Vísir - 11.05.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 11.05.1968, Blaðsíða 11
VfSIR . Langardagur 11. maf 1968. 11 BORGIN \y£ *&£&€& BORGIN \ LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan í Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIfREH): Sími 11100 í Reykjavík. í Hafn- arfirði í síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum í sima 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis í síma 21230 í Revkjavík. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Reykjavíkur ajótek — Borgar apótek. í Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9 — 14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna í R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er í Stórholti 1. Sími 23245. Kefiavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13—15. Næturvarzla * Hafnarfirði: Helgarvarzla 11.—13. maí: Kristján Jóhannesson, Smyrla- hrauni 18. Sími 52315. ÚTVARF Laugardagur 11. maí. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklingar. Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Laugardagssvrpa í umsjá Jónasar Jónassonar. Fréttir, Umferðarmál. Rabb og við töl. 16.15 Veðurfregnir. Tónlist. 17.15 Á nótum æskunnar. — Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Söngvar í léttum tón: — Les Machucambos syngja suður-amerísk lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnars- son fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Þýzk þjóðlög, flutt af þar- ' lendu listafólki. 20.20 Endurtekið leikrit: „Hjá Mjólkurskógi" eftir Dylan Thomas. Áður útv. laugar- dag fyrir páska. Þýðandi: Kristinn Bjömsson. Leik- stjóri: Gísli Halldórsson. 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Sunnudagur 12. maí. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir.' Úr fomstugrein- um dagblaðanna 9.10 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Bókaspjall. Sigurður A. Magnússon tekur til umræðu skáldsög- una „Svörtu hestana" eftir Tarjei Vesás. Með honum fjalla um bókina þýð. henn- ar á ísl, Heimir Pálsson og Vésteinn Ólason. 11.00 Messa í Breiöagerðisskóla: Prestur: Séra Felix Ólafs- son. 13.30 Miðdegistónleikar: „Brott- námið úr kvennabúrinu" eftir Mozart. Guðmundur Jónsson kynnir óperuna. 15.00 Endurtekið efni. a. Þorkell Sigurbjörnsson segir nokkur orö um tón- skáld maímánaðar, Árna Björnsson, og Gfsli Magn- ússon leikur Píanósónötu op. 3 eftir Áma. b. Ófeigur J. Ófeigsson dr. med. talar um daginn og veginn. 15.50 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatfmi. Ólafur Guð- mundsson stjórnar. 18.00 Stundarkorn með Domenico Scarlatti. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Ljóð eftir Guðmund Guð- mundsson. Séra Helgi Tryggvason les. 19.45 Gestur f útvarpssal: Bera- ard Brown trompetleikari frá Lundúnum leikur. Við píanóið er Guðrún Kristins dóttir. 20.10 „Við höfum allir farið í frakkann hans Gogols“ Halldór Þorsteinsson bóka- vörður flytur sfðara erindi sitt. 20.35 Frönsk hljómsveitartónlist. 21.00 Fyrir fjölskylduna: Kvöld- útvarp. Jón Múli Ámason kynnir. 22.15 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP Laugardagur 11. maí. 17.00 Enskukennsla sjónvarps- ins. Leiðbeinandi Heimir Áskelsson. 17.40 íþróttir. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Rétt eða rangt. Spurninga- þáttur gerður að tilhlutan Framkvæmdanefndar hægri umferðar. Umsjón: Magnús Bjamfreðsson. 20.55 Pabbi. Myndafl. byggður á sögum Clarence Day. — Aðalhlutverk: Leon Ames og Lurene Tuttle. — ísl. texti: Bríet Héðinsdóttir. 21.20 Þjónninn. Brezk kvikmynd gerð árið 1963 eftir hand- riti Harold Pinter. Leikstj. Joseph Losey. — Aðalhlut- verk leika Dick Bogarde, Sara Miles og James Fox. Isl. texti Dóra Hafsteins- dóttir. Myndin er ekki ætluð börnum. 23.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 12. mai. 18.00 Helgistund. Séra Kolbeinn Þorleifsson, Eskifirði. 18.15 Stundin okkar. Efni: 1. Föndur - Margrét Sæ- mundsdóttir. 2. Einleikur á píanó: Ámi Harðarson, nemandi í Það er nú anzi sniðugt að setja stóriðjuna á fimm þúsund kallana. En hvað á þá að setja á tfu þúsund kallana? Tónlistarskóla Kópavogs 3. Blómálfarnir — mynda- saga. Kristín Magnús les. 4. Litla fjölleikahúsið — þáttur frá sænska sjón- varpinu. Ungir fjöllista- menn sýna. Umsjón Hinrik Bjamason. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Á H-punkti. Þáttur um um- ferðarmál. 