Vísir - 31.05.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 31.05.1968, Blaðsíða 15
VlSIR . Föstudsgur 31. maí 1968. 75 ÞJÓNUSTA HÚSAVIÐGERÐIR — HUSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar húsaviðgerðir utan húss sem innan. Standsetjum íbúöir. Flísaleggjum. Hlöðum bílskúra. — Vanir menn, vönduð vinna. — Uppl. i síma 23599 allan daginn. 3i 3 2 U iit iii s.f. sfnni 23^80 Vlnnuvélar tll lelgu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdælur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphitúnarofnar. - HGFFIATÚIVH 4 JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stórai jarðýtur, traktorsgröfur, bfl- Íkrana og flutningatæki til allra arðvinnslan sf framkvæmda' innan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslaii s.f. v Síöumúla 15. Símar 3248L og 31080. Kitcenaid Westinghouse viðgerðir Öll almenn rafvirkjaþjónusta. Hringiö í síma 13881. — Kvöldsími 83851. — Rafnaust s.f. GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR '-et útvegað hin viðurkenndu teppi frá Vefaranum h.f. Er einnig með sýnishom af enskum, dönskum og hollenzk- um teppum. Annast sníðingu og lagnir. — Vilhjálmui Einarsson, Goðatúni 3, Silfurtúni. Sími 52399. LÓÐASl ANDSETNING! Látið okkur annast lóðina. Við skiptum um jarðveg og bekjum, steypum og helluleggjum gangstíga. steypum grindverk, heímkeyrslur og fleira, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 18940. HÚSAVTÐGERÐIR Setjum í einfalt og tvöfalt gler, gerum við þök og setjum upp rennur. Uppl. í síma 21498. Teppalagnir. Efnisútvegun. Teppaviðgerðir Legg og útvega hin viðurkenndu Vefarateppi. Einnig v-þýzk og er-k úrvalsteppi. Sýnishom fyrirliggjandi, breiddir 5 m án samsetningar. Verö afar hagkvæmt. — Get boðið 20—30% ódýari frágangskostnað en aðrir. — 15 ára starfsreynsla. Sími 84684 frá kl. 9—12 og 6—10* Vilhjálmur Hjálmarsson, Heiöargerði 80. TÖKUM AÐ OKKUR að girða í kringum sumarbústaöalönd og fleira. — Lei'tið tilboða. — S!gurður Guðmundsyn, simi 36367. I VANTI YÐUR MÁLARA gjörið svo vel að hringja. — Málarastofan, sími 15281. BÓLSTRUN — KLÆÐNINGAR Klæði og geri ið bólstmð húsgö.gn, úrval áklæða. Gef upp verF ef Jþess er óskaö. Bólstrunin Álfaskeiöi 96. — Simi 51647. MÁLNINGAVINNA — ÚTI OG INNI Annast alla málningavinnu. úti sem inni. Pantiö úti- málníngi strai; fyrir sumarið. Uppl. i síma 32705. BÓLSTRUN — SÍMI 20613 Klæði og geri viö bólstmð húsgögn. Vönduð vinna, úrva) áklæða. Kem og skoöa, geri tilboð. — Bólstmn Jóns Amasonar, Vesturgötu 53 B. Sími 20613 HÚ S A VIÐGERÐIR Tökum aö o 'r .iestar tegundir húsaviðgerða, jafnt utan sem innan. M. a setjum við i einfalt og tvöfalt gler, skiptum um járn á þaki. Vönduö vinna. Uppl. frá 12—1 ■Æ 7—8 i síjha 12862. PÍPULAGNIR — PÍPULAGNIR i'ek að mér viðgerðir, breytingar, uppsetningu á hrein- lætistækjum. Tuðmundur Sigurðsson, Grandavegi 39. — Simi 18717.