Vísir - 14.05.1968, Blaðsíða 5

Vísir - 14.05.1968, Blaðsíða 5
5 Niðursoðinn og niður- lagður matur — geymist ekki óendanlega Tl/TikiÖ hefur yerið ritað um JL nauðsyn þess að matvörur, sem seldar eru niðursoðnar eða pakkaðar frá verksmiðjum séu dagstimplaðar eða á einhvem hátt þaimig merktar, að neytend «r gefi verið þess fullvissir, að i ekki orðin of gömul. Só skoðun, að niðursoðnar vörnr geti geymzt ótakmarkað meðan dósin er heil, hefur lengi verið almenn hér á landi, en nýlega sendi Félag íslenzkra niðursuöufræöinga frá sér bréf Alimikill munur er á niður- suðu og niðurlagningu matvara og 1 bréfinu segir að grundvall armunur sé á þvi hvemig geymsluþol er fengið á niður- soðnar og niðurlagðar fiskafurð- ir, en munurinn er í stuttu máli þessi: 1. Niðursuða. ■ Niðursoöin vara er soðin I loftþéttu íláti við það hátt hita stig, að gerlar sveppir og líf- seigustu gró eru drepin. Svo lengi sem ílátið helzt óskemmt og var því dreift til allflestra matvöruverzlana landsins. — Bréfið, sem gefiö er út með að- stoö Kaupmannasamtaka Is- lands, Fél. ísl. stórkaupmanna og Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga, er um rétta með- ferð á niðursoðnum og niður- lögðum fiskafurðum, en ætlunin er að gefa út slík upplýsinga- bréf tvisvar á ári í framtíðinni, ef fjárhagur félagsins leyfir. og loftþétt er engin hætta á skemmdum af völdum þessa líf ræna smágróðurs. Varan geym- ist á svölum og þurrum stað og er geymsluþol þá iy2 ár. — Dæmi: Sardínur, rækjur, síld í mismunandi dósum, þorskhrogn þorsklifur, fiskbollur, fiskbúð- ingur, kræklingur, kúfiskur, túnfiskur, murta, humar, ostr- ur, markríll, reykt síld í olíu og smjörsíld í olíu. 2. Niðurlagning. Niðurlögð vara er lögð í loft- þétt ílát og varin skemmdum meö notkun (missa rotverjandi efna. Varan skal geymd við +2 +4° C. Geymsluþol er 6- 8 mánuöir Dæmi: Kavíar, gaffal- bitar, sjólax og kryddsíldarflök í mismunandi sósum . Marineruð síld o. fl. Marineruð síldarflök, krydd- síldarflök, súrsuð síld (t.d. sfld arrúllur), ýmsar reyktar fiskaf- urðir (t.d. lax, áll, síldar- ýsu- karfa- og þorskflök), fisksalöt (ávaxta- og grænmetissalöt). — Varan skal geymd við +2 +4° C. Geýmsluþol er ein til fjórar vikur. Ástæða er til aö fagna því að kaupmenn skuli nú hafa feng ið í hendurnar upplýsingar um geymslu þessara matvæla, en það er ekki óalgengt að dósa- matur eða niðurlagöur matur, sem keyptur er í verzlunum sé ónothæfur þegar dósin er opn- uð og virðist næsta skrefið því vera að niðurlagður og niður soðinn matur sé stimplaður, eða á einhvem hátt dagmerktur. Á þetta einkum við um matvöru sem er mjög viðkvæm og getur verið hættuleg ef hennar er ekki neytt innan tilskilins tíma. Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 1. árs- fjórðung 1968 svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ. m. Dráttarvextirnir eru P/2% fyrir hvern byrjað- an mánuð frá gjalddaga, sem var 15. apríl s.l. Eru því lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með 16. þ. m. Hinn 16. þ. m. hefst án frekari fyrirvara stöðv- un atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað skattinum. Reykjavík, 10. maí 1968, Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. Fyrir aöcins kr. 68.500.oo getið þér fengið staðlaða eldhúsinnréttingu i 2 — 4 herbergja íbúðir, meö öilu tll- heyrandi — passa I flestar blokkaribúðir, Innifalið i verðinu er: 0 cldhúsinnréttmg, klædd vönduðu pl.asti. efri og neöri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tæpir 4 m). 0 ÍSSkáplir, hæfilega stór fyrir 5 manna fjölskyldu I kaupstað. 0uppþvottavél, (Sink-a-matic) ásamt etdhúsvaski. Uppþvottavélin þvær upp fyrir 5 manns og að auki má nota hana til minniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi). 0 cldarvélasamstæða með 3 hellum, tveim ofnum, grillofni og steikar- og bökunarofni. Timer og önnur nýtizku hjálpartæki. 0 lofthreinsarí, sem með nýrri aðferð heldur eld- húsinu lausu viö reyk óg lykt. Enginn kanall — Vinnuljós. Allt þctta fyrir kr. 68.500.oo. (söluskattur innifalinn) Éf stöðluð innrétting hentar yður ékki gerum viö yður fast verðtilboð á hlutfallslegu verðl. Gerum ókeypis Verðtilboð 2 éídhúsihnréttingar í ný og gömul hús. Höfum cinnig fataskápa, sfaðlaða. - HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR - K KIRKJUHVOLl REYKJAVfK S f M t 2 17 1ð VÖRUSKEMMAN GRETTISGÖTU 2 Inniskór bama kr. 50 Kveninniskór .............. ..... kr. 70 Kvenskór kr. 70 og kr. 250 KvenDomsur (margar gerðir) kr. 100 Gúmmistígvél bama .............. ..... kr. 50 Bamaskór kr. 50 Og kr. 70 Gúmmískór kr. 50 Leikfimiskór kr. 20 Karlmannaskór kr. 280 HÖFUM TEKH) UPP NÝJAR SENDINGAR AF SKÓFATNAÐI Hjá okkur fáið þér mikið fyrir litla peninga. KOMIÐ — SKOÐIÐ SANNFÆRIZT Nylonsokkar Hárlakk ...... Bamasokkar kr. kr. kr. 25 40 10 25 150 190 Skólapennar ___________________________ kr. Bítlavesti (ný gerð) __________________ kr. Bamakjólar __________________ kr. 65 og kr. Kasmfr ullarpeysur margar stærðir 20 litir Röndóttir kvenkjólar __________________ kr. 330 Margar stærðir af barnapeysum ______ kr. 80—140 Bonnie og Clyae kvenkjólar margar gerðir kr. 380 VÖRUSKEMMAN Grettisgötu 2 í HÚSI ÁSBJÖRNS ÓLAESSO&A&.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.