Vísir - 30.05.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 30.05.1968, Blaðsíða 16
Samdráttur SH að mestu leyti vegna Rýma til viö bryggjur med því að draga ísjakana fré Sikkrfíoti Norðfírðinga tepptur inni á Eskifírði síðan 10. maí Neskaupstað til þess að hægt væri að taka eina síidarbát- inn sem þar er inni, upp í slippinn til viðgerðar fyrir síldarvertíðina. Annars hafa þrír bátar úr síldveiðiflota Norðfirðinga legið inni á Eski firði síðan um vertíðarlok, 10. maí. Blikur átti í erfiðleikum með að komast inn á Eskifjörð í gær, en skipið kom þangað frá Norð- firði. Sigling er mjög torsótt inn Seyðisfjörð og selflutti varðskipið Óðinn vörur úr Bliki frá Norðfirði inn fjörðinn í fyrradag, en þessar vörur höfðu þá legið í skipinu hálfan mánuð eða meira. p Undirbúningur undir sildar- » vertíðina er með daufasta móti d eystra vegna issins, sem viðast | hvar liggur fast upp við bryggj- fe ur. Norðfjörður er hins vegar I greiðfær. Þar lóna aðeins stakir 1 jakar og nokkrir sitja á fjörum | og bráðna í sólskininu. ^MliruiinTinn—wriiBMWnnnn.jifiaBsagB^ Keppninni um Ungfrii ivrópu fresfuð vegna óeirðannu frystingar Syðri firðirnir eystra eru ennþá fullir af ís. Reynt hef- ur verið að rýma til við bryggjur síldarplássanna með því að slá dráttarvír utan urn jaka og láta báta síðan draga þá frá. — í gær voru ísjakar dregnir úr fjörunni framan við dráttarbrautina nýju á minnlcandi síldar keyptu um 80% útflutningsins. Þá eru nokkur niarkaður fyrir humar í Bretlandi og Sviss. Hið glæsilega Hótel, Palais I de Medíteranee i Nice, þar sem I þátttakendur i Miss Europe | fegurðarsamkeppninni áttu að ! búa, er nú hertekið ai' verkfalls- •nön .um og hefur feguröarsam- I keppninni verið frestað af þess ) um sökum. íslenzki þátttakand- , inn í þessari keppni, ungfrú Reykjavík, Helen Knútsdóttir, I áíti að fara utan nú í vikunni, (en forsvarsmönnum fegurðar- I samkeppninnar hérna barst skeyti skömmu áður, þar sem 1 tilkynnt var að keppninni væri I frestað vegna óeiröanna. Verk- I fallsverðir hafa búið um sig á hótelinu og allur bærinn, sem ‘ er vanalega yfirfullur af ferða- i mönnum á þessum tíma, er ( iamaður af völdum verkfall- anna. Verzlanir eru lokaðar og ! samgöngur mjög erfiðar. Ekki ) hefur ennþá verið ákveðið hve- | nær keppnin verður lialdin eða ’ hvar. rl Aðalfundur S'ólumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hófst i gær B Útflutningur frystra sjávar- afurða árið 1967 nam að verð- mætum um 1305 milljónum króna, en þar af var útflutning- ur á vegum Sölumiðstöðvar hrað frystihúsanna um 1008 milljónir króna, sem var 9% samdráttur miðað við árið áður. — Þá komst útflutningsverðmætið upp 11117 , milljónir króna, sem er hámark þess, sem flutt hefur verið út á vegum SH. — Framleiðsla SH fyrstu fjóra mánuði yfirstand- andi árs var svipuð og á sama tíma í fvrra eða 18.151 smálest (1967: 18.420 lestir). Þetta kom fram á aðalfundi SH, sem hófst að Hótel Sögu í gær, en Gunnar Guðjónsson formaður SH, lagði fram skýrslu stjórnar fyrir starfsáriö 1967 og fylgdi henni' út hlaði. Heildarframleiösla hraðfrystra sjávarafurða hjá hraðfrystihúsum mnan SH á árinu 1967 var 53.010 smálestir samanborið viö 60.848 smálestir árið áður, eða tæpl 8 þús, lestum minna en árið 1966 og um 20 þús. smálestum minna en framleiðslan árið 1965. Samdráttur Nofn drengsins sem drukknaði Drengurinn, sem drukknaöi i Tunguá í Lundarreykjadal á mánu- dagskvöld, var sonur hjónanna á Iðunnarstöðum í Lundarreykjadal. Hann hét