Vísir - 07.06.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 07.06.1968, Blaðsíða 1
58. árg. - Föstudagur 7. júní 1968. - 123. tbl. wv.y,Wvssv^v;.-. ^ . .. j íAííííWiSSíi'íSSSiSíiíxyss John F. Kennedy forseti og yngsti bróðir hans, Edward (Ted). Nýr merkisberi Kermedy-ættarinnar: „TED hefur mesta , stjórnmálahæfileika okkar allra // ER ÞAÐ MINN EÐA ÞINN SJÓHATTUR? Verkalýðsfélögin deila um hver semja eigi ■ Á miðnætti í nótt hefst verkfall 20 starfsstúlkna í mötuneyti, fjögurra hlið- varða og eins kranastjóra hjá ISAL í Straumsvík, hafi ekki samizt fyrir þann tíma. Starfsfólk þetta er í verka- mannafélaginu Hlíf og verka- kvennafélaginu Framsókn í Hafnar|irði. Að því er Ragn- ar Halldórsson, framkvæmda stjóri íslenzka álfélagsins, sagði í viðtali við Vísi, mun verkfall þetta ekki hafa veru- v/ð ISAL leg áhrif á framkvæmdirnar í Straumsvík. Verkfallsaðilarnir gera kröfu til þess að þeir séu sjálfstæðr samningsaðilar við fSAL og gera ýmsar kröfur, sem ekki eru hiiðstæður fyrir. — Það er bara spursmál hvort við getum samið við þessi verkalýðsfélög, sagði Ragnár Hálldórsson. Starfsfóik þetta hefur verið fast ráðið hjá félaginu, en starfs- fólk í verksmiðjum á allt að vera í einu og sama stéttarfé- laginu, þ. e. Iðju í Hafnarfirði. Iðja í Reykjavik hefur fengið umboö frá Iðju í Hafnarfirði til að semja fyrir þetta fólk. Það er því rétt að fá einhvern botn í það, hvort semja beri við Iðju eða verkalýðsfélögin 1 Hafnar- firði, þar sem ekki hefur upp- lýstst enn í hvaða félagi starfs- fólkið á heima. Þetta virðist vera innbyrðis vaidastreita verkalýðsfélaganna og erfitt að fá úr því skorið nú hvernig málin eiga að snúast þar sem bæði Hannibal Valdi- marsson, forseti Alþýðusam- bands íslands og Snórri Jónsson framkvstj. ASÍ eru fjarverandi. Sáttafundur hefur verið boð- aður milli ÍSAL og verkalýðs- félaganna í kvöld. Ef samkomu- lag tekst ekki, veröur reynt að fá frest á verkfallinu, þar til upplýst hefur verið við hvaða að ila ÍSAL á í raun og veru að semja. Allmiklar skemmdir / Búr- felli eftir brana Kviknaði tvivegis i reykhúsi i morgun • Alimiklar skemmdir urðu í kjöt I út um átta leytið. Eldurinn kvikn- verksmiðjunni Búrfelli við Lindar- aði út frá rafmagnsmótor í frysti- götu í morgun, en eldur brauzt þar | vélasamstæðu. Vélarnar og klefinn skemmdust mikið, en einnig komst eldur í næsta klefa, þar sem reyk- ofnar eru geymdir. Það tók slökkviiiðið um hálf- tíma að hefta útbreiðslu eldsins og varð m.a. að rjúfa gat á þakið til að komast að eldinum. Klukkan rúmlega 10 í morgun kviknaði aftur í verksmiðjunni, en skemmdirnar jukust ekki verulega við það. LANDBÚNAÐARAFURÐIR i HÆKKA í DAG — Önnur verðhækkun á mjólk i vor — var haft eftir John F. Kennedy um yngsta \ bróðtrrirm, sem nú er 36 ára 1 frétt frá Washington í morgun segir, að Edward Kennedy CTed), sem var yngstur bræðranna og er nú einn eftir, hafi teldð \dð sem *j merkisberi Kennedy-ættarinnar. j Hann er 36 ára, i .aður heillandi í framkomu og geðþekkur sem bræður hans voru. Þess er nú minnzt, að John F. Kennedy sagöi eitt sinn um þennan bró ur sinn, að hann væri mestum stjórnmáia- hæfileikum gæddur allre í ættinni. Það var Edward Kennedy, sem í gær ásamt konu hins myrta I bróður' síns, kom með likið til New York, og