Vísir - 19.06.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 19.06.1968, Blaðsíða 14
74 TIL SOLU Amardalsætt III bindi er komin út, afgreiösla í Leiftri, Hverfisg. 18 og Miötúni 18, eldri bækumar aðallega afgreiddar þar./ Dömu- og unglingaslár til sölu. Verð frá kr. 1000, - Sími 41103. Stretch buxur á böm og full- oröna, einnig drengja terylene- buxur. Framleiösluverö. — Sauma- stofan, Barmahlíö 34, sími 14616. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur burðar- rúm, leikgrindur, bamastólar, ról- ur, reiðhjól, þrfhjól, vöggur og fleira fyrir börnin opiö frá kl. 9 — 18.30. Markaður notaöra barna- ökutækja, Óöinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). Veiðimenn! Lax og silungsmaðk- ar til sölu í Njörvasundi 17, sími 35995 og Hvassaleiti 27, sími 33948 Geymið auglýsinguna. Látið okkur annast viðskiptin, tökum í umboðssölu notaöa barna- vagna, kermr, þrfhjól og bama- og unglingahjól. Opið frá kl. 2-6 e.h. Vagnasalan, Skólavörðustfg 46. Til sölu SIWA-SAVOY þvottavél meö suðu og þeytivindu, kr. 8000. UppLað Gnoðarvogi 70, sími 81138 ) Plymouth '53 til sölu, skoðaður, gangfær. Uppl. í sima 40173. Ritsafn Gunnars Gunnarssonar, ritsafn Jóns Trausta og Vöxtur og þroski til sölu, einnig tvær bama- kojur með dýnum og Nordmende sjónvarpstæki, nýlegt 23 tommu. Sfmi 15826. Ódýr Skoda '58, 1201 til sölu, gangfær og á númeri, mikið af varahlutum fylgir, mótor, gírkassi o. fl. verð kr. 5000. Pedigree barna vagn til sölu á sama staö. Uppl. í sfma 21812. Notaður Pedigree bamavagn til sölu. Sími 10763. Málmstigar 4 m. langir, sem leggja má saman og stillanlegir á marga vegu. Járnvörubúð Kron, — Hverfisgötu 52. Sumarbústaðaeigendur. Raf- magnsspennuhækkarar. Breyta 12 völtum (bifreiðarafhlöður) í 220 volt fyrir ljós og smáraftæki. Bílaraf sf. Sfmi 24700. Til sölu nýlegur tveggja manna svefnsófi (norskur) Uppl. í síma 37251^ Hestamenn, jarpur hestur til sölu hnakkur og beizli á sama stað. — Sfmi 36758, Forstofupóstkassar, falle^ir, fransk- ir, heildsölubirgðir. Njáll Þórarins son, Tryggvagötu 10. Sími 16985. Tilboö óskast í Willys jeppa árg. ’46. Bíllinn er f ökufæru standi. Til sýnis að Höfðatúni 5, milli 8 og 9 í kvöld._____________ ___________ Til sölu Hoover þvottavél með handvindu. Uppl. í síma 84629. Daf. Sem nýr Daf til sölu. Uppl. í kvöld og næstu kvöld eftir kl. 7 í síma 52564. Honda 50 til sölu. Uppl. í síma 3J471 milli kl, 7_og 8._____ ~ Til sölu vegna brottflutnings sem nýtt vandað þýzkt svefnsófa- sett, teak útvarpstæki með plötu- spilara, sóló rafmagnsgítar, plötu spilari og fallegt fuglapar. Sími 16557. Garðhús til sölu fvrir börn eða verkfæri. Uppl. Eikjuvogi 26, eftir kl. 7 á kvöldin, sfmi 34106. Til sölu Honda 50. Uppl. á kvöld in í sfma 24812. Þvottavél. Ferm þvottavél með suðu og rafmagnsvindu til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 82795 frá kl. 3-7 e.h. Hekluð ungbarnaföt