Vísir - 11.05.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 11.05.1968, Blaðsíða 10
iO V i S IR . Laugardagur ■rnnrr'T- nr—- 11. maí 1968. Breiðholf — »->■ l. síðu. og sjónvarpsloftneti. Verð íbúð- anna er frá 767 þúsund krónur 68 ferm. íbúð upp í 1132 þús. krónur fyrir 104 ferm. íbúð með fjórum herbergjum, en þarna er ekki reikn að meö sameign allri í húsinu, en innifalið í verðinu eru gatnagerðar gjöld, leyfisgjöld og heimæðagjöld fyrir rafmagn og hitaveitu, svo og tæknilegur undirbúningur verksins. Byggingakostnaður á rúmmetra er kr. 2710 að því er segir I grein argerð framkvæmdanefndarinnar, en samkvæmt núgildandi bygginga vísitölu er verð hvers rúmmetra í fjölbýlishúsi kr. 2922. í rúmmetra verði vísitöluþússins er ekki talinn með kostnaður við frágang lóðar, en hann er innifalinn í rúmmetraverði fjölbýlishúsanna í Breið holti. Telja forráðamenn fram- kvæmdaáætlunarinnar að rúm- metraverð i húsunum í Breiðholti sé þannig um 8% lægra. 6 sætum fleiru í þotunni í sumur Tekur jbó 113 i sæti ir Sætum í þotu F.I., Gullfaxa, verður fjölgað í sumar og veröa nú 113 í staö 107 eins og verið hef- ur. í síöasta mánuði þurfti nokkr- um sinnum á þessum sætafjölda að halda og í fyrsta sinn í byrjun april, þegar flogið var með skozk skólaböm frá East Kilbridge frá Glasgow til Kaupmannahafnar þar sem þau heimsóttu vinabæ sinn. Var þetta mesti farþegafjöldi, sem fluttur hafði verið frá Glasgow í einni ferð og jafnframt mesti far- þegafjöldi í Flugfélagsvél. Síðan segir í greinargerðinni: „Spvrja 'má hvort réttmætt sé að bera saman á þennan hátt bygg ingarkostnað fjölbýlishúsanna í Breiðholti við byggingarkostnað vísitöluhússins, sem er sambýlishús tvær hæðir, kjallari og ris með íbúð á hvorri hæð fyrir sig ásamt íbúð í kjallara og risi. Hagstofan birtir ekki einungis verð á rúmmetra í vísitöluhúsinu heldur jafnframt verð á rúmmetra í fjölbýlishúsi í Reykjavík, sem hún telur aö eigi að verá 10% lægra. Þessi síðar- greinda tala er þó einvöröungu byggð á lauslegu mati en ekki á nákvæmri verökönnun á byggingar kostnaði tiltekins húss eins og átti sér stað með vísitöluhúsið. Fjöl- býlishúsaverð Hagstofunnar hlýtur að miöast við fjögurra hæða fjöl- býlishús, sem tíðkuðust á þeim tíma, þegar grundvöllur núverandi byggingarvísitölu var •ékveðinn. — Skipulagið í Breiðholtshverfinu leyf ir ekki að byggð séu nema 3ja hæða fjölbýjishús og verður það vitanlega dýrara. Auk þess er Breiðholtshverfið utan við almennt vinnusvæði borgarinnar, og við allar framkvæmdir í þessu hverfi þarf að kosta flutning á öllu starfs liði að og frá vinnustað kvölds og morgna og greiða fólkinu kaup meðan á flutningi stendur. Enn- fremur þarf aö láta alla hafa frían hádegisverö á vinnustað. Þessir veigamiklu kostnaðarliðir fyrirfinn ast ekki i byggingarvísitölu Hag- stofunnar. , Að öllu þessu athuguðu verður ekki talið ósanngjarnt að bera sam an umreiknað verð á rúmmetra i fjölbýlishúsunum sem framkvæmda nefndin er að reisa, þ.e. kr. 2.679.00 við rúmmetraverð byggingarvísitöl unnar á sambýlishúsi í Reykjavík, þ.e. kr. 2.922.00. Slíkur samanburð ur verður þó aldrei fullkominn eða Stúlka vön fram- reiðslustörfum óskast strax, einnig stúlka til eldhússtarfa. Upplýsingar í TRÖÐ, Austurstræti 18 milli kl. 2 og 4 e. h. ÍSLENDINGAR OGHAFIÐ Skrifstoía sýningarinnar hefur verið flutt í Sýningarhöllina í Laugardal og verður opin daglega kl. 8.30—19.00. Gengið er um dyr í við- byggingu sunnan aðalbyggingarinn- ar. Starfsmenn