á morgun, er útföirin | fer fram, mun hann leiða ekkju hans, Ethel, en þegar útför Johns | F. Kennedys forseta fór fram 1964, var Röbert stoð og stytta ekkju hans, og gengu þau hönd í hendi á eftir kistunni. Framleiðsluráð landbúnaðar- ins hefur nú auglýst nýtt verð á landbúnaðarafurðum og stafar verðhækkunin af hækkun á Iaunalið verðlagsgrundvallar er svarar til þeirrar hækkunar er varð f marz s.I. á launum verka- fölks og á hækkiin áburðarverðs nú í vor. Hækkar mjólkurlítrinn (í hyrn- um) úr 8.90 1 9.15, en í lausu úr 8.15 í 8.40. Er þetta í annað sinn I vor sem mjólkin hækkar, en mjólk í lausu máli hækkaði úr 7,95 i 8.15| 3. maí s.i. og stafaði sú þækkun af gengislækkuninni, en kom ekki fram sem tekjuaukning til bænda, eins og þessi hækkun gerir. Kjörvörur hækka nú heidur meira en mjólkurafurðirnar, þar sem eng in hækkun er á ull og gærum. sam kvæmt upplýsingum framkvæmda stjóra landbúnaðarins Sveins Tryggvasonar í morgun. Nema hækkanirnar að meðaltali á land- búnaðarafurðunum um 2l/2% á verði til bænda. Smjörkílóið hækkar nú úr 11.60 í 115.75, 45% ostur úr 142.40 í 144.65 og skyr úr 23.25 í 23.65. Súpukjöt hækkar úr 82.70 í 84.75, kótilettur úr 108.90 f 110.95, salt- kjötið úr 99.95 í 102.00, heil læri úr 94.95 í 97.00 og hryggur úr 97.65 í 99.70, svo að heiztu matartegund- irnar séu nefndar. Neyðartalstöðin í Homvík bjargaði þrem skipbrotsmönnum Reynir sökk i nótt út af Horni MÖTORBÁTURINN REYNIR frá Isafirði sökk i nótt úti af Horni og komst skipshöfnin, prfr menn, f land á skektu, sem heir voru með um borð. Enginn byggð er þarna á slóru svæði, sem kunnugt er, en skipbrots- mennirnir komust f skýli Slysa- varnafélagsins f Höfn í Horn- vík. Þar er neyðartalstöð og gálu mennirnir því kallað út á al- þjóðlegu neyðarbylgjunni. Náðu þeir sambandi við varðskip, sem var á leiðinni að Hornbjargsvita og var búizt við að skipið tæki mennina um hádegið og færi með þá til ísafjarðar Mikið ísrek er þarna úti fyr- ir, en ekki var vitað í morgun , um orsök slyssins. V'arðskipið j átti í míklum erfiðleikum vegna ísa á leið sinni að Hornbjargs- j vita og varð að snúa frá f gær, en það reyndi aítur i morgun og var því skammt frá skipbrots j mannaskýlinu, þegar neyðar-1 skeytið barst. j Strompurinn bilaði Laugarnessbúar vókn- uðu margir við vonda lykt i morgun Það er ekki á hverjum morgni ( að ölykt tekst að vekja menn j úr fasta svefni. Þetta gerðist þó ( í morgun að margir ibúar Laug i ameshverfis og nágrennis vökn- uðu við ódaun mikinn, er staf- J aði af bilun sem varð á: strompi fiskimjölsverksmiöj- unnar að Kietti. Leggur nú reyk 1 inri frá verksmiðjunni út að j neðanverðu að mestu leyti. Reykurinn er yfirleitt sjókæld 1 ur, þar sem strompurinn þolir j ekki mjög hátt hitastig, en sjó-1 kælingin bilaði i morgun. Unn-! ið er af krafti að viögerð tækj- 1 anna og má gera ráð fyrir að j [ revkurinn fari sína venjulegu i leið á moi*gun og angri ekki j * Reykvíkinga meira. Brautskrnning kandídata frá Há- skóianum n mánudag Athöfn vegna afhendingar próf- skirteina til kandidata fer fram i hátiðasal háskólans mánudaginn 10. júní kl. 2 e. h. Háskólarektor Ármann Snævarr ávarpar kandídata, en forsetar há- skóladeilda afhenda prófskírteinL I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.