Vísir - 18.05.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 18.05.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Laugardagur 18. maí 1968. n BORGIN 14&Z&& h : BOGGl hlaðanafir — Að hugsa sér! Maður lell þá svona út á fermlngardaginn!! LÆKNAÞJONUSTA •SLYS: Slmi 21230 Slysavaröstofan i Heilsuverndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJTJKRABIFREIÐ: S£mi 11100 í Reykjavík. í Hafn- arfirði I síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiönum f sfma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 -.íödegis f síma 21230 f Revkjavík. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Laugavegs apótek — Holts apótek. 1 Kópavogi, Kópavogs Apótek Opiö virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9 — 14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna f R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er f Stórholti 1. Sími 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 — 14. helga daga kl. 13—15. Næturvarzla ' HafnarfirSi: Helgarvarzla 18.—20. maí Jósef Ólafsson Kvfholti 8. Sími 51820. ÚTVARP Laugardagur 18. maí 1968. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. 15.00 Fréttir. 15.15 Á grænu ljósi. 15.25 Laugardagssyrpa f umsjá Jónasar Jónassonar. 17.15 Á nótum æskunnar. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Söngvar í léttum tón. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars- son sér um þáttinn. 20.00 Kórsöngur í útvarpsstl: Kennaraskólakórinn syngur Söngstjóri Jón Ásgeirsson. 20.40 Leikrit: „Stúlkurnar frá Viterbo“ eftir Giinther Eich Þýðandi Bríet Héðinsdóttir Leikstjóri Sveinn Einarsson 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 19. maí 1968. 10.10 Háskólaspjall. 11.00 Hinn almenni bænadagur. Messa í Kópavogskirkju. 12.15 Hádegisútvarp. 13.35 Miðdegistónleikar. 15.00 Endurtekiö efni 17.00 Barnatími. 18.00 Stundarkorn með Schu- mann 18.20 Tilkynningar. 19.00 Fréttir. 19.30 Tónlist eftir Áma Bjöm: son tónskáld mánaðarins. 19.45 Arnljótur Ólafsson stjórn- málamaður og rithöfundur Bergsteinn Jónsson sagn- fræðingur sér um þáttinn 20.35. Létt hljómsveitarmúsik. 21.00 Út og suður skemmtiþátt- ur Svavars Gests. 22.00 Fréttir. 22.15 Danslög. 23.25 Dagskrárlok. SJÚNVARP Laugardagur 18. maí 1968. 20.00 Fréttir. 20.25 Á H-punkti. Þáttur um um ferðarmál. 20.30 Rétt eða rangt. Spurninga- þáttur á vegum Fram- kvæmdanefndar hægri um- ferðar. Umsjón Magnús Bjarnfrsösson. 20.55 Fiskveiðar og fiskirækt f ísrael. Myndin lýsir göml- inn og nýjura aðferðum við veiðar á Genesaretvatni og undan ísraelsströndum. Þýðandi Loftur Guðmunds- son. Þulur Eiður Guðnason 21.20 Rosmersholm. Leikrit eftir Henrik Ibsen. Persónur og leikendur: Johannes Rosmer Per Sund erland. Rebekka West: Henny Moan. Rektor Kroll: Jörn Ording. Ulrik Brend- el: Hans Stormoen. Peter Mortensgárd: Einar Wenes Madame Helseth: Else Hag- berg. Sviðsmynd: Erik Hag- en. Leikstjóri: Gerhald Hnoop. (Norska sjónvarpið) íslenzkur texti: Ólafur Jóns son, og flytur hann eiiínig inngangsorö. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 19. maí 1968. 18.00 Helgistund. Séra Jón Þor- varðarson, Háteigspresta- kalli 18.15 Stundin okkar. Efni. 1. Rætt við Halldór Erlends- son um veiðiútbúnað. 2. Valli víkingur — mynda- saga eftir Ragnar Lár ög Gunnar Gunnarsson. 3. Litla fjölleikahúsiö — ann- ar hluti — þáttur frá sænska sjónvarpinu. Um- sjón Hinrik Bjarnason. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20120;Á?; íúptínkti. tl: n ö D í ■ 20.25 Stúdentaspjöll. Staldrað við stutta stund f hópi há- skólastúdenta, brugðið upp myndum úr daglegu um- hverfi þeirra og greint frá helztu baráttumáium. Dag- skráin er gerð í samráöi við Stúdentaíélag Háskóla ís- lands. 21.00 Myndsjá. Umsjón: Ásdís Hannesdóttir. 21.30 Maverick „Upp komast svik um síðir“. Aðalhlutverk: James Gcrner. TexS: UíÍUa. mann Eiðsson. 22.45 Tvö leikrit eftir D.H. Lawr ence. Flutt eru leikritin Gauksunginn (Two Blue Birds) og Ástfangin (In Love) eftir samnefndum sögum D.H Lawrence. Með helztu hlutverk í hinu fyrrnefnda fara Peter Jeffr ey og Ursula Howells, en i hinu síðara Patricia Eng- land og Paul Williamson. Texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. MESSUR Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Hinn al- menni bænadagur. