Vísir - 25.05.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 25.05.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Laugardagur 25. maf 1968. 11 BORGIN 1 *«***! \si tlatf \ LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan 1 Heilsuverndarstööinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík. í Hafn- arfirði i síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 'Iðdegis I síma 21230 í Revkjavík. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Lyfjabúðin Iðunn — Garðs Apó- tek. I Kópavogi, Kópavogs Apótek Opiö virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna í R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er í Stórholti 1. Simi 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 — 14. helga daga kl. 13—15. Næturvarzia ’ HafnarflrBl: Helgarvarzla 25.—27. maí Ei- ríkur Björnsson, Austurgötu 41. Sími 50235. ÚTVARP Laugardagur 25. maí. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Oskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Á grænu Ijósi. Pétur Svein- bjarnarson stjómar umferð arþætti. 15.25 Laugardagssyrpa í umsjá Jónasar Jónassonar. Tón- leikar. 16.15 Veðurfregnir. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Söngvar í léttum tón. — Fjórtán Fóstbræður syngja. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars- son fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Minnzt aldarafmælis æsku lýðsleiðtogans séra Frið- riks Friðrikssonar. 1. Bjarni Eyjólfsson flytur erindi. 2. Þórður Möller læknir les, úr ritum séra Friðriks. 3. Blandaður kór KFUM og K syngur lög og ljóð eftir séra Friðrik. 21.00 H-vaka. — Dagskrá á veg- um Framkvæmdanefndar hægri umferðar: Gaman mál og létt tónlist. — Flytj endur: Þóra Friðriksdóttir, Brynjólfur Jóhannesson, Röbert Arnfinnsson, Stein- dór Hjörleifsson, Kristinn Hallsson, Guðmundur Jóns son, Sigfús Halldórsson, Ólafur Vignir Albertsson o. fl. ásamt Ómari Ragnars syni, sem einnig er kynnir. Hljómsveit Ragnars Bjama sonar kynnir m.a. ný lög við nýja umferðartexta. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. (Útvarp hefst að nýju kl. 03.00 vegna umferðarbreyt- ingar að morgni). Sunnudagur 26. maí. 3.00 Frá vinstri til hægri í um- ferðinni. 6.00 Valgarð Briem lýsir gildis- töku hægri umferðar. 8.30 Almennar fréttir. 9.00 Fréttir og viðtöl frá hægri umferð. 10.10 Veöurfréttir. 11.00 Hátíðamessa sjómanna i Hrafnistu. Prestur Sr. Grímur Grímsson. 12.00 Hádegisútvarp. 14.00 Frá útisamkomu sjómanna dagsins við Hrafnistu. Spáin gildir fyrir sunnudaginn 26. maí. Hrúturinn. 21. marz til 20. aprfl. Svo virðist sem ein- hver, kannski ekki ýkja nákom inn, valdi þér einhverjum á- hyggjum um helgina. Hyggileg- ast að láta það lönd og leið í bili. Tvíburarnir, 22 mai til 21. júni. Gerðu ekki ráð fyrir ró og kyrrð kringum þig í dag þótt hvíldardagur sé, þínir nánustu munu sjá svo um, að þú hafir í nógu að snúast. Krabbksn 22 |úni til 23. iúli. Það getur oltið á ýmsu I dag, og ekki er ólíklegt að þú verðir að taka á þolinmæðinni og still Nautið. 21. apríl til 21. mai. Skemmtilegur sunnudagur, ef þú heldur þig heima við. Taktu ekki um of mark á fréttum og haltu þig utan við þras og deil- ur, sem snerta þig ekki persónu lega. ingunni þegar á líður. Hvíldu þig er kvöldar. Ljónið. 24 iúii ti! 23 Sgúst Varia sunnud. að þínu skapi, og mun ýmisl< 0t verða til þess, en þó einkum tafir og vafstur I /'*> — Ég ráðlegg þér ?ð velja annan stað en Vesturbæinn, til að baktala Káerringa!! 15.30 Umferðarfréttir. 16.55 Veðurfregnir 17.00 Bamatími: Einar Logi Ein- arsson stjórnar. 18.00 Umferðarmál. 19.00 Fréttir. 