Vísir - 15.06.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 15.06.1968, Blaðsíða 11
VfSIR . Laugardagur 15. júní 1968. // BORGIN UKNAÞJONUSTA SLYS: Slysavaröstofan Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. A6- eins móttaka slasaðra. — Sími 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 ! Reykjavík. 1 Hafn- arfirði f sfma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst f heimilislækni er teki8 á móti vitjanabeiðnum 1 sfma 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl. 5 síðdegis f síma 21230 i Revkjavfk. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Reykjavíkur apótek — Borgar apótek. 1 Kópavogi, Kðpavogs Apðtek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15 NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna f R- vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1 Sfmi 23245. Keflavfkur-apðtek er ópið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9-14. helga daga kl 13—15. 'Vaeturvarela ! HafnarflrBi: Laugardag til mánudagsmorg- uns Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 18. Sími 50056. Helgid.varzla 17. júní og næt- urvarzla aðfaranótt 18.: Jósef Ólafsson, Kvíholti 8. Sími 51820. LÆKNAVAKTTN: Sími 21230. Opið alla virka daga frá 17-8 að morgni. Helga daga er opið allan sðlarhringinn. ÚTVARP _ UHTBIli Laugardagur 15. júní. 12,00 H&degisútvarp. 13.00 Óskalög •Júklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kvnnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Á grænu Ijósi. Pétur Svein bjaraarson flytur fræðslu- þátt um umferðarmál. 15.25 Laugardagssyrpa f umsjá Hallgríms Snorrasonar. 16.15 Veðurfregnir. Skákmál: Helgi Sæmundsson ritstjóri bregður upp svipmyndum <^*.il\'AtilW <*<***MVAmMJ u*™, frá Reykjavíkurmótinu. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Söngvar i léttum tðn. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvðldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars- son fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Vinsældalistinn. Þorsteinn Helgason kynnir vinsæl- ustu dægurlögin í Bretlandi 20.40 Leikrit: „Sá himneski tónn" eftir Hans Hergin. Þýðandi Torfey Steinsdðttir. Leik- stjóri Erlingur Gfslason. 21.45 Gestur í 'itvarpssal: Wladyslaw Kedra frá Pól- landi leikur á pfanó. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Sunnudagur 16. júnf. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna.. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 veð urfregnir). 11.00 Messa í Réttarholtsskóla, Prestur Séra Ólafur Skúla- son. Organleikari Jón G. Þðrarinsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.30 Miödegistónleikar: Enski píanósnillingurinn Jofan Ogdon leikur á tónleikum ' Tónlistarfélagsins í Austur ' bæjarbíði'4: þ.rnl- ¦ 14.45 Eridurtékiö efni. Hákon Guðmundsson yfirborgar- dðmari flytur erindi um embætti forseta Islands. Helga Jóhannsdótt ir flytur þjóðlagaþátt. 15.55 Sunnudagslögin. 16.55 Veöurfregnir. 17.00 Barnatimi: Éinar Logi Ein- arsson stjórnar. 18.00 Stundarkorn með Albeniz: Sinfónfuhljómsveitin f BflBBI klaíamafiír - Þetta nútímaþjóðfélag er að verða óþolandi. HJér er hvorki friðhelgi, eða helgarfriður lengur!!! Minneapolis leikur þætti úr íberíusvítunni. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfreg.dr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Sönglög eftir tðnskýld mán aðarins, Skúla Halldðrsson. 19.45 Minnzt sjötugsafmælis Emils Thoroddsens. 20.35 Frelsisstríö Niðurlendinga. Jón R. Hjálmarsson, skðla stjóri i Skðgum flytur er- indi, — fyrrihluta. 20.55 Táningaást. Atli Heimir Sveinsson kynnir lög eftir Finn Savery úr söngleikn- um „Teenagers Love" við texta eftir Ernst Bruun 01- sen. 21.30 Spunahljóö, þáttur í umsjá Davfðs Oddsonar og Hrafns Gunnlaugssonar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli.— Dagskrárlok. SJONVARP Laugardagur 15. júnf. 20.00 Fréttir. 20.25 Litla Iúðrasveitin leikur. Á efnisskrá eru verk eftir Hendrik Andriessen og Gordon Jacob. Sveitina skipa Björn R. Einarsson, ** Spáin gildir fyrir sunnudaginn 16. júnf. Hrúturinn, 21. .uarz til 20. apríl. Þetta getur orðiö þér góður dag ur heima og heiman, en þó er hætt við einhverjum töfum eða trafala, sem dregiö getur úr á- nægjunni í bili. Nautið .21. apríl til 21. mai. Að öllum likindum skemmtileg helgi, ekkj hvað sízt yngri kyh' slóðinni. Þeim eldri mun og yf- irjeitt vegna vei á ferðalagi, hvort sem það er lengra eða skemmra. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní. Að íMlum líkindum skemmtilegur sunnudagur, en þeir, sem ð ferðalagi eru, ættu að gæta sín vel f umferðinni á vegum úti, einkum ef þeir sitja undir stýri. Krabbinn, 22. júni til 23. júli. Þetta getur orðið góður sunnu- dagur, hvort sem þú heldur þig heimá eða ert á ferðalagi. En gera máttu Táð fyrir að þú kom ist ekki hjá að hafa forystu á hendi. Ljonið, 24. juli til 23 ágúst. Það er hætt við að þú eigir í talsverðu annrfki f dag, enda þótt sunnudagur sé eins hvort þú ert á ferðalagi eða heldur kyrru fyrir heima. Meyjan, 24 ágúst til 23. sept. Það lítur helzt út fyrir að þú kynnist einhverjum fyrir hend- ingu, sem á rfkan þátt i þvf að dagurinn veröi þér skemmtileg- ur f minningunni er frá Ifður. Vogto, 24. sept. til 23 okt Taktu vel eftir leiðbeiningum eldri og reyndari og athugaðu að hve miklu 'eyti þú getur til- einkað þér þær f sambandi við lausn á vissu vandamáli. Drekinn, 24. okt til 22. nóv. Farðu gætilega, hvort sem þú heldur þig heima eða þu ert á ferðalagi. Þetta á eingöngu við umferðina, óhöpp vegna ógætni geta alls staðar komið fyrir. BogmaOurinn, 23 nóv til 21. des. Það lítur út fyrir að einhver óheppni vofi yfir þér eða ein- hverjum af þfnum nánustu. — Farðu þvi gætilega í öllu, heima og heiman, eftir þvf sem um er að gera. Steingeitin, 22. des. til 20 jan Það er útlit fyrir að þetta verði þér gðður dapur, jafnvel að ein hver heppni bíði þfn, eða þú kynnist einhverjum, sem þér verður lán að. Vatnsberinn, 21 Jan. til 19 f^br. Þetta getur orðið þér é- nægjulegur sunnudagur, en ef lil vill dálftið annasamur, og er ekki ólíklegt að einhverjir af þfnum nánustu eigi sök á þv{. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz. Sunnudagurinn getur orð ið þér gðður, ef þú heldur þig i hópi einhverra vina, sem þú treystir og veizt að ekki hafa áhrif á þig nema til gððs. KALLI PRÆNDI Jón Sigurðsson, Lárus Sveinsson og Stgfán Steph enseo 21.40 Pabbi. Aðalhlutverk: Leon Ames og Lurene Tuttle. — Isl . texti: Ingibjörg Jónsd. 21.05 Listræn hrollvekja. Viðtal við Ingrnar Bergman f til- efni af því er síðagta mynd hans, Úlfatíminn, var frum- sýnd. Jsl, texti: Sveinn Ein- arsson 21.25 Hannibal og hugrekkið. — Ungversk kvikmynd gerð árið 1956 af Zoltán Fábri. ísl. texti: Hjalti Kristgeirs- son. 23.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 16. jönf. 18.00 Helgistund Séra Frank M. Halldórsson. Nesprestakalli 18.15 Hrói höttur. „Okurkarl- inn.«' tsl. texti: EHert Sig- urbjörnsson. 18.40 Bollaríki. Ævintýri fyrlr yngstu áhorfendurna. Þulur Helgi Skúlason. Þýðandi Hallveig Arnalds. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Forsetaembættið. Tveir lög- vfsindamenn, Benedikt Sig- urjónsson, hæstaréttardóm arí og Þór Vilhjálmsson, prófessor ræða og fræða um embætti þjóðhöfðingja íslands Umsjón Eiður Guðnason. 20.50 MvndsJá Innlendar og er- lendar kvikmyndir um sitt af hverju Umsjðn Ólafur Ragnarsson 21.20 Maverick. ..Reikningsskil" Aðalhlutverk: James Gftrn- er. fsl textf Kristmann Eiðsson. 22.05 Njósnarinn Bandarísk kvik mvnd gerð fyrir sjðnvarp. Aðalhlutverk Jack Lord, Shirley T<night. Jack West on og Charles Drake. lsl. texti: Ingibjörg Jðnsdóttir. Mynd 'ssi er ekki ætluð börnum. 22.50 Dagskrárlok. MESSUR Bústaðaprestakall. Guðsþjón- usta f Réttarholtsskóla kl. 11. - Séra ólafur Skúlason. Langholtsprestakall. Guösþjón- usta kl. 11 (þjóðhátfðarinnar minnzt) organist' Helgi Þorláks- son, skólastjórj. Séra Siguröur Haukur Guðjðn!°son. Elliheimilið Grund. Guðsþjðnusta í vegum Félags fyrrv. sðknar- presta kl 2 e.h Sér Sigurjðn Guð jónsson fyrrvcandi prðfastur messar Heimiiisprestur. Háteigskirkja Messa kl. 2. — Sr. Magnús Guðmundsson, sjúkra húsprestur messar Séra Arngrim ur Jónsson Kópavogsklrkja. Messa kl. 2. — Séra Guðmundur Guðmundsson i Utskálum messar Kirkjukðr Hval nessóknar annast söng. — Séra Gunnar Árnasojj Grensásprestakall. iviessa 1 Breiðagerðisskðla kl. 10-30, sfð- asta messa i skólanum að sinni. Felix Ólafsson Hallgrimskirkja. Messa kl. 11 Ræðuefni: „Erum vér Wtæklr eða ríkir." Dr Jakob Jónsson Neskirkja. Guðsþjónusta kl. H Séra Frank M Halldörsfon. Laugarneskirkja. Messa kl.. 11 fyrir hádegi. Séra Garoar Svav- arsson. Dómkirkjan. Messa kl. \\, S#ra ósjtar j ÞorlékMíW-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.