Vísir - 14.05.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 14.05.1968, Blaðsíða 10
70 VÍSIR . Þriðjudagur 14. maí 1968. ■■■■GBnBHBHHDflÍttadBEanBn^nBBK Tefla biðskdk í Grímsey í dag Á skákmótinu fyrir norðan, þar sem teflt er um Noröurlandameist aratitilinn er nú tveimur umferð- um lokið. 1 fyrstu umferð fóru leikar þann- ig að Freysteinn Þorbergsson vann Júlíus Bogason og Hoen vann Svedenborg. í annarri umferð, sem tefld var í gær vann Hoen Júlíus Bogason, en biðskák var hjá þeim Freysteini og Svedenborg. Frevsteinn skýrði blaðinu frá því í morgun, að hann hefði haft held- ur betri stöðu, en síðasti leikur hans áður en skákin fór í bið var ef til vill ekki sá bezti. En hvað sem því líður, þá hefur Freysteinn peði yfir og að líkindum eitthvað betri stööu. Sú nýlunda er nú höfð, að bið- skákir eru tefldar í Grímsey og munu þeir Svedenborg og Frey- steinn Þórbergsson útkljá biðskák sína þar í dag. Eru Grímseyingar að vonum hrifnir af þessari nýjung enda er það ekki daglegt brauð fyrir þá að fá erlenda skákmeistara í heimsókn, en Svedenborg er nú- verandi Noregsmeistari í skák. r Isl. mynt — *—> 1 síðu „Ég geri þetta fyrir safnara hérna heima, en sel þetta ekki sjálfur og treysti mér ekki til þess að verðleggja þetta. Það hafa þó margir komiö til mín og sumir segjast eiga skipti- mynt í haugum og halda, að það sé hægt að selja þetta fyrir okurfé erlendis, en ég hef ekkert haft með þetta að gera, sem mér hefur verið boðið, því að ég leita aðeins eftir kórónupeningum." Þegar fréttir bárust af því, að hér hefði komiö erlendur mynt- safnari, sem þættist geta selt ís- lenzka smápeninga fyrir stórpen- ing erlendis, héldu margir, að þeir hefðu fundið skjóttekinn gróðaveg og ruku upp til handa og fóta og skröpuðu saman allri smámynt, sem þeir komust yfir. Mannkindin er söm og jöfn við sig. Sífellt í fjársjóðaleit! En það bara vill svo til, að eftir- spurn eftir íslenzkum peningum erlendis er sáralítil. Einstaka myntsalar úti geta kannski, með því að búa um vöruna i sérstökum söluumbúðum með kannski myntum fleiri landa, lagt eitthvað á mynt- ina, sem mundi samsvara þeirri vinnu sem þeir hafa lagt í að búa hana til sölu, en þeir selja ekki poka fullan af einseyringum fyrir mikiö meira en kostnaðarverð. Nú kostar hver einseyringur rík- iö í framleiðslu 31 eyri, og fimm- eyringurinn 76 aura, tíeyringurinn 33 aura og tuttuguogfimmeyring- urinn 44 aura. Hins vegar kostar tíu króna-peningurinn nýi 83 aura. Grikkir — Skoda Octavía Super, árg. '60 til sölu og sýnis hjá Bílasölu Matthíasar. Billinn er í góðu lagi og nýsprautaður. M-> 16. síðu. nefna að í Aþenu einni eru 170 slíkar. Tsalpatouros sagði frétta- manni Vísis að hann hefði tekið að sér umboð fyrir Loftleiðir 1963 og hefði salan gengið mjög vel, ekki sízt 1965, en þá seldi hann 80 — 100 miða til Ameríku á mánuði, en eftir að Olympic Airways hófu að fljúga yfir Atlantshafið hefði dreg ið úr sölunni. Hins vegar kvað hann það