19.45 Sjómannavaka. Ávarp. Pét- ur Sigursson formaður Sjó- mannadagsráðs flytur. Á hvalamiðum. Hjörtur Pálsson talar við hvalveiði sjómenn. Útgerö og sjó- mennska Arnar Jónsson syngur gamanvisur. Sjóróður frá Stokkseyri 16.marz 1895 Haraldur Hannesson flytur 21.15 Umferðin með nýjum svip. Stefán Jónsson talar við . fólk. af orsökum, sem þú getur ekki ráðið við. Meyjan, 24 ágúst til 23 ?ept Getur orðið skemmtil. sunnud. ef þú leitar ekki langt yfir skammt. Ekki skaltu treysta um of á loforð, hætt við að efndir verði svona og svona. Vogin, 24 sept ti) 23 okt Hafðu sem rólegast fyrir um helgina, hvfldu þig og láttu vafstur og áhyggjur annarra sem minnst við þig koma. Með þvi móti getur þetta orðið góð- ur sunnudagur. Drekinn. 24. okt til 22. nóv Þér er ráðlegast að einsetja þér að hafa sem traustast taum- hald á skapi þínu i dag, einkum gagnvart þínum nánustu Taktu kvöldið snemma og hvíldu þig. BoKmaðurinn 23 nóv til 2i des. Þetta getur orðið dálítið undariegur sunnudagur — tafir 22.15 Kveðjulög skipshafna og danslög. 01.00 Dagskrárlok. SJÚNVARP Laugardagur 25. mai. 20.00 Fréttir, 20.25 Á H-punkti. 20.30 Pabbi. Aöalhlutverkin leika Leon Ames og Lurene Tuttle. ísl. texti: Briet Héð- insdóttir. 20.55 H-tíð. Skemmtidagskrá í tilefni umferöarbreytingar- innar 26. maí. Þátturinn er sendur beint úr sjón- varpssal að viðstöddum á- ••• • •• * a og vafstur, en líka eitthvaö, 5 sem komið getur skemmtilega á óvart, sennilega undir kvöld- ið. ; Stelngeitin. 22 des til 20 ’an * Þú ættir að nota sunnudaginn _■ til aö athuga þinn gang og gera - ýmsar áætlanir nokkuö fram 1 ^ tímann. Umhverfisbreyting get- ; ur valdið þér vonbrigðum. i Vatnsberinn. 23 jar, t:I 19 J febr. Þú skalt gæta þess að í gefa þér tóm til að athuga h!ut- £ ina, áður en þú tekur ákvarð- t anir í dag. Ef þú hyggur ve! að \ getur það forðað vandræðum f síðar. * Flskarnir 20 febr tii 20 * marz. Þetta verður að ölium -- Ifkindum skemmtilegur sunnu- ' dagur, en þó máttu gera ráð 7 fyrir að eitthvað valdi þér nokk 'i urri gremju í framkomu kunn- J ingja þíns. • heyrendum. Meðal þeirra, sem fram koma eru Bessi Bjarnason, Brynjólfur Jó- hannesson, Guðmundur Jónsson, Hljómar, Jón Júl- íusson, Jón Sigurbjörnsson, Kristinn Hallsson, Ólafur Þ. Jónsson, Ómar Raghars- son, Ragnar Bjarnason og hljómsveit hans, Ríó trióið, Róbert Arnfinnsson, Stina Britta Melander og Þóra Friðriksdóttir. — Kvnnir er Steindór Hjörleifsson. Þátturinn er geröur á veg- um Framkvæmdanefndar hægri umferðar. 22.25 Eroica. Pólsk kvikmynd gerð árið 1957 af Andrzej Munk eftir handriti Jerzy Stawinski. Isl. texti: Arnór Hannibalsson. 23.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 26. maí. 18.00 Helgistund. Séra Bjarni Sigurðsson, Mosfelli. 18.15 Stundin okkar. Efni: 1. Halldór Erlendsson ræð ir um veiðiútbúnað. 2. Séra Friðrik Friðriksson. Kvikmynd gerð af ós- valdi Knudsen. 3. Litla fjölleikahúsiö, þriöji þáttu*. Umsjón Hinrik Bjarnason. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.35 Myndsjá. Innlendar og er- lendar kvikmyndir um sitt af hverju. Umsjón Ólafur Ragnarsson. 21.05 Samson og Dalila. Sjón- varpsleikrit gert eftir sögu D. H. Lawrence. Aðalhlut- verk leika Patricia Rout- ledge og Ray McNally. ísl. texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 21.55 Veglevsa. Kvikmynd gerð fyrir sjónvarp Aöalhlut- Verk: Eleanor Parker, Jeffr ey Hunter og Neville Brand ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. Myndin ekki ætluð börnum. 22.40 Dagskrárlok. [kUBMET Elzta tréhús í heimi er Horgu musterið i Nara í Japan, er þaö var byggt á árunum 708 til 715. Stærsta tréhús i heiminum er einnig í Nara og heitir Daibutsud- en, bvggt 1704 til 1711. Það er 285,44 fet á lengd. 167,3 fet á breidd og 153,5 fet á hæö. s 1 1 M ........ ... y.----JonAif/eAH RAUÐARARSTlG 31 SfMI 22022 KALLI FRÆNDI Modelmyndir - Ekla ljósmyndir Fallcfar og smckklegar úrvals modelmyndir, teknar sérstak- lcga fyrir MODELMYNDIIt. M.vniðarmodel Úrvals modelmyiulir Modelmyndir 111 Modelmyndir 12 Origlnal Allar handunnar af sérfræSlngum Sýnishorn o fl. Kr. 25,oo. MObKLMYNimi. r.lMtov 112, llafli.iiljorðui.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.