Vísir - 31.05.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 31.05.1968, Blaðsíða 1
274 milljón krona lán tekið í Hambros-banka í gær var undirritaöur lána samningur milli ríkisstjórnar Is- lands og Hambros Bank í Lond on um 2 millj. sterlingspunda lán (274 mifli. kr.) vegna fram- kvæmdaáætlunar ársins 1968. Verfibréf veröa seld fyrir láninu f London, en þau bera sy2% vexti og er söluverö þeirra 98% Lánstfminn er 25 ár óg er lániö afborgunarlaust fyrstu fimm ár- bi. Gripið var til þess ráfis að afla Iánsfjár á erlendum pen- ingamarkafii vegna erfifileika á Öflun lánsfjár á innlendum vett vangi. Lánifi er tekiö vegna þeirrar nauðsynjar af atvinnu- ástæðum að draga ekki að ráði úr opinberum framkvæmdum eða aðstoð við stofnsjófii at- vinnuveganna. Borgarstjóri Edinborg- ar skoðar Reykjavík Borgarstjóri Edinborgar, Sir Herbert Breshen, kom til Reykja- vikur en hér mun hann dvelja í fjóra daga í boðl Reykjavíkurborg- ar. Hann mun skoða borgina. stofn anir hennar og fyrirtæki ásamt konu sinni. Myndin er tekin í morgun, þar sem borgarstjórinn var staddur á Öskjuhlíðinni ásamt Jóni E. Ragn- arssyni, fulltrúa borgarstjðra, sem fylgdi borgarstjórahjónunum um borgina. Taimanoff, Szabo, Ingi og Vasjúkoff. „Háskólanám Fríðríks mun ekki há konum á mótinu" segja rússnesku skákmeistararnir • Fiske-skákmótið svo- nefnda mun hefjast á hvíta- sunnu, og eru flestir hinna erlendu meistara komnir til landsins. Blaðið hafði í gær tal af þremur þeirra, sovézku stórmeisturunum Taimanoff og Vasjúkoff og austur-þýzka stórmeistaranum Uhlmann. Þetta er í annað sinn, að Rúss arnir koma hingaö til lands. Taimanoff tefldi hér árið 1956 á móti meö tveimur Rússum og tíu íslendingum. Vasjúkoff kom hingaö fyrir tveimur árum og tefldi á móti. Þeir hafa ekki teflt oft við Friðrik Ólafsson, Taimanoff 2-3 sinnum, en Vasjú koff tefldi skák við hann, sem réði úrslitum í sterku skákmóti í Moskvu 1961. Friðrik varð þar í þriðja sæti, sem var einn hans glæsilegasti árangur. Allir færustu skákmenn Sovét ríkjanna kannast við Friðrik, og á Moskvumótinu kom fólk í hópum til að sjá hann. Rúss- arnir telja, að Bent Larsen heffii ekki náð svo langt, sem raun ber vitni, ef Friörik hefði látiö meira afi sér kveða aö undan- förnu. Þeir áffta, að það muni ekki há Friðriki verulega, að hann hefur lítið sinnt skák að undan- förnu. Taimanoff hefur einnig sín áhugamál auk skáklistarinn ar. Hann leikur á píanó. í fimm mánu&i hefur hann ekki getað sinnt skáklistinni. „Þetta er bara betra", sagði hann. „Þegar ég hef helgað mig tónlistinni um skeið, hungrar mig í skák." Rússarnir segja, afi Larsen sé færasti skákmaður Vesturhutda. Bofoby Fisher mundi aldrei geta Bsd* lö. siða. ~ ;; '¦r^m% ::*- De Gaulle fár til BadenBaden Ræddi \>ar v/ð yfirmenn franska setuliBsins og tryggði sér hollustu þeirra ¦ Þegar de Gaulle hvarf á leið til landseturs síns var hann i leyndarferð til Baden-Baden, en þar fullvissaði Massu hershöfð- ingi, yfirmaður frönsku hersveit- anna f V-Þ hann um hollustu hersins. Fréttir frá París árdegis í dag herma, að hafnir séu herflutn- ingar frá Vestur-Þýzkalandi til Frakklands og innanlands í Frakklandi. Áður hafði hernað- arlegur málsvari neitað að frétt- irnar væru réttar um liðflutning frá Vestur-Þýzkalandi. // Lltið kaup og lélegt fæði" - struku ví af skipinu f 3 strokumenn af danska skipinu „Anna Lea" hafBir 'i haldi fram oð brottfdrart'ima skipsins Þri.r skipverjar af danska skip inu „Anha Lea", sem hér hef- ur verifi að undanförnu, struku af 'ní í fyrrinótt hér í Reykja- vík. Var þeirra saknað og út- lendingaeftirlitinu tilkynnt um hvarf þeirra og lögreglan beðin að hefja leit að þeim. Fundust piltarnir allir í einu kaffihúsi bæiarins í gærkvöldi og voru þar handsamaðir. Einn þeirra er frá Chile í Suður-Ame- iku, en hinir tveir eru Spán- verjar. Varla hafa blessaðir pillar'ih' gert sér fulla grein fyrir út 1 hvað þeir voru aö I'Iana, en þá skýringu gáfu þeir yfirvöldun- um, að þeim hefði fundizt að- búriaðurinn vondur um borð í skipinu. Lítið kaup, mikil vinna og lélegt fæði — eins og þeir orðuðu það siálfir. Þeim var þó gert það ljóst, að hérna yrðu þeir ekki eftir og eru þeir geymdir í Hegningar- húsinu, þar til þeir verða fram- seldir yfirmönnum skipsins á brottfarartíma þess í kvöld. — Skipsmenn treystu sér ekki til þess að halda strokumönnunum um borð til siðustu stundar og fóru þess á leit við ýfirvöldin, að þau geymdu þá bak við lás og slá fram til þess. vmm Lið það, sem um getur í frétt- unum árdegis, er: Tvö skriödreka- herfylki frá V.-Þ. og tvö fallhlffa- herfylki, sem flutt voru „1 kyrr- þey" frá Suðvestur-Frakklandi til stöðva nálægt París. Skriðdreka- herfylkin, en um 1000 manna lið er í hvoru um sig, eru í Satory- herbúðunum nálægt París. Af op- inberri hálfu hefur ekkert verið sagt um þessa liðflutninga. Hið eina sem talsmaður landvarnaráðuneyt- isins fékkst til að segja, var að land- ið í grennd viö Satory-herbúðirnar væri vel fallið til skriðdrekaæfinga og væri iðulega til þess notaö. Op- inberar heimildir eru ekki fyrir lið- flutningum frá- V.-Þ., en fréttir hafa borizt frá ýmsum stöðumj um liðflutningá milli herstöðva við París og landamæranna. M. a. er fregn um, að sézt hafi herflutninga- lest. I henni voru 50 biíar. Frönskum hersveitum í Vestur- j Þýzkalandi hefur verið skipað að hafa allt tilbúiö, ef skipun kocfi um að þær skuli halda inn í Ai t ur-Frakkland, ef beðið yrði um ao- stoð til þess að halda uppi lögum og reglu. Frönsku hersh&fðingjarnir í Vest ur-Þýzkaiandi tjáðu de Gaulle í ferð hans til Baden-Baden, að þeir myndu styðja hann í einu og öllu vegna framkvæmda löglegra að- gerða. Meðan de Gaulle var^l V.-Þýzka- landi var Mme de Gaulle hjá dótt- »-> 10. síða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.