Vísir - 15.06.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 15.06.1968, Blaðsíða 4
Morðingi Kings er „tillitslaus os: auras 'g júkur" Ævi James Ray hefur ver/ð brösótt Scotland Yard gat ekki án hans verið Hinn snjalli leynllögreglumað- ur Thomas Butler, sem hafði hendur í hári James Ray, er hinn sami og leysti gátuna um „lestarránið mikla" í Bretlandi fyrir nokkrum árum. Það stöð til að setja hinn 56 ára Butler á éftirlaun, en Scotland- Yard taldi sig ekki geta án hans verlð, svo að hann varð kyrr á sínum stað. „Viðkvæmt barn, sem óx úr grasi til að gera uppsteyt gegn öllu valdboði." Þannig hafa menn lýst skapgerð James Ray, sem talinn er hafa myrt Martin Luther King. Honum lærðist fliótt að beita ofbeldi gegn öllu bví, sem honúm míslikaði. ,Tiu af sínum fjörutfu árum hei'ur hann eytt inn an fangelsisveggja. James Earl Rájr'ef fæddur í hinu fátæka Alton í Illinoisrfki í Bandaríkjunum. Hann var elztur níu' systkina. Foreldrar hans, George og Lucille Ray, fluttu títt búferlum og erunu látnir. Faðir- inn var áfengissjúklingur. Ein systirin, Marjorie, dó ung, er hún kveikti í sér með eldspýtu. Franklin Delano, einn þeirra bræðra, beiö bana árið 1964, þeg ar hann keyrði ásamt vinkonu sinni út af brú og ofan í á. Syst- kinin, John, Meltoa, 'Carol, Jean, Gerald, Suzan, Jane og-Max flutt- ust frá einu uppeldisheimilinu til annars. John hefur setið í fang- elsi, og Gerald hefur oft komizt f kast við lögin. ' James (Jimmy) fór á mis við þriðjung skólagöngu barna. Hann átti erfitt með að aðlagast fólki, skammaðist við kennarana, ef þjónustu' við síðhærðá unglinga • og reynt yerður að þæta úr J greíðslu þeirra. • / * -X Skar eyrun \ af konu sinnil Bítlarnir eru ekki við eina f jöl- ina felldir eins og raun ber vitni. Um þessar mundir eru þeir að setja upp rakarastofu í Londoni Rakarastofan rhun verða staðsett við King's Road og þótti ekki annað tilhlýöilegt. Þarna verð- ur eflaust margt um manninn, en sérstök áherzla verður 1ögð á Hinum 66 ára gamla Michele Pantoriello leiddust svo afbrýði- köst konu sinnar í hvert skipti sem hún hafði hlustað á slaðrið í nágrannakonunum, að hann tók upp á því að skera af henni bæöi eyrun og gefa þau hundi sínum að éta. Óttaslegnir nágrannar þustu á vettvang, en þá greip Pantoriello til byssu sinna'r og hélt til fjalla. — Hann er enn 6- fundinn. þeir gerðust svo djarfir að segja honum til eða ávíta hann. Strax £ skóla tók hann upp á að nóta fölsk nöfn. Menn vissu naum- ast, hvert var hans rétta nafn, og þessu tiltæki hefur hann haid- ið áfram alla aevi. Hann var slagsmálagjarn og átti oft i brösum í skólanum. Einu sinni rak hann hníf í gegnum eyra bróður síns, Jack, þegar þeir slógust um matarbita við skóla- máltíðina. Þegar fjölskyldan flutti búferl- um frá bænum Ewing í Illinois, þar sem húskofinn var að hrynja yfir þau, hélt James út í heim- inn. Hann var þá 16 ára gamall og lenti í hernum. HanH var tvö ár I herþjónustu. Á þeim tíma lenti hann oft í erjum c«g óhöpp- um. Þá lagði hann hatur á þjóð- félagið. Árið 1948 gerðist hann aftur ó- breyttur borgari og fékk vinnu í mörgum verksmiðjum og áöðrum vinnustöðum, en var viðast hvar fljótt rekinn. Árið eftir flutti — eða flýði — James Ray til Los Angeles. Þar hófst afbrotaferill hans að marki. Hann beitti öílum brögðum til að komast yfir pen- inga. Tuttugu og eins árs að aldri hlaut hann sinn fyrsta dóm, er hann reyndi að stela ritvél í kaffihúsi einu. Annað veifið korrí hann til Al- ton, fæðingarbæjar sins^Ef marka má ummæli fólks, er þekkti hann, var fátt gott um hann að segja: „Þetta var hreinn glæpamaður, fullur haturs. Hann hafði skömm á lögunum", segir fólk. Mánudag nokkurn 1952 reyndi hann að ræna leigubilstjóra