Vísir - 15.06.1968, Page 15

Vísir - 15.06.1968, Page 15
V1 S IR . Laugardagur 15. júní 1968. 15 Íki ÞJÓNUSTA r~aaa®ai3 sími 23480 Vsnnuvélar fil lelgu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdælur. Víbfatorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. - HÖFfíAH'lNI 4 JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stórar jaröýtur,^ traktorsgröfur, bfl- krana og flutningatæki til allra framkvæmda, innan sem utan trftvmnsaan SI borgarinnar. — Jarðvinnslau s.f. Siðumúla 15. Sfmar 32481 og 31080. J KLÆÐNINGAR 0G VIÐGERÐIR á alls konar bólstruðum húsgögnum. Fljót og góð þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum. sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5 simar 13492 og 15581. PÍPULAGNIR — PÍPULAGNIR Tek aö mér viðgerðir, breytingar, uppsetningu á hrein- lætistækjum. 3-uðmundur Sigurðsson, Grandavegi 39. — Simi 18717. _________________________ HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur flestar tegundir húsaviðgerða. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um jám á þökum, endun- nýjum og setjum upp grindverk. Uppl. frá kl. 12—1 og 7—8 í síma 12862. KLÆÐNINGAR 0G VIÐGERÐIR á alls konar bólstruðum húsgögnum. Fljót og góð þjón- usta. Vönduö vinna. Sækjum, sendum. Húsgagnabólstrun- in, Miðstræ" 5, símar 13492 og 15581. AHALDALEIGAN, SÍMl 13728 LEIGIR YÐUR núrhamra meg oorum og fleygum, múrhamra með múr festingu. tiJ sölu múrfestingar (% V? %), víbratora fyrir steypu, vatnsdælm. steypuhrærivélar, hitablásara slipurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar útbúnað tíi p) anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Ahalda leigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi — Isskápa flutningar á sama stað. — Slmi 13728. MOLD Góð mold keyrð heim i Ióðir. — Vélaleigan, Miðtúni 30, simi 18459. HÚSEIGENDUR — HÚSBY GG JENDUR Steypum upp þakrennur. þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur í veggjum með heimsþekktum nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á llúsun, úti sem inni. — Uppl. í slma 10080. HÚSAVIÐGERÐIR Setjum i einíalt og tvöfalt gler, málum þök, gerum við þök og . 2fi«ír, upp rennur. Uppl. 1 síma 21498 milli kl. 12—1 og 7—8 ___________ Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum upp þakrennur og berum 1, tökum mál af þak- rennum og setjum upp. Skintum um járn á þökum og t>ætur„, þéftum isprungur i veggjum, málum og bikum pök, sköffum stillansa ef með þarf. Vanir menn. Simi 42449 e. kl. 7. LÓÐASl ANDSETNING! Látið okkur annast lóðina. Við skiptum um jarðveg og bekjum, sttypum og helluleggjum gangstiga, steypum grindverk, heímkeyrslur og fleira, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i slma 18940. HÚ S A VIÐGERÐIR Setjum i einfalt og tvöfalt gler, gerum við þök og setjum upp rennur, Uppl. 1 síma 21498. Teppalagnir. Efnisútvegun. Teppaviðgerðir Legg og útvega hin viðurkenndu Vefarateppi. Einnig v-þýzk og er"k úrvalsteppi. Sýnishom fyrirliggjandi, breiddir 5 m án