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. Bænadagurinn. Séra Garðar Svavarsson Grensásprestakall. Messa i Breiðageröisskóla kl. 10.30. Séra Ingólfur Guömundsson predikar. Sóknarprestur. Hallgrimskirkjá. Barnaguðsþjón usta kl. 10 „vstir Unnur Halldórs dóttir Messa ki. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson Neskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10 Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Kópavogskirkja. Messa kl 11. Séra Gunnar Árnason. EUiheimilið Grund. Guðsþjón- usta bænadags ' vegum Félags fyrrverandi sóknarpresta kl. 2 e.h. Sjúkrahúsprestur Séra Magn ús Guðmundsson messar. Heimil- ispresturinn. Háteigskirkja, Messa kl. 2 — Bænadagur. Séra Amgrfmur Jóns son. Bústaðaprestakall. Guðsþjón- usta í Réttárholtsskóla kl. 2. — Séra Ólafur Skúlason. Langholtsprestakall. Bamasam- koma kl. 10.30. Séra Árelíus Ní- elsson Guðsþjónusta kl. 2 Ingveld ur Hjaltested syngur. Séra Sig- urður Haukur Guöjónsson. Asprestakall. Messa í Laugarás bíói kl. 11 árdegis. Séra Grímur Grímsson. FILKYNNINGAR Langholtssöfnuður. Kvenfélag ætlar að halda kökubasar laugar- daginn 25. mai kl. 2 í safnaðar- heimilinu. Félagskonur og annað stuðningsfólk safnaðarins er beð- ið að koma kökum f safnaðarheim ilið á föstudag 24. mai. Uppl. í símum 83191, 37696, 33087. Frá Sjómannadagsráði, Reykja- víl:: Reykvískir sjómenn sem vlija taka þátt f björgunar- og stakka sundi og skipshafnir og vinnu- flokkar, sem vilja taka þátt i reiptogi á Sjómannadaginn, sunnudaginn 26 mai n.k., til- kynni þátttöku stna fyrir 20. þ.m. f sfma 38465 eða 15653 — Keppn- in fer fram 1 nýju sundlauginni í Laugardal. Bridgefélag Reykjavikur. — J Spáin gildir fyrir sunnudag- • inn 19. maf. • Hrúturinn 21. marz til 20. J apríl.Að öllum líkindum getur • þetta orðið skemmtilegur dagur, J og sennilegt að þú kynnist ein • hverjum ,sem þér getur orðið t liðsauki að síðar meir. J Nautið. 21. apríl til 21. maf. • Hugsaðu þig um tvisvar áður en J þú tekur ákvarðanir eða fram- J kvæmir hlutina. Það lítur út • fyrir að þú hafir talsverða J hneigð til að láta vaða á súðum J í dag. • Tvíburarnir, 22. mai til 21. J iúnf. Gerðu þér allt far um að KALLi P RÆ NDl þetta verði rólegur dagur, heima eða heiman. Varpaðu frá þér stundarkorn öllum heilabrotum í sambandi við störf og virka daga. Krabbinn, 22. júní til 23. júlf. Taktu því með jafnaðargeði, þótt áætlanir þínar raskist nokk uð, dagurinn getur orðið þér eins skemmtilegur fyrir það. — Hvíldu þig þegar líður á kvöldið. Ljónið, 24 júlí til 23. ágúst. Þótt helgi sé, Iftur út fyrir að það verði mikil umsvif og ann- rfki í kringum þig. Reyndu að sjá svo um að kvöldið verði ró- legt svo þú getir hvílt þig rækilega. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Svo er að sjá að einhver valdi þér vonbrigðum með framkomu sinni, jafnvei svo, að það veki hjá þér verulega óvild f hans garð að minnsta kosti í bili. Vogin, 24 sept. ti! 23. okt. Gættu þess að tefla hvergi á tvær hættur, einkum ef þú ert á ferðalagi. Láttu ekki aðra fá þig til að samþykkja neitt, sem þú hefur ekki tfma til að athuga náið. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv Taktu lífinu með ró, og láttu þér ekki gremjast þótt sumt fari á annan veg en þú hafðir gert ráð fyrir. Þegar á allt er lit iö, getur þetta orðið skemmti- legur sunnudagur. Begmaðurinn. 23. nóv. til 21. Skemmtilegur sunnudagur, þótt velti á ýmsu og útlitið verði ekki sem bezt á tímabili Leggðu ekki um of trúnað á lausafregn- ir og sögusagnir, sem þú kannt að heyra. Steingeitin, 22. des. til 20. jan. Einhverjar fréttir, sem hitta þig ónotalega, geta orðið til að varpa nokkrum skugga á daginn Þú gerðir réttast að halda þig frá margmenni f kvöld. Vatnsberinn 21 ian til 19. fegr. Þaö viröist tiltölulega létt yfir deginum er þó mun velta á ýmsu, og ekki er ólíklegt að afstaða þfn gagnvart einhverj- um kunnigja, breytist verulega. Fiskarnir, 20 febr til 20 marz. Það lítur út fyrir að þér verði falið að leysa einhvem vanda .þegar aðrir eru þar gengnir frá. Og það lftur út fyr ir að þér megi takast það, ef þú lætur hugboö þitt ráða. Aðalfundur B. R. verður hald- inn I dag f Domus Medica kl. 14. Á dagskrá eru: Stjðmiú. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. önnur mál. Verðlaun fyrir kenor-facjí yftg- um B. R. og B S. R. vérða af- hent á fundinum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.