Vísir - 30.05.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 30.05.1968, Blaðsíða 13
VISIR . Fimmtudagur 30. maí 1968. 13 Að gefnu tilefni er vakin athygli á því aö skipting lands t.d. í sumarbústaðaland er háð sérstöku samþykki hlutaðeigandi byggingarnefndar. Bygging sumarbústaða er eins og hygging annarra húsa óheimil án sérstaks leyfis byggingar nefndar, ef bygging er hafin án leyfis verður hún fjarlægð bótalaust og á kostnað eiganda. Byggingarfulltrúinn í Reykjavik. Byggingarfulltrúinn í Kópavogi. ByggingarfuIItrúinn í Seltjamamesi Bygginéarfulltrúinn í Garðahreppi Byggingarfulltrúinn í Hafnarfirði. Byggingarfulltrúinn í Mosfellshreppi. Oddvitinn í Bessastaðahreppi Oddvitinn í Kjalameshreppi. FRÁ FÓSTRUSKÖLA SUMARGJAFAR Forskóli hefst 16. sept. 1968, fyrir neméndur er hyggja á skólavist í Fóstruskólanum skóla árið 1969-70. Inntökuskilyrði eru: Landspróf eða gott gagnfræðapróf. Umsækjendur, sem hafa öðlast meiri menntun (t.d. stúdentspróf) ganga fyrir. Umsóknir ásamt mynd, afriti af prófskírteini og meðmælum (t.d. frá skóla- stjóra, kennara eða vinnuveitanda), skulu sendar skólastjóranum frú Valborgu Sigurð- ardóttur, Aragötu 8, fyrir 1. ágúst n.k. Nánari upplýsingar veitir skólastjórinn í síma 21688 frá kl. 10—12 f.h. til 9. júní. FJOLIDJAH HF. Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. BfLASALINN VIÐ VITATO RG SÍMAR: 12500 & 12600 Aldrei meira Ural af nýjum og notuðum bflum: Corsair ’64, fallegur. Cortina’63 — ’64 — ’65—’66. Péugeot '61. fallegur. Jeppar allar gerðir. VW frá ’52 til ’65. Benzar frá ’53 til ’65. Skódar margar geröir. Moskvíttar frá ’55 til ’67. Ennfremur Volvó-bílar. Bílaskipti við allra hæfi. Höfum kaupendur vantar selj- éndur. — Opið frá 10—10 alla virka daga. Laugardaga 10—6. Akið eigin bíl um hvitasunnuna. Auglýsið í Vísi Laugardagslokun i Frá og með 1. júní n.k. verða heildsöluafgreiðslur og skritstofur okkar lokaðar á laugardögum sumarmánuðina. Við biðjum viðskipta- vini okkar vinsamlegast að haga pöntunum sínum í samræmi við þetta. Verzlanir okkar verða opnar eins og venjulega. Söludeild S.S. Skúlagata 20. Vörumíðstöð. Grensásvegur 14. Suðurlands I Norrænn byggingardagur x 26. — 28. ágúst 1968 Þátttökueyðublöð og gögn varðandi Norræna bygingardaginn liggja frammi hjá skrifstofu samtakanna, Byggingaþjónustu A.Í., Lauga- vegi 26, sími: 14555. Þátttaka tilkynnist fyrir þann 15. júní 1968. Stjóm N.B.D. SÖNGSKEMMTUN 1 HÁSKÓLABÍÓI Finnski samkórinn HELSINGIN LAULU frá Helsingfors heldur söngskemmtun í Háskóla bíói laugardaginn 1. júní kl. 16.00. Stjómandi: Kauli Kallioniemi Einsöngvari: Enni Syrjálá Aðgöngumiðasala í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og bókab. Lárusar Blöndal Skólavörðustíg og Vesturveri. Fyrir aöeins kr. 68.500.oo getið þér fengíö staðfaða eldhúsinnréttingu i 2 — 4 herbergja Ibúðir, meö öilu tll- heyrandi — passa i flestar blokkaríbúðír, Innifalið i veröinu er: 0 eldhúsinnréttíng, klædd vönduðu plasti, efri og neöri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tæpir 4 m). £ ísskápur, hæfilega stór fyrir 5 manna fjölskyldu l kaupstaö. Quppþvottavél, (Sink-a-matic) ásamt eldhúsvaskl. Uppþvottavélin þvær upp fyrir 5 manns og að aukf má nota hana til minniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi). 9 eldarvélasamstæða með s heiium, tveim efnum, grillofni og steikar- og bökunarofni. Timer og öntmr nýtízku hjálpartaeki. £ Iofthreínsarf, sem með nýrri aðferð heldur eld- húsinu lausu við reyk og lykt. Enginn kanall — Vinnuljós. Allt þetta fyrír kr. 68.500.oo. (söiuskattur innifalinn) Éf stöðluð innrétting hentar yður ékki gerum við yður fast verðtilboð á hlutfallslegu veröi. Gerum ókeypis verðtilboð í éldhúsitinréttingar I ný og gömul hús. Höfum elnnlg fataskápa* staðlaöa. - HAQKVÆMIR GREIÐSLU5KILMÁLAR - KIRKJUHVOLl REYKJAVÍK S f M t 2 17 18 í KVÖLD KL. 20.30 Á Laugardalsvellinum Úrval — Middlesex Wanderers (Úrval Landsliðsnefndar) Verð aðgöngumiða: Börn 25 kr. Stæði: 75 kr. Stúka: 100 kr. (Olympíulið Bretlands) Knattspymufélag Reykjavíkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.