samsetningar. Verð afar hagkvæmt. — Get boðið 20—30% ódýari frágangskostnað en aðrir. — 15 ára starfsreynsla. Simi 84684 frá kl. 9—12 og 6 —10* Vilhjálmur Hjálmarsson, Heiðargerði 80. HÚSEIGENDUR — BYGGINGAMENN Leigjum út jaröýtu, T.D. 9, til að lagfæra og jafna lóöir og athafnasvæði. Tökum að okkur að skipta um jarðveg' og fjarlægja moldarhauga. Uppl. I sima 10051. HÚSAVIÐGERÐIR Önnumst ailar viögerðir utan húss og tnnan. Útvegum allt efni. Tlma- og ákvæðisvinna. — Uppl. i simum 23479 og 16234.^ FLÍSA- OG MOSAIKLAGNIR Svavar Gu'ni Svavarsson, múrari. Sími 81835. BÓLSTRUN — SÍMI 10255 Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Vönduð vinna. úrval áklæða. Einnig til sölu svefnsófar á verkstæðis- verði (norsk teg.) Sótt heim og sent yður að kostnaðar- ' iausu. Vinsaml. pantið í tíma. Barmahlíð 14. Sími 10255. HÚSB Y GG JENDUR Smíða eldhúsinnréttingar úr harðvtði eða plasti í eldri sem nýjar íbúðir. Smíðum líka sveínherbergisskápa úr harðviái og sólbekki og klæðum veggi með þiljum. — Greiðslufrestur. — Sími 32074. LÓÐAEIGENDUR Vinnum hvaðeina er viö kemur löðafrágangi i tíma- eða ákvæðisvinnu. Útvegum efni. Uppl. í síma 32098. JARÐVINNUVÉLAR S/F Til leigu: jarðýtur, kranar, traktorsgröfur, loftpressur og vatnsdælur. Fjarlægjum hauga, jöfnum húslóðir, gröfum skurði o. fl. Símar 34305 og 81789. \ ------- --------- ------------ VIÐGERÐIR Tökum að okkur alls konar viðgerðir og standsetningar utan húss og innan. Jámklæöning og bæting, setjum < einfalt og tvöfalt gler o. m. fl. Tilboð og ákvæðisvinna. Vanir menn. — Viðgerðir s.f., sími 35605. Kitchenaid- og Westinghouse-viðgeröir ÖIl almenn rafvirkjaþjönusta. — Hringið i síma 13881. Kvöldsimi 83851. — Rafnaust s.f., Barónsstíg 3. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgeröir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakertum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041. HÚ S A VIÐGERÐIR Getum bætt við okkur viðgerðum á húsum, svo sem: glerísetningu, þakskiptingu og viðgerð, þakrennuviögerð o. m. fl. — Sími 21172. EINANGRUNARGLER GLUGGAV ÖRUR GLERÍSETNING Leggjum áherzlu á vandaöa vinnu. Gluggar og gler, Rauða- læk 2, simi 30612. INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboö í eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bílskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil- málar. — Timburiðjan, sími 36710. i HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Tökum að okkur viðgeröir og póleringar á alls konar bús- ] gögnum. Fljót afgreiðsla. — Húsgagnavinnustofan Laufás- I vegi 19. Simi 42138. Handriðasmíði — Handriðaplast Smíöum handrið úr járni eða stáli eftir teikningum eða eigin geröum. Tökuro einnig að okkur aðra járnsmíða- vinnu. — Málmiðjan s.f., Hlunnavogi 10, símar 83140 og 37965. ______________________________ HÚSBYGGJENDUR — HÚSEIGENDUR Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum, klæðaskáp- um o. fl. Gerum föist verötilboð. Góðir greiðsluskilmáiar. Trésmíðaverkstæði Þorvaldar