Vísir - 16.05.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 16.05.1968, Blaðsíða 14
74 V í SIR . Fimmtudagur 16. mal 1968. “Wi SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á 13. síðu. TIL SÖLU 1 Seljum í dag og næstu daga smá gallaðar kven- og unglingasíð- buxur. Einnig efnisbúta o. fl. mjög hagstætt verö. Buxnasalan Bolholti 6 3. bæð. inngangur á austurhlið. Stretch buxur á börn og full.- orðna .einnig drengja terylene- buxur. Fran'leiðsluverð. Sauma- stofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Dömu- og ungllngaslár til sölu Verð frá kr. 1000 — Sími 41103. Til sölu, lítil steypuhrærivél, er kaupandi að 4-5 manna gúmmíbát. Uppl. í síma 40478. ísskápur, sturtur og boröstofu- borð til sölu, uppl. í Lönguhlíð 13, efstu hæð í dag. Látið okkur sjá um sölu barna- vagna og annarra ökutækja barna. Höfum kaupendur að ýmsum gerð- um vagna, kerra og þríhjóla. — Markaður notaöra barnaökutækja, Óðinsgötu 4. Sími 17178 (gengið inn gegnum undirganginn). Tilboð. - Tilboð óskast í Fíat 1800 fólksbifreið. Bifreiðin verður til sýn is aö Skjólbraut 6, Kópavogi eftir kl. 18 næstu kvöid. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61 sími 18543, selur: Innkaupatöskur, íþróttatöskur, unglingatöskur, poka í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk urtöskur, verð frá kr. 100. — Töskukjallarinn, Laufásvegi 61. Notuð píanó og orgel harmonium til sölu, tökum hljóðfæri f skiptum mega vera biluð. F. Bjömsson — Sími 83386 kl. 14-18. Til sölu góður svalabarnavagn. Selst ódýrt. Sími 34779. Til sölu ódýrt. Fjórir kassar úr tommu timbri, Hand-gard sláttuvéi, uppistöðutimbur, battingar og stór lyfti-krani, rafknúinn, hentugur fyrir stóra byggingu. Uppl. í síma 35080. Til sölu litiö notað FARFISTA- transistororgel, 2ja borða með fótstuði. Skipti á píanói koma til greina F. Björnsson sima 83386, kl. 14-18. Barnavagn. — Barnavagn. — Tii sölu, sem nýr, mjög fallegur barnavagn. (þýzkur). Uppl. f síma 52245 kl. 3 til 8. Hafnarfjörður. Til sölu á góðum stað f Hafnarfirði lítiö einbýlishús meö bílskúr og girtum trjágarði. Gæti verið laust fljótlega. Uppl. í síma 51116. Til sölu Fíat 1100 station, árg. ’66 ekinn 20 þús. km. Uppl. f síma 21089, frá kl. 2—7 daglega. Höfum til sölu. Nýlegar harmo- nikkur, Hofner rafmagnspíonettu og lítið rafmagnsorgel. Skiptum á j hljóðfærum. F. Bjömsson, sími | 83386 kl. .4-18. Þvottavél (Mjöll) til sölu að Njálsgötu 26. Sími 19070. Til sölu vegna brottflutnings, svefnherbergissett, sófi og fleira. — Uppl. f síma 83390 eftir kl. 6 Diesel-vél Benz 180, nýrri gerð j ásamt gírkassa til sölu. Vélin er : nýlega uppgerö. Uppl. í síma 36918 kl. 7—10 e.h. , Vel með farinn Pedigree barna- vagn og barnaróla til sölu. Verð kr. 2800. Sími 36923. Til sölu: Gítar, bassi, bassamagn- ari