Vísir - 12.06.1968, Blaðsíða 5

Vísir - 12.06.1968, Blaðsíða 5
5 Hvaöa áhrif hefur aðskiln-\ O/ður við foreldra á hörn? — Hmgsíd ykkur tvisvar um ábur en þib komið bömtmum fyrir tH að geta farið sjálf i sumarfri TVu wí^gast sá timi að böm eru „setsd í sveitina", eins og þaS ar kailað. Fiest reykvisk bófcn dveíja einhvem tíma aasfis sinnar á heimili f jarri for- eSfcnm sínum, 1 flestum tilfell nm hJuta úr sumri, eða jafnvel rreörg heil sumor. Að sjálfsögðu vaknar sú sparning hjá mörgum foreldrum hvort samband þeirra við bamið rofni ekki eitthvaö við þennan aðskilnaö. í mörg- um tilfellum verða bömin mjög hænd að hinum nýju húsbænd- um sínum, og oft tekur það langan tíma fyrir móðurina aö komast f eðliíegt samband við bamið, eftir slikan aðskilnlað. Sálfræðingar á Norðurlöndum hafa rannsakað áhrif slíks að- skilnaður sem ekki er síö- ur algengur til dæmis í Noregi og Svíþjóð, en hér á íslandi. 1 langflestum tilfeilum er um að ræöa að börnin séu send til ætt ingja, t.d. afa og ömmu. Þessi börn eru yfirleitt komin á skóla skyldualdur, og telja sálfræð- ingar að í slíkum tilfellum sé slíkur aðskilnaður ekki til neins tjóns fyrir barnið, geti jafnvel haft mjög heppileg áhrif. Það er þó skilyrði, til aö hægt sé að tala um að aðskilnaöur foreldra við barn sé heppilegur, að for- eldrarnir hafi að öllu jöfnu næg an tíma til að sinna barninu yfir veturinn. Það sem sálfræðingarnir telja óæskilegt er sú þróun sem hefur oröið á síðustu árum, nefnilega á þann veg, að mörg börn eru send frá foreldrum sínum, þann tíma sem foreldrarnir eiga sum- arleyfi. Þá er yfirleitt ekki um aö ræða að börnin séu send til lengri dvalar eða tii að dvelja fleiri sumur, heldur aðeins að „koma börnunum fyrir“, svo að foreldrarnir geti hvílt sig farið í utanlandsferöir, kannski þann eina tíma sem þau eiga á árinu til að helga sig börnunum. Rannsóknir hafa sýnt, að það færist mjög í vöxt, að ung hjón, sem eiga börn og vinna bæði úti, eyði sumarleyfum sínum erlendis. Konan hefur þörf fyrir hvild frá amstrinu og börnun- um, og þeim er komið fyrir hjá einhverjum ættingjum, meöan hjónin láta sér líða vel. Þetta er í sjálfu sér ekki óeðlileg þróun, þar sem mæður eiga yfirleitt erfitt með að fá atvinnu hluta úr degi. Þær vinna allan daginn árið út og árið inn, og þegar þær loksins fá þriggja vikna sumarleyfi, eru þær svo þreytt- ar að þær verða að komast burt frá öllu saman til að hvíla sig, og börnin fá því aldrei að eiga móðurina heila og óskipta. „Takið börnin meö í sumar- leyfið" — segja auglýsingar ferðaskrifstofanna, og þessu eru sálfræðingar hjartanlega sam- mála. Ef börnin eru undir skóla- aldri, er ekki talið heppilegt, að senda þau á heimili til meira eða minna ókunnugs fólks jafnvel þó að um stuttan tfma sé að ræða. Séu börnin hins vegar komin á skólaaldur, er talið að aöskilnaðurinn eigi ekki að saka á nokkurn hátt, að sjálf sögðu meö því skilyröi þó að þeir sem hafa barnið á meðan, sýni því skilning og hlýju. Börn eru afskaplega næm fyrir fólki þegar þau eru aö koníast á skólaaldur, og geta verið jafnfljót að láta sér þykja vænt um fólk, og að verða hrædd eða jafnvel að fá hreina óbeit á fólki. Hugsið ykkur þvi ætíð tvisvar um áður en þið skiljið barnið eftir á heimili lítt kunnugs fólks, og neyðið börn- aldrei til að vera hjá fólki, sem þau ekki vilja vera hjá jafnvel þó að þið eigið erfitt með að skilja ástæðuna. Fyrir aöeins kr. 68.500.oo getið þér fengið staðlaða eldhúsinnréttingu I 2 — 4 herbergja fbúðir, meö öllu tll- heyrandi — passa í flestar blokkaribúðir, Innifalið i veröinu er: 0 eldhúsinnrétting, klædd vönduðu plasti, efri og neðri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tæpir 4 m). 0 ísskópur, hæfilega stór fyrir 5 manna fjölskyldu I kaupstað. ^uppþvottavél, (Sínk-a-matic) ásamt eldhúsvaski. Uppþvottavélin þvær upp fyrlr 5 manns og að auki má nota hana til minniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi). % eldarvélasamstæða með 3 hellum, tveim ofnum, grillofni og steikar- og bökunarofni. Timer og önnur nýtízkú hjálpartaeki. ( lofthreínsari, sem með nýrri aðferð heldur eld- húsinu lausu viö reyk og lykt. Enginn kanall — Vinnuljós. Alit þetta fyrir kr. 68.500.oo. (söluskattur innifalinn) Ef stöðluö innrétting hentar yður ékki gerum viö yðuf fast verðtilboð á hlutfallslegu verðl. Gefum ókeypis verötilboö I eldhúsirtnréttingar f ný og gömul hús. Höfum ainnig fataskápa, staðlaða. - HAGKVÆMIR GKEIÐSLUSKlLMÁLAR - KIRKJUHVOLI reykjavIk S f M I 2 17 16 Héraðsembætti auglýst laust til umsóknar Héraðslæknisembættið í Bíldudalshéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör sam- kvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 10. júlí n.k. Embættið veitist frá 1. ágúst n.k. 10. júní 1968. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, Hjúkrunarkona Hjúkrunarkona óskast til starfa, í skurðstofu sjúkra- húss Hvítabandsins, frá 20. júlí n.k. vegna sumaraf- leysinga. - Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan f síma 13744. Reykjavík, 11. 6. 1968. SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR Framfíðarstarf Aðstoðarmaður óskast við sjórannsókna- deild. Stúdentsmenntun eða önnur hliðstæð menntun æskileg. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 25. þ. m. Hafrannsóknastofnunin FEIACSIÍF Ferðir frá Ferðafélagi íslands. Júní 14. 4 daga uglaskoðunarferð á Látrabjarg. Júni 15. 2 V2 dags ferð á Eiríks- jökul. Júní 15. 2y2 dags ferð í Þórsmörk. Júní 15. 2 y2 dags ferð í Land- mannalaugar. Júní 16. Gönguferð á Botnsúlur. Júní 22. 7 daga ferð til Drangeyjar og vfðar. ------=r--r-:-:-----?- - r-W-T: AUGLÝSIÐ í VÍSI i f t » TiE sölu góður 2ja manna svefnsófi, bólstraður stóll, sófaborð, sjónvarpstæki, Nordmende 23”, næst- um nýtt. Tækifærisverð. Uppl. á matartímum í síma 83177. j ____________________________________I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.