Vísir - 15.05.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 15.05.1968, Blaðsíða 14
74 TIL SOLU Stretch buxur á börn og full- orðna .einnig drengja terylene- buxur. Framleiðsluverð. Sauma- stofan, Barmah 1 íð 34, símil4616. Dömu- og unglingaslár til sölu Verð frá kr. 1000 — Sími 41103. Látið okkur sjá um sölu barna- vagna og annarra ökutækja barna. Höfum kaupendur að ýmsum gerö- um vagna, kerra og þríhjóla. — Markaður notaðra barnaökutækja, Óðinsgötu 4. Sími 17178 (gengið inn gegnum undirganginn). Töskukjallarinn — Laufásvegi 61 sími 18543, selur: Innkaupatöskur, íbróttatöskur, unglingatöskur, poka í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk urtöskur, verð frá kr. 100. — Tðskukjallarinn, Laufásvegi 61. Dönsku hringsnúrurnar fyrirliggj andi, þægilegar í meðferð. Verð kr. 1470. Uppl. í síma 33331. Notuð pianó og orgel harmonium til sölu, tökum hijóðfæri i skiptum mega vera biluð. F. Björnsson — Sími 83386 kl. 14-18. Tvær hvítmálaðar innanhússhurð ir með körmum til sölu. Uppl. í síma 36133. Teak svefnherbergismublur til söiu. Rúm með áföstum náttborð-- um ásamt snyrtiborði og stól, tæki- færisverð. Einnig ameriskur grill- ofn. Simi 22673. Nýlegt sófasett til sölu vegna brottflutnings. Sími 40802 eftir kl. 7. Þvottavél notuð, til sölu. Einn- ig ný buxnadragt nr. 12 — 14. Sími 35996. Til sölu, rafmagnsþvottapottur, straujárn, hrærivél, lítið notuð tau rulla og 2ja manna svefnsófi sem nýr. Sími 82081, þessa viku. Tveir barnavagnar til sölu, verð kr. 2000 og 2400. Uppl. í síma 20463. Trommusett. Premier trommusett til sölu. Uppl. I síma 24602 eftir kl. 7. Vel með farið kvenreiðhjól til sölu, verða kr. 1500. Uppl. í síma 32102. Til sölu Hoover þvottavél, minni gerðin, einnig Dodge árg. ’53, 2ja dyra. Gott verð. — Uppl. Lauf- ásvegi 24, kjallara, á kvöldin. Barnavagn. — Barnavagn. — Til sölu, sem nýr, mjög fallegur barnavagn. (þýzkur). Uppl. í síma 52245 kl. 3 til 8. Til sölu Fíat 1100 station, árg. ’66 ekinn 20 þús. km. Uppl. í síma 21089, frá kl. 2—7 dagiega. Stereo-fónn mjög vandaður og lítið notaður til sölu, mjög ódýrt. Uppl. í síma 20579. Til sölu: Ritsafn Laxness, 42 bindi frá Islendingasagnaútgáfunni, Þjóðsögur Jóns Árnasonar, o. fl. Sími 81348 eftir kl. 20. ________ Píanó, — Kemble til sölu. Verð kr. 20 þús. Uppl. í síma 83046. Til sölu Ford Consul árg. ’55, 4ra cyl. Er 1 ágætu lagi. Til sýnis Þörs götu 18 í dag, verö kr. 10 þús. Vel með farinn danskur barna- vagn á háum hjólum, til sölu á Kirkjuteigi 7. Kjólar: dömu og unglingakjóiar til sölu, hvítir og mislitir aö Dal- braut 1. Uppl. í síma 37799 milli kl. 10 — 12 og 4—8 daglega. Til sölu er vel með farinn barna vagn, verð kr. 3000. Einnig nýr rú- skinnsjakki, stærð 42. Uppl. í síma 35086 til kl. 6. Til sölu Austin sendiferðabíll árg ’61 til niðurrifs. Uppl. í verzlun- inni Baldursgötu 14. Höfum til sölu. Nýlegar harmo- nikkur, Hofner rafmagnspíonettu og lítiö rafmagnsorgel. Skiptum á hljóöfærum. F. Björnsson, sími 83386 kl, ,4-18. Ti' sölu blár Mercedes Benz árg. ’59 ákeyrður. Bíllinn er til sýnis í Ræsis porti. Uppl. í síma 35410. Til sölu vegna brottflutnings, sem ný Gala þvottavél. Simi 41592. 