Vísir - 13.06.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 13.06.1968, Blaðsíða 11
11 VlSIR . Fimmtudagur 13. júní 1968. BORGIN I BORGIN — Arabískir sk6r. ur leikur! og morgunleikfimin verður sannkallað- Landspftalinn kl. 15-16 og 1! LÆKNAÞJONUSTA SLYS: Slysavarðstofan Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Aö- eins móttaka slasaðra. — Sími 81212. SJUKRABIFREIÐ: Sími 11100 1 Reykjavík. I Hafn- arfirði f síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst f heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutfma — Eftir kl. 5 síðdegis í síma 21230 í Revkjavík. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Ingólfs apótek — Laugarnes- apótek. 1 Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 taug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15 NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Sfmi 23245. Kefiavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9 — 14. helga daga kl 13—15. Næturvarzla Hafnarflrði: Aðfaranótt 14. júnf: Páll Eiríks- son, Suðurgötu 51. Sími 50036. LÆKNAVAKTIN: Sími 21230. Opið alla virka daga frá 17—8 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. ÚTVARP Fimmtudagur 13. júní. 15.00 Miödegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir, Balletttónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17.45 Lesstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög á nikkuna. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Tilkynningar. 19.30 Iðnaður og efnahagsmál. Kristján Friðriksson for- stjóri fiytur erindi. Spáin gildir fyrir föstudaginn 14. júní. Hrúturinn, 21. .uarz til 20. apríl. Gerðu sem þér er unnt til að sigrast á þeirri tilfinningu, að hversdagleg störf þín séu einsk- isverð og komi ekki að varanleg um notum. Allt hefur þýðingu, sem vel er unnið. Nautið ,21. aprfi til 21. mai. Gerðu þér far um að hafa stjórn á tilfinningum þínum í dag. — Láttu það ekki bitna á þeim, sem þú umgengst, þótt þú hafir ýmislegt viö þá að athuga. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní. Komdu í verk eins mikiu 19.55 Tvö hijómsveitarverk eftir tónskáld mánaðarins, Skúla Halldórsson. 20.15 Dagur í Garöinum. Stefán Jónsson á ferð með hljóðnemann. 21.05 „Syngjandi nunna“. Debbie R'~vnolds syngur lög úr þessari kvikmynd. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli" eftir Guð- mund Daníelsson. Höfund- ur endar flutning sögu sinnar (19). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Uppruni og þróun lækna- stéttarinnar. Páll Kolka Iæknir flytur erindi — þriðja og síðasta hluta. 22.40 Kvöldhljómleikar: Dönsk tónlist. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. TILKYNNENGAR Frá Ráðleggingastöð þjóð- kirkjunnar. Læknir Ráðlegginga- stöövarinnar er kominn heim. — Viötalstfmi miðvikudaga kl. 4. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. — Farið verður í skemmtiferðina 19. júnf, ’ . 1.30 frá Hallveigarstöö- um. Nánari upplýsingar í símum 12683, 17399 og 19248. Kvenréttindafélag íslands. — Norræni kvenréttindafundurinn veröur á Þingvöllum í Hótel Val- höll fimmtudaginn 13. júní og föstudaginn 14. júní. Fundir hefj ast kl. 10 fyrir-hádegi. Ferðir frá Umferöamiðstöðinni k). 9 f.h. og heim að kvöldi. Bólusetning gegn mænusótt fer fram í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg i júnímánuði alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4.30 e.h. Reykvíkingar á aldr inum 16 — 50 ára eru eindregið hvattir til að láta bólusetja sig, sem fyrst. Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. og þér er unnt fyrir hádegið, en siakaöu svo á og gefðu þér tíma til að athuga þinn gang. Reyndu að verða þér úti um næði í kvöld. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí. Taktu ekki um of mark á sjálf- um þér í dag, og láttu ekki duttl unga þína bitna á þeim, sem þú umgengst. Þú kemur málum þín um helzt áleiöis fyrir hádegið. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst. Það lítur út fyrir að þú veröir í skapi til athafna í dag, og tals vert gangi undan, þar sem þú beitir þér. En treystu dómgreind HEIMSÓKNARTIM! Á SJÚKRAHÚSUM Elliheimilið Grund. Alla daga kl. 2-4 og f '0—7 Fæðingaheimili Reykjavfkir Alla daga kl. 3.30—1.30 og fyrir feður kl. 8-8.30 Fæðingardeild Landspftalans. Alla daga kl 3-4 og 7.30-8. Farsóttarhúsið Alla daga kl. 3.30—5 og 6.30—7. Kleppsspftalinn. AUa daga kl 3-4 og 6.30-7. Kópavogshælið Eftir bádegið dagl^ga þinni ekki um of er á daginn líður. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Þetta getur orðið þér heldur .erfiöur dagur — vafstur og taf- ir, aö miklu leyti annarra vegna, og fátt sem kemst f verk eins fljótt og vel og þú vildir. Vogin, 24. sept. til 23. okt. Hafðu sem bezt samstarf við þína nánustu í dag, það lítur út fyrir að þú þurfir einhverrar að stoöar við, ef þú átt að geta komið þvf í verk, sem af þér er krafizt. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Það lítur út fyrir að þú fáir að kenna á nokkurri ósanngimi af hálfu þinna nánustu f dag. Reyndu að taka þaö ekki of al- varlega og gættu skapsmuna þinna. Bogmaðurinn, 23. nóv til 21. des. Það bendir ýmislegt til 19.30 Borgarspftalinn við r’Tónsstlg 14—’fi og 19-1930 SB.'R’f Landsbókasafn Islands, safna húsinu við Hverfisgötu Lestrar salur er opinn alla virka dagf kl 9— 19 nema taugardaga kl 9—12 Útlánssalur kl. 13—15. nema laug ardaga kl 10— Listasafn Eir.ars Jónssonar ei opið daglega frá kl 1 30 til 4 Landsbókasafn tslands, Safnahús inu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla n.ka daga kl 9— 19 Útlánssalur kl. 13—15. þess að þú verðir I einhverju uppnámi í dag, ef til vill að einhverju leyti vegna einhverr- ar afstöðu, eða aögerða þinna nánustu. Steingeitin, 22. des. til 20. jan Góöur dagur að mörgu ieyti, en eitthvert stímabrak við þfna nán ustu, getur þó gert þér gramt f geði. Við því er þó sennilega ekkert að gera i bili. Vatnsberinn, 21 jan. til 19. febr. Dálítið einkennil. annrfkis- dagur, í ótalmörgu að snúast, en þó er eins og litlu verði komið i verk. Taktu kvöldið snemma og hvíldu þig og mun ekki af veita. Fiskarnir, 20 .febr. til 20. marz. Þú virðist eiga góðan leik á borði, en nokkur vafi á þvi samt, að þér takist að nýta hann eins og efni standa til. Flanaðu ekki að neinu. Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Súni 21195 Ægisgötu 7 Rvk. NÝJUNG f TEPPAHREINSUN ADVANCE Tryggir að tepp- i ðhleypur ekki. Reynið viðskipt- in. Uppi verzl- . Axminster, simi 30676. Heima- simi 42239. | FELAGSLÍF Knattspvmrdeild Víkings. Æfingatafla frá 20 mal til 30 sept 1968: l fl. og meistaraflokkur: Mánud og þriðjud. kl. 7,30—9. miðvikud og fimmtud 9—10.15. 2. .lokkur: Mánud. op briðjud 9—10,15. Miðvikud op fimmtud 7,30—9. 3. flokkur: Mánud —10.15. þriðjud. 7,30— 9 og fimmtud. 9—10,15 4. flokkur: Mánud og briðjud 7—8. Mið vikud. op fimmtud 8—9. 5. flokkur A. og B.: Mánud op þriðlud 6—7. Mið vikud or fimmtnri 8 15—7.15. 5 fiokkur C og D.: Þriðjud og fimmtud 5.30—6.30 Stjórain. Hvitabandið Alla daga frá kl. 3—4 oe 7-7.30

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.