og Fuzz-box. Uppl. í síma 34036. Barnavagn. Nýlegur vel meö far inn, norskur barnavagn til sölu. Kerra óskast á sama stað. Uppl. í i síma 82817. Tökum í umboðssniu notaða barnavagna, kerrur ‘>urðarrúm, barnastóla, grindur, þríhjól, barna- og unglingahjól. — Markaöur not- aðra barnaökutækja, Óðinsgötu 4. Sími 17178 (gengiö gegnum undir- ganginn). Kaupi eir og kopar á góðu veröi. Varan sótt heim. Tilboö merkt — „3543“ sendist augld. Visis fyrir 20. þ.m. Kona með 2 stálpaðar dætur, ósk ar eftir íbúð, helzt sem næst Mið- bænum. Uppl. í síma 12766 eftir kl. 6 og í hádeginu. Sjómaður utan af landi óskar eft- ir herb. helzt innan Hringbrautar. Uppl. í síma 20746. Ung hjón með 1 barn, Cska eft- 2-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 20641 eftir kl, 6 eftir hádegi. Kjólföt er hæfa myndu karlm. sem er 180 cm. á hæð, óskast til kaups. Uppi. í síma 30820. Óska eftir rúmgóðri 2ja herb. íbúð í bænum, á sanngjörnu verði er ein með 2 stálpuð börn og er algjörlega reglusöm. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir laugard. merkt: „íbúð—3958.“ Óska eftir drifi I Lanchíjster bfl. ! Okkur vantar 3 til 4 herb. íbúð Sími 15089.___ fytir mánaðamót maí—júní. Mán- 777 ’ 77777 7 aðarfyrirframgr. Tilb. sendist augl. 1 J3,UPa ,™llys Vísis fyrir lokun á mánud. 20. maí Willy’s. jeppa ekki eldra módel en 1964. - Uppl. í síma 15001, merkt. „Reglusemi-3962. Cortína ’66. — Vil kaupa Cortína ’66, staðgreiðsla. Uppl. í síma 35434. Nýlegur barnavagn óskast. Uppl. f síma 34219. Minolta Zoom 8 kvikmyndatöku- vél til sölu. Uppl. f síma 52366. Mótatimbur til sölu. Lítið magn, sími 37225. / ‘ Holienzkur pels til sölu, — Sími 38005. Ung hjón með eitt barn óska að taka 3 herb. íbúð á leigu í Vestur- bænum. Tiiboð merkt „2224“ send- ist augl.d. Vísis. I 4 stúlkur óska eftir 3-4ra herb. ! íbúð strax eða frá 15. júní til 1. i júlf. Uppl. í síma 14548 eftir kl. 5 I á daginn,______ Góð 2ja herb. íbúö með baði og I húsgögnum óskast strax f 2-3 mán. i Reglusemi, góð leiga. Greiðsla í erlendum gjaldeyri, ef óskað er. — Sími 21680. Ung hjón með eitt barn óska að taka 3 herb. íbúð á leigu í Vestur- bænum. Fyrirframgr. ef óskað er. ' ,i 22626 e' r kl. 6 e.h. Ung hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 2ja til 3ja herb. Icigu- íbúð, helzt í Norðurmýrinni eða nágrenni. Ekki kjaliaraíbúð. Uppl. í síma 12498 næstu kvöld. Barnlaus hjón óska eftir l-2ja herb. og eldhúsi eða eldunarplássi. Uppl. í síma 82197. Til sölu sem nýtt hjónarúm. — Uppl. í síma 30338. Fallegur, síður brúðarkjóll nr. 12 til sölu, einnig fylgir sftt slör, tæki færisverð. Uppl. í síma 37600. Til sölu vegna flutnings svefn- sófasett og hjónarúm, einnig fall eg kápa og dragt nr. 42. Sími 40861 Ford ’57, úrbræddur, til sýnis og sölu aö