Vísir - 17.05.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 17.05.1968, Blaðsíða 16
 . .. V ■; Kortið hér er, að umferðinni verði háttað FARIÐ ER BLOSKRAÐI HVERNIG MEÐ ALMANNAFÉ — stofnuðu byggingufélug í nóvember s.l. var stofnað hér í Reykjavík félag, er nefn- ist Einhamar. Félagsmenn eru einungis byggingarmeistarar í múr- og trésmíði. Markmið félagsins er aðallega að fram- kvæma aðgerðir til Iækkun- ar á kostnaði við byggingar- starfsemi meðlima sinna og vera vettvangur samstarfs um ' vað eina, sem horfir til aukinnar hagkvæmni á því sviði. Blaðiö sneri sér í gær til Magnúsar Vigfússonar, húsa- smíðameistara og bað hann að segja frá tildrögum að stofnun félagsins og fyrirhuguðum framkvæmdum. Magnús sagði, að stofnendum félagsins og reyndar fleirum blöskraöi hvernig fariö væri með al- mannafé í byggingarmálum og auðvelt væri að stórlækka bygg- ingarkostnað hérlendis. íslendingar eru fátæk þjóð og bæri því aö nýta innlent vinnu- afl til fullnustu, en ekki aö % „flytja inn“ erlenda menn til starfa hér á landi. AÖspurður um fjárhag félags- ins, sagði Magnús, að mikil ó- vissa væri um væntanlega styrki sem þeir kunna að fá til starfseminnar. Við reiknum með að fá út- hlutað nokkur hundruð íbúöum í Breiðholti og vonandi væri hægt aö hefja þar framkvæmd- ir síðari hluta næsta vetrar. Að lokum sagði Magnús, að einkennandi væri í byggingar- iðnaöinum hérlendis núna, að því vitlausari sem „fletirnir" væru, því auðveldara væri að fá fjármagn. VTSIR Föstudagur 17. maí 1968. Longholtsvegur nllur aðulbruut • LANGHOLTSVEGUR er loksins orðinn aðalbraut, ekki aðeins á slitróttum köflum held ur frá Suðurlandsbraut að Klepps, en gatan víkur fyrir þessum tveim. Þá hefur verið samþykkt tillaga umferðárnefnd ar um að Skólavörðustígur verði einstefnuakstursgata til norð- vesturs frá Bergstaðastræti að Bankastræti. Fyrsta kennslubókin / norsku kemur út hér í dag — á þjóðhát'iðardegi Norðmanna • Þjóðhátíðardagur Norðmanna er í dag, 17. maí, og kemur þá í bókaverzlanir fyrsta kennslubók í norsku, sem gehn er út hér á landi. Það er félagið Island-Noreg- ur sem gefur bókina út í samvinnu við Almenna bókafélagið. Norsk- Islansk Samband og Universitets- forlaget í Oslo. Höfundar bókarinn ar eru þeir Árni Böðvarsson og Odd Didrikssen, sendikennari . í kennslubókinni er aðallega fiatlað um norska málfræði, og er fyrirhugað að gefa síðar út norska leskafla, ef þessi bók fær góðar viðtökur. Félagið Island- Noregur hefur nú starfað í 20 ár, og á vegum þess hafa margir fyrirlesarar komið hingað til lends. Bókin er gefin út í 1000 eintök- um, og hefur norskt bókaforlag þeg ar keypt 300 eintök. Nokkur fyrir tæki hafa styrkt útgáfu kennslubók arinnar og einnig mun Mennta- málaráðuneytið hafa veitt útgáf- unni styrk. Bókin mun kosta rúmar 200 krónur út úr verzlunum og dreifingu annast bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar. Skipuður formuður Vísindusjóðs Dr. Ólafur Bjarnason, prófessor hefur verið skipaður formaöur stjórnar Vísindasjóðs og Páll A. Pálsson varaformaður. Isinn kominn inn fyrir eyjar ú Skagafírði „Isinn færist hér nær höfn- inni dag frá degi, og er kominn inn fyrir allar eyjar á firðinum,“ sagði fréttaritari Vísis á Sauð- árkróki f morgun. Kristján Skarphéðinsson. „Enn er hann ekki kominn inn á sjálfa höfn- ina, en hann hefur Iokað hana af, og engin skip komast hér nærri. tsinn virðist aðeins hreyfast meö sjávarföllum, og lónar stundum aðeins frá, en færist svo ennþá nær aftur. Hér er frost á hverri nóttu og öll tún gráhvíL Sauöhuröur er rétt að hefjast, og hafa bændur allt sitt fé i húsum. Hey eru orðin lítil og bændur því mjög svartsýnir. Ekkert hefur verið róið í langan tíma, og eitthvað af netum mun hafa skemmzt í ísnum,“ sagði Krist- ján ennfremur. á gatnamótum Hafnarstræf>s og Hverfisgötu. Á miðri myndhtoi hefur eyjunni verið skipt, svo að umferðin, sem ætlar áfram úr Hafnarstr. og upp Hverfisgötu, fer vestan við spennustöðina. Sfðar er ætlunin að færa spennustöðina úr götunni og inn á Heklu-Ióðina. H-breytingar við Lækjartorg • Meðal þeirra breytinga, sem gera þarf á umferðargötum borgarinnar vegna hægri breyting- arinnar, verður breyting úr tví- stefnuakstri neöst á Hverfisgötu í einstefnuakstur. Eins og er geta menn ekið frá hominu á Alþýðuhúsinu og niður Hverfisgötu, en eftir hægri breyt- inguna veröur sá hluti Hverfisgöt- unnar einnig einstefna. Á gatnamótunum, þar sem Hafn- arstræti endar og rennur saman við Kalkofnsveg og Hverfisgötu, veröur einnig gerð breyting. Þar fer nú öll umferð austan við spenni stöðina, sem stendur úti í miðri götunni, en eins og sést hér á meðfylgjandi korti, sem tekiö er upp úr umferðakorti, sem gatna- málastjóri hefur gefið út í sam- • ráði við úmferðamefnd Reykjavíkur ; og Framkvæmdanefnd H-umferðar, : mun einhver hluti umferðarinnar. ■ sem á leið um þessi gatnamót, fara ' vestan við spennistöðina, yfir eyj- ; una, sem er þar nú. 30 bafa fengiB byssuleyfí ■ Á síðustu tveim dögum hefur skrifstofa lögreglustjóra gefið út byssuleyfi fyrir 30 manns, en þessa daga síðan dómsmálaráðuneytið skoraði á menn að þeir skyldu skila ólöglegum skotvopnum eins og skammbyssum, en afla sér leyfis ella fyrir öðrum, hefur fjöldi lagt leið sína niður á lögreglustöð. Af þessum 30, sem fengiö hafa hafa veriö á skrá. byssuleyfi síðan, hafa sumir í gærkvöldi hafði verið skilað fengíð leyfi fyrir tveim eða jafn- um 201 ólöglegum skotvopnum, vel þrem byssum, svo aðáþessu sem menn höfðu einhvern tíma sést, aö mikið hefur verið um fundið i drasli hjá sér og síðan byssur í umferð, sem hvergi geymt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.