Vísir - 15.05.1968, Blaðsíða 5

Vísir - 15.05.1968, Blaðsíða 5
VÍ SIR . Miðvfkudagur 15. maí 1968. Nú er t'iminn til oð hugsa um garðinn Setjið vorlauka í garðinn fyrir sumarið Tjrátt fyrir kuWann og noröan- 1 áttina, er nú samt kominn tími ta að fara að huga að garö- inum fyrir sumarið, og fer nú hver að verða síðastur að setja niöur blómlauka eða sá. Ef þið hafSS dájitla garðholu í sæmilegu skjólí, skuluð þið ekki hika við að sá í hana blómum og græn- meti. Fyrir utan ánægjuna, sem er fólgin í þv£ að dútla úti í garði, er þrátt fyrir stutt sumar hægt að fá dágóða búbót af góðu og hollu grænmeti. Dálítið beð við húsvegginn er hentug- ast,. og þarf það helzt að vera á móti suðri. Kassar á svölum eða við glugga eru líka tilvaldir fyrir blóm og sanhkölluð heim- ilisprýði yfir sumarið. Mörgum hefur reynzt erfitt að fá grænmeti til að ná góðri sprettu, einkum þegar vorið er kalt eins og nú er, en þá er tilvalið að sá því fyrst í kassa og hafa þá inni þar ti'I grænmet- ið er byrjað að koma upp. Er það þá gróðursett úti í garöin-' um. Þetta á einnig við um bióm og blómlauka. Nú er hægt að fá mjög skemmtilega hvíta plast- kassa með glæru loki til að sá i grænmeti og kosta þeir frá 165 til 300 krónur eftir stærð og gerð. Fjást þeir t. d. hér í Alaska við Miklatorg og í verzl- uninni Rósinni I Aðalstræti. Er fyrst sett áburðarform ofan f kassann, síðan dálítil moid, og þá er fræjunum sáð. Örlítil mold er svo sett ofan á fræin og vökv- að lauslega. Glæra lokið er svo sett yfir aftur og kassinn hafður í birtu þar trl aðeins fer að sjást í blómin eða grænmetið. Þá er það gróðursett úti f garð- inum í áburöarformunum, en þau leysast síðan upp í mold- inni. Fjöldamargar tegundir af blómafræjum fást hér í öllum biómaverzlunum og kosta um 10—20 kr. pakkinn, algengasta stærðin kostar 12 krónur. Fylgja hverri frætegund upplýsingar um plöntuna, hvemig og hvenær á að sá henni og hvenær hún kemur upp. Eru þessar upplýs- ingar þó yfirleitt miðaðar við hlýrri sumur en hér á landi, og verður að reikna með að flestar plöntur séu settar u. þ. b. mán- uði seinna niður hér en t. d. á Norðurlöndunum. Það flýtir mjög mikið fyrir ef sáð er í að setja niður blómlauka á vor- in, sem síöan blómstra um mitt sumar, en þeir eru svo þurrk- aðir og geymdir á þurrum stað yfir veturinn. Þessir laukar eru settir beint f frostlausa mold, eöa, það sem bezt er, settir niður í pott inni fyrst, og síðan út. Þeir fá mjög falleg og stór Hér sjáum við hvemig plastkassamir líta út, sem notaðir era til að sá í. Við hliöina.á kassanum eru nokkrar tegundir af fræjum og vorlaukum, fresíulaukar og dahlíulaukar. Myndin er tekin í Rósinni í Aðalstræti. kassa, og í mörgum tilfellum kemur plantan þá upp á örfáum dögiun. Þegar hún er svo sett út, þarf oft að bfða nokkuö lengi áður en verulegur vöxtur kemur í hana, þar sem hún kemur þá í allmiklu kaldari mold. Það hefur færzt mjög i vöxt kosta yfirleitt 25—30 kr. stykk- ið. Þær eru víða uppseldar núna, en dahlíumar fást ennþá í Al- aska (kr. 30 stk. flokkaðar) og f Rósinni í Aðalstræti (15 kr. stykkið óflokkaðar eftir litum). Begónfur fást f Alaska og kosta 25 kr. stykkið. Aðrar tegundir svo sem animónur og fresíur eru einnig fáanlegar ennþá. Fresí- umar deyja á haustin, en eru mjög fallegar og marglitar. Fresíulaukamir fást á 4 kr. stykkið í Rósinni, en apimónur fást í pökkum t. d. f Flóru í Aðalstr. á 65 kr. pakkinn með 25 