Stekkjarkinn 7 Hafnar- firöi. Volkswagen ’53, kr. 15 þús. út borgun kr. 5 þúsund. Renault Douphine ’61, kr. 11 þús. ' Skoda 1200, ’56 kr. 8 þús. Moskvitch ’59, kr. 30 þús., allt i lánaö. | Aðal bílasalan, Ingólfsstræti 11. ! Bifreiðagúmmí 700x 14 nokkur i stykki lftið notuð til sölu að Ægis- ! síöu 46 í kvöld kl. 7-8. Tækifæris- I verð. Bílskúr eöa Iítið geymsluhúsnæði óskast til leigu. Uppl. í síma 30646. Ung hjón með I barn óska^ftir lítilli íbúö. Sími 17014. íbúð óskast. Ung hjón með tvö börn óska eftir 2-3 herb. íbúð. — Reglusemi og góðri umgengni heit- ið. Uppl. f síma 83422 til kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Herb. með húsgögnum til leigu f styttri eða lengri tfma. Uppl. f síma 19407 eftir kl. 7 Gott forstofuherb. til leigu við Miöbæinn. Reglusemi áskilm. Uppl. í síma 18694. Lítil 3ja herb. fbúð til leigu í nýju húsi. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 41053. Hef til leigu 3ja herb íbúö fyrir fámenna fjölskyldu. Leigist frá 1. júnf n.k. til 14. maf ’69. Tilb. legg- ist inn á augl. Vísis fyrir 20. þ.m. merkt: „X-575“ Til leigu 4 herb. og eldhús f Ár- bæjarhverfi. Uppl. í síma 16361. Til leigu, 2 stofur 16 og 18 ferm. ásamt baði og sér forstofu, sér inngangur, dyrasfmi. Sími 33836. Til leigu herb. við Álfhólsveg í Kópavogi, með skáp, dívan og gardínum, fyrir rólegan kvenmann. Sími 35467 eftir kl. 8. Einstaklingsherb. til leigu með teppi og innbyggðum skáp. Uppl. í síma 15651. 3 herb. og eldhús til leigu. Einn- ig 2 samjjggjandi herb. Leigist júlí—ágúst. Uppl. í síma 30851. hel Ibúð til leigu. 5 herb. íbúð í Hraunbæ til leigu, reglusemi áskil- in. Uppl. í síma 99-5140 eftir kl. 6 fimmtudag og föstudag. Gott herb. til leigu. Uppl. f síma 81162 fyrir hádegi í dag og næstu daga._____________■ Herb. til leigu fyrir 2 reglusama pilta. Einnig fæði á s. st. Uppl. f síma 32956. ! Mjög fallegur, enskur brúðarkjóll ; úr atlassilki, síður og með slóða. til sölu. Stærð 16, verð kr. 2.500. Sími 22946 eftir kl. 19. Til sölu. — Til sölu er 2ja ára ; i Philips radíófónn. Uppl. á Digra- j | nesvegi 58, eftir kl. 8 í kvöld og í 1 næstu kvöld. Ung hjón með 2 börn, óska eft- ir fbúð á góðum stað í bænum Uppl. í síma 31281. ____ Kona óskar eftir lítilli íbúð ná- lægt Miðbænum, um máðaðamót- in júní—júlí eða síðar. Uppl. í síma 30984 eftir kl. 6. 4ra herb. íbúð óskast á leigu. TTppl: i sfma 21683. 2ja herb. íbúð óskast í Hafnar- firði eða nágrenni. Uppl. í sfma 30646^ 2 herb. með baði, eldhúsi, sfma og húsgögnum, óskast á leigu fyrir tvær stúlkur. Uppl. f síma 21761. 2ja til 3ja herb. íbúö í góðu standi á fyrstu hæð til leigu. Reglu semi áskilin. Tilb. sendist augl. Vfs is merkt: „Heimar—3972.