hinum þekktari lögum í þessum stfl, og gnæfa mörg þeirra hátt á vinsældalistanum víöa um heim. Hér á Fróni hefur áhrifa „soul- tónlistarinnar" lítið sem ekkert gætt, og hafa fáar íslenzkar hljómsveitir tekið stíl þennan inn í dagskrá sína. Einna helzt mætti þar nefna Dúmbó, Flow- ers og Hljóma, en ný hljómsveit, kölluð Roof Tops, hefur öðrum fremur gefið sig að „Tamla Ray Charlos hefur sungiö í fjöldamörg ár og er einna vinsælastur meðal miðaldra fólks. Þó hafa mörg laga hans birzt á vinsælda- listum táninga, enda mörg hver falleg mjög. ITin svonefnda „soul-tónlist“ A hefur nú á síðari árum rutt sér mjög til rúms í mörgum löndum Evrópu. „Soul-tónlistin“ er uppsprottin frá negrum og er því í miklum metum í Banda- ríkjunum, enda eru höfuðstöðv- ar hennar þar. Blakkir einstakl- ingar og sönghópar hafa skapaö sér gífurlegar vinsældir með flutningi þessarar tónlistar, sem þá er einkum í „soul“- eða „Tamla Motown-stíl“. Tónlist þessi er þó ekki ný af nálinni, þar sem hún hefur verið í mótun meðal blökku- manna I áratugi. Negrasöngvar hafa nú margir hverjir þróazt upp í áðurnefndan „Tamla Mo- town-stíl“, og einkennist hann af föstum, ákveðnum takti. Negr ar eiga yfirleitt betur með að tjá sig f þessari tegund tónlist- ar, þar sem þeir eru tilfinninga- næmari en aðrir kynstofnar, og er mjög áhrifaríkt að sjá>fram- komu þeirra, sem samanstendur af innlifun og tilfinningu. Diana Ross og Suprimes eru cinna hclzt þekktar meðal Evrópubúa. Þær eru allar frá Detroit í Bandaríkjunum og hófu söngferil sinn I kirkjukór. Á brezka vinsældalistanum sjást nöfn þeirra oftsinnis, enda eru lög þeirra framúrskarandi góð. Vestur Norður Austur Suður P 2* P 2G P 3 4 P 4 V A-v tóku þrjá fyrstu slagina og Þorgeir átti afganginn, 620 til n-s. í lokaöa salnum sátu n-s Morri- son og MacLaren og a-v Ásmundur og Hjalti. Þar gengu sagnir hins BRD Ritstj. Stefán Guðjohnsen Uins og kunnugt er af fréttum fékk skozka sveitin heldur laka útkomu í nýafstaðinni heimsókn. Þrátt fyrir það voru þeir ánægðir með heimsóknina og hyggja á hefnd ir næsta ár. Hefur komiö til tals Gleneaglemótið í október 1969, sem næsti mótstaður landanna. Þegar landsleikurinn er skoöaður nánar, kemur í ljós, að slemmu- tækni okkar hefur verið mjög góð og gæfurílc að auki, en hiö gagn- stæða hvað viðvíkur Skotunum. Hér er sýnishorn. Spil nr. 36, vest- ur gefur og allir á hættu. ♦ K V Á-D-7-3 ♦ D-G-9-6 G-8-6-5 10-9-7 6-5-2 ¥ G-5-4 ♦ 8-7-2 + 4 Á-D-8 ¥ K-10-9-8-6 ♦ Á *D-10-3-2 Sagnir á Bridge-Rama, þar sem Símon og Þorgeir sátu n-s og Wine- trobe og Shenkin a-v, voru á þessa leið: .vegar nokkuð á aðra leið: iVestur Norður Austur Suður 1 P 1 ¥ P 3* | P 44. P 4¥ P 4 ¥ P 4 ♦ P 5 4» P 64. P P D 6 ¥ P P D Allir pass A-v tóku hina upplögðu þrjá slagi, 500 til a-v og 15 stig til Is- lands. Greinilega má rekja mistök þessi til MacLarens, sem ofsegir freklega á sín spil, jafnvel þótt góð séu á móti hjartaopnun makkers. ♦ Tvímenningskeppni Reýkjavíkur- mótsins verður spiluð á mánudags- kvöldið I Sigtúni við Austurvöll óg hefst kl. 20. 