Vísir - 28.05.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 28.05.1968, Blaðsíða 1
TrTC!TT> V J-kSJ.JEv Mnnncs Kjnrtnnsson hjfí Sste,? Þriðmdagnr 28, maí 1968. - 115 tbl. * Á fundi i Fyrstu nefnd þings I Sameinuðu þjóðanna hinn 16. mat I sl. riimi aöalfuHtrúi isiands, Hann es Kiartansson, ræðu, þar setn - hann fiailaði iim hann á frekari I útbreiðslu kjarnorkuvopna. ísland | er í hópi meðfiutninesmanna til- l lögu, sem ffnnski ambassadorinn .Takobson gerði arein fyrir i fundi. hinn annan róai. í upphafi máib sius lysli Bannes Kjartansson þvi, að íslendíngar hefðu ekki til að'bera neina sér- þekkingu á hermálum. Þeir hygðust ek'ki koma sér upp kjarnorkuvopn- um og hefðu engan her né hernað- arútgiöld. Hins vegar væri þeim í mun að stiiöla að friði rnilli ann- arra þjóða ög halda. frið vi,ð aðrai Þjóðif. Hefðu þeir. þvi fyigzt ýel með öl'kim tilraunum ti! að draga Wfr*. 10. síða. Útkomqn jboð sem af er maí Va af me^alurkomunni Úrkoman hér i Reykjavik hefur veriö óvan'ajtaga iítíl bað sem af er maimánuni, samfcvæml tipDlysing- Þarna er flutningaskipið, sem notao verður við sfldarsðltun á norðurmlðum í stimar. Sðurskip til söltunar fengið til landsirts Utgera Valtýs t>orste'mssonar heiur tekia á leigu 730 tonna fiutn'mgáskip tif aa salta um bor& á mibunum • ÍJtgerð Valtýs Þorsteins- soríar ætlar að standa að standa að merkum tilraunum með síldarsöltun i sumar. Út- -gérðín hefur l*ígt> 730 tonna- danskt flutningaskip, Elisa- beth Hentzer, tii þess »ð íylgia flotánum i jöií 6g ágúst f sumar, en um borð f* skipinu verða 20 - 30 manns, sem munu salta síld um borð, sem útgerðin mun ýmist kaupa af skipunum eða frá eigin skipum, sem verða 'á síld. Gert «r ráð fyrir að um 12 sðitunarstúlkur verði um borð, fe» á skipinu er hægt að salta um 4000 tunnur f hverri firo'. Hreiðftr Valtýsson, sem rekur útgerðaríélagið ásamt föður sin- um Valtý t>ör.steinssyni, sagði Vísi í morgun, að gangi þessi tilraun vel, eru möguleikar á því að lengia leigutima skips- in? og verður það þá við söltun tengra fram á haustiö. — Síld- in verður söltuð um borð nokkuð fljótfærnislega, en tek- in til frekari meðferðar í landi i söltunarstöðvum félagsins þar. Félagið rekur söltunar- stöðvar i Raufarhöfn og Seyð- isfiröL tTorðursild. Til þess aö flýta fyrir sðltun- inni verða haussktirðarvélar og véiar f'l að vöðln sildina iþ.e. hræra saman sildinní' og .s«)ri) notaðar um borð í skipinu. Ætlunin er að losa alla »>r- aangssild i sildarflutningaskip- in, þannig a^Ö iir.hí>.!d sk'psins ærti art géta verið eins langt og þari' til að fyíla skipið af atá\ sild. Norðmenn söltuðu sild með góðum árangri úm hórð í gömlu hvalveiðamóðurskipi Cosmos iv. Verður því fróðtegi af fylg.i- ast með hvernig þessi tilraun tekst í sumar. um Öífdu Báru Sigfúsdóttur, veð- urfræðings, og aöeins um -',:. af meðahirkomi' þessa mánaðar i Reykjavik. „Meðalúrkoman i ntai a anusnm l»31—19S0 er ure 42 mm, en það sem af er þessum mas- mánuði «r''hún aðeins um II mi«. 