Vísir - 25.05.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 25.05.1968, Blaðsíða 15
75 V í SIR . Laugardagur 25. maí 1968. ÞJÓNUSTA HÚSAVIÐGERÐIR — HÚS A VIÐGERÐIR Tökum að okkur allar hUsaviðgerðir utan húss sem innan. Standsetjum ibúðir. Flísaleggjum. Hlöðusn bílskúra. — Vanir menn, vönduð vinna. Útvegum allt efni. — Uppl. i sima 23599 allan daginn. SÍIWII 23480 Vinnuvélar til lelgu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhraerivéiar og hjólbörur. - Raf-og benrlnknúnar vatnsdælur. Vlbratorar. * Stauraborar. - Upphitunarofnar. - HftFBATIlMI <1 JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Hðfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bfl- krana og flutningatæki tii allra sf framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslai, s.f Síðumúla 15. Símar 32481 og 31080. Kitcenaid Westinghouse viðgerðir Öll almenn rafvirkjaþjónusta. Hringið J síma 13881. — Kvöldsími 83851. — Rafnaust s.f. GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR uet útvegað hin viðurkenndu teppi frá Vefaranum h.f. Er einnig með sýnishom af enskum, dönskum og holienzk- um teppum. Annast sniöingu og lagnir. — Vilhjálmur Einarsson, Goöatúni 3, Silfurtúni. Simi 52399. 1 HÚSAVIÐGERÐIR. — Önnumst allar viðgerðir utan sem innan. Menn með margra ára reynslu. Upplýsingar i sima 21262. PÍANÓ OG ORGEL Stillingar og viðgerðir, einnig nýuppgerð píanó og orgei tíi sölu. Hljóðfæraverkstæði Pálmars Ama. Laugavegi 178, 3. h. (Hjólbarðahúíið). Simi 18643. LÓÐASl ANDSETNING! Látið okkur annast lóðina. Við skiptum um jarðveg og bekjum, stcypum og helluleggjum gangstíga, steypum grindverk, heimkeyrslur og fleira, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 18940. PÍPULAGNIR — PÍPULAGNIR Tek að mér viðgerðir, breytingar, uppsetningu á hrein- lætistækjum. Suðmundur Sigurðsson, Grandavegi 39. — Simi 18717.__________ HANDRIÐASMÍÐI — HANDRIÐAPLAST Smíðum hanJrið úr járni eða stáli eftir teikningum eða eigin gerðum. Tökum einnig að okkur aðra járnsmiða- vinnu. — Málmiðjan s.f., Hlunnavogi 10, sími 37965 og 83140. TÖKUM AÐ OKKUR að girða í kringum sumarbústaðalönd og fleira. — Lei'tið tilboða. — S'gurður Guömundsson, sími 36367. VANTI YÐUR MÁLARA gjöriö svo vel að hringja. — Málarastofan, simí 15281. BÓLSTRUN — KLÆÐNIN G AR Klæði og geri fi* bólstruð húsgögn, úrval áklæða. Get upp vurð ef þess °r óskað. Bólstrunin Álfaskeiði 96. — Sími 51647. Standsetjum lóðir leggjum og teypum gangstéttir girðum o.fl. Uppl I sima 37434. Lóðastandretningar. Standsetjuir og girðum lóðir, málum grindverk o.fl Sími 11792 og 23134 eftir kl. 5. MOLD Góö mold keyrð heim I lóðir Vélaleigan Miðtúni 30 — Simi 18459. __________ MÁLNINGAVINNA — ÚTI OG INNl Annast alla málningavinnu, úti sem inni. Pantið úti- málnmgi strax fyrir sumarið. Uppl. í sima 32705. . —MMW.MUIIHH.I1CTWBH INNANHÚSSMÍÐI Vanti vður vandað- ar innréttingar i hi-. nýli yðar þá leiti? fyrst tilboða l Tré- <miðjunni Kvisti, Súðavogi 42 Simi 33177—36699 PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum.' Nýlagnir. viðgerðir, breytingar á vatnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. — Sími 17041. HÚSEIGENDUR — HÚSEIGENDUR Látið okkur hreinsa lóðirnar. Keyrum allt rusl i burtu Uppl. i sfma 35898 allan daginn. Geymið auglýsinguna. HÚSEIGENDUR Smiða innréttingar o. fl. Vinn samkv. verðtilb. eða i tíma- uinnu. Vönduð vinna. Uppl. i slma 31307 eða að Lang- holtsvegi 39. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konar bölstruðum húsgögnum. Fljót og góð þjón- usta. Vönduð vinna. Sækjum, sendum. Húsgagnabólstrun- in, Miðstræ'1 5, simar 13492 og 15581. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konar bólstruöum húsgögnum. Fljót og góð þjónusta Vönduð vinna. Sækjum, sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5, simar 13492 og 15581. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að o k lestar tegundir húsaviðgeröa, jafnt utan sem innan. M. a setjum við í einfalt og tvöfalt gler, skiptum um járn á þaki. Vönduð vinna. Uppl. frá 12—1 og 7—8 í síma 12862. BIFREIÐAVIÐGERDIR GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara >• dVnamóa Stillingar. — Vindum allar stærðir og geröir rafmótora Skúlatúni 4 simi 23621. 