“ Herb. með innbyggðum skápum og aögangi að eldhúsi til leigu við miðborgina, fyrir einhleypan karl- mann. Uppl. í síma 19031 á daginn og 33117 á kvöldin. ‘ i Til leigu tveggja herb. íbúð í j Kópavogi (Hvömmunum) fyrir i barnlaust fólk. Fyrirframgr. Tilb. i merkt: „Sólrfkt—3976“ óskast send j augl. Vfsis fyrir 21, þ.m. '_ | Bílskúr meö hita til leigu, sem i gevmsla í Austurbænum. Sími .36308. Gott forstofuherb. til leigu. Sími 20375. 4ra herb. fbúð til leigu í háhýsi viö Sólheima. Laus 1. júní. Uppl. í sfma 82131. Stúlka eða kona getur fengið leigt herb. í Grænuhlíð 12. Uppl. f síma 24722. Góð 3ja herb. íbúð nálægt Mið- bænum til leigu í nokkra mánuði. Sanngjamt verð. Tilb. um mánað- argr. sendist augl. Vfsis merkt: „3981.“________________________ ÍILKYNNING Lítill kettlingur óskast. Uppl. í síma 33431. Óska eftir að taka íslenzkan heimilisiðnað f umboössölu, svo sem lopapeysur, vettlinga, þjóðbún. dúkkur tréskurð o. fl. Sími 34699 á kvöldin. SVEIT Sumardvöl. Get tekið 3-4 börn 3-9 ára i sveit (Mosfellssveit) við L^gafell (er vön). Uppl. f síma 66264. Sumardvöl. Get bætt þremur telp um á sveitaheimili í sumar 1. júnf til i: sept. Uppl. í síma 38732. TAPAÐ — FUNDIÐ Eyrnalokkur tapaðist í Nausti eða fyrir utan, þriðjudaginn 14. maf. Vinsaml. hringið f síma 12947. BIFREIÐAViÐGERÐIR wztsvrsnvzanBœuk BIFREIÐAVIÐGERÐIR ‘tyðbæting. réttingar, nýsmfði sprautun plastviðgerðii og aðrai smæm viðgerðii Tlmavinna og fast verð. — Jón j. Jakobsson. Gelgjutanga við Elliðavog. Siim 31040 Heimasimi 82407. BÍLAEIGENDUR Sprautum og blettum bíla. Sími 30683. , s. 5KEIFAN 5 5 RAFVÉLAVERKSTÆÐI S. MELSTEÐS SÍHI 82120 TÖKUM AÐ 0KKUR: ■ MÓTORMÆUNGAR. ■ MÓTORSTILUNGAR. ■ VI0GER0IR X RAF- KERFI, oýNAMÓUM, OG STÖRTURUM. ■ RAKARÉTTUM RAF* KERF(Í> VARAHLUTIR X STAONUM HVAÐ SEGII.ÐU — iVIOSKVITCH? Já. auðvitað. hann fer allt, sé hann 1 fullkomnu lagi. — Komið þvi og látiö mig annast viðgerðina. Uppl. -i síma 52145 / , GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara dýnamóa. Stillingar. — Vindum allat stæröir og geröir rafmótora. crnT HÚSNÆÐI jatttí aúcsi ...: ..vi'jra>nu4ms»c-,,JK.3Ma EINHLEYPUR MIÐALDRA MAÐUR óskar eftir herbergi og eldunarplássi. Uppl. í síma 22952. SUMARBUSTAÐUR Ti' sölu og flutnings er 40 ferm. hús. 10909 eftir kl. 6. Uppl. í síma SKRIFSTOFUHERBERGI Óska eftir skrifstofuherbergi sem næst miðbænum. Má vera lítiö. Uppl. f sfma 17595. IÐNAÐARHUSNÆÐI á jarðhæð 100—130 ferm til leigu fyrir hreinlegan iðnað. Trégólf. Lofthæð 4 m. Uppl. f síma 38470 og 42064. ATVINNA MÁLNIN G AR VINNA Get bætt viö mig utan og innanhúss málun. Halldör Magnússon málarameistari. Sími 14064 MÁLNINGARVINNA Ge bætt við mig utan og innanhúss milun. — Halldór Magnússon málarameistari. Sfmi 14064.. BÓLSTRUN 1^,1 /\n nArí Tri/S kÁÍtiFl'iiX Tn’íeonnrM TlntJ í CSÍlMiQ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.