sýningarinnar og full- trúar sýningarstjórnar verða þar til viðtals á ofangreindum tíma. endanlega til lykta leiddur svo margar hliðar. eru á þessu máli og margt kemur til álita ,sem hér verð ur eigi rakið. Til dæmis .má nefna að hlutir eins og dyrasími, sjón- varpsloftnet og sameiginlegar þvottavélar eru ekki til staðar í vísitöluhúsinu." Leynimelur 13 — m-> i6. síðu. lenzk leikrit því verið óvanalega mörg í vetur. Innan skamms hefjast svo æf- ingar á „Manni og konu“ eftir Jón Thoroddsen, en leikstjóri verður Jón Sigurbjörnsson. Þar mun Brynj ólfur Jóhannesson leika sitt gamla hlutverk, séra Sigvalda, en hann las sö.guna í útvarp í vetur og þótti takast með afbrigöum vel. Almennur — m-i> 16. sfðu. hliðina á Nora Magasine (þar sem nú eru aðalskrifstofur Almennra Trygginga). Þar sem heimili hans stóð þá, stendur nú Hótel Borg. Aðrir í stjóm eru Gunnar Einars- son prentsmiðjustjóri Jónas Hvannberg, kaupmaður, Kristján Siggeirsson, kaupmaöur og Guð- mundur Pétursson, hrl. K.F.U.M. Gideonfélagið heldur Biblíuhátíð ;ína í húsi KFUM og K við Amt- nannsstíg annað kvöld kl. 20.30. írindreki GideonféIa|sins í Banda- •fkjunum, Mr. Scott Myer, talar. rvísöngur. Tekið móti gjöfum til ;tyrktar starfi Gideon félagsins hér í landi. Allir eru velkomnir. EINGERNINGAR Vélhreingerningar. — Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn, ódýr og örugg biónusta. Þvegillinn. Simi 42181. Hreingerningar. Gerum hreinar búðir, stigaganga. sali og stofn- inir. Fljót og góð aðfreiðsla. Vand- /irkir menn engin óþrif. Sköff- im plastábreiður á teppi og hús- jögn. Ath. kvöldvinna á sama ;jaldi. Pantið tfmanlega f síma >4642, 42449 og 19154. Tökum aö okkur handhreingern- ingar á fbúðum, stigagöngum, verzl unum, skrifstofum o. fl. Sama gjald hvaða tíma sólarhringsins ,sem er Ábreiður yfir teppi og húsgögn. — Vanir menn. Elli og Binni. Efmi 32772. Handhreinsun á gólfteppum og lúsgögnum. hef margra ára reynslu ''afn. sfmi 81363. Vél hreingrrningar. Sérstök vél- •reingerning (með skolun). Einnig ianhreingírn;ng. Kvöldvinna kem- ir eins til greina á sama gjaldi. — ^fm? 20888. Þorsteinn og Ema. Gólfteppahreinsun. — Hreinsum teppi og húsgögn f heimahúsum. j verzlunum, skrifstofum og vfðar Fljót og góð biónusta. Sími 37434. Hreingemingar. — Viðgerðir. — Vanir menn. Fljót og góð vinna. — Sfmi 35605. AIIi. Þrif — Hreingerningar. Vélhrein ?rningar gólfteppahreinsun og ólfþvottur á stórum sölum, meö 5!um. Þrif. Símar 33049 og 82635 ankur OP Biarni. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, sölum og stofnunum. Sama gjald á hvaða tíma sólarhrings sem er. — Sími 30639, Handhreinsun á gólfteppum 'Og- húsgögnum, hef margra ára reynslu. — Sími 81663. Björgunnrsveitir - m- 9 síðu „kabyssu" frekar en kósan- gastæki. — Hvernig er gengiö um þessi skýli? — Er mikið um það að ferðamenn vinni á þeim skemmdaryerk? — Það hefur mikil framför orðið hvað þetta snertir, en þö má segja að ástandiö sé engan veginn nógu gott ennþá. Það er ömurlegt til þess að vita, aö fólk, sem leitar til þessara skýla í neyö skuli koma að tómum kofanum, vegna slíkra skemmdarverka — HPelur þú okkur Islendinga svo vel búna að björg- unar- og slysabúnaði, aö við gætum mætt meiriháttar vá, svo sem miklum náttúruham- förum. Til dæmis, ef annast þyrfti umfangsmikla sjúkra- flutninga? — Nei, sfður en svo. Á þessu sviði er margt ógert og ó- skipulagt. Það sýndi sig bezt f vetur, hvað getur gerzt, þegar flóöin voru hér sem mest. Það mátti ekki