til sölu. — Stigahlíð 28, 2. hæð til vinstri. Til sölu barnavagn f góðu lagi. Uppl. f sfma 40031. Til sölu rafmagnsgítar, Höfner, vel með farinn ásamt Farfisa magn ara, 8 wött, verö kr. 7000. Uppl. í sfma 37675 milli kl. 7-8.30. Til sölu 2 saumavélar, önnur í kassa ,en hin í tösku, álveg ný og þvottavél Ferma, ársgömul, lítið notuö með suðu. Selst á tæki- færisverði. Uppl. í sfma 32938 eftir kl. 6 á kvöldin. Góður Pedigree barnavagn til sölu og sýnis að Fjölnisvegi 6. — Sfmi 16731 eftir kl. 5. Vauxhall fólksbifreið árg. ’60, til sölu, þarfnast boddýviögerðar. — Uppl. að Skeiðarvogi 147 eftir kl. 6. ÓSKAST KEYPT Sumarbústaður eöa land óskast keypt. Sími 37136. Óska eftir að kaupa olíukyntan miðstöðvarketil 1,5 ferm. — Sími 82352. Lftil þvottavél á bað óskast. — Uppl. í síma 83823. Barnakerra, skermkerra óskast. Uppl. í sfma 51629. Volkswagen. Vil kaupa vel með farinn Volkswagen árg. ’59 til ’61. Uppl. í símá 50142 eftir kl. 7. Vel með farið telpnareiðhjól ósk- ast. Simi 81949. Vil kaupa fsskáp (má vera lítill) og fataskáp. Til sölu á sama stað Hoover þvottavél með suðu og raf magnsvindu. Verð kr. 2500, og sjálf virk saumavél Veritas (mjög Iftið notuð) verö kr. 3000. Uppl. í síma 41621 eftir kl. 5. Sumarbústaður. Vil kaupa þokka legan sumarbústað (helzt við vatn). Uppl. í sfma 83642. TIL LEIGII Til leigu í óákveðinn tíma herb. með innbyggðum skápum fyrir ein- hleypa konu. Reglusemi áskilin. — Geymslupláss il leigu á sama stað. Svefnherbergissett tii sölu. Sími 81144 eftir kl. 4. Til leigu ’2ja herb. jbúð á mjög skemmtilegum stað í Vesturbæn- um, laus 15. ágúst. — Uppl. í síma 13590,_________________________ Góð 3 herb. kjailaraíbúð á Mel- unum til leigu, sérhiti. Tilboð send ist Vísi fyrir föstudagskvöld, merkt „Melar — 5641." Herb. til leigu við Flókagötu fyr ir ungan pilt eða stúlku. Uppl. f sfma 21349 milli kl. 5 og 7. Til leigu 2ja til 3ja herb. íbúð í Kópavoginum í 2-3 mán. Uppl. í síma 41284. Húsnæði til leigu, hentugt fyrir saumastofu eöa annan léttan iðn- að. Uppl, f sfma 15508 eða 34608. 2 samliggjandi herb. f Miðbæ, afnot af eldhúsi og síma. Hófieg leiga. Uppl. í sfma 20868. Til leigu: 2 herb. nýstandsett íbúð til leigu nálægt Miðbænum. Að- eins reglusöm einhlevp kona kemur til greina. Uppl. f sfma 18556 eftir kl. 6. ___________ 3ja herb. íbúð (til leigu í nýlegu sambýlishúsi f Vesturbænum. Sér- hitaveita, góð umgengni. Gjörið svo vel að tilgreina fjölskyldustærð og atvinnu. Tilb. sendist augld. Vfs- is merkt: „Gamli bær“ fyrir 24. þ. m. Múrarar .múrsprauta til leigu. — Sími 37437. ÓSKAST Á LEiGU Stúlka óskar eftir lítilli íbúð á leigu. Uppl. í síma 41529. Óska eftir Iftilli íbúð nú þegar. Uppl. f sfma 30402._______ Ibúð. 2ja til 3ja herb. íbúö óskast á leigu. Uppl. í sfma 10461. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst, helzt sem næst Miðbæn- um. Sími 38343. Stúlka óskar eftir góðri 2ja herb. íbúð, Uppl. f sfma 40043. Hjón með eitt barn óska aö fá 2-3 herb. íbúö nálægt Landspítal- anum. Fyrirframgr. ef óskað er. Sfmi 10348 frá kl. 2-7. Hjúkrunarkonu vantar herb. á hæð fyrir geymslu á innbúi. — Uppl. f sfma 35269.______________ Óska eftir 2ja til 3ja fbúð 1. júlí. Sími 37437. Verkfræðingur óskar eftir 1 herb. með baði, eldhúsi og sérinn- gangi. Sími 13617 milli kl. 6 og 7 eftir hádegi. íbúð. — Ung hjón með 2 börn óska eftir 2-3 herb. íbúð. Uppl. í síma 40091. Bankastarfsmaður, óskar eftir lítilli einstaklingsíbúð eða góðu for stofuherb. með aðgangi að eldhúsi strax. Uppl. f sfma 23215. 2 herb. og eldhús óskast til leigu í Vesturbæ, (Reykjavfk). Uppl. í sfma 40163,_______________________ Óskum eftir lítiili fbúð strax. — Algjör reglusemi. Sími 36847 og 14956. Óskast á leigu. Forstofuherb. eða herb. með sérinngangi, helzt með húsgögnum. fyrir karlmann óskast til leigu í 2-3 mán. Tilb. sendist f pósthólf 366. Fullorðin hjón, barnlaus óska að fá leigöa 2ja herb. íbúð og eldhús í sumar, eða fyrir haustið. Algjör reglusemi og snyrtileg umgengni. Uppi. í síma 32938 eftir kl. 6 á kvöldin. Reglusöm og barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð í Austurbæn- um. Uppl. f síma 18497 í dag og næstu daga. Ábyggileg stúlka á 16 ári, ósk- ' ar eftir vinnu. Uppl. f síma 33472. I 15 ára stúlku vantar vinnu, vist | kæmi til greina. Uppl. í sfma 37066 ( Iðnaðarmann vantar atvinnu, — margt kemur til greina, er vanur akstri vörubifreiða (5 tonn) og sendiakstri. Tilb. sendist augl. Vfs- is merkti „Vinna 18.“ Unga konu vantar vinnu við af- greiðslu í söluturni. Sími 16557. 17 ára stúlka, vön afgreiðslu og skrifstofustörfum óskar eftir vinnu yfir sumarmánuðina. Uppl. f sfma 11655. Bakarar athugið. 17 ára reglusam ur piltur óskar að komast f nám við bakaraiðn. Uppl. í síma 35003 eftir kl. 5 e.h. Stórt silfurmen hreindýramynd í ferkantaðri umgerð tapaðist á þjóöhátíðarsvæðinu í Laugardaln- um. Finnandi vinsaml. hringi í síma 33855. _ Köttur, grábröndóttur með hvíta bringu hefur tapazt frá Langholts- vegi 40. Sími 32373. Síðast liðinn föstudag týndist af bíi á leið niður arónsstíg, pakki i er innihélt kápu og kjól. — Finn- | andi vinsaml. hringi í síma 23607- I V1SIR. Miðvikudagur 19. júnf 1968. BARNAGÆZLA Stúlka á 13. ári óskar eftir barna gæzlu.Sími 16102. Tek vöggubörn í gæzlu allan eða hálfan daginn. Uppi. í síma 24960. Geymið auglýsinguna. 3 góðar barnfóstrur, 11, 13 og 14 ára, óska eftir barnfóstrustarfi eða léttri vist, æskilegt í Heimunum. Uppl. f síma 84375 eftir kl. 7 á kvöldin. Traust og barngóð kona óskast til að gæta 3 mán drengs á daginn frá og með mánudeginum 22. júlí. Þaií að vera f Hlíöunum eða í nánd við Landspítalann. Uppl. f sfma 22793 f dag. SVEIT Get tekið 2-3 börn í sveit í 1-2 mán. Mánaðargjald 3300 kr. Sími 51661. HREINGERNINGAR Tökum aö okkur handhreingem- ingar á fbúöum, stigagöngum, verzlunum, skrifstofum o. fl. Sama gjald hvaða tfma sólarhrings sem er. Ábreiður yfir teppi og húsgögn. Vanir menn. — Elli og*Binni. Simi 32772. Þrif — Handhreingerningar, vél hreingerningar og gólfteppahreins un. Vanir menn og vönduð vinna. Þrif. Símar 33049 og 82635. Hauk- ur og Bjami.