Vísir - 17.05.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 17.05.1968, Blaðsíða 11
\ V1SIR . Föstudagur 17. maí 1968. 11 ■* BORGIN BORGIN 9 LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJLJKRABIFREIÐ: Sími 11100 í Reykjavík. í Hafn- arfirði í síma 51336. NEYÐARTTLFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum í síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 síðdegis f síma 21230 f Reykjavfk. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Reykjavíkur ajótek — Borgar apótek. I Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna I R-. vík, Kópavogi og Hafnarfirði er f Stórholti 1. Sími 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13—15. Næturvarzla < Hafnarfirði: AÖfaranótt 18. maí, Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 18. Sími 50056. 22.15 Kvöldsagan „Svipir dags- ins og nótt (19) 22.35 Kvöldhljómleikar: Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur í Háskólabíói. 23.00 Dagskrárlok. BOGGI Maiamafir SJÚNVARP Föstudagur 17. maf. 20.00 Fréttir. 20.35 Á H-punkti. Þáttur um um- feröarmál. 20.40 Blaðamannafundur. Um- sjón Eiður Guönason. 21.10 Ungt fólk og gamlir meistarar. Hljómsveit Tón- listarskólans í Reykjavík leikur undir stjóm Bjöms Ólafssonar. 21.25 Dýrlingurinn. Texti JUlíus Magnússon. 22.15 Endurtekið efni: Alheimur- inn. Kanadísk mynd um himingeiminn og athuganir manna á honum. Sagt frá reikistjörnunum og sólkerfi voru og lýst stjömuathug- unum vísindamanna. Þulur Þorsteinn Sæmundsson. 22.45 Dagskrárlok. IILKYNNINGAR UTVARP Föstudagur 17. maf. 15.00 Miðdegisútvarp. ' 16.15 íslenzk tónlist. 17.00 Fréttir. Klassfsk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Rödd ökumannsins. 18.10 Þjóðlög. 19.00 Fréttir. 19.30 Efst á baugi. Björgvin Guð- mundsson og Tómas Karlsson fjalla um erlend májefni. 20.00 Norsk tónlist. 20.30 Kvöldvaka. Lestur fornrita Sa'gnir úr Héðinsfirði íslenzk lög, Höfði við Mý- vatn.Auðkýlingar. 22.00 Fréttir. Frá Sjómannadagsráði, Reykja- vik: Reykvískir sjómenn sem vlija taka þátt f björgunar- og stakka sundi og skipshafnir og vinnu- flokkar, sem vilja taka þátt í reiptogi á Sjómannadaginn, sunnuda^inn 26. maí n.k., til- kynni þátttöku sína fyrir 20. þ.m. f síma 38465 eöa 15653. — Keppn- in fer fram í nýju sundlauginni í Laugardal. Frá Kvenfélagasambandi Is-- lands Skrifstofa sambandsins og leiðbeiningarstöð húsmæöra, Hall veigarstöðum, sími 12335, er op- in alla virka daga frá kl. 3-5 nema laugardaga SÖFNIN Landsbókasafn íslands, Safnahús- inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl 9— 19 Útlánssalur kl. 13—15. Listasafn Einars Jónssonar, er opið á sunnudögum og miðviku- dögurh frá kl. 1.30—4. Sýningarsalur Náttúrufræði- stofnunar tslands Hverfisgötu 116, verður opinn frá 1 septem- ber alla daga nema mánudaga og föstudaea frá kl 1 30 til 4 HEIMSOKNARTIMI A SJÚKRAHÚSUM EHiheimiIið Grund. Alla daga kl. 2-4 og f '0-7 Fæðingaheimili Reykjavfkir Alla daga kl 3.30—4.30 og fyrii feður kl 8 - 8.30 Fæðingardeild Landspitalans. Alla daga kl 3 — 4 og 7.30—8 Kópavogshælið. Eftir nádegið daglega Hvitabandið Alla daga frá kl 3-4 o.> 7-7.30 FarsóttarhúslC .A.lla daga kl. 3 30—5 og 6.30—7 Kleppsspitalinn. Alla daga kl 3—4 of? 6.30 — 7. Sólheimar, fci. 15-16 og 19— 19.30 Landspftalinn fci. 15-16 og lf' 19.30 Borgarspftalinn við ^arónsstíg, 14—’ 5 og 19-19.30. M LJdJLM Spáin gildir íyrir laugardaginn inn 18. maf. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Þetta virðist allgóður dag ur, bæöi til að undirbúa ferða- lög og til feröalaga. Athugaöu allan kostnað gaumgæfilega um leið og þú gerir áætlanir. Nautið. 21 aprfl ti) 21. mal. Þetta virðist geta orðið skemmti leg helgi, en þó kann nokkurn skugga að bera á vegna kæru- leysis eða _ ’eysis af þinni hálfu sem þú skalt þvf varast. Tvíburarnir, 22. mal til 21. júnf Það lítur út fyrir að þér geti reynzt torvelt að einbeita þér, þyrftir að geta komizt á einhvern rólegan stað um helg ina, þótt ekki væri nema um stund til hvíldar. Krabbinn, 22 júnf til 23. júlí. Morgunninn getur oröiö dálftiö þreytandi \ egna tafa ,fyrir hiröu leysi annarra. Athugaðu gaum gæfilega ýmis smáatriði, ef þú ráðgerir feröalag um helgina. Ljónið, 24 iúlí til 23 ,ágúst Þaö íftur út fyrir að þú þurfir á allri þinni lagni að halda til að leysa einhvern ágreining, annaðhvort á vinnustað, eöa heima fyrir um þessa helgi. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Morgunninn getur oröið erfiður vegna ums ifa og anna, en það lagast mjög, þegar líður á dag inn og kvöldið getur orðið eink ar skemmtilegt, sér í lagi þeim yngri. Vogin, 24. sept til 23. okt. Sjáðu svo um eftir megni ,að glöp og glópska annarra lendi ekki á þér. Einhver fljótfær persóna setur mjög svip sinn á daginr og getur þá oltið á ýmsu. Drekinn, 24 okt til 22. nóv. Þú mátt búast við að allar á- ætlanir brenglist á sfðustu stundu, og þaö geti valdið nokkru öngþveiti, en ekki ætti það samt að hafa alvarleg eða langvarandi áhrif. Bogmaðurinn 23 nóv. til 21. des. Það má búast viö dálítið skemmtilegum atburðum um þessa helgi, en um leið nokkr um vandkvæöum, sem munu þó leysast tiltölulega fljótt og vel. Steingeitin, 22 des. til 20 ian. Athugaðu gaumgæfilega að þrá- kelkni þfn varpi ekki skugga á daginn og geri hann, sjálfum þér og öðrum leiðari heldur en á- stæða er til, og þó einkum kvöld ið. Vatnsberinn, 21 jan. til 19. febr. Taktu ekki að þér mikil- væg verkefni yfir helgina, þaö lítur út fyrir að þú fáir hvorki tíma né tóm til að einbeita þér að störfum, vegna utanaðkom andi áhrifa. Fiskarnir, 20. febr. til 20 jan. Óöagot þitt getur komið þér f nokkra klipu, og ættiröu að hafa hugfast að athuga þinn gang nokkuð, áður en þú lætur til skarar skríöa eða tekur á- kvarðanir. KALH PRÆNDI l liMl ll l il lM IM I .I I I I I i; 1.1.111 I I I l'i|iill;ll!lii LEIKFIMI JAZZ-BAIÍLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti •fa Margir litir ■yir Allar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur ^^íAlettífúJín UERZLUNIN Ch BRAflRABORGARSÍKi 22 SlMI 1-30-76 i iíiiii iii i i 1111111111111111111111111 PlASíT ýöUry'ttú* Táptu+x** ar Simi /0903 Nýjo Bíl-þjónustan Lækkið viðgerðarkostnaöinn með bvi að vinna sjðlflr að viðaerð bifreiðarinnar — Fag- menn • 'ta aðstoð ef óskað or. Rúmgóð húsakynni aðstaða tll hvotta Nýjo Bíloþjónustan Hafnarbraut 17. sfmi «2530 opið frá kl 9—23. NVJITMH f TEPPAHREINSUN ADVANCi rryggir að tepp- 'ð hlevput ekki levnlð viðskipt- n. UpdI verzl \xmlnster sfmi !0R76 Heima- sfmi 42239. UMFERÐAR- TAKMÖRKUN KL. 0300-0700 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.