Vísir - 18.05.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 18.05.1968, Blaðsíða 10
10 y Mænusóttarbólusetning ! Allir Reykvíkingar á aldrinum 16—50 ára eiga kost á bólusetningu gegn mænusótt á tímabilinu 20. maí til 28 umí n. k. Þeir, sem ekki hafa verið bólusettir eða endurbólusettir síðustu 8—10 árin, eru sérstaklega hvattir til að koma til bólusetningar. Bólusett verður í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4.30 e.h. (Gengið inn um austurdyr frá baklóð). Gjald fyrir hverja bólusetningu er kr. 30.00 og er fólk vinsamlegast beðið að hafa með sér rétta upphæð, til að flýta fyrir afgreiðslu. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. VSjálfstæðiskvenna- félagið Hvöt heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 20. maí kl. 8.30 síðdegis. Fundarefni: 1. Forsætisráðherra dr. Bjarni Benedikts- son flytur ræðu. 2. Einsöngur: Frú Guðrún Tómasdóttir. Undirleikari: Ólafur Vignir Albertsson. Kaffidrykkja. Allar sjálfstæðiskonur eru velkomnar á fund- inn. Stjórnin. KÓPAVOGUR - GARÐAHREPPUR Seljum í dag, laugardag 18/5, mold, heim- keyrða á 200 kr. bílhlassið. Einnig mokað á bíla við Hegranes 26, Arnamesi. Uppl. hjá vélamanni á staðnum. BIFREIÐAR TIL SÖLU Á bifreiðaverkstæði lögreglunnar, Síðumúla 16, eru tvær bifreiðar til sýnis og sölu, Chevrolet 1963, sendibifreið, og Land-Rover 1963. Tilboð óskast send fyrir 24. þ. m. á bif- reiðaverkstæðið til Skúla Sveinssonar, aðal- varðstjóra, sem gefur allar upplýsingar. Lögreglustjórinn í Reykjavík 17. maí 1968. V í SIR . Laugardagur 18. maí 1968. Skólamál Lídó í dag rædd í kl. 14.30 ■ Kl. 14.30 í dag verður hald- inn almennur borgarafundur um skólamál í Lídó. Eru þaö samtök kennara „Kennslutækni“ sem til fundarins boða, og þar verö- ur rætt um, hverra breytinga sé þörf í íslenzkum skólamálum. Fjölmörgum hefur verið boðið til fundarins og kennarar utan af landi rnunu einnig verða til stað- ar. Frummælendur á fundinum um efniö „Hverju þarf að breyta í ís- lenzkum skólamálum" verða þeir Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri og Árni Grétar Finnsson, formað- ur Fræösluráðs Hafnarfjarðar. Eftirfarandi mönnum hefur verið boðið sérstaklega til fundarins: Menntamálaráðherra, Brodda Jó- hannessyni, skólastjóra, Jóhanni Hannessyni, skólameistara, Jónasi B. Jónssyni, fræðslumálastjóra, Kristjáni J. Gunnarssyni, formanni bókaútgáfunefndar Ríkisútgáfu námsbóka, Matthíasi Johannessen, ritstjóra, dr. Matthíasi Jónassyni, Tllhlökksiiiarefni - Sigurði A. Magnússyni, ritstjóra og Þórarni Þórarinssyni. Þessir gestir munu svara fyrirspurnum fundarmanna, ef einhverjar veröa. Á fundinum munu framsögu- menn fyrst flytja sínar ræður, en að því búnu ræða þeir saman og skýra nánar viðhorf sín. Þá verö- ur orðiö gefið laust. Búizt er við fjölmörgum kennur- um utan af landi til fundarins, og má gera ráð fyrir fjörugum og at- hyglisveröum umræðum, þar sem margir hafa oröið til að skrifa um núverandi ástand skólamála. FELAGSLÍF Handknattleiksdeild Vals. kvennafl. Meistarafi. 1. og 2. flokkur. — Æfing og rabbfundur á þriðjudag- inn, 21. maí kl. 20. — Áríðandi að þær, sem ætla að vera með í sumar mæti. — Nýir félagar vel- komnir. — Þjálfari. K. F. U. M. Samkoma í húsi félagsins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8.30. Biblíutími. Allir velkomnir. > 1 síðu kvörðun bandalagsins, að vinna að því marki þess, að koma á varanlegum friði i Evrópu, með nauðsynlegum varúðarráö- stöfunum friðinum til öryggis. Þá er þess að geta, að í Harmelskýrslunni er gengið út frá að Norður-Atlantshafs- bandalagið starfi áfram, svo og því að ekkert hinna 15 landá’.' *em í bandalaginu eru, hefir látið í ljós, að það muni -egjr* sig úr bandalaginu, ekk: heldur Frakkar þótt þeir séu ekki að- ilar með sama hætti og áður. Gullfaxi hefur verið leigður til þess að flytja fastafulltrúa frá Brussel, þeirra á meðal Manlio Brosio aðalframkvæmda stjóra og verður þessi ferö Gull faxa farin laugardaginn 22 n.m. og með honum flogiö aftur beint til Brussel fimmtudaginn 27 s.m. Hann mun flytja á ann- að hundrað manns í þessum feröum. Utanríkisráðherra Kan- ada kemur í Canadair CL-44 (Rolls Royce) flugvél, en utan- rikisráðherrar Bretiands, Banda- ríkjanna og Frakklands, munu einnig koma beint hver frá sinu landi, sennilega í herflugvélum. Sumir, er fundinn sitja munu koma með áætlunarflugvélum rétt áður en hann hefst.. Mikill fjöldi fréttamanna fer hingað til þess að síma fréttir af fund- inum. Hjá þeim, sem fréttamenn ræddu við, kom yfirleitt fram, að til samninga um örugga fram tíðarfriö i álfunni, væri nauð- synlegt samningaaðstöðu vegna, sem og til öryggis jafnan, að varnir bandalagsins séu traustar og mikilvægt að ekki sé sofiö á veröinum á sviði varnarmál- anna. En það kom einnig mjög fram, að dregið hefur úr þenslu milli austurs og vesturs vegna aukinna viðskipta, og byggðar vonir við, að það verði friðin- um til öryggis. Brussel er nú hraövaxandi borg og án efa bundnar mikl- ar vonir við framtíð hennar, vegna hinna mikilvægu alþjóða- stofnana, sem þar eru, og þess verður jafnvel vart, að það örlar á vonum um að hún eigi eftir að verða höfuðborg álfunnar, á komandi tímum, eöa höfuðborg Bandaríkja Evrópu, ef stjórn- málaleg þróun kemst á það stig. ÞJÓNUSTA Allar myndatökur hjá okkur. Einnig ekta litljósmyndir. Endurnýj um gamlar myndir og stækkum Ljösmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar. Skólavörðustfg 30 — Sími II980. Allar almennar bílaviðgerðir Ti,hnig ryðbætingar. réttingar og 'iálun Bflvirkinn. Síðumúla 19 ■'ími 35553. Lóðastandsetninear - Standsetj •>m op oirðum !óð*r o fl Sími U;792 o» 23134 eftir_ kl 5. ■ Garðeígendur. standsetjum lóðir ; og girði og helluleggjum. Fljót i og göð þiónusta. Sími 15928 kl. i A kvöldin.______________________ ! Hreingemingar, málun og við- ; gerðir Uppsetningar á hillum og skánum, glerísetrúngar. Sími 37276. , Húsbygirjendur: Rífum og hreins 1 um steypumót. Vanir menn. Uppl. j í sjrna 40079. ___________ i Málningarvinna. Málum utan húss, þök og glugga. Einnig við- geröir á tréverki og m. fl. Sími 37281. HRilNGERNINGAR | Tökum að okkur hremyerningar j á íbúðum, tigagöngum, sölum og ; stofnunum. Sama gjald á hvaða | tíma sólarhrings sem er. — Sími j 30639. ! ‘ 1 i Hreingerningar Gerum hreinar ; fbúðir stigaganga sali og stofn j anir Fliót o*> góð aðfreiðsla Vand j virkir menn engin óþrif Sköft ; itrrf piastábreiður á teppi og nús j j gögn Ath. kvöldvinna á sama | gjaldi. Panfið tfmanlega 1 sfma i 'M642. 42449 qí; 19154__________ Vél hreingrrningar. Sérstök vél- hrpineerning (með skolun) Einnig banhreinr ••'■--> Kvöldvinna kem- ur eins til greina á sama gjaldi — gfmí oofigR ftorstninn og Ema Vélhreingerningar. — Gólfteppa og húsgagnahreinsun Vanir og vandvirkir menn. ódýr og örugg biónusta. Þvegillinn. Stmi 42181 Gólfteppahreinsun. — Hreinsum teppi og húsgögn I heimahúsum. verzlunum, skrifstofum og víðar. Fljót og góð þjónusta. Sími 37434. IHBMETÍ Dýrasti skóli í heimi er Oxford háskóli í New Jersey í Bandaríkj unum. Hann er einkaskóli með um 45 nemendur (pilta) og 14 kennara. Kennslugjaldið yfir vet urinn hefur verið um 7.600 dalir siðan árið 1965. „Hvilíkur reyfari — 27 myrtir áður en bókin er hálfnuð ...“ Hér með er stranglega bannað að ganga yfir leigu' m vort svokall- aðan ,,Skell“ og Noröurmýrar- blett. Vér munum leita réttar okk ar samkvæmt lögum ef bann þetta er brotið. Sigurður Hjaltested bakari. Gunnar Gunnarsson kaupm. Vísir 18. maí 1918. Þrit — Hreingerningar. Vélhrein 'erningar gólfteppahreinsun og gólfþvottur á stórum sölum mefi •Vum Þrif r'irnnr 33049 os> 8263S Hankur op Riarm Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla Eingöngu ha..d- hreingerningar. Bjarni. sími 12158. Handhreinsun á góifteppum og húsgögnum, hef margra ára reynslu. — Rafn, sími 81663. Getum bætt viö okkur nokkrum íbúðum til hreingerninga. Uppl. i síma 36553. Tökum að okkur handhreingern- ingar á íbúðum, stigagöngum, verzlunum, skrifstofum o. fl. Sama gjald hvaða tíma sólarhrings sem er. Ábreiður yfir teppi og húsgögn. Vanir menn. — Elli og Binni. Sími 327Y2, Þrif — Handhremgernmgar, vei hreingerninsar og golfienoahn-.'ius un. Vanir menn og vönclúö vlnna. Þrif. Símar 33049 og 82635. Hauk- ur og Bjarni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.