Vísir - 15.06.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 15.06.1968, Blaðsíða 12
12 V1 SIR . Laugardagur 15. j'úni I9bs. — John! Hann leit hægt við. — Já. • ■ • Ég saup hveljur. — Ég verð að segja þér nokkuð. . ,r. — Og hvaö er það? Hann geröi mér þetta ekki auð- veldara. Enda var varla viö þvi að búast. Ég hikaöi enn, en fann loks að bezt væri að fara engar króka- leiðir. — Ég ætla að giftást Petér! Þó að hánrí hafi kannski búizt við þessú, 'sá ég áð'þáð íróm éins og reiðarslag yfir hann. Ö ■ : 'r. '. — Mig tekur þetta sárt,- ;John, sagði ég veikróma. — Það tekur því ekki. Ég vona aö þú verðir hamingjusöm. — Þakka þér fyrir. . — Þú munt hafa skilíð, að ég vildi gjaman giftast þér? sagði hann. m Færeyjar fl Flug til Færeyja tekur aðeins tvær stundir. Færeyjaför er því ódýrasta utanlandsferðin, se.m íslendingum stendur til boða. Það er samróma ólit þeirra, sem gist hafa Færeyjar, að nóttúrufegurð sé þar mikil og þar búi óvenju gestrisið og skemmtilegt fólk. Fokker Friendship skrúfuþoto Flugfélagsins flýgúr tvisvar í vi.ku [ fró Reykjavík til Fær-1 eýja, Leitið ekki langt yfir skammt — fljúgið til Færeyja í sumarfríinu. FLUCFÉLAC ÍSLAJVDS /CELAiVOA/R — Þú hefur aldrei beðið min. — Það mundi varla hafa borið árangur heldur, eða er það? Mér lá við að segja jú, en ég vissi að það var ekki satt. Stund- um hafði ég ímyndað mér að ég væri ástfangin af honum, en aldrei síðan ég kom til Torremolinos og hitti Peter aftur. Hann Ieit á klukkuna. — Ég Verð iíklega að fara. Ég fer heim í dag. Hann kyssti mig iaust á ennið. — Vertu sæl, Joyce — og til ham- ingju. Segðu Peter að hann sé heppnismaður. Ég var úti í garöinum þegar 'Pet- er kom frá Gíbraltar um kvöldið. Hann kyssti mig og tójc öskju upp úr vasanum. — Það var litlu úr að velja af trúlofunarhringjum i Gibraltar, en þú skalt fá annan þegar við komum til Engiands, sagði hann og setti demastshring á fingurinn á mér, — Til elskunnar minnar. — Harm er fallegur, Peter, hvísl- aði ég. Marcia og Carlos komu og ósk- uðu okkur ti'l hamingju og sögðu að við yrðum að fagna atburðin- um með kampavíni. Ég hafði gam- an af að sjá dálætið, sem með þeim var núna, eftir að Carlos hafði fengið skýringuna á ýmsu, sem hon um hafði þótt grunsamlegt, — Mér dettur nokkuö í hug, sagði Peter þegar Carlos var kallaður í símann. — Hvað er það? spurði ég. — Viö förum til Malaga og fáum miðdegisverð í „Quissicari".' — Er þér verr við að við förum? spurði ég Marciu. — Nei, vitanlega ekki. Marcia leit á Peler og svo á mig. — Það er svo gaman, að þið skul- ið loksins vera trúlofuð. Hvenær ætlið þið að giftast? — Við höfum ekki hugsað svo langt fram í tímann, sagði ég. — Við höfum ekki haft tíma til'þiessF — Ég þarf engan tíma tli~þlss;, sagði Peter. — Við getum gifzt á morgun. Þegar við komum i gildaskálann í Malaga, sá ég að hann hafði beð- ið um sama boröið, sem sátum við kvöldið forðum. Sami Spánverjinn gekk á milli borðanna með gítarinn sinn og söng dillandi ástarvísur. — Ég þyrfti eiginlega að