2ja manna dívan með auka dýnu tij sölu. Slmi 19321. Til sölu Skoda 1202 árg. ’62. Uppl. í síma 35591 eftir kl. 19. Daf deluxe árg. 1963 vel með farinn til sölu. Sími 32565 eftir kl. 17. Pedigree barnavagn grænn og hvítur til sölu, miðstærð, vel með farinn, selst á kr. 1500. Uppl. að Birkimel 6, 1. hæð t.v. Hvítur brúðarkjóll til sölu. Uppl. í síma 33752. _____________ Til sölu skermkerra (Bríó) og barnavagn. Uppl. í síma 20803 eft- ir kl. 5. Diesel-vél Benz 180, nýrri gerð ásamt gírkassa til sölu. Vélin er nýlega uppgerð. Uppl. í síma 36918 kl. 7—10 e.h. _ ^ __ Til sölu góðar barnakojur með ullardýnum, verð kr. 2500, einnig er til sölu brúðarkjóll meö slöri, mjög fallegur. Uppl. í síma 40137 eftir kl. 6._____________________ Mótorhjól til sölu, Java árg. ’54, selst ódýrt. Til sýnis Tryggvagötu 4 kl. 17 — 19. Uppl- i_síma 13324. Barnavagn til sölu „Pedigree”, blár og hvítur á háum hjólum. Lynghaga 7, uppi- Hjónarúm, amerískt, (án gafla) selt á vægu verði. Uppl. i síma 16039 kl. 5—7. Sjónvarp til sölu, 19‘ Imperial sjónvarpstæki, ónotað. Sími 16662. Service þvottavéi til söiu. Sími 82390. Notuð þvottavél til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 82268. Moskvitch-bifreið árg. ’57 til sölu. Verð kr. 15.000. Uppl. í síma 82669 eftir kl. 6 í dag og á morgun. Seljum í dag og næstu daga smá gallaðar kven- og unglingasíð- buxur. Einnig efnisbúta o. fl. mjög hagstætt verð. Buxnasalan Bolholti 6 3. hæð, inngangur á austurhliö. ÓSKAST KEYPT Tökum í umboðssöiu notaða barnavagna, kerrur .burðarrúm, barnastóla, grindur, þríhjól, barna- og unglingahjól. — Markaður not- aðra barnaökutækja, Óðinsgötu 4. Sími 17178 (gengiö gegnum undir- ganginn). Kaupi eir og kopar á góðu verði. Varan sótt heim. Tilboð merkt — „3543“ sendist augld. Vísis fyrir 20. þ.m. Kommóða og skatthol í gömlum stíl óskast, Sími 23564. Óska eftir góðri skósmíðasauma vél. Uppl. í síma 13814._________ Óska eftir að kaupa trillubát 2% til 3 tonn f góðu ásigkomulagi. Uppl. f síma 30336. Barnavagn og sjónvarp óskast til kaups, Uppl. í síma 18967. Plötuspilari óskast. Uppl. í síma 82324. Vel með farin barnakerra óskast. Uppl. f síma 82376. Volvo bifreið: -— Óska eftir að kaupa Volvo bifreið, helzt Amazon ’61 til ’62, með hagkvæmum greiðsluskilmálum. Uppl. í síma 18389. Barnakojur óskast keyptar. Uppl. í síma 31157. Ung hjón með eitt barn óska að taka 3 herb. íbúð á leigu í Vestur- bænum. Tilboð merkt . 