áhyggjuefni aö eftir að herforingjastjórnin tók völdin I sínar hendur hefði feröamanna- straumurinn minnkað um helming, m. a. hefðu Norðurlandabúar aðal- lega Svíar þó, gjörsamlega hætt að koma til Grikklands, en áöur var Rhodos „sænsk nýlenda" ef svo mætti segja. Þá hefði dregið úr ferðalögum Bandaríkjamanna og Breta ,en Frakkar og Þjóðverjar kæmu meira en fyrr. Hins vegar gerðu stjórnvöldin meira fyrir ferðamenn nú en fyrr, hefðu m.a. hjálpað til að iækka verðlag á hótel um um 20%, og Grikkland væri hið sama og fvrr, vinsamlegt fólk og hundruð fallegra staða til að skoða. Gríska ferðaskrifstofufólkiö er fyrsti hópurinn af þessu tagi, sem hingað kemur og fékk það að skoða ýmislegt það sem markverðast er talið í grennd við höfuðborgina og hér í borginni, en í morgun lauk heimsókninni. Þaö var líf og fjör I hópnum eins og gjarnan vill verða meðal Grikkja. Á dansleik í fyrrakvöld í Hótel Loftleiðum tóku nokkrir þeirra það m.a. aö sér að skemmta gestum nokkra stund meðan hljómsveitin var í fríi, og léku þeir gríska tónlist og dönsuöu gríska dansa af hjartans lyst. Eddom — »-> 16. síðu. hafa áhrif á hann. „Ég vissi að sjórinn mundi kalla á hann, — hann hefur stundað sjóinn frá þvl hann var 15 ára gamall", sagði hún. Á morgun mun Ross Antares sennilega sigla út af ísafjarðar- djúpi, skammt frá staðnum þar sem Eddom sá á bak öllum beztu vinum sínum í vetur. Tæknisíða — WH> 6. síðu. veltubita í bíla sína, sjálfum sér og farþegum til aukins öryggis. Það er að minnsta kosti hætt við því, aö þess verði nokkur bið að þeir í Detroit og aðrir bílaframleiðer.dur telji það skyldu sína, eöa verði skyldaðir til þess, þótt þeim stæöi það að sjálfsögöu næst. Það verður vafalaust margur fyrir slysum eða bana áður, einfaldlega vegna þess að slíkur öryggisútbúnaö- ur var ekki fyrir hendi í bíln- um, sem þeyttist út af veginum og valt, með þeim afleiðingum að þakið lagöist saman eins og pjáturdós undir stígvélahæl. Það er ef til vill aö bera f bakkafullan lækinn að skýra frá þessu nýmæli nú, þegar hin þörfu og tímabæru vígorð um aukið öryggi f umferð og akstri glymja án afláts í eyrum manns. En ættu menn ekki einmitt aö vera betur vakandi gagnvart öllum varúðarráðstöfunum f þvf sambandi fyrir bragðið? Þess skal að lokum getið, að nokkrar bílategundir eru þegar framleiddar með þessum örygg- isútbúnaði, og reynast evrópskir bílaframleiöendur þar kaupend- unum tillitssamari en þeir f Detroit. Vestur þar er aðeins um að ræða eina bílategund með veltubita — Corvette „coupe“. Þá eru og Porsche- verksmiðjurnar með þennan ör- yggisútbúnaö í öllum bílum, sem þær framleiða á þessu ári, og sama er að segja um Volvo- og Saab-verksmiðjurnar sænsku. Reynist bílakaupendur kunna að meta það framlag þessara framleiðenda til aukins öryggis, er litlum vafa bundiö aö aðrir bílaframleiðendur komi á eftir. En þangaö til það verður kemur það í hlut einstaklinganna sjálfra, að setja veltubita f bíl sinn, sjálfum sér