8IFREIÐAVIÐGERÐIR ‘íyðbæting réttingar nVsmfði sprautun plastviðgerðn og rðrai smærn viðgerðu rirnavinna og fast verð - Iód j Jakobsson Gelgjutanga við Elliðavog Stmi 3104L Heimaslm' 82407 HÚSNÆÐI HÚSRÁÐENDUR Látið okkur leigja, það kostar yður ekk! neitt. Leigumið- stöðin Laugav egi 33 bakhús Simi 10059 UNG HJÓN (vörubílstjóri) óska eftir ibúð. Erum með 3 börn, 5, 7 og 9 ára. Uppl. í síma 18948. KAUP-SALA KÁPUSALAN — SKÚLAGÖTU 51 411ar eldri gerðir af kápum seljast á tækifærisverði — Léttir loðfóðraðir terelynejakkar á mjög góðu verði (góð ar ferðaflíkur). Mikit úrval af terelynekápum fyrir eldn og yngri. Ijósir og dökkir litir Nokkrir ljósir pelsar á tækifær sveröi. GANGSTÉTTAHELLUR Munið gangstéttahellur og milliveggjaplötur frá Helluveri. Bústaðabletti 10, simi 33545. DRÁPUHLÍÐARGR JÓT Til sölu fallegt he”ugrjót, .uargir skeinmtilegir litir. Kom- íð og veljið sjálf. Jppl. i síma 41664. GARÐEIGENDUR Útvegum hraunhellur. Uppl. i síma 40311. TIÍ IMtBlAN g.KyiSTlJRjg LÓTUSBLÓr TÐ AUGLÝSIR Höfur fengið aftur hinar vinsælu indversku kamfur- kistur. indversk útskorin borð, arabfskar kúabjöllur, danskar Amager-hillur, postulínsstyttur i miklu úrvali. ásamt rnörgu fleiru — Lótusblómið. Skólavörðustig 2, sími 14270. FYLLINGAREFNI — OFANÍBURÐUR Fín rauðamöl til sölu. Flutt heim. Mjög góð . innkeyrslur, bílaplön, uppfy'lingar grunna o. fl. Bragi Sigurjónsson, Bræðratungu 2. r ópavogí. Simi 40086. JASMIN — SNORRABRAUT 22 Gjafavörur miklu úrvali. Nýkomið mikið úrva) af reyk- elsum, herrabindum og skrautnjunum. Margt fleira nýtt. tekið upp a næstunni — Gjöfina sem veitir varanlega ánægju fáið þér i Jasmin Snorrabraut 22. — Sími 11625 FYRIR LISTUNNENDUR Málverkaeftirprentamr á striga at hinum sígildu verkum gömlu meis'aranna. Mjög gott verð. Rammagerðin, Hafn- arstræti 17. NÝKOMIÐ FRA INDLANDI MargaT gerðir af handútskom- um oorðum og fáséðum ind- verskum trémunum. Auk þess handskreytt silki og koparvörur. Rammagerðin, Hafnarstræti 17 Rammageröin Hafnarstræti 5. NÝKOMIÐ: Fiskar — Plöntur — Hamsturbúr — og Hreiðurkassar. Hraunteig 5 — Simi 34358. BING & GRÖNDAHL POSTULÍN Allir geta eignazt þetta heimsfræga postulin með söfn- unaraðfrrðinni, það er kaupa eitt og eitt stykki í einu. Söluumboð: Rammagerðin, Hafnarstræti 17. Rammagerð- in, Hafnarstræti 5. PÍANÓ OG ORGEL Stillingar og viðgerðir, einnig nýuppgerð píanó og orge) til sölu. — Hljóðfæ- _verkstæð Pálmars Ama, Laugavegi 178 3 hæð. (Hjólharðahúsið) Sfmi 18643. HELLUR Margar gerðir og litir af skvúögaröa- og gangstéttahellum. Ennfremur kant- og hleðslusteinar. Fossvogsbletti 3 (fyrir neðan Borgarsjúkrahúsið). TÆKIFÆRISKAUP — ÓDÝRT Elector ryksugurnar margeftirspurðu komnar aftur, kraft- miklar, ársábyrgð, aöeins kr 1984, — ; strokjára m/hita- stilli, kr. 405,—; CAR-FA og VICTORIA toppgrindur, landsins mesta úrval frá kr. 285,—; ROTHO hjólbömr frá kr. 1149,— meö kúlulegum og loftfylltum hjólbarða; málning og n Iningarvörur, verkfæraúrval — úrvalsverk- færi — nóstsendum. — Ingþór Haraldsson h.f., Snorra- braut 22, sími 14245. __________________ FISKBÚÐIN FRAKKASTÍG 7 auglýsir: Daglega n-’-r, saltaöur og reyktur fiskur. Dalvíkurhákarl- inn kominn ftur. Opiö kl. 8—12 og 15—18. Komið, skoðiö- og verzlið, þar sem aðstaða og þjónusta er við ykkar hæfi. ATVINNA SÖLUSTARF Sölufyrirtæki óskar að ráða tvo unga sölumenn til þess að annast rölu á -.uöseljanlegri vöru utan Reykjavíkur. Sölumaðurinn þari að hafa góða framkomu og eiga auðvelt með að e!ea pe.oónuleg samskipti við fólk. Þetta er tilval- ið starf fyrir skólapilta er vantar sumarvinnu. Tilb. merkt ..Sölustarf 4571“ sendist augl.d. Vísis. 'XUKAVINNA Duglegt og ábyggilegt fólk öskast til útbreiðslu og inn- heimtustarfa nú þegar. Uppl. í Fræðsludeild SÍS, sími 17080. BARNAGÆZLA Barngóö og glrölynd 12 ára telpa vill passa börn. Uppl. í címa 4194P. MÁLNINGARVINNA Get bætt við mig utan- og innanhússmálun — Halldór Magnússon málarameistari, sími 14064.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.