stykkjum. Animóniulaukarnir em settir í bleyti einn sólarhring og látnir í pott inni, þar til þeir fara að koma upp. Þeir fást einnig í stykkfatali víða t. d. í Alaska og f Blómaverzl. Eden við Egilsgötu. í Eden fást einnig gladiólur sem kosta 6 kr. stykk- ið, og er nú hver sfðastur, sem ætlar að koma niður gladfólum f sumar. Flest blómin sem er sáð á vorin, em ekki fjölær og deyja á haustin. Eigi að sfður er mjög gaman að eiga lfka eitthvað af btómum f garðinum, sem maður getur með góðri samvizku klippt til að setja f vasa inni á stofu- boröinu. Mislit blóm úr garð- inum eru í mörgum tilfellum miklu skemmtilegri til. að færa vinum á hátíöisdögum, en keypt ur fósavöndur. Sem borðskraut eru garðblómin fallegri en flest blóm sem ræktuð em í gróður- húsum. Tii að fá góöa sprettu í beöið i garðinum, hvort sem í það er sáð blómum eða grænmeti, þarf mjög góða mold, og góðan áburð. Margar tegundir af áburöi er hægt að fá f blómaverzlun- um, og fylgir honum leiöarvísir um notkun. Svo þarf að sjáif- sögðu að hreinsa arfann jafnóð- um og vökva gaðinn vei þegar þurrt er'í veöri. Vorlaukana má hins vegar ekki vökva mjög oft, þar sem þá er hætt viö að þeir fúni. Að lokum ætlum við að minna á eitt gamalt kínverskt máltæki, sem hljóöar svo: Viljirðu verða • hamingjusamur einn, dag, þá drekktu vín, viljirðu verða ham- ingjusamur í viku þá giftu' þig, viljirðu veröa hamingjusamur alla ævina, þá ræktaðu garð- blettinn þinn. blóm og hægt er að geyma lauk- ana ár frá ári. Tegundimar af vorlaukunum eru óteljandi, en begóníur, dahlí ur og gladíólur eru einna al- gengastar. Þær fá mjög falleg blóm, gul — rauð — bleik — hvít — bláleit og dökkrauð og Tilkynning Samkvæmt 22. gr. reglugerðar nr. 79/1960 um skipan gjaldeyris-og innflutningsmála o. fl., er óheimilt að flytja íslenzka peninga úr landi eða til landsins nema með heimild Seðla- bankans. Með reglugerðarákvæðum frá 21./6 1962 og 31/8 1967 var ferðamönnum heimilað að flytja með sér við brottför eða við komu til landsins íslenzka peninga þó ekki hærri fjár- hæð en 1500 krónur. Stærri seðla en 100 krón- ur er þó bannað að flytja úr landi. Er þeim, sem fara frá eða koma til landsins bent á, að þeir geta átt von á því að þurfa að gera grein fyrír fjárhæð þeirra íslenzku pen- inga, sem þeir eru með við brottför eða við komu til landsins. Reykjavík 14. maí 1968 SEÐLABANKI ÍSLANDS. Sölufólk óskast til sölu happdrættismiða. Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands Sími 10093. VÖRUSKEMMAN GRiTTISGÖTU 2 Inniskór bama Kveninniskór Kvenskór ______ Gúmm'stfgvél bama .... Bamaskór ____________ Gúmmískór --------,__ Dsiikfimiskór _______ Itarlmannaskór ------ kr. 50 kr. 70 kr. 250 kr. 100 kr. 50 kr. 70 kr. 50 kr. 20 kr. 280 HÖFUM TEKH) UPP NÝJAR SENDINGAR AF SKÓFATNAÐI Hjá okkur fáið þér mikið fyrir litla peninga. komið'— skoðið SANNFÆRIZT Nylonsokkar ________________________— kr. 25 Háriakk ______________________________ kr. 40 Bamasokkar .....____________ :.------- kr. 10 Skólapennar ___________________________ kr. 25 Bítlavesti (ný gerö) ________ L------ kr. 150 Bamakjólar _________________ kr. 35 og kr. 190 Kasmfr ullarpeysur margar stæröir 20 litir Röndóttir kvenkjólar ................. kr. 350 Margar stærðir af barnapeysum ..... kr. 80 —140 Bonnie og Clyue kvenkjólar margar geröir kr. 350 VÖRUSKEMMAN Grettisgötu 2 1 HÚSI ASBJÖRNS ÓLAFSSONAR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.