og öðrum til aukins öryggis. Bréf fró 9. síðu. dönsku. Þjóðin ræðir stjórnmál og velur þingræðislega stjórn í almennum kosningum. Kannski stafar skortur rosa- fregna frá íslandi af því, aö fisk- veiðar eru aðal atvinnugrein þess, og að 35% af íbúunum eru bænd- ur. Fiskimennirnir og bændurnir eru annálaðir fyrir ró sína og skynsamleg viðhorf til lífsins og vandamála þess. Kannski skiptir lfka mestu máli í þessu máli, aö ísland hefur engan landher, sjó- her, flugher eða vígi. Samt sem áður verður þetta óráðin gáta. Allt, sem með sanni er hægt að segja er það, að í þessum mjög svo óróasama heimi sinni íslend- ingar sínum daglegu störfum í ró og spekt, án þess að vekja at- hygli ritstjórnagreinaritara. Okk- ur fannst viðeigandi að rita þessa grein til þess að vekja athygli á merkilegri staðreynd. Og til að segja — þakka þér ísland." Þetta voru hugleiðingar eins af ritstjórunum á News American. Og lífið gengur sinn vana gang hér í Maríulandi, þrátt fyrir stríð og spennu úti f hinum stóra heimi — og beljur bera og þráttað um stjórnmál alveg eins og á Is- landi. S. I. Ó. HREINGERNINGAR Tökum að okkur hreingerningar á fbúðum, -tigagöngum, sölum og stofnunum. Sama gjald á hvaða tíma sólarhrings sem er. — Sími 30639. Handhreinsun á gólfteppum og s húsgögnum, hef margra ára i reynslu. — Sími 81663. Hreingerningar, málun og viö- gerðir. Uppsetningar á hillum og skápum, glerísetningar. Sími 37276. Handhreinsun á gólfteppum og húsgögnum, hef margra ára reynslu Rafn, sími 81'J63. Vegna jaröarfarar Jóhanns Gíslasonar, deild- arstjóra, verða aðalskrifstofur félagsins í Bændahöllinni við Hagatorg lokaðar fyrir hádegi á morgun, miðvikudaginn 15. maí. Hreingerningar, Gerum hreinar íbúðir stigaganga sali og stofn- anir. Fljðr oa gðð aðfreiðsla Vand- virkir menn engin óþrif Sköff• um piastábmiður á tepp: ng hús- gögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. Pantið tfmaníega ’ smia 24642, 42449 og 19154. Tökum að okkur handhreingern ingar á íbúðum, stigagöngum. verz! unum, skrifstofum o. fl. Sama :ja!d hvaða tfma sðlarhringsins sem er Ábreiður yfir teppi og húsgögn — Vanir menn F.Ui og Binni Eimi 32772. _____ Vél hreingrrningar. Sérstök vé!- hreingerning (með skolunV F.innig hanhreing Kvöldvinna kem ur eins til greina á sama gjaldi. — Sfmi 20888, Þorsteinn og Ema. Vélhreingemingar. — Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn, ódýr og örugg biónusta. Þvegillinn. Sfmi 42181. Gólfteppahreinsun. — Hreinsum teppi og húsgögn f heimahúsum verzlunum, skrifstofum og víðar Fljðt og góð þjónusta. Sími 37434 Hreingemingar. — Viögerðir. — Vanir menn. Fljót og góð vinna. — Sími 35605. Alli. Þrif — Hreingemingar. Vélhreln uerningar gólfteppahreinsun og gólfþvottur á stómm sölum, mei vélum. Þrif. Simar 33049 og 82635 Haukur ne Biami. Hreingerningar. Vanir menn fljót afgreiðsla. Eingöngu hand hreingerningar. Bjarni, sími 12158 ATVINNA ÓSKAST Ungur reglusamur maður, vanur verzlunarstörfum o. fl. óskar eftir atvinnu, hefur bflpróf. Tilb. send istaugl. Vfsis merkt: „3780." Kaupmenn! 