Vísir - 15.05.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 15.05.1968, Blaðsíða 13
V í S IR . Miðvikudagur 15. maí 1968, 13 * i Hinn 6. maí s.l. var auka- \ vinningurinn í Vöruhappdrætti 5 SÍBS 1968 dreginn út. Vinning- C urinn, sem er Camaro-sportbif- S reið, kom upp á miða nr. / 10559, sem seldur var í umboð- C inu á Akureyri. Eigandi miðans Ier Jón Ólafsson, Oddagötu 3 á Akureyri. Miða þennan hefur Jón átt frá því skömmu eftir aö happdrættið tók til starfa. Þessi mynd var tekin, er framkvæmdastjóri Vöruhapp- drættis S.Í.B.S., Ólafur Jó- hannesson afhenti Jóni lyklana að hinni glæsilegu bifreið. — (Ljósm. Guðjón Einarsson). — lArt/WWWSAlWVWWSAA :: ; ... ’■ .......................................................................................................... mm •. ' Auglýsing frá dómsmálaráðuneytinu um skotvopn Með tilvísun til reglugerðar nr. 105 frá 1936, vekur dómsmálaráðuneytið athygli á því, að engum er heimilt að eiga eða hafa í vörzlum sínum skotvopn eða skotfæri án sérstaks leyf- is. . --• ■ $' m!&7sM '.vjbv öjb4 ,isí§oí Er hér með skorað á alla þá, sem hafa í fórum sínum skammbyssur, riffla, önnur skotvopn eða skotfæri, og ekki er leyfi fyrir, að skila þeim nú þegar til lögreglu. Fram skal tekið, að í mörgum tilfellum er hægt að fá leyfi fyrir öðrum skotvopnum en skammbyssum. Ekki verður komið fram refsiábyrgð á hend- ur þeim, sem sinna áskorun þessari fyrir 1. júní næstkomandi. Að þeim tíma liðnum verður gerð gangskör að því, að leita uppi slik vopn, sérstaklega skammbyssur. Verða mál viðkomandi manna síðan tekin fyrir í sakadómi. Dómsmálaráðuneytið, 14. maí 1968. Tilkynning Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að samkvæmt auglýsingu viðskiptamálaráðu- neytisins, dags. 9. janúar 1968, sem birtist í 4. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 fer önnur út- hlutun gjaldeyris- og/eða innflutningsleyfa árið 1968 fyrir þeim innflutningskvótum, sem taldir eru í auglýsingunni, fram í júní 1968. Umsóknir um úthlutun skulu hafa borizt Landsbanka íslands eða Útvegsbanka íslands fyrir 10. júní næstkomandi. LANDSBANKI ÍSLANDS ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS IKKHItnBlY NUS Og SJáLFSBiðRG bjóða yður á hljómleika I AUSTURBÆJARBÍÓI í kvöld kl. 11.15 Aðeins þettn eina sinn Komið, sjáið og heyrið frægasta þjóðlagaflokk Bandaríkjanna og styrkið um íeið gott málefni Kynnir Jón Múli Árnason Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói eftir kl 4.00. Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 8.00. ALLUR ÁGÓÐI RENNUR TIL BYGGINGAFRAM- KVÆMDA SJÁLFSBJARGAR VIÐ HÁTÚN. MISSIÐ EKKI AF ÞESSU EINSTÆÐA LISTAFÓLKI. ; - • y vý- - j SJÁLFSBJÖRG LANDSSAMBAND FATLAÐRA.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.