20.25 Myndsjá. Sýndar verða m.a. mvndir um myntsláttu, æskulýðsstarfsemi, þjálfun flugmanna og flugvélalíkön sem geta flogið. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.35 Róið með þorskanót. — Farið í róöur með Þorsteini RE 303 á miðin við Þrí- dranga, þar sem nótabát- amir vom að veiðum í lok vertíðarinnar. Umsjón Eiður Guðnason. . 21.15 Maverick. Á misskilningi byggt. AÖalhlutverk: Jack Kelly og James Garner. — ísl. texti: Kristmann Eiðs- son. 22.00 Hjónaerjur. Brezkt sjón- varpsleikrit gert eftir sam- nefndri sögu D.H. Lawr- ence. — Aðalhlutverk leika Pauline Devaney og Bern- ard Brown. ísl. texti. Tómas Zoéga. 22.50 Dagskrárlok. MESSUR Spáin gildir fyrir sunnudaginn 12. maí. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Þú átt talsvert undir því hvernig þér tekst að leysa eitt- hvert skyndilegt vandamál, sem krefst bráðrar- úrlausnar. Ekki ósennilegt að þetta verði á ferðalagi. Nautið, 21. apríl til 21. maí. Sunnudagurinn getur valdið þér nokkrum vonbrigðum — ein- hver áætlun, sem stenzt ekki, eitthvað sem reyndist allt ann- að, en þér var sagt og þú trúö- ir að óreyndu. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní. Þú getur þurft mjög á hugkvæmni þinni að halda, vegna óvæntra atburöa. Ekki er ólíklegt að þú verðir að leggja þig allan fram við að sætta ólík sjónarmið. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlf. Gættu þess vel að gera ekki þeim, sem þú umgengst, gramt f geði með þverlyndi og óbil- girni, einkum á þetta viö, ef þú ert einhvers staöar á feröalagi. Ljónið, 24. júli til 23. ágúst. Þú munt verða spurður — og það verður mikilvægt að þú hugs ir svarið vandlega. Ekki er unnt að vita pánara um aðrar aöstæður, eða um hvað spurt verður. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Farðu þér hægt og rólega, í dag, láttu aðra um frumkvæðið. þótt þú fylgist með, en láttu ekki á- eggjan þeirra verða til þess að þú gangir þar lengra en þér sjálfum líkar. Vogin, 24 sept. til 23. okt. Ef þú beitir dálitlum hyggind- um, geturðu komizt aö vissu atr iöi f dag, sem betra er fýrir þig að vita en ekki. Þú ættir að hliðra þér hjá að lénda í mann fagnaði í kvöld. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Þetta getur orðið þér mjög skemmtilegur sunnudagur — mun ánægjulegri en þú geröir ráð fyrir, ef þú einungis gætir þess að láta ekki smámuni valda þér gremju. , Bogmaðurinn, 23 nóv. til 21. des. Vel sæmilegur dagur, en að öllum líkindum beztur í ró og næði heima. Þú ættir að skipuleggja vikuna framundan, svo að þú náir sem beztum ár- angri og losnir við tafir. Steinceitin. 22 des. til 20. jan. Þú skalt fara gætilega í dag. Einhver hætta, sem þó verður ekki nánara skilgreind. virðist, vfirvofandi. Gættu þín vel f umferðínni, einkum ef þú stjóm ar ökutæki. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr. Hafðu þig ekki mikið l frammi, en taktu vel eftir öllu og vertu við þvf búinn að hlaupa undir bagga, ef þörf ger ist. Haltu þig heima þegar kvöldar. Fiskarnir, 20. febr. til 20. Það getur oltið á ýmsu í dag, en alla vega skaltu gæta þess að ekki verði haft af þér fé, og láttu ekki telja þig á neitt, sem þér er ekki sjálfum að skapi. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson. Grensásprestakall. Messa í Breiðagerðisskóla kl. 11. Séra Felix Ólafsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. — Barnasamkoma í Kópavogsbíói kl. 10.30. Minnzt aldarafmælis séra Friðriks Friðrikssonar. Séra Gunn ar Árnason. Háteigskirkja. Messa kl. 2. Brynjólfur Gfslason, guðfræöi- kandidat prédikar. Séra Jón Þor- varðsson. Ha'lgrímskirkja. Barnasamkoma kl. 10. Systir Unnur Halldórs- dóttir. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Messa kl. 2. Séra Ragn- ar Fjalar Lárusson. Bústaðaprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Langholtsprestakall. Barna- samkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Eéra Árelfus Nfelsson. Hafnarfjarðarklrkja. Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Frfkirkjan í Reykjavík. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Ásprestakail. Messa í Laugar- ásbfói kl. 11. Séra Grfmur Gríms son. Mýrarhúsackóli. Bamasamkoma kl 10 Séra Frank M Halldó'rsson Neskirkja. Baraasamkoma kl. 10.-30. Messa kl. 2. Séra .Tón Thorarensen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.