miklu muna að verr færi. I slíkum tilfellum verða að sjálfsögðu allir að hjálpast að. — Teldir þú rétt að koma á einhvers konar verkaskiptingu milli þeirra aðila, sem við björg- unarstörf fást? — Nei, ég tel ekki ástæöu til þess beinlínis að skipta með þeim verkum. Styrkur okkar sveita liggur hins vegar í þvf, fyrst og fremst, að þær eru dreifðar út um allt land og þær skipa menn, sem gjörþekkja sitt leitarsvæði. Það er aftur á móti skylt að kalla út allar hjálparsveitir, þegar hefja þarf leit eða aörar meiriháttar björg- unaraðgerðir. — Þá er nauð- synlegt að nýta alla þá krafta, sem tiltækir eru. — Það má taka hér fram a)ð allt frá fyrstu tíð hefur verið mikið og náið sam- starf milli SVFÍ og Landhelgis- gæzlunnar. Tjað er margs að minnast frá liðnum vetri. Sjóslysin miklu í óveðrinu f vetur sýna glöggt nauðsyn þess, að hvar- vetna séu til taks fórnfúsar björgunarsveitir — reiöubúnar, þegar hættan steðjar að. — Það sannaðist á þessu tímabili sjó- slysanna fyrir vestan og norðan frá 30. janúar og fram í miðjan febrúar, hvað fólk er reiðubú- 'ið aö leggja á sig, þegar líf ná- ungans er í hættu. Ég skal segja þér svona að lokum: Ég var staddur um borð í Albert, þegar áhöfninni af vél- bátnum „Ver“ sem fórst út af Kópanesi í vetur, var bjargað. Þeir voru búnir að hrekjast í gúmbát f fimm tíma, klæð- litlir. Þaö var NA-átt, 10 vind- stig, mikill sjór, níu stiga frost og hann gekk á með svörtum éljum. Mér varð aldrei ljósara en eftir þennan atburð, hveru þýðingarmikið það er fyrir okk- ur aö búa gúmbjörgunarbátana íslenzkum ullarfatnaði. Það er aðkallandi að teknar verði til greiná tillögur fjölmargra slysa- varnarþinga og tillögur sjóslysa- nefndarinnar frá því í fyrra. - - Það er lofsvert framtak. sem margar kvennadeildir Slysa- varnafélagsins f sjávarplássum hafa sýnt með því að láta út- búa sérstaka vatnshelda pakka með alfatnaöi úr ull og gefa þá um borð f fiskiskipin. J. H. Saumavél Saumavél. — Ný saumavél til sölu. Uppl. að Rauðarárstíg 36. — Sfmi 12553. BELLA Þér ættuð bara að þakka fyrir að ég skuli ekki hafa slasað yöur, í stað þess að vera að rífast þetta. riLKYNNINGAR Munið mæðradaginn á sunnu- daginn. Kaupið fallega mæðra- blómiö. ’ Mæðrastyrksnefnd. Kaupiö mæðrablómið. Minnist móður ykkar með, því að leggja skerf f það að gleðja þreyttar mæður og börn. Mæðrastyrksnefnd. Frá ráðleggingarstöð þjóðkirkj unnar, læknir verður fjarverandi í þrjár vikur, frá 9. mai. Bræðrafélag Langholtssafnaðar heldur fund í Safnaðarheimilinu þriðjudaginn 16. maí kl. 8.30. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs, heldur fund fimmtud. 16. maí í Félags- heimilinu uppi kl. 8.30. Gestir fé- lagsins verða konur úr Bessastaða hreppi. Stjórnin. Kvenfélag Bústaðasóknar. Síð- asti fundur vetrarstarfseminnar, verður í Réttarholtsskóla, mánu- dáginn 13. maí kl. 8.30. — Spil- uö verður félagsvist. Stjórnin. Kvenfélag Langholtssafnaðar, heldur fund mánudaginn 13. maí kl. 20.30. Sigrfður Haraldsdóttir, húsmæðrakennari talar um krydd. Óskað er eftir tveim vönum mönnum til sjóróðra á heimili í grennd viö bæinn. Vormann vant ar á sama stað. Uppl. í síma 572. Vísir 10. maí 1918. ■IISMET Elzta dagblað i heimi er hiö sænska Post och Inrikes tidning- ar, stofnað árið 1644. Elzta blað í Bretlandi í dag, er Berrow’s Wocester. Journal (áður Woc- ester Post Man), en það hefur verið gefið út vikulega sfðan ár- ið 1709, en það var stofnað árið 1690.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.