Vísir - 31.05.1968, Blaðsíða 5

Vísir - 31.05.1968, Blaðsíða 5
V1SIR . Föstudagur 31. maí 1968. 5 SÖNGSKEMMTUN í HÁSKÓLABIÓI Finnski samkórinn HELSINGIN LAULU flá Helsingfors heldur söngskemmtun í Háskóla bíói laugardaginn 1. júní kl. 16.00. Stjórnandi: Kauli Kallioniemi Einsöngvari: Enni Syrjála Aðgöngumiðasala í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og bókab. Lárusar Blöndal Skólavörðustíg og Vesturveri. BIFREIÐAiIGENDUR ATHUGIÐ! Bónsföð, bifreiðnþlénusfa LAUGAVEGI118 (ekið inn frá Rauöarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bif- reið yðar, einnig tökum við að okkur þvott, hreinsun á sætum, toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og ryksugum. SÍMI 21145. BfLASALINN VIÐ V I T ATO R G SÍMAR: 12500 & 12600 Aldrei meira úral af nýjum og notuðum bílum: Corsair ’64, fallegur. Cortína’63 - ’64 - ’65- ’66. Peugeot ’61, fallegur. Jeppar allar gerðir. VW frá ’52 til ’65. Benzar frá ’53 til ’65. Skódar margar gerðir. Moskvittar frá ’55 til ’67. Ennfremur Volvó-bilar. Bílaskipti við allra hæfi. Höfum kaupendur vantar selj- endur. — Opið frá 10—10 alla virka daga. Laugardaga 10—6. Akið eigin bíl um hvitasunnuna. Sölumann i bilavarahlutum vantar i óá- kveöinn tima. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir þriðjudagskvöid, merkt: „Sölumaður—4790.“ Ibúð óskast 2ja-3ja herb. íbúö óskast á Ieigu frá 1. eða 15. júní f nokkra mánuöi. Uppl. í síma 23175 e. kl. 7 á kvöldin. Tilkynning um lóðahreinsun Húseigendur og umráðamenn lóða í Reykja- vík eru minntir á, að samkvæmt auglýsingum 16. og 17. apríl s.l. rann frestur til lóðahreins- unar út 14. þ. m. Skoðun á lóðunum stendur nú yfir og mun hreinsun, þar sem henni er ábótavant, verða framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseigenda, án frekari viðvörunar. Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufunes á þeim tíma sem hér segir: Alla virka daga kl. 7.30—23.00 Á helgidögum kl. 10.00—18.00 27. 5. — 1968 Gatnamálastjórinn í Reykjavík Hreinsunardeild ÍSLENDINGAR OG HAFIÐ • • • • hafsjor af fróóleik Karlakórinn Fóstbræður syngur í veitingastofunni í dag kl 17.30 (5.30) KYNNIZT HÖFUÐATVINNUVEGI ÞJÓÐAR- INNAR Á GLÆSILEGUSTU SÝNINGU SEM HALDIN HEFUR VERIÐ HÉRLENDIS. Opið laugardaga og helgidaga frá kl. 10—22, virka daga frá kl. 14—22. Aðgangseyrir kr. 50 fyrir fullorðna, kr. 25 fyrir börn. Sýningunni lýkur 11. júní. Sjáið ævintýraheim sjávarútvegsins ÍSLENDINGAR 0G HAFIÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.