25 af beim-30 árum, sero meðal- úrkoman er reiknuð af, hefur úr- koman verið 21 mm eða meira, en minnsta úrkomai þessum mánuði hefúr mselzt 0,3 mm. sagði Adda Bára ennfremur. Dálftið hefur rignl hér sunnan- lands í nótt, og hefur gröður !ifn- að miöe. mikið við vætuna. Gert er ráð fyrir skúrum áfram i dae. Landhelgisgæzlah tilkynnti seint f gærkvöldi, M isinn héfðí aukizt mikiö á Óoinsboðasvæðinu oe er sigling nn öfæi fyrir Orangaskarð. ISÍofckrar isfregnlr hðfðu bórit f morgun óg.virðist yfirleitt lítí! breyting á ísnum, og víða slæmt skyggni. ^^^ * Gjaldeyrisvorasjóðurinn: um meira en 00 milljónir írá / fyrra @ 1 fréttatilkynningu frá Hagstofu ís'ands eru birtar bráðabirgðatöiur um veromæti rttflutnings og inn- f'utnings i aprilmánuði 1968. Út- f'utningurinn nam um 403,7 milii. en innflutningur 628,7 milij. Vðru- skiptaiöfnuðurinn varð því óhag- stæður um 165,0 millj. kr. í sama mánuði í fyrra var flutt út fyrir 461,9 millj. og flutt inn fyrir 525,5 millj. Vöruskiptajöfnuð urinn varð þá Öhagstæður um 63.5 millj. Innflutningur m Búrfellsvirkj unar vafö í siðasta mánuði um 57,1 mil'lj. sem er meðtalið í tölum um innfluitning að ofam. Gjaldeyrisvarasjóöurinn mun í lok april hafa numið um 725,6 rrii'llj kr., samkvæmt öðrum heimildum 'blaðsins, og hafa rýrnað um 95,7 miilj. i aprilmánuði. 1 apríllok f fyrra var sjóðurinn hins vegar ! 1861,8 millj. Ha-n mun því hafa j rýrnað um rúmlega 1100 milij. á I einu ári. ÁREKSTRAR í GÆR - SAMA DAG i FYRRA I M Enn sem komiö er verður ekki annað sagt en umferðar- breytingin hafi tekizt vel. Ekkert umferðaróhapp hafði verið tilkynnt tii lögreglunn- ar i morgun á þriöjja degi breytingarinnar og umferðin í gær gekk greitt og óhappa- iítið. ¦ Helzta hættan er tilhneig ing ökumanna til þess að auka hraðann fram yfir lög- boöin hraðatakmörk, en iðg- regian hefur haldið uppi ströngu eftirliti á götunum og þjóðvegum með radarmæl ingum og skeiðkiukkumæling um og sérhver ðkuþðr, sem staðinn heftir verið að verki á of miklum hraöa, hef ur ver- ið kærður og af sumum hefur ökuleyfið verið tekið til bráða birgða. Um 90 bilar voru teknir á of miklum hraða í umferðinni í Reykjavík í gær, en miklu færri úti á landi. Rétt fyrir prentun Vísis i morgun var haft tal af Arnþóri Ingólfssyni, varðstjóra ( umferðardeild lögreglunnar oc höfðu þá lögreglumenn verið í radarmælingum í 45 mínútur. Aðeins einn ökumaður mæld ist vera á of miklum hraða. Lögreglumenn á bifhjóium og I Scorpion, þegar hann var sjósettur. Bandarísks kjarnorkukaf- háfs með 99 manns saknað Se'mast heyrðist 'i honum yiB Azoreyjar íyrir viku hugs^zt, að kafbáturinn hafi kaf- aö niður á sjávarbotn og beðið sé eftir, að sjó lægi, Er ekki ótítt við slikar aðstæður. að kaf- bátur láti ekki til sin heyra. Fyrir fimm árum misstu Bandaríkin kafbátinn Thresher með 120 manna áhöfn. ¦ Kafbáturinn Thresher fórst úti fyrir Boston á austurströnd Bandaríkjanna og með honum 120 manns, þeirra meðal gestir. ¦ Þetta var mesta kafbátS' H-> 10. síðu. Fréttir frá London i morgun herma, aö saknað hafi verið viku tíma kjarnorkubátsins Scorpion, með 99 manna áhðfn. Hans er leitað áf fjölda mörg- um herskipum og flugvélum. Kafbáturinn var fyrir skömmu að æfingum á Miðjarðarhafi og var á heimleið, tí! aðalflotastöðv ar Bandaríkjanna við Norður- Atlantshaf, Norfolk f Virginíu. .Seinast þegar heyröist frá kaf- bátnum var hann við Azoreyjar. Stormur er og sjórót og gæti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.