Björnssonar, sími 21018. HATTAR — HATTAR Breyti og hreinsa hatta. — Ath., aðeins í *tuttan tima. Tjarnargötu 3, mlðhæö. Sími 11904. cmT HÚSNÆÐI HÚSRÁÐENDUR Látiö okkur teigja. pað kostar yöur ekkJ neitt. Leigumiö- stööin. Laugavegi 33. bakhús Simi 10059. KAUP-SALA NYKOMIÐ: Fiskar — Plöntur — Hamsturbúr — og Hreiðurkassar. Hraunteig 5 — Sími 34358. TÆKIFÆRISKAUP — ÖDÝRT Elector ryksugurnar margeftirspuröu komnar aftur, kraft miklar, ársábyrgð aðeins kr 1984, — ; strokjáro m/hita stilli, kr 405,—; CAR-FA og VICTORIA toppgrindur landsins -æsta úrval frá kr 285,—; ROTHO hjólbörur frá kr 1149,— með kúlulegum og loftfylltum hjólbarða málning og t, 'ningarvörur, verkfæraúrva) — úrvalsverk færi — rostsendum — Ingþór Haraldsson h.f., Snorra braut 22, simi 14245. FYLLINGAREFNI — OF ANÍBURÐUR Fín rauðamöl til sölu Flútt heim Mjög góð innkeyrslur. bílaplöi, uppfy'lingar grunna o fl. Bragi Sigurjónsson Bræöratungu 2. r ópavogi. Simi 40086. GANGSTÉTTAHELLUR Munið gang. téttahellur og milliveggjaplötur frá Helluveri Bústaðabletti 10, simi 33545. 'IANDAVINNUBÚÐIN AUGLÝSIR Mjög ódýrar orjónaðar peysur og barnaföt. Bamapúð- arnir komnir aftur. Orval af klukkustrengja- og renni- brauta-munstrum. Tökum klukkustrengi i uppsetningu. Handavinnubúðin Laugavegi 63. JASMIN - SNORRABRAUT 22 Gjafavörur i ^iklu úrvali. Nýkomið mikið úrval af reyk- elsum, herrabindum og skrautmunum. Margt fleira nýtt tekið upp á næstunni — Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju, fáið þér : Jasmin, Snorrabraut 22. Simi 11625. VALVIÐUR — SÓLBEKKIR Afgreiðs'utimi “ uagar. Fast verð á lengdarmetra. Valvið- ur, smiðastofa, Dugguvogi 5, sími 30260. — Verzlun Suð- urlandsbrau' 12, simi 82218. SVEFNSTÓLAR Svefnstólar á verkstæðisverði. Greiðsluskilmálar. Bólstr- un Karls Adolfssonai, Skólavörðustig 15, sími 10594. DRÁPUHLÍÐ ARGR J ÓT Til sölu fallegt he”ugrjót, .uargir skemmtilegir litir. Kom- ið og veljið sjálf. Jppl. ) sima 41664. VIL KAUPA góðan bíl, árg. ’63—’64. Sími 8-1332 á kvöldin. HRAÐBÁTAR til sölu Nokkrir hraðbátar nýir og notaðir til sölu, með eða án mótora. — Preben Skovsted, Barmahlíö 59, sími 23859. TIL SÖLU á sendibílastöðinni Þresti h.f.: góður skúr, 40 ferm., skúr- inn er hægt að flytja í heilu lagi. Einnig bilboddy á hjól- um, sem hægt er að nota sem byggingaskúr eða aftaní- vagn til vöruflutninga. Sími 22175 eða 32030. INNANHÚSSMÍÐI THÉSKIDIAM'._ KyiSTUJR Vanti yður vandaö- ar innréttingar í hi- býli yðar þá ieitiö fyrst tilboöa i Tré- smiöjunni Kvisti, Súöarvogi 42. Stmi 33177^—36699. HELLUR Margar gerðir og litir af sk’-'-'ðgarða- og gangstéttahellum. Ennfremur kant- og hleðslusteinar. Fossvogsbletti 3 (fyrir neöan Borgarsjúkrahúsiö). ATVINNA MÁLNINGARVINNA Get bætt viö mig utan- og innanhússmálun — Halldór Magnússon málarameistari, sími 14064. KÓP A VOGSBÚAR Föndurnámskeiö og stafanámskeiö fyrir 5-7 ára böm hefst 20. júní. Uppl. í síma 42462. — Ragna Freyja Karls- dóttir, kennari. V

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.