Vísir - 12.06.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 12.06.1968, Blaðsíða 16
ÍSMB y Miðvikudagur 12. jöm M68. BWHIBHHMMHK/ , .. «■■■■■I Lfkanið af Ægi á sýningunni í íslendingar og hafið hefur vakið J mikla athygli. 1 ÍÆgir kemur í dug Hið nýja varðskip Landhelgis i gaeziunnar, Ægir, er væntanlegt til Reykiavikur í dag og mun lfk i iega leggiast að bryggju við Ing J ólfsgarð kl. 5. Heimsigling þess ^ hefur gengið að óskum, enda | skipið fengið ágætt veöur á / heimleiðinni. Með skipinu er Pét J ur Sigurðsson, forstjóri Land- || ^ helgisgæzlunnar. t i Almenningi gefst kostur á, að / * skoða skipið á morgun milli kl. S ' 3 og 10. ( Islendingar og hafið: Framlengt til 23. júní 9 Vegna fjölntargra áskoranna víðs vegar að af landinu hefur verið ákveðlð að sýningin tslending ar og hafiö verði framlengd til •'innudagslns 23. júní. 9 Sem kunnugt er átti hluti hátíð ’rdagskrár 17. júnf að fara fram f íþróttahöllinni í Laugardal, en ■''mkomulag náðist við þjóöhátiðar nefnd Reykjavikurborgar um, að •’kki þyrfti að flvtja sýninguna út ■'"ðan fyrir 17. júní. Einnig hefur verið ákveðið að hreyta sýnlngartímunum fram vegis verður sýningin opin frá kl. '7—22 virka daga, en frá 14-22 ' ’ugardaga og sunnudaga. ~) Liðlega 35000 gestir hafa nú "éð sýninguna, en til þess að hún ’’-rt sig fjárhagslega er áætlaö aö 'mrfi 50.000 manns. f kvöld verður '"'rkusýning á staðnum og verður ~'”dur fatnaður frá fjölda mörgum f ’aekjum. B0RANIR VEGNA VINNSLU SJÓ EFNA HAFNAR Á REYKJANESI Heito vatnið á svæðinu er saltara en sjór og því heppi- legra til vinnslunnar. — Tvær holur boraðar í sumar • Boranir eru nú hafnar á jarðhitasvæðinu við Reykja- nesvita vegna hugsanlegrar efnavinnslu úr sjó þar. Rann sóknaráð ríkisins stendur að athugunum á sjóefnavinnsiu hér á landi, en jarðhitadeild Raforkumálastofnunarinnar sér um boranir suður á Reykjanesi. Baldur Líndal, efnaverkfræðingur, er sér- stakur ráðgjafi vegna þessara athugana, en hann vann manna mest að efnafræðileg- um undirbúningi að kísilgúr- verksmiðjunni við Mývatn. Ástæðan fyrir því að verið er að gera kannanir suður á Reykjanesi er sú, að heita vatn ið á svæðinu er salt.Það væri því hægt að slá tvær flugur i einu höggi ef til sjóefnavinnslu kæmi þar. Bæði yröi vatnið sjálft nýtt og gufan til að vinna úr vatninu. Heita vatnið á svæðinu er ekki hreinn sjór, heldur er þarna um að ræða það sem jarðfræð- ingar kalla „jarðsjó“. 1 vatninu er fimm sinnum meira magn af kalí en í sjó og saltinni- hald þess er 40% meira. Vatnið er því mun heppilegra til sjó- efnavinnslu en venjulegur sjór. I suniar verður unnið við að dýpka 10 ára gamla holu, sem fyrir er á svæðinu. Verður hún sennilega dýpkuð f 400 metra. Þá er ætlunin að bora nýja 1000 metra holu. Að því er Baldur Líndal sagði í viðtali við Visi í morgun má búast við að kannanir taki nokk- ur ár áður en hugsanleg sjóefna- vinnsla hefst. Kannanirnar bein ast fyrst og fremst að vinnslu kalís (notað til áburðar) og salts. Ef góður árangur verður af þess um athugunum og vinnslu seinna, verður einnig farið út í vinnslu á magnesium. Fiske-skákmótib: Vasiúkov vann Ostojic 9. umferö skákmótsins var tefld í gærkvöldi. Taimanov vann Jó- hann, og Vasjúkov vann sigur á Ostojic og svipti hann þar með for ustunni í mótinu. Jafntefli varð hjá Friðrik og Addison, Freysteini og Szabo og Inga og Guðmundi. Þá bar Uhlmann sigurorð af Benóný. Skák Byrne og Braga fór í bið. Þá voru biöskákir tefldar i gær. Szabo vann skák sina við Uhlmann, og Ingi vann Jóhann. Skák Friðriks og Benónýs fór enn í bið, svo og skák Friðriks og Guðmundar. Rööin er nú þessi: 1.—2. Vasjúkov og Taimanov 7 v. 3. Byrne 6 og biöskák. 4. Ostojic 5j4 °K biöskák 5. Uhlmann 5y2. 6.-7. Bragi og GuÖmundur 4og biöskák. 8.—10 Addison, Frey- steinn og Ingi 4 y2. 11. Friörik 4 o£ 3 biðskákir. 12. Szabo 4. 13. Jóhann 2. 