Vísir - 17.05.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 17.05.1968, Blaðsíða 6
6 VI SIR . Föstudagur 17. maí 1968, ÝJA BÓÓ Mr. Moto snýr aftur <The Retum of Mr. Moto) Islenzkir textar. Spennandi, amerísk leynilög- reglumynd um afrek hins snjalla japanska leynilögreglu manns: Henry Silva Suzanne Lloyd Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBIO [ mp&Ytxaanti i (Black Torment) Hörkuspennandi og vel gerö, ný, ensk mynd i litum. John Tumer Hearther Sears. Sýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Listir -Bækur -Menningarmál- HÁSKÓLABÍÓ Sim' 22140 Myndin, sem beðið hefur verið eftir: TÓNAFLÓÐ (Sound of Music) Ein stórfenglegasta kvikmynd, sem tekin hefur verið og hvar- vetna hlotiö metaösókn, enda fengið 5 Oscarsverðlaun. Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: Julie Andrews Christopher Plummer ÍSLENZKUR TEXTI Myndin er tekin i DeLuxe-lit- um og 70 mm. Sýnd kl. 5 og 8.30. STJÖRNUBIO Réttu mér hljóðdeyfinn — lslenzkur texti. — Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. dh' WÓDLEIKHÖSIÐ mm m Sýning I kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. $8ÍaníöÉ’íuft<m Sýning laugardag kl. 20. D Sýning sunnudag kl. 15. Næst síðasta slnn. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 til 20. Simi 1-1200. Durant og kona hans hafa lokið hinu mikia sagnfræði- verki smu Hámarkið á hinum fjörutiu ára ritferli Durants kom ný- lega, þegar hann fékk Pulitz- er verðlaunin. Á síðasta hausti kom út rít þeirra hjón- anna, Ariel og Will Durant, um Rousseau og stjómar- byltinguna. Það er síðasta bókin í hinu mikla verki þeirra um Sögu siðmenning- arinnar, sem er samtals 9074 blaðsíður. Eitt sinn vonuöust Durant- hjónin eftir því, að þeim tækist einnig að skrifa um tímana eft- ir 1789, en Durant verður 83 ára f nóvember, svo að síðustu , bókinni fylgdu kveðjuorð til les- enda. „Við segjum þeim, hversu hamingjusöm við erum, og hversu döpur,“ sagði frú Dur- ant. Þau hjónin voru þá á leið upp Signufljót í ferðamanna- ferju ásamt Tolstoy greifaynju og greifaynjunni de Morelos. „Við vissum að hver dagur bar í skauti sér verkefni handa okkur aö fást við,‘* hélt frú Durant áfram. „Nú erum við aldrað fólk og höfum ekkert fyrir stafni. Þaö er harmsaga." En það atvinnuleysi stendur ekki lengi. Durant-hjónin hafa í huga að gefa út þrjár bækur til viðbótar. Sú fyrsta þeirra kemur út í septembermánuði. Durant er einnig að taka saman efni í bók, sem hann segir að eigi aö innihalda hugsanir sínar og skoðanir á ýmsum málum. Á ferðalagi sínu er hann sí- skrifandi í minniskompur, og hann hefur uppi fyrirætlanir um að ljúka bókinni, áður en þau hjónin snúa heim til Banda- ríkjanna. „Ég er að hraða mér að ljúka þessu,“ segir hann, „þrótturinn er að dvína.“ —o— Durant-hjónin eru nú í París og eins og þeirra er vaninn, þegar þau eru þar á ferð fóru þau að skemmta sér í Casino de Paris. „Ég hef komizt aö því,“ segir Durant, „að eftir því sem ég eldist verð ég æ hrifnari af konum.“ Fyrir nokkr um árum sagði hann, aö Spin- oza væri sú persóna úr mann- kynssögunni, sem hann mundi helzt kjósa að hitta. Nú vildi Durant helzt mæta frú Pompad- our. Durant er rjóður i kinnum, prúðmannlegur í fasi og ótrú- lega unglegur. „Ég þakka það, hversu kyrrlátu lífi ég hef lif- að,“ segir hann, „og því, að ég hef ekkert fengizt við stjóm- mál síðan 1916.