Vísir - 07.06.1968, Blaðsíða 2

Vísir - 07.06.1968, Blaðsíða 2
TVEIR NORÐMENN BÁRU AF Á SKARÐSMÚTINU Eitt vinsælasta skíða- N mót ársins er án efa f* Skarðsmótið á Siglu- íf firði. Mótið fer fram, þegar komið er fram á sumar ár hvert og í ár fór það fram um hvíta- sunnuna í bliðskapar- veðri og voru allir, jafnt þátttakendur sem áliorf- endur mjög ánægðir með keppnina. Tveir Norömenn, þeir Jon Terje Överland og Otto Tschiide vöktu að vonum mesta athyglina á' mótinu, en þeir voru gestir mótsins og urðu sigursælir, enda miklir kappar og meistarar heimafyrir. í stórsvigi vann Tschlide á 2.09.0, Överland annar á 2.10.2 og þriöji ívar Sigmundsson, Ak- ureyri, á 2.22.1, Jöhann Vilbergs son, Reykjavík fjórði á 2.24.4 mín., Arnór Guðbjaftsson, Reykjavík á 2.25.7. Svigið vann Tschiide einnig, en hér var keppni þeirra Norð- mannanna jafnvel enn skemmti- legri. 1 fyrri ferðinni fékk Över- land 49.9 sek., en Tschiide 50.0. í seinni ferðinni bætti Överland tíma sinn í 48.4 sek. og fékk samanlagt 98.3 sek., en þá bætti Tschtide sig enn betur, fór brekkuna á 48.2 sek. og vann landa sinn með einu sek- úndubroti samanlagt, 98.2 sek. Jöhann Vilbergsson varð þriðji á 105.7, Reynir Brynjólfsson, Akureyri, fjórði á 106.8 og Magnús Ingólfsson, Akureyri á 107.6 sek. Alpatvíkeppnina vann Tschiide að sjálfsögðu, Överland annar og Jöhann Vil- bergsson þriðji. „ð kjól og hvítu" Þaö er sagt að fætumlr hans Beckenbauers séu álfka verð- mætir og fætur Marlene Dietrichs og tryggingin á þeim álfka há. Eftir bikarleik gegn Milano nýlega skrifaði ítalskt blað: „Hann er einhver glæsi- legastl knattspymumaður seinni ára. Eiginlega ætti hann að spila í kjól og hvitu“. Og það var eins og við manninn mælt, Beckenbauer var mættur á vell- inu, — og í kjól og hvitu, eins og myndin sýnir. Hins vegar mun hann f framtiðlnni hugsa sér að leika f félagsbúningi F. C. Bayem í Miinchen, en ekki í kjól og hvitu eða búning- um annarra félaga, sem hafa mikinn áhuga á honum, m. a. bauð argentínskt félag um 17 millj. í hann og tilboð Inter Milano f hann er a.m.k. ekki jþróttanómskeiðm hafin í Reykjavík íþróttanámskeið fyrir böm og unglinga í Reykjavík eru hafin. Verða þau á þ'essum stöðum: Golfvellinum við Hvassaleiti, Ár- mannsvelli, Álfheimum og leik- vellinum við Rofabæ. Á þessum stöðum verður kennt á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum fyrir hádegi kl. 9.30— 11.30, börn 5—9 ára, og kl. 14—16 börn 9 — 12 ára. Með sama fyrirkomulagi verður kennt á mánudögum, miövikudög- um og föstudögum á þessum stöð- um: K.R.-velli, Víkingsvelli, Þrótt- arsvæði við Skipasund og við Aust- urbæjarskölann. Skráning fer fram á hverjum stað og þátttökugjald er kr. 25.00. ■ Helgi Sveinsson, hinr vinsæli íþróttakennari og leiðtogi á Sigl ufirði, er hér að ræða um einhver merkileg málefni við Otto Tshiide ■ Til hægri er nlynd af John Terje Överland með pylsu og kók að lokinni keppni. (Hafliði Guðmundsson, ljósmyndari Vfsis á Siglufirði, tók myndimar). Knatfspyrna • Landsliðsnefnd hefur valið eftirtalda menn til aö leika gegn S. W. Essen f kvöld á Laug- ardalsvelli kl. 20.30. Markvöröur: Samúel Jóhannsson, Akureyri. Bakverðir: Guðni Kjartansson, Keflavík, Þorsteinn Friðþjófsson, Val, Ársæll Kjartansson, K.R. Framverðir: Viktor Helgason, Vestmannaeyjum, Halldór Björns- son, K.R. Framherjar: Reynir Jónsson, Val, Eyleifur Hafsteinsson, K.R., Her- mann Gunnarsson, Val, Skúli Ág- ústsson, Akureyri, Kári Árnason, Akureyri. Varamenn: Sigurður Dagsson, INNANFELAGSMOT í SUNDI Innanfélagsmót í sundlauginni í i greinum Unglingameistaramóts Laugardal, verður haldið sunnu- ! Norðurlanda, sem áður hafa verið daginn 9. júní og keppt i sund- auglýstar. Þjóðhótíðarmót í frjólsum íþróttum Þjóöhátíöarmót frjálsiþróttamanna í Reykjavík 1968 verður haldið á íþróttaleikvangi Reykjavikurborgar f Laugardai dagana 15. júní (kl. 2) og 17. júní (kl. 5). Keppt veröur í þessum íþróttá- 1 greinum: Fyrri dagur, 15. júní kl. 2. e. h.: 400 m grindahlaup, 200 m hlaup, 800 m hlaup, 3000 m hlaup, kringlu kast, spjótkast, sleggjukast, þrí- stökk. — Hástökk kvenna, lang- stökk kvenna. Seinni dagur, 17. júní kl. 5 e. h.: 110 m grindahlaup, 100 m hlaup, karla, kvenna, sveina og drengja, 400 m hlaup, 1500 m hlaup, kúlu- varp, hástökk, langstökk, stangar- stökk. Þátttökutilkynningar sendist Þórði Sigurðssyni, pósthólf 215, | Réykjavík, fyrir 10. þ. m., en þátt- taka í mótinu er algjörlega háð til-J kynningu fyrirfram eins og verið hefur undanfarin ár. Idnadarhusnæði 100—200 ferm óskast til leigu. Tilboð sendist Augld. blaðsins fyrir mánudag merkt „Strax 1864“. ESSEN I KVÖLD Val, Jóhannes Atlason, Fram, Sig- urður Albertsson, Keflavik, Helgi Númason, Fram, Matthías Hall- grímsson, Akranesi. LANDSLIÐIÐ GEGN S.W.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.