14. Benóný V/2 og bið- skák. 15. Andrés l'/2. Jón hætti þátttöku vegna veikinda. Stóðvnst flug- flotinn 24. jiíní? Félag íslenzkrp flugvirkja hefur boðað vinnustöðvun frá og með 24. þessa mánaðar hafi samningar ekki tekizt fyrir þann tíma. Samningar flugvirkja hafa verið á döfinni að undanförnu en ekki gengið saman enn sem komið er og samningafuntl ur hefur ekki verið boðaður enn. Fari flugvirkjar í verkfall stöðv- ast allur flugfloti flugfélaganna því að í félagi flugvirkja eru bæði flug- virkjar og vélstjórar á flugvélum. Verkfall á þessum mesta anna tíma kæmi sér að sjálfsögðu mjög illa fyrir flugfélögin. ...... FIMM ÍSLENZK SKIP TIL VEIÐA í N0RÐURSJÓ — /so sildina og selja i Þýzkalandi Tvö sildveiðiskip, Jörundur II. og Jörundur III. halda á morgun Norrænar kven- réttindakonur þinga á Þing- völlum Fundur norrænna kvenrétt- indafélaga verður í dag settur að Hallveigarstöðum ,en sjálfur fundurinn mun fara fram á Þingvöllum. Þátttakendur í þess um fundi eru frá öllum Norður löndunum. r frá Danmörku, 1 frá Finnlandi 6 frá Færeyjum, 8 frá Noregi og 5 frá Svíþjóð auk islenzku fulltrúanna. Flutt verða mörg erindi á fundinum, sem stendur í fjóra daga en að- al umræðuefni fundarins eru: Endurskoðun sifjalagabálkanna, fjölskylduáætlanir, fæðingaror- lof, framfærandahugtakið, mann réttindaár Sameinuöu þjóðanna og framtíðin. út til síldveiða á hafinu milli Fær- eyja og Hjaltlands, en þar hafa færeysk skip aflað vel að undan- fömu og Reykjaborgin hefur veriö þar að veiðum ein íslenzkra báta og aflað sæmilega. — Landaði Reykjaborgin 260 tonnum í Færeyj um í fyrradag, en þar er nú lönd- unarbið. Skipið mun ísa síldina um borð og sigla með hana til Þýzka- lands. Akraborg RE er einnig kom- in á þessar veiðar og Fylkir RE liggur inni í Færeyjum til viögerðar en annars mun hann fara á veiöar strax og viðgerö lýkur. Eru þá fimm íslenzkir bátar byrjaðir síld- veiðar, en fleiri munu vera að und- irbúa sig á veiöarnar. Slys á iþróttaæfingu: Fékk sleggju í höfuðið, en slapp með kjúlkubrot • Menn óttuðust hið versta, þegar þeir nálguðust íþrótta- manninn, sem lá hreyfingarlaus á íþróttavelli Ármanns við Mið tún í gærkvöldi eftir aö hann hafði fengið sleggju beint i höfuðið. Þeir höfðu verið nokkrir í- sleggjukastarinn hafði í upphafi ætlað. Sáu þeir félagar sér til mikillar skelfingar, að sleggjan lenti beint í andliti eins þeirra og féll hann kylliflatur viö höggið og hreyt'ði sig ckki siöan. Sjúkravagn var kallaður á vettvang og maðurinn var flutt þróttamennirnir á æl'ingu seint i ur til læknis, en í Ijós kom, aö ;ærkvöldi og æfði einn sig i hann hafði sloppiö furðu vel. sleggjukasti. Svo slysalega vildi Hann hafði kjálkabrotnað og til, aö eitt kastiö mistókst og verður að liggja rúmfastur fyrst sleggjan tók aðra stefnu en um sinn. Skemmtiferöaskip: •. og það rignir, rignir, rignir SkemmtiferCaskipiö Brazil z lagöist á ytri höfnina í gær- \ morgun. Skipið var með um 400 : farþega og kemur frá Bandaríkj , unum. Skipið er 15000 tonn og < tók ferðaskrifstofa Zoega á móti | farþegunum, sem fóru Þingvalla < hringinn, en annar hópur frá' j skipinu fór til Krísuvíkur. $ í dag var von á öðru skemmti j < ferðaskipi frá V-Þýzkalandi, < \ Hanseatic. Er það með 600 far- $ þega og 400 manna áhöfn. Far- < þegar þess fá að njóta hinnar < íslenzku rigningar í tvo daga, en ] eins og kunnugt er, rignir oftast < er erlend skemmtiferðaskip j heimsækja okkur. AAAAA^y\AZSAAAAAAAAAA/ 113 ungmenni til London til vinnu Það var myndarlegur hópur, sem lagði upp með þotunni í gærmorg un til London. Hvert sæti var skip að, þarna var á ferðini hópur 113 ungmenna á leið til Bretlands til að vinna. Ferðaskrifstofan Útsýn hefur haft milligöngu með að út- vega þessu unga fólki atvinnu við ýmis störf í Bretlandi, og er þetta langstærsti hópurinn til þessa, og jafnframt fyrsta leiguflug á vegum ferðaskrifstofunnar á þessu vori. Margar fleiri leiguferðir eru fyrir hugaöar f sumar og verða væntan- lega vikulegar ferðir til London allan ágúst- og septembermánuð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.