Vísir - 14.05.1968, Blaðsíða 9

Vísir - 14.05.1968, Blaðsíða 9
V1SIR . Þriðjudagur 14. maí 1968. Hvernig Islendingar nota afreikni við fasteignamat ~W* JL Enn sem komið er hafa íslendingar aðeins að litlu leyti tekið í sína þjónustu rafreikna — þessi undratæki nútímans, sem sögð eru vinna á ör- skömmum tíma verk, sem tæki fjölda manna marga daga að Ijúka. Þó hafa menn á því fullan hug að hagnýta sér þessi hjálpartæki í ríkari mæli, enda verður mönn- um Ijósara með hverjum deginum, sem líður, hví- lík hagræðing er að þeim, þar sem útreikningar eru miklir og margflóknir. ráöstefnu, sem Samband íslenzkra sveitarfélaga hélt hér í Reykjavík í síBustu viku var heill dagur ráðstefnunnar helgaður umræðum um fast- eignamat og fasteignaskráningu og flutti þá Teodór Diðriksson, Virkfræðingur, starfsmaður Fasteignamatsnefndar R-víkur. eriidi um notkun rafreikna við úrviinslu gagna við fasteigna- mat. „Faseignir verða æ veiga- meiri þittur í þjóðarauðnum eins og iagfræöingar skýra það hugtak. Hífur Efnahagsstofnun- in talið, ai eignir, sem eru að mestu fastögnir nemi 77% af þjóðarauönun.“ sagði prófessor Ármann Snævarr, háskólarektor í ræðu, sem ham flutti á þessari ráöstefnu. Hann lýsti þv, hvernig fast- eignamál verða e fyrirferðar- meiri og gildisméri í störfum ríkisvaldsins og iveitarstjóra, og hve mikiö ylti áþví, aö til- tækilegar væru fyrirþessa aðila og þá, sem um sKpulagsmál fjalla öruggar ujplýsingar um fasteignir, stærð lands og ásigkomulag, réttindi yir þvi og mannvirkjum, sem á landi standa, verðmæti lands og mann virkja o.fl. Ennfremur lýjti hann því, hvernig mönnum væri aö verða Ijósara óhagræði þess, að fasteignamatsstörf, sem I væri varið miklu fé og mikilli f/rir- höfn, væru í höndum maigra aðila, sem ynnu út frá mismm- andi forsendum og bæri misjifn lega vel saman. Erindi Theodórs Diðrikssomr verkfræðings, um notkun ra'- reikna til þess að létta mats- störfin var því forvitnilegt endi flutt á sama vettvangi og frarr. komu á hugmyndir um að sam eina fasteignamatsstörf og koma upp upplýsingamiöstöð fasteigna fyrir allt landið. Vmsum upplýsingum varðandik fasteignaskráningu er safnf að saman og raðað kerfisbundið; niður á skoðunarblöð. Er þaðj kerfi byggt upp með hliðsjónl af því að hagnýta megi raf-í reikna til að vinna úr þessumt upplýsingum og varðveita þær,7 skýrði Theodór frá í upphafiy erindis síns. Þá er meðal ann-1 ars þafður í huga sá rafreiknirl sem Háskóli íslands á, en hamu er af gerðinni IBM 1620. „Kerfisbund'> söfnun mismunl andi unplýsinga frá frumgögn-1 um þar til þær eru komnar innl d gataspjöld fer um margar/ hendur, svo að erfitt er að gerai skrár.ingu unnlýsinga einhlíta.^ Við gerð skráa eða útreikninga { á kostnaðarverði fasteigna/ verða ákveðnar upplýsingar að' vera fyrir hendi, fullvissa um að viðkomandi atriði hafi verið athugað, og einnig verður röðun gataspjalda að vera rétt með tilliti til notkunar rafreiknis. Með þetta i huga hefur verið gerð forskrift, sem kannar, hvort upplýsingar á gataspjöld- um fullnægi þessum skilyrðum Þegar farið er yfir upplýsingarn ar gefur rafreiknir til kynna, hvort fjöldi íbúða eða annarra hvort fjöldi íbúða eða annarra notaeininga (skiptir hlutar einnar