“ Ariel og Will Durant, Frú Durant álítur að hræðileg og smitandi ringulreið sé alls staðar ríkjandi. Will Durant tel- ur, aö heimurinn í dag sé eins og hann hefur alltaf verið. „Tímamir eru eðlilegir og það er mikilvægast," sagði hann. „Stéttabaráttan og misklíðin milli kynslóðanna er alltaf ti! staðar. Slíkt er merki um gró- andi líf en ekki úrkynjun.“ Þriðja bók Durant-hjónanna, sem fyrirhuguö er, verður sjálfs- ævisaga þeirra tveggja. Þau munu hvort um sig skrifa sína eigin söigu fram til þess tíma, er þau hittust. Saga frúarinnar hefst í rússnesku smáþorpi, saga Wills i North Adams I Massa- chusettsfylki. Þau kynntust i New York árið 1909 í skóla, sem rekinn var í tilraunaskyni af sósíalistum og anarkistum. Will var kennari þar. Þau Will og Ariel gengu í hjónaband 1913. Hann var 28 ára en hún var 15. Þaö hefur tekið meginhlut- ann af ævi þeirra hjöna að rita hið mikla verk „Saga siðmenn- ingarinnar". Durant harmar þó ekki að hafa eytt svona miklum tíma til verksins. Hann sagði þó nýlega í viðtali við fréttamann: „Þú . skalt ekki ýkja, hversu þetta framlag mitt er mikilvægt. Það sem skrifað er um mann- kynssögu á skemmra líf fyrir höndum en t. d. ljóð. Ljóöin fást við hin eilífu vandamál, en sag- an er endurskrifuö með stuttu millibili. Eftir hálfa öld verð ég aö teljast heppinn, ef einhver kannast við nafn mitt. Þó verð ég svo heppinn ,að ég mun ekki hafa hugmynd um það, sem á seyöi er.“ Áriö 1920 kom út Heimspeki- saga Durants, sem gerði honum kleift að helga sig—ritstörfum eingöngu og hætta kennslunni, því að hann hafði góða tekjur af bókinni, sem náði gífurleg- um vinsældum. Ariel var ekki getiö sem höf- undar fyrr en eftir að þau höfðu starfað saman í fjöldamörg árp Nú keppast gagnrýnendur við að bera lof á þau og verk þeirra og háskólar og menntastofnan- ir sýna þeim margvíslegan virð- ingarvott. S/VNAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/ AA/%AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA AUSTURBÆJARBIO Ný Angelique-mynd:" Angelique í ánauð Áhrifamikil, ný, frönsk stór- mynd. — *sl. texti. Michéle Mercier Robert Hossein Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. NAFNARBÍÓ Köld eru kvennaráð Afar fjörug og skemmtileg gamanmynd 1 litum með: Rock Hudson Paula Prentiss fslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. BÆJARBÍÓ TÓNABÍÓ íslenzkur texti. ILEIKFBLM! [REMQAyÍKiJR^ Heddo Gablet Sýning í kvöld kl. 20.30. Sýning laugardag kl. 20.30. Síðasta sýningi. Leynimelur 13 Önnur sýning sunnud kl. 20.30. Aðgöngumiða!salan ’ Iðnó er min frá ’d 14 Sfmi 13191 CAMLA BÍÓ Emil og leynilög- reglustrákarnir (Emil and the Detectives) Ný Walt Disney-litmvnd eftir skáldsögu Kastners, sem kom- i ið hefur í ísl. þýðingu. Bryan Russell Walter Slezak i ÍSLENZKUR TEXTI I Sýnd kl. 5, 7 og 9. tslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. („Duel At Diablo“) Viðfræg og snilldar vel gerð, |j ný, amerísk mynd í litum, | > gerö af hinum heimsfræga leik stjóra „Ralph Nelson." Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. LAUCJTRÁSBÍÓ Maður og kona (slenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Reykvíkingar! Allir þeir sem óska á einn eöa annan hátt að stuðla að kosningu Kristjáns EMjárns til forseta, eru vinsamlegast beðnir að gefa sig fram, sem fyrst á kosningaskrif- stofu undirbúningsnefnda í Bankastræti 6 asnnarri hæð, eða í símum 83800, 83801, 83802. Kosninganefndiii í Reykjavík. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.