í Chicago um 11 dali. Lögreglan elti hann, og varö Ray fyrir mörg um kúlum hennar. Hann hlaut skotsár á báða handleggi og féll auk þess í gegnum rúðu og skarst illa. Þá hlaut hann tveggja ára fangelsisdóm, en brátt gat hann haldið áfram glæpaferli sín um. Hann gerðist atvinnuræningi. Helzta brot sitt framdi hann á- samt félaga sínum í Saint Louis. Dómurinn varð 20 ára fangelsi, en ránsfengurinn nam aðeins nokkrum þúsundum króna. Hann lenti í rikisfangelsjnu í Jefferson City. James Ray gerði f jölmargar til- raunir til flótta. Að lokum heppn aðist honum að flýja, þegar hann faldi sig í brauðbifreið, sem ekið var út úr fangelsinu. Nú hefur þessi atvinnuglæpa- maöur komizt undir mannahend- ur enn einu sinni. Flótta James Ray er nú lokið. Furðuíegt tilefni. Oft er talað um að ekkert fái að vera 1 friði fyrir skemmdar- vörguin. Því miður er þetta of oft satt. En ég varð verulega hissa, þegar és. átti erindi í Heilsuverndarstöðlna einn dag- inn og á meðan ég beið eftir afgreiðslu, þá varð mér litið á vélritaöan mlða f einum plóma- pottlnum. Á miðanum var orð- sending af gefnu tilefni, bar sem fólk var vinsamlega beðið um að stela . hvorkl blómlauk um né afleggjurum. Hvort þess) vlnsamlegu tilmæli hafa komið að gagni, veit ég ekki, en kannski fingralangir hætti við, þegar þeir lesa slfka miða. Ef svo er, að slíkar orðsend ingar tll þjófa og skemmdar- varga koma aö gagni, þá væri- vissulega athugandi fyrir bif- reiðastjóra, sem þurfa að skil.ja eftir bíla sfna, að setja miða i gluggann með vinsamlegum til- mælum um að stela ekki bfln- um. Og sumarbústaðaeigéndur ættu þá að taka til athugunar, þegar þeir ekki dvelja í bú- ekki skuli mega skilja viö sig.( hvorki stórt né smátt á al- mannafæri, án þess að yfir skuli yófa, stórhætta á að framinn sé á því þjófnaður eða að hinum vel hirtu og fallegu blómum, sem þærtöldu, að þær hefðu vart séð be.tur, hirt ann- ars staðar, hó í heimahúsi -væri. Þetta var.í biðsal Berklavarnar stöðum sínum að hafa skilti á dyrum þar ;em óviðkomapdiv eru að gefnu tilefni beðnir um að brjótast ekki inn til að stela eða skemma. , En þvi miður, þó í fljðtUc'^ bragði hin vinsamlegu tilmæli í blómapotti Heilsuvemdarstööv- f arinnar, hafi verkað spaugilega á mig, þegar ég las þau, þá er það siður en svo. hlátursefni, að skemmdarverk. Blóm eiga að vera sem flestum til ánægju og yndisauka, og er sárt til þess að vita, að það skyldi virkilega vera af gefnu tilefni, sem þessi miði var látinn f blómsturpott- inn í Heilsuverndarstöðinni. Annars skal ég geta þess, að ég fór að gefa blómunum veru- lega athygli, þegar ég heyrði á tal tveggja kvenna sem dáðust i Heilsuverndarstöðinni, og á við komandi blómakona vlssule'ga þakkir skilið fyrir blðmaupp- eldið, og á það sfzt skilið, að skemmdarvargar s'?li laukum og afleggjurum hennar.-Þetta er öðrum stofnunum vissulega til fyrirmyndar. Kynning og starfs- fræðsla. Þar eð oft hefur verið ritað um nauðsyn á starfsfræðslu handa ungu fólki, þá vfl ég gjarnan benda á hina merku sýningu „íslendingar og hafið" þó ég hafi minnzt á þá sýningu fyrr. Sýningin hefur einmitt ver ið framlengd, en aðsókn hefur lfklega ekki verið eins mikil og búast hefði mátt við. Það er óhætt að benda fólki á, að hvetja þá ungu til að sjá þessa mililu sýningu, þvf slík sýning felur f sér mikinn fróðleik, og það getur vart farið hjá þvf, að ungt fólk og áhrifagiarnt sjái ekki eitthvað á slfkrl sýnlngu, sem eykur sjóndeildarhrlng þéss og fróðleik. Kynning á atvinnu vegum okkar er þjóðinni nauð- syn, og ungt fólk gleypir í sig fróðleik f einni heimsðkn á slíka sýningu, sem ?r á við margar kennslustundir á skðlabekknum. Þrándur f Gðtn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.