fasteignar) sé réttur og svo framvegis. Rafreiknirinn athugar, hvort merkt hafi verið nefnd Reykjavikur lét rafreikni gera eina slíka yfirferð á 3000 gataspjöldum, sem höföu aö g>syma um 200.000 upplýsingar og rafreiknirinn „skrifaði þá út“ 613 atriði sem leiöréttingar þurftu með, sem svarar til ca. 0,25% og má því telja, að sú gegnasöfnun hafi verið góð. Það tók rafreikninn ca. 45 mínútur að fara þannig yfir þessi 3000 gataspjöld. Þegar slíkri könnun er lokið, gallarnir fundnir og leiðréttir, er aftur farið yfir gögnin og mætti þá ætla, að skráningin komi til með aö fullnægja sett- um mörkum. Þannig tekst að gera skráning una einhlíta efnislega meö að- stoð rafreiknis. Hins vegar gefur rafreiknir ekkert til kynna um gæði þeirra upplýsinga, sem safnað hefur verið. Með úrtakskönnun má fá fram mat á samræmingu gagna söfnunar. Það er að segja með þvi að láta hinar ýmsu skrán- ingaraðila eða skoöunarmenn vinna að söfnun sömu upplýs- inga og þannig fá hlutlægan samanburð. Þegar skráning er orðin ein- hlít og gæði upplýsinga hafa Þessa skrá má svo tengja öðrum skrám, svo sem þjóð- skrá og fleiri skrám með núm- erakerfi, svo vinna mætti úr öllum skránum samtengdar upplýsingar. Þannig geymdar má fá allar upplýsingarnar fram —eða ein stakar upplýsingar. ef henta þætti — á tiltölulega stuttum tíma. T.d. mætti telja Öll stein steypt hús f Reykjavík á stutt um tíma, öll timburhús í Reykja vík sömuleiðis og fljótgert væri að búa til töflur yfir það, hvern- ig þessi hús skipast á ákveðin um svæðum samkvæmt stað- greini." „Stór þáttur í mati fasteigna og fasteignaskráningu eru út- reikningar á kostnaðarverði fast eigna, þar sem í lögum er kveð ið svo á um mat fasteigna, að hliðsjón skuli höfð af kostn- arverðinu, þegar endanlegt mats verð er ákveöið, en það skal vera sem næst sanngjörnu söluverði. Við gerð hinna ýmsu skoðun arblaða um fasteignir er höfð hliðsjón af þeim þáttum mann- virkja sem eru ákvarðandi fyr- ir kostnað viö byggingju þeirra, ásamt öörum þáttum, sem ætla einingarverð samanstendur af nokkrum þáttum (efnis og vinnu) kostnaðar og ætla má, aö h'eildarfjöldi einingarverða veröi innan við 400 á hverri fast eign, en hvert einingarverö sam anstendur að meðaltali af cc. 3 upplýsingum um kostnaö. Þann ig verður fjöldi upplýsinga, sem eru ákvarðandi fyrir einingar- verð einnar fasteignár ca. 1200- 2000. Þessar upplýsingar verða geymdar sérstaklega, þannig að unnt veröi að breyta einingar- verðum á tiltölulega stuttum tíma viö -ndurskoðun á kostn- aðarverði mannvirkja, vegna t. d. tollabreytinga, eða breytilegs framboðs og eftirspurnar á vinnuafli, eða gengisbreytinga. í Reykjavík eru lauslega áætl aðar 35 þúsund noteiningar (fasteignir skiptar niður í íbúð- ir eða aðra afnotahluta). Við útreikninga á kostnaðarverði hverrar noteiningar eru ca 70 reikningsaðgerðir Þ.e.a..s. marg faldanir, samlagning o. fl. Við út reikninga á kostnaðarverði allra noteininganna í Reykjavík eru því framkvæmdar um þaö bil 2,5 milljónir reikningsaðgeröir. Með sameiginlegum þáttum matshluta, ásamt lóðamati, má ætla að reikningsaðgerðimar verði eitthvað yfir 5 milljónir, jafnframt vali á réttum verð- einingum. Hver reikningsaðgerð tekur ca. 10 