2224“ send- ist augl.d. Vísis. Ung hjón með eitt barn óska að taka 3 herb. íbúð á leigu í Vestur- bænum. F’-Tfr^mgr. ef óskað er. f ii 22626 c r kl. 6 e.h. Óska að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð fyrir unat, reglusamt par. Uppl. í síma 83244.__________ 1 herb. og eldhús eða rúmgott herbergi með eldunarplássi óskast til leigu fyrir skrifstofustúlku. — Sími 21614. Forstofuherb. ásamt snyrtiherb. óskast, helzt í Austurbænum, eða smáíbúð í kjallara. Uppl. i síma 17156. SB V1 S IR . Miðvikudagur 15. maí 1968. M—0>H' WWMIHMSa—■■■BZE3 Karlmaður óskar eftir herb. Þarf ekki að vera laust strax. Uppl. í síma 40916. Kona óskar eftir 2-3 herb. fbúö. Uppl. f síma 18778. Ung hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 2ja til 3ja herb. leigu- íbúö, helzt í Norðurmýrinni eða nágrenni. Ekki kjallaraíbúð. Uppl. í síma 12498 næstu kvöld. Ung kona með 2ja ára barn ósk- ar eftir íbúö í Hafnarfirði, Kópa- vogi eöa Reykjavík, húshjálp kem- ur til greina. Uppl. í síma 52266 og__16072 ■ Þýzk flugfreyja hjá Loftleiðum óskar eftir herb. með húsgögnum, helzt með aðgang að eldhúsi og sfma. Uppl. í síma 21761. íbúð óskast. — 2ja herb. íbúð óskast 1. eða 15. sept. n.k. helzt í Austurbænum. Uppl. í síma 21984 eftir kl. 5. Herb. óskast í Háaleitishverfi. Uppl. í sfma 83328. íbúð óskast til Ligu, 2 herb. og eldhús í Hafnarfirði eða Kópavogi. Uppl. eftir kl. 7 í síma 41847. Stúlka óskar eftir einstaklings- íbúð, helzt með svölum, nálægt Miöbænum eða strætisvagnaleið Kópavogsvagna. Sími 40043 eftir kl. 7 e.h. Óska eftir 1-2 herb. og eldhúsi á leigu, góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 18127 frá kl. 3-6. íbúð óskast, má þarfnast stand- setningar. Algjör reglusemi og góð umgengni. Sfmi 18967. 4-5 herb. íbúð óskast, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 30487, __ Stór bílskúr með rafmagni ósk- ast á leigu, helzt í Vestur- eða Miö- bænum. Á sama stað óskar 16 ára stúlka eftir vinnu. Uppl. í síma 32920. Herb. óskast fyrir einhleypan karlmann, æskilegt í Lækjunum eða í Kleppsholti. Uppl. f síma 33450. Herb. óskast. Uppl. í síma 37457 eftir kl. 7 á kvöldin. TIL LilGU jii leigi ‘ >. < , eldhús 1 Ár- bæjarhverfi. Uppl. í síma 16361. 4 herb. íbúð (112 ferm.) í Hraun- bæ til leigu strax. Verö kr. 7000 á mánuði. Fyrirframgr. ekki skilyrði. en reglusemi og góðrar umgengni ; krafizt. Uppl. í síma 20788. Húsnæöi til leigu við Hverfis- götu, 1. næð, fyrir skrifstofu eða teiknistofu, góð bílastæði. Uppl. í i síma 13461 frá kl. 5—-7. | Lítið herb. til leigu, til sýnis eft- i ir kl. 6 i Miðtúni 19. Herb. til Ieigu í 4 mán. Leigist með húsgögnum. Uppl. Snorrabraut 35 II hægri, kl. 5—7 í dag og á morgun. Til leigu 2 herb. fbúð og eldhús í Kópavogi. Sér baö og þvottahús. Tilb. sendist augl. Vísis merkt: „1932“ fyrir 20. þ.m. Til leigu frá 1. júní til 1. okt. 2ja herb. íbúö með húsgögnum og síma. Fyrirframgr. Tilb. merkt: „21“ sendist augl. Vísis. Stórt herb .til leigu á góðum stað í Vesturbænum. Uppl. í sfma 19218 frá kl. 9-6. Lítil íbúð, 1 herb. og eldhús i Miðbænum tii leigu fyrir einhleypa konu frá 1. júnf, sér inngangur. — Tilb. sendist augl. Vísis merkt: „Lftil íbúð —3880.