____________________J Hreingerningar. Hreingemingar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sími 83771. - Hólmbræður. Hreingerningar .Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góð afgieiðsla. Vand- virkir menn, engin óþrif. Sköff- um plastábreiður á teppi og hús- gögn. — Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantið tímanlega * síma 24642 og 19154. Vélahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ddýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn. simi 42181. Hreingerningar. Getum bætt viö okkur hreingerningun.. Sími 36553. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboö fyrir: TbBS** TEPPAHREINSUNIN Bolholt! 6 • Símar 35607, 36783 W303SEBÍ Reiðhjól. Hef opnað reiðhjóla verkstæöi f Efstasundi 72. Gunnar Palmersson, Simi 37205. Þeir eru ánægðir, sem aka i vel þrifnum bíl að innan og bónuðum frá Litiu þvottastööinni. Pantio 1 síma 32219. Sogavegi 32._ 1 Húseigendur — garðeigendur! — Önnumst alls konar viögeröir úti og inni, skiptum um þök, málum einnig. Giröum og steypum plön, helluleggjum og lagfærum garða. Sími 15928 eftir kl. 7 e.h. Tek að mér að slá bletti með góðri vél. Uppl. f sfma 36417. Gluggaþvottur — Hreingemingar Gerum hreina stigaganga og stofn- anir, einnig gluggahreinsun. Uppl. i sfma 21812 og 20597. Geri viö kaldavatnskrana og WC kassa. Vatnsveita Revkjavíkur. ATVINNA I ii Kona óskast f stigaræstingu í fjölbýlishúsi í Breiðholtshverfi. — Uppl. f síma 81107. Ráðskona óskast á sveitaheimili á Vesturlandi. Simi 34832. Vandvirkar saumakonur óskast strax. Tilb. merkt: ,,Tízkufatnaður“ sendist Vísi. riLKVNNING Kettlingar fást gefins að Sund- laugavegi 26 eftir kl. 6 e.h. KENNSLA Ökukennsla .Læriö að aka bíl, þar sem bílaúrvalið er mest. Volks wagen eöa Taunus, þér getið valið, hvort þér viljið kari eða kven-öl^u- kennara. Otvega öll gögn varöandi bílpróf. Geir Þormar ökukennarl Símar 19896, 21772, 84182 oi 19015 Skilaboð um Gufunesradfó. Sími 22384. ÖKUKENNSLA. Guðmundur G. Pétursson. sími 34590. Ramblerbifreið ökukennsla. Vauxhall Velox bif- reiö. Guðjón Jónsson, slmi 36659.. Ökukennsla. Tek einnig fólk 1 æt ingatíma. Sigmundur Sigurgeirsson, sími 32518. ökukennsla. — Æfingatimar. — Kenni á Taunus, tlmar eftir sam- komulagi. Jóel Jakobsson. Símar 30841 og 14534. ökukennsla — æfingatímar. Slmi 81162, Bjarni Guðmundsson. Ökukennsla, kennt á Volkswagen æfingatímar. Sími 18531. BIFREIÐAVIÐGERÐ!R GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dýnamða. Stillingar. Vindum allar stæröir og gerðir rafmotora. Skúlatúni 4. Sími 23621.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.