______________ _______________ KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konar bólstruöum húsgögnum. Fljót og góð þjónusta Vönduð vinna. Sækjum. sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5, simar 13492 og 15581. INNANHÚSSMÍÐI TBÉSKIÐIAN ___ KVIST JR Vanti yður vandað- ar innréttingar I hl- öýli yðar þá leiti.0 fyrst tilboða I Tré- cmiðjunni Kvisti, Súðavogi 42. Simi 33177—36699 PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, brejdingar á vatnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. — Simi 17041. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konar bólstmðum húsgögnum. Fljót og góð þjón- usta. Vönduð vinna. Sækjum, sendum. Húsgagnabólstrun- in, Miðstræ- 5, símar 13492 og 15581. HÚSAVIÐGERÐIR — BREYTINGAR Standsetjum íbúöir, máltaka fyrir tvöfalt gler. Glerísetn- ing. Skiptum um járn á þökum o. fl. Húsasmiður. SlmS 37074. ÁHALDALEIGAN, SÍMl 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með bomm og fleygum, múrhamra með múr festingu. tii sölu múrfestingar (% % % %), víbratora fyrir steypu, vatnsdælui. steypuhrærivélar, hitablásara, slipurokka. upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pi- anóflutninga o. fl Senr og sótt ef óskað er. — Ahalda- teigan Skaftafelli viö Nesveg, Seltjamamesi. — Isskápa flutningar á sama stað. — Simi 13728. MOLD Góð mold keyrð heim í lóðir. sími 18459. Vélaleigan, Miðtúni 30, M HÚSNÆÐI HUSRÁÐENDUR 'Látið okkur leigjai pað kostar yður ekk1 neitt. Leigumið- stöðin, Laugavegi 33. bakhús Simi 10059 BÍLSKÚR TIL LEIGU á hitaveitusvæði meö 3ja farsa stungu, hentugt fyrir hreinlegan iðnað eða geymslu. Uppl. í síma 14874 teftiir kl. 7. KAUP-SALA kApusalan - SKULAGÖTU 51 Allar eldri gerðii af kápum seljast á tækifærisverði. — Léttir loðfóðraðir terelynejakkar á mjög góðu verði (góð- ar ferðaflíkur). Mikií úrval af terelynekápum fyrir eldn og yngri, Ijósii og dökkir litir. Nokkrir Ijósir pelsar á tækifær sverði. HLJÓÐFÆRI TIL SÖLU Notuö píanó, orgel, harmonium, Farfisa rafmagnsorgel. Hohner rafmagnspíanetta, Besson básúna sem ný, lítið rafmagnsorgel og notaöar harmonikkur. Tökum hljóðíæri 1 skiptum. - F. Björnsson, sími 83386 kl. 14 — 18. JASMIN — SNORRABRAUT 22 Gjafavörur ■ miklu úrvali. Nýkomið mikið úrval af reyk- elsum, herrabindum og skrautmunum. Margt fleira nýtt. tekið upp a næstunni. — Gjöfina sem veitir varanlega | ánægju fáið þér i Jasmin Snorrabraut 22. — Slmi 11625 LÓTUSBLÓI 1Ð AUGLÝSIR Höfur fengið afiur hinar vinsælu indversku kamfur- | kistur. indversk útskorin borð, arabfskar kúabjöllur. f danskai Amager-hillur, postulínsstyttui 1 tniklu úrvali. 