“ Ca. 25 ferm. gevmslupláss með 3ja farsa rafmagnslögn til leigu. Uppl. í síma 12455 eftir kl. 5, ATVINNA ÓSKAST Heimavinna óskast, er vön vél- ritun. Uppl. í síma 14580. Kona óskar eftir góðu afgreiðslu starfi hálfan daginn, eða hluta úr degi. Uppl. f síma 10936. 19 ára stúlka, vön afgreiðslu- störfum, óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. — Getur byrjað strax. Uppl. f síma 82817. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu, helzt á sveitaheimili. Uppl. f síma 30724. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. f síma 18778. 15 ára stúlka óskar eftir barna gæzlu, allan daginn. Margt annað kemur til greina. Sfmi 15338. 21 árs stúlka óskar eftir at- vinnu, er með 3ja ára dreng. Uppl. í síma 42269. Húsasmiður óskar eftir atvinnu frá miðjum júní til septemberloka. Uppl. frá kl. 2 — 7 daglega í sfma 21089,___________________________ Stúlka, 26 ára, óskar eftir vinnu, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 22558. 26 ára gamall fjölskyldumaöur með margs konar verzlunarreynslu óskar eftir sölu, innheimtu eða út- keyrslustarfi. Tilb. merkt „3871“ sendist augl. Vísis fyrir n.k. fimmtu dag. wmmmm Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili á Suðvesturlandi. — Ekki yngri en 25 ára. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 16937. SMÁAUGLÝSINGAR 1 eru einnig á bls. 10 >n ii ... BIFREIÐAVIDGERÐIR BÍFREIÐAVIÐGERÐIR I ftyðbæting, réttingar. nýsmlði sprautun plastviðgerðii | og aðrai smærri viðgerðir Tlmavinna og fast verð. — j lón j. Jakobsson, Gelgjutanga við Elliðavog. Sfmi 31040 Heimasfmi 82407. BÍLAEIGENDUR Sprautum og blettum bíla. Sími 30683. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara >.-; dýnamóa. Stillingar. — Vindum allar stærðir og gerðir rafmótora. . Skúlatúni 4, sfmi 23621. HVAÐ SEGILÐU — MOSKVITCH? Já, auðvitað. hann fer allt, sé nann i íul'komnu lagi. — Komið þvf og látið mig annast viðgerðina. Uppl. i síma 52145. RAFVÉLAVERKSTÆÐI S. MELSTEÐS 5KEIFAN 5 SÍMI 82120 TÖKUM A0 OKKUR: ■ MÓTORMÆLINGAR. ■ MÓTORSTILLINGAR. ■ VIOGEROIR A’ RAF- KERFU DýNAMÓUM* OG STÖRTURUM. ■ RÁKAÞÉTTUM RAF* KERFIÐ •VARAHLUTIR A STAONUM Auglýsið í Vísi cm, SKÚR TIL SÖLU HÚSNÆÐI Má nota sem sumarbústað. Einangraður. Uppl. í síma 50001 og 51637. ATVINNA MÁLNINGARVINNA Get bætt viö mig utan og innanhúss málun Halldór Magnússon málarameistari. Simi 14064.___ MÁLNIN G ARVINN A Ge bætt við mig utan og innanhúss málun. — Halldór Magnússon málarameistari. Sími 14064.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.