segja þér sitt af hverju, sagði Peter, þeg ar þjónninn hafði tekið við pöntun inni. — Ýmislegt sem þarf skýringa við. — Nei, það er óþarfi. Marcia sagði mér ýmislegt í morgun. Ég held að ég viti allt, sem ég þarf að vita. Ég leit á hann með afsakandi augnaráði. — Fyrirgefðu að ég var svo mikiö flón að halda, að þú værir einkanjósnari, Peter. Ég hefði átt að finna, að þú varst annað og miklu meira. — Ekki segi ég þaö, en það fylg ir þessu starfi ,að maöur þarf að pukra með ýmislegt. Hann tók í höndina á mér undir borðinu og brosti. — En ég þarf ekki að halda neinu leyndu fyrir kónuefninu mínu. Annars var það út.af starfinu, sem ég varð aðsvíkja stefnumótið, sem ég setti þéríLond on. Ég var sendur burt, alveg óvænt, og kom ekki aftur fyrr en daginn áður en ég fór flugleiðis til Gíbraltar. Þá datt mér í hug dálítið, sem ég hafði gleymt að spvrja Marciu um um morguninn. — Átti Marcia von á þér þá um nóttina? — Nei, ekki fyrr en daginn eftir. En það var laust far kvöldiö sem þú fórst, og mér lá á að komast til Malaga. Marcia varð mjög hissa er hún stöðvaði bílinn okkar á leiö- inni til Torremolinos, og sá að ég var í honum. Ég andvarpaði. — Hefði ég vitað alit þetta þá hefði mér ekki liðið svona illa. Hann kreisti höndina á mér. — Elskan mín, ég gat ekki að því gert. -Þjónn kom að borðinu og talaði eitth'vað við Peter. Um leið og hann fór stóð Peter upp frá borð- inu. — Það er sími til mín. Ég kem fljótt aftur. Ég beið og hugsaði til þess að Peter hafði fengið boð um síma, seinast þegar við vorum hérna saman, og um allt, sem hafði gerzt síðan þá. r Peler kóríi aftur eftir riokkrar ríiínúfúr. Harin settist og tók aftur um höndina á mér. — Ég fór að undrast hve lengi þú varst úti, sagði ég. Hann hrosti og þrýsti að hend- inni. — Ég hafði haft simasamband við húsbónda minn í London, og beðið um frí, vegna þess að ég hefði öðru að sirina. Hann var að hringja núna til þess að segja mér, að ég gæti fengið frf, úr þvi að ég sé að giftast. Og hér er ég kominn aftur — fyrir fullt og allt. Endir. BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöd, bifreiðaþjónusto LAUGAVEGI118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bif- reið yðar, einnig tökum við að okkur þvott, hreinsun á sætum, toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og ryksugum. SÍMI 21145. v-- '-V ,JWyrfair — ég sé ekki neift. Ég berst níður í nndírgöngin. — Hivenær skyltfi ég berast þaðan út aftur?“ Jane — Jane“. „Tarzan — “ „Jane“. ______ ,Jane — hvar ertu? Jane svaraðu mér“. QTIHURÐIR SVALAHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR HURDAIDJAN SF. AUDBREKKU 32 KÓPAV! SÍMI 41425 SKSg*! 5ÍM! ÍS SdAMfi TÍMA ryniiiHWfii rtimHiuin RAUOARAbstig 31 síMl ERCO BELTIog BELTAHLUTIR á BELTAVÉLAR BERCO Keðjur Spyrnur Framhjó! Botnrúllur Topprúllur Drifhjól Botfar og Rær jafnan fyrirliggjandi BERCO er úrvals gæðavara ó hagstæðu verði EINKAUMBOÐ ALMENNÁ VERZLUNARFÉLAGIÐf SKIPHOLT 15 —SÍM! 10199 H.t2

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.