Vísir - 12.06.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 12.06.1968, Blaðsíða 11
VlSIR . Mlðvikudagur 12. júní 1968. BORGIN BORGIN 9 4L LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Slysavarðstofan Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Aö- eins móttaka slasaðra. — Sími 81212 SJÚKRABIFREIÐ: Slmi 11100 t Reykjavík. 1 Hafn- arfirði i síma 51336. IVEYÐARTTLFELLI: Ef ekki næst f heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis í síma 21230 í Revkjavík. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Ingólfs apótek — Laugames- apótek. í Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga fcl. 9—14, helgidaga kl. 13-15 NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Sfmi 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga ki. 9—19. laugardaga kl. 9—14, helga daga kl 13—15. Næturvarzla Hafnarflrði: Aðfaranótt 13. júnf: Kristján T. Ragnarsson, Austurgötu 41. Sfmi 50235 og 17292. LÆKNAVAKTIN: Sími 21230. Opið alla virka daga frá 17—8 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. UTVARP Miðvikudagur 12. júnf. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Isl. tönlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Danshljómsveitir leika. — Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gísla- son magister flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi. Dr. Jón Þór Þórhallsson talar við vestur-íslenzkan efnafræð- ing, dr. Marinó Kristjáns- son (Hljóðritað í Kanada). 19.55 Píanóverk eftir Robert Schumann. 20.30 „Er nokkuð í fréttum?", smásaga eftir Axel Thor- steinson. Höfundur flytur. 21.05 Sex 'söngvar eftir Módest Mússorgskf. Galina Visjnév skaja syngur með rúss- esku rfkishljómsveitinni, Igor Markevitsj stj. 21.30 Um trúboðann og verkfræð inginn Alexander MacKay. Hugrún skáldkona flytur annað erindi sitt. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í hafísnum" eftir Bjöm Rongen. Stefán Jónss. fyrr- um námsstjóri les (10). 22.35 Djassþáttur. Ólafur Steph- en kynnir. 23.05 Fréttir f stuttu máli. — Dagskrárlok. BBGGI mafanafir SJÖNVARP Miðvikudagur 12. júní. 20.00 Fréttir. 20.30 Ungfrú Havisham. — Myndin er gerð eftir sögu Charles Dickens, „The great expectations." Isl. texti: Rannveig Tryggvad. 20.55 I tónum og tali. Þorkell Sigurbjömsson ræðir við Jómnni Viðar um útsetn- ingar hennar á þjóðlögum. Þuríður Pálsdóttir syngur nokkrar gamlar þjóðvísur, sem Jórunn hefur útsett. 21.20 Þrír fiskimenn. I mvnd þess ari segir frá þremur fiski- mönnum, einum grískum, öðrum frá Thailandi og hin um þriðja kanadískum, og frá veiöum þeirra með línu, net og humarfangara í Eyjahafinu. f Sfamsflóa og á Norður-Atlantshafinu. Isl. texti: Sonja Diego 21.50 Maður framtíðarinnar. — Myndin er gerð f tilefni af tveggja áratuga afmæli Al- þjóða Heiibrigðismálastofn- unarinnar (WHO). Áður sýnd 29. apríl sl. 22.40 Dagskrárlok. Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. — Ég á víst að vera blaðamaður á NATO-ráðstefnunni. TILKYNNINGAR Húsmæðrafélag Reykjavíkur. — Farið verður í skemmtiferðina 19. júnf, M. 1.30 frá Hallveigarstöð- um. Nánari upplýsingar í símum 12683, 17399 og 19248. Kvenréttindafélag Islands. — Norræni kvenréttindafundurinn verður á ÞingvöIIum í Hótel Val- höll fimmtudaginn 13. júní og föstudaginn 14. júnf. Fundir hefj ast kl. 10 fyrir hádegi. Ferðir frá Umferðamiðstöðinni kl. 9 f.h. og heim að kvöldi. Bólusetning gegn mænusótt fer fram f Heilsuvemdarstöðinni við Barónsstíg í júnímánuði alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4.30 e.h. Reykvíkingar á aldr inum 16—50 ára eru eindregið hvattir til að láta bólusetja sig, sem