1 ásamt tnörgu fleiru — Lótusblómið, Skólavörðustig 2, I sími 14270. DRÁPUHLÍÐ ARGR J ÓT Til sölu fallegt he”ugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom- ið og veljið sjálf. Jppl. i síma 41664. VERZLUNIN SILKIBORG AUGLÝSIR 9 Allt fyrir börnin í sveitina. Gallabuxur frá kr. 75, oóm- ullarpeysur frá kr. 59, úlpur frá kr. 400. Nýkomnar -ér- lega fallegar kver.blússur og ullarefni. Daglega eitthvað nýtt — Verzhtnin Silkiborg, Dalbraut v/Kleppsveg, sími 34151, og Nesvegi 39, sími 15340. GANGSTÉTTAHELLUR Munið gangotéttahellur og milliveggjaplötur frá Helluveri Bústaðabletti 10, sími 33545. FYLLINGAREFNI — OF ANÍBURÐUR Fín rauðamöl til sölu. Flutt heim. Mjög góð I innkeyrslur, bílaplöu, uppfy'lingar grunna o. fl. Bragi Sigurjónsson, Bræðratungu 2, r ópavogi. Slmi 40086. FYRIR LISTUNNENDUR Málverkaeftirprentamr á striga af hinum sígildu verkum gömlu meisíaranna. Mjög gott verð. Rammagerðin, Hafn- arstræti 17. NÝKOMIÐ FRA INDLANDI Margar gerðir af handútskorn- um Dorðum og fáséðum ind- verskum trémunum. Auk þess handskreytt silki og koparvörur. Rammagerðin, Hafnarstræti 17 Rammagerðin Hafnarstræti 5. NÝKOMIÐ: Fiskar — Plöntur — Hamsturbúr — og fjreiðurkassar. Hraunteig 5 — Sími 34358. BING & GFÖNDAHL POSTULÍN Allir geta eignazt þetta heimsfræga postulin með söfn- unaraðf'-rðinni, þa? er kaupa eitt og eitt stykki 1 einu. Söluumboð: Rammageröin, Hafnarstræti 17. Rammagerð- in, Hafnarstræti 5. PÍANÓ OG ORGEL Stillingar og /'ðgerðir. einnig nýuppgerð píanó og orgel til sölu. — Hljóðfæ- „verkstæð Pálmars Árna, Laugavegi 178 3 hæð. (Hjólbarðahúsið) Sími 18643. TÆKIFÆRISKAUP — ÓDÝRT Elector ryksugurnar margeftirspurðu komnar aftur, kraft- miklar, ársábyrgð. aðeins kr 1984, — ; strokjám m/hita- stilli, kr. 405,—; CAR-FA og VICTORIA toppgrindur, landsins -nesta úrval frá kr. 285,—; ROTHO hjólbörur frá kr. 1149,— með kúlulegum og Ioftfylltum hjólbarða; málning og n Iningarvörur, verkfæraúrval — úrvalsvei'k- færi — oostsendum. — Ingþór Haraldsson h.f., Snon’a- braut 22, simi 14245. HELLUR Margar gerðir og litir af skrúðgarða- og gangstéttahellum. Ennfremur kant- og hleðslusteinar. Fossvogsbletti 3 (fyrir neðan Borgarsjúkrahúsið). FATASKÁPAR (Raumtailers) til skiptingar herbergjum, 60x180x244 cm. Harðplast, ekta teak. Tækifærisverð og skilmálar. Til sýnis. — Hús og skip. Laugavegi 11, sími 21515. ÚTSALA á fallegum sumarhöttum verð kr. 275. Miklubraut 15, bílskúmum, sími 12796. BIFREIÐAVIÐGERÐÍR .......... ......... GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara r-, dýnamóa. Stillingar. — Vindum allar stærðir og geröir rafmótora. Skúlatúni 4 simi 23621. BÍFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbætmg. réttingar, nýsmíði sprautun. plastviðgerðn og aðrar smæm viðgerðir Tlmavinna og fast verð. — Jón j. Jakobsson, Gelgjutanga við Elliðavog. Slmi 31040 Heimasími 82407. RAFVELAVERKSTÆÐl S. MELSTEÐS SÍMI 82120 TÖKUH A0 OKKURi ■ MÓTORHÆLlfJGAR. ■ MÓTORSTILIINGAR. ■ VIOGERÐIR A’ RAF- KERFI.DÍNAMÓUM, OG STÓRTURUM. ■ RAKAÞÉTTUM RAF- KERFID •VARAHLUTIR X STAONUM •■■■■■■■naHniBniiaBiaaHiaiaiaiBBin /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.