25 ára gömul hús móðir óskar eftir vinnu í sumar helzt hálfan daginn. Er vön af greiðslu. Hringið f síma 33740. Ungur ábyggilegur maður óskar eftir vinnu á öldin. Uppl. í sfma 21820. Reglusamur Verzlunarskðlastúd ent óskar eftir vinnu f sumar, má vera í nágrenni Reykjavíkur. Tilb sendist augl. Vísis fyrir fimmtu dagskvöld merkt: „Algjör reglu Ungur maður (22 ára) óskar eftir atvinnu, hefur minna mótomám skeiö Fiskifélagsins og bílpróf Uppl. í síma 98-1575. Kennari óskar eftir atvinnu fyr- ir hádegi í sumar, þeir sem hefðu áhuga á þessu, leggi nöfn sín inn á augld. Vísis, merkt: „Vinna— 3009." 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu er vön vélabókhaldi og öðrum skrifstofustörfum. Afgreiðsia o. fl kemur til greina. Sfmi 14980 og 81511 eftir kl. 6. TAPAÐ - F 1] !] Brún peningabudda tapaðist Suöur- eða Vesturbænum, sföast liðinn þriðjudag. Finnandi vinsaml hringi f síma 13638. Rauð nælon úlpa tapaðist fyrir helgi í Skipasundi, vinsaml. hring ið í síma 37554. Pierpont úr fannst fyrir neðan Tónabíó 20. apríl. Sími 36626. Sl. laugardag tapaðist í Háskóla bíói mappa með bók og gleraug um. Skilvís finnandi hringií síma 36892. ÞJÓNUSTA Lóðastandsetningar — Standseti ‘ og. giröum lóðir o f! Sím' “ og 23134 eftir kl, 5. um 11792 Ailar almennar bflaviðgerðir Einnig ryðbætingar. réttingar ng málun. Bílvirkinn. Síðumúla 19 Sími 35553. ! Allar myndatökur hjá okkur. I Einnig ekta litljðsmyndir Endurnýj ! um gamlar myndir og stækkum ! Ljðsmvndastofa Siguröar Guð- I mundssonar Skólavörðustíg 30 — ’Jmi 11980. Dömur athugiö! Sauma dragtir, kjóla, pils og blússur. Birna Bergs dóttir, Skipasurrli 87, sími 35470. ÍILKYNNING Óska cftir að fá leigöa skelli- nöðru í góðu standi, yfir sumarið Uppl. f síma 33618 kl. 5-7.30 g.h BORGIN BELLA „Hefur þú nokkurn tima jeyr* talaö um ást við fyrstu hlié'- Það var einhver að skella sí,<anum> og ég held bara að ég els* hann.“ TILKYNNINGAR Frá Kvenfélagsambandi ís- iands. SkrifstofaJambandsins og leiðbeiningarstö' húsmæðra, Hall veigarstöðum, 'Imi 12335, er op- in alla virks daga frá kl. 3-5 nema laugar<aga- llEIISMET! Minista skrift sem sézt hefur fyrr ig síðar var á bréfum, sem Kennsth nokkur Palmer frá Lond on scrifaöi „The Lords Prayer" árið 1965. Bréfin eru samtals 7 þúsjnd taisins og á stærð við frí merki (22 mm x 18 mm). Hversu wikið eða hvaö stóð á þessum Iréfunum fylgir ekki sögunni. BÍLASKOÐUNIN I DAG ER SKOÐAÐ: R-3901 — R-4050 SÖfNÍN Bókasafn Sálarrannsóknarfé lags fslands Garðastræti 8 sím’ 1813u, er 'níð á miðvikudöeum kl 5.30 tii 7 <= *- Úrval erlendra oe in- 'endra bóka um vtsindalpu ar rannsóknir á miðilífvrirhær um o<- lífim’ eftir „dauðann ‘ Rkrifstofa ^ D ! no qfprp’ðsia tfmaritsins „Morgunn" opið á sama tfma Til sölu ÚTDREGINN eins matjns svefn- sófi til sölu. - Uppl. í síma 33191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.