fyrst. Heilsuvemdarstöð Reykjavikur. HEIMSÚXNARTIMI Á SJÚKRAHÚSUM Elliheimilið Grund Alla daga kl. 2-4 oe f '0-7 Fæðingaheimili Reykjavfkit Alla daga kl 3 30—4.30 og fyrií feður kl 8-8.30 Fæðingardeild Landspítalans Alla daea kl 3-4 og 7.30-8 Farséttarhúsið Alla daga kl 3 30—5 og 6 30—7 Kleppssnftalinn Alla daga kl 3 —4 oo B 30—7. Kðpavogshælið Eftir hádegif dagloea Hvftabandið AHa daga frá kl 3—4 o° 7-7.30 Landspftalinn kl 15-16 og U 19.30 Borgarsnftalinn við T,'>rðnsstfg 14—L5 og 19-19.30. :fí\m 'áim * ** H: * *spa Spáin gildir fyrir fimmtudag- inn 13. júní. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Ef þú leggur hart að þér, nærðu góðum árangri í dag hvað störf þfn snertir, en hætt er við að einhver tregöa setji svip sinn á peningamálin. Nautið ,21. apríl til 21. maí. Einhvern skugga kann aö bera á gamla vinát‘u í dag. Þú gerö- ir rétt aö athuga hvort þar muni ekki um misskilning að ræða, sem auðveldlega megi leiðrétta. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní. Verði lagt fast að þér að taka afstöðu f einhverju máli í dag, skaltu svara því með við eigandi fálæti og ekki láta upp- skátt meira en þér gott þykir. Krabbinn, 22. júní til 23. júli. Gagnstæöa kynið verður þér heldur erfitt f dag, og máttu kannski sjálfum þér að ein- hverju leyti um kenna. Reyndu að halda sem beztu samkomu- lagi heima fyrir. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst. Athugaðu það að virða ekki alla þjónustu til fjár í dag — það getur komið sér vel fvrir þig seinna að eiga inni dálítinn greiða hjá góðkunningjum. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Óvæntar fréttir líklegar einhvem tfma dagsins, sem geta komið þér að einhverju leyti úr jafn- vægi f bili. Eins vfst að það séu góðar fréttir og hið gagnstæða. Vogin, 24. sept. til 23. okt. Heldur mun þér finnast þetta aðgerðalítill dagur, enda virð- ist ástæða til þess. Þó mun eitt- hvað það vera að gerast sem skiptir þig nokkru máli sfðar. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Láttu ekki yfirborðið villa þér sýn um of — þótt þér finnist að allt gangi heldur seint, get- ur annað legið þar á bak við, sem hefur meiri þýðingu fyrir þig. Bogmaðurinn, 23. nóv til 21. des. Störf sækjast sæmilega, en þó er einhver tragbítur þar á, sem gerir þér erfiðara fyrir. — Leggðu ekki hart að þér, beittu lagni og sjáðu hvað setur. Steingeitin, 22. des. til 20. jan Erfitt lundarfar einhvers, sem þú kemst ekki hjá að umgang- ast náið, getur valdið þér nokkr um áhyggjum og erfiðleikum. Þolinmæðin verður eina Ieiðin í bili. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr. Það lftur út fyrir, að þér berist einhver orðsending, beiðni eða þess háttar, sem þú átt örðugt með að átta þig á. Taktu ekki afstöðu f bili. Fiskamir, 20 .febr til 20. marz. Hafðu hægt um þig I dag. Leystu öll skyldustörf vel af hendi, en blandaf • ekki um of geði við samstarfsmenn þína. Taktu kvöldið snemma og hvfldu þig. NÝJUNG í TEPPAHREINSUN ADVANCE Trypgir að tepp- i ðhleypur ekki. Reynið viðskipt- in. Uppi verzl- Axminster, simi i 30676 Heima- sími 42239. KALLI FRÆNDI FELAGSLÍF Knattspvmrdeild Víkings. Æfingatafla frá 20 mai til 30 sapt. 1968: 1 fl. bg meistaraflokkur: Mánud og þriðiud kl. 7,30—9. miðvikud og fimmtud 9—10,15. 2. .iokkur: Mánud. op hriðjud. 9—10,15. Miðvikud op fimmtud. 7,30—9. 3. flokkun Mánud —10.15. Priðlud. 7.Ö0— 9 og fimmtud 9- 10,15 4. flokkun Mánud og briðjud 7—8. Mið vikud. op fimmtud 8—9. 5. flokkur A. og B.: Mánud op þriðjud 6—7. Miö- vikud op fimmtud 6.15—7.15. 5 flokkur C. og D.; Þriðjud. og fimmtud 5,30—6,30 Stjörnin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.