4t G-4-3 ♦ K-10-5 4> Á-K-9-7 IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Stúlka, helzt með nokkra starfsreynslu, ósk- ast til starfa á skrifstofu skólans sem fyrst. Eiginhandar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 20. þ. m. Skólastjóri. íwy IVú stendur yfir 5 manna keppni um þátttökuréttindi á Reykjavíkurmótinu 1968. Að einni umferð ólokinni er staðan þessi: 1. Jón Kristinsson 2Vá vinning, en Jón hefur lokið skák um sínum og jafnframt tryggt sér réttindi til keppni á Reykja víkurmótinu. 2. Jóhann Sigur- jónsson 2 vinninga 3.-4. Gunn- ar Gunnarsson og Andrés Fjeld- sted 1 y2 vinning og í 5. sæti er Leifur Jósteinsson með y2 vinn- ing. Þrjú efstu sætin veita rétt indin Á skákmótinu í Reggio Emel- ia, vakti ungur tékkneskur skák maður, Mischa að nafni mikla athygii. Hann náði góðu for- skoti í byrjun mótsins og vann þá m.a. hinn þekkta júgóslavn- eska . stórméistara,. Matulovic. Þðtti Mischá tefla 'aíl fjörugar og j.afnvel glæfralegar skákir. Þar kom þó að Mischa féll á sjá'Ifs sins bragöi. Gegn hinum gamalreynda Ciocaltea frá Rú- rneniu snerust vopnin í höndum Mischa sem varð aö lúta í lægra haldi eftir fjöruga skák. Þetta tap kostaði efsta sætið, sem féll í hlut Matulovic. Hér birt- ist þá eina tapskák Mischa frá mótinu. Hvítt: Mischa Svart: Ciocaltea Spánski leikurinn. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 5. c3 f5. Síest.r afbrigðið. Var það áður álitið slæmt, en hefur nú veriö endurvakið. Líkt og t.d. Mars- hall árásin gefur það svörtum góða sóknarmöguleika. 6. exf Bxf 7. o — o Bd3 8. Db3 b5. Glannalegur leikur en nauð- synlegur. Eftir 8 .. Hb8 9. Hel Be7 10. He3 hefur hvítur betra tafl. 9. Dd5 Rd4 Rússnesk nýjung. Áður léku menn 9.. Dd7. 10. cxR Re7! Mun betra en 10. BxH 11. Dc6t Kf7 12. Bb3f Bc4 13. BxBf bxB 14. dxe og hvítur hef ur betri stöðu. 11. De6 BxH 12. KxB bxB 13. Rg5 Dc8 14. Df7f Kd7 15. dxe h6 16. e6t Kc6! Ef 16 ... Kd8 17. Rh7! 17. Df3t Kb6 18. De3f? Hér var betra 18. Rf7! Hg8 19. d3 Rc6 20. Ra3! a5 21. Be3t Kb7 22. Hcl Ha6 23. Rb5 og með hótununum Ra7 eða Rd4 vinnur hvítur. 18. .. . Kb7 19. Rf7 Hg8 20. Rc3 g5 21. d4 Hg6 22. d5 Hb8 23. Bd2 Ka8 24. Hcl Db7 25. Dd3 Bg7 26.Kgl a3 27. b3 BxR 28. BxB? Hér varð hvftur að leika 29. HxB Hg7 30. b4! 28.. .. Rxd! Þetta hafði hvít yfirsézt. Ef nú 29. DxH Rf4 og hvitur tapar drottningunni. 29. e7 Rf4! 30. Dfl He8 31. Bf6. Örvænting, en hvítur er alla vega glataður. 31.. . . HxB 32. Rd8 Db5 33. DxD axD 34. Hxc Hótar 35. Rc6 og 36. Ha7 mát. 34.. .. Kb8 35. Hb7t Kc8 Gefið. Jóhann Sigurjónsson NEGRATÓNLIST IMIKL- UM METUM ERLENDIS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.