millisek. Þ.e.a.s. reikningsaðgeröirnar taka um það bil 16 tíma, ef notaður er rafreiknir af geröinni IBM 1620, að viðbættum tíma fyrir val einingarverða. Ætla má að heild artími við útreikninga taki ca. tvo sólarhringa með rafreikni. Rafreiknir er hér hagnýttur sem hjálpartæki til að fram- SV S VV í ' s »s ... Theodór Diðriksson, verkfræðingur, við skýringarmynd, sem sýnir nokkra þá þætti eins mannvirkis, sem hafa verður hlið- sjón af, þegar kostnaðarverð þess er reiknað út. viö viðeigandi atriöi á gata- spjöldunum, eða með öðrum orð um, hvort allar upplýsingar á því séu fullnægjandi. Rafreiknirinn skilar svo „út- skrift", þar sem á er að finna hvaða gataspjöldum sé ábóta- vant og í hverju. Fasteignamats verið könnuð, má gera þær á mismunandi hátt, t.d. á gata- spjöldum, inn á seguldiski, eða segulbandi — jafnvel gætu öll geymsluformin verið nauðsyn- leg, þar sem hagkvæmni við vélanotkun er nokkuð mismun- andi. má að geti haft áhrif á ætlaö gangverð þeirra. Þegar fengnar hafa verið upp- lýsingar um verö byggingarefna og um einingarverð (kostnað) við framkvæmd einstakra þátta mannvirkis, má reikna út kostn aðarverð mannvirkisins. Hvert kvæma þennan mikla fjölda reikningsaðgerða, en við upp- byggingu útreikninga er að nokkru leyti stuðzt við erlend- ar fyrirmyndir. Rafreiknirinn tryggir jafnframt samræmingu við útreikninga á kostnaöarverði." BREF FRA MARIULANDI: Það er þó friður á ISLANDI TV'ú, er sýnt þykir að næsti for- 1 seti hinna stríðsþreyttu Bandaríkja verður samkomulags friðarsinninn Robert Kennedy, bróðir hins ástsæla látna forseta J. F. Kennedys, skín sólin glatt hér í Marfuiandi jafnt á réttiáta sem rangláta, hvíta og svarta, Johnsonsyrgjendur og Kennedyaö dáendur, dúfur og hauka. Af eftirfarandi leiðara að dæma, sem birtist í öðru stærsta dagblaðinu hér í Baltimore, News American, virðist ekki ofsögum sagt, aö bandaríska þjóðin sé orð in stríösþreytt og leið á öllum hamaganginum í hinum óróasama heimi og þrái ekkert annað en frið, ró og svala hins kalda Is- lands, þar sem ekkert skeður, og lífið gengur bara sinn vanagang, eins og á stórum sveitabæ, þar sem eini viðburðurinn er belju- burður og prestskosning. Gef ég nú leiöarahöfundinum í News American orðiö: .Þetta er mjög einkennilegur leiðari. Tilefn*ð er ekki skelfingarfregnir, né verið sé að hvetja til eins eða neins, því síður að segja frá neinu sérstöku. Það er vegna þess, að þessi rit- stjórnargrein er um ísland og hina 196 þúsund íbúa þess, sem lifa og deyja á þessari eldbrunnu eyju í Norður-Atlantshafinu, ná- lægt Noröur-Heimskautinu. Okkur datt ísland í hug, af því að. viö minnumst ekki að hafa nokkurn tímann lesið ritstjórnar- . grein um það. Ritstjórnargreinar éru ritaðar um eitthvað, sém fer úr skorð- um, um eitthvað, sem Veldur boöa föllum, um úrslitakosti og alls konar vandræðagemlinga. I öli- um þessum óróasama neimr — hvernig stendur á þessari ró á íslandi? Ekki er það vegna þess, að íslenzka þjóðin viti ekki hvað er á seyði. Menntunarstig Islendinga er 100%. Islenzka skólaskyldu- stigið kennir ekki aðeins íslenzku, sem hefur haldið hreinleika í þús und ár, heldur ilka ensku og 10. Síöa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.