Sigurður Biarni Eysteins- son og var fæddur 6. ágúst 1959. Enga áverka var að finna á honum, þegar komið var að, en menn geta sér þess til, að hann hafi farið niður að ánni og klifrað í klettunum, sem eru við ána skammt frá Iðunnarstööum. Þar er áin nokkuö djúp og töluverður straumur í henni. Líklegast hefur hann fallið þar í ána. j stafar nær eingöngu af minnk^ andi síldarfrystingu. Síldarfrysting i á árinu nam aðeins 8.042 lestum árið 1967, árið 1966 var hún 18.161 | smál. og 1965 var öll framleiðsla | SH á frystri síld um 24 þús. lestir. Innar Sölumiðstöðvar hraðfrysti húsanna voru árið 1967 57 hrað- frýstihús. Framleiðsluhæstu hrað- frvstihúsin árið 1967 voru: Vinnslustöðin hf. Vestmannaeyjum 3.213 smál. Fiskiðjan hf. 2.809 smál. Hraðfrystihúsið á Kirkju- I sandi h.f. Júpiter og Marz, Reykja vík 2.775 smál. ísbjörninn hf. Reykjavík 2.557 smál. ísfélag Vest mannaeyja hf. 2.385 smál. Helztu niarkaðslönd voru sem fyrr, Bandarikin og Sovétrfkin. — Helztu markaðir fyrir fiskflök, fisk- blokkir og heilfrystan fisk eru f Bandaríkjunum, Sovétríkjunum og Bretlandi, en fyrir hraðfrysta síld í Austur-Evrópu. Heiztu markaöir fyrir frystan hum ar eru BandaTfkin og Italía, sem Verðlag á hraðfrystum sjávar- afuröum hélzt víða óbreytt f því láigmarki, sem það hefur verið undanfarin ár. Á sumum mörkuð- um var um örlitla hækkun að ræóa, en á öðrum verðlækkanir á mörg um helztu afurðategundum. Sölu- og markaðsútlit fvrir- hraðfrystar sjávarafurðir er ekki gott. Fram kom á fundinum, að dóttur- fyrirtæki SH f Bandarfkjunum og fiskiðnaðarverksmiðja þess hefur átt mjög Tíkan þátt í að tryggja markaðsaðstöðu samtakanna á þess um mikilvæga markaði fyrir hrað- frystar sjávarafurðir frá Islandi. FISKMJ0L ER UKA ANNAMA TUR Mönnum gefst kostur á ab smakka á kexi úr mjölinu og fiskpylsum í dag er dagur Rannsóknar- stofnunar fiskiðnaðarins á sýn- ingunni íslendingar og hafið, í íþróttahöliinni í Laugardal og veröur þar kynnt sérstaklega starfsemi stol'nunarinnar. | Þar verður gestum gefinn kostur á að bragða á tveimur nýjum fæðutegundum, sem stofnunin er að gera tilraunir með, þ.e. fiskpylsum og kexi með manneldismjöii. Rannsóknarstofnun fiskiðnaö- arins hefur að undanförnu Iagt mikla áherzlu á að framleiða manneldismjöl, sem unnið er úr fiskmjöli. Er þetta gert með til- liti til að um helmingur mann- * kynsins þjáist af eggjahvitu- skorti. Framleiðsla fiskpylsanna er einkum til að skapa fjölbreytt ari fiskiðnað og betri nýtingu hráefnisins. Efnið í pylsurnar fæst að miklu leyti með afskurði og öðru sem til fellur viö snyrt- ingu á fiskflökum. Til bragð- auka má nota reyktar og ódýrar fisktegundir. Ættu gestir sýn- ingarinnar ekki - að láta sig vanta í dag við sýningarstúku Rannsóknarstofnunar fiskiðn- aðarins og kynnast og bragða á þessum nýju íslenzku réttum, sem Hóta róttækari baráttuaðgerðm ■ Félag róttækra stúdenta Há- skóli Islands vill greinilega st^nda undir nafni, því að í fvéttatilkynningu frá þeim til blaðanna er því hótað, að rót- tækar baráttuaðgerðir verði teknar upp. „ef svo heldur fram Er félagið að mótmæla því að ráðstefna NATO skuli haldin í húsakynnum skólans, telur að það bitni á íslenzkum stiídent- um að þeir eru hógværari I kröf- um og hljóðlátari en erlendis virðist tíðkast. Pétur Sigurðsson, formaður sýningarstjórnar, og Hersteinn Páls- j.'son, fraiiikv.stj. sjást hér bragða á lihaum ljúffengu fiskpylsum. VISTR Fimmtudagur 30. maí 1968.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.