Vísir - 20.06.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 20.06.1968, Blaðsíða 1
VISIR 58. árg. Fimmtudagur 20. júní 1968. - 133. tbl Vongóður um að ekki komi til verkfulls II II — segír Altréð El'iasson, en flugvirkjar og flug- vélstjórar hafa booab vinnustöðvun frá 24. jún'i Flugvirkjafélag íslands en í I urðsson, framkvæmdastjóri því eru f lugvirkjar og flugvél- Vinnuveitendasambanids Islands stjórar hefur boðáð verkfall hjá sagði VÍSI í morgun, hefur mál- flugfélögunum frá og með 24. inu ekki verið vísað til sáttasemj júní n.k. Að því er Björgvin Sig- ara enn sem komið er. Sagði ÞOR BJARGAR NIU MONNUM AF BRENNANDISKIPI Varðskipið Þór bjargaði í morgun áhöfn handfæra bátsins Reynis frá Akra- nesi, níu mönnum. Eldur kom upp í bátnum, þar sem hann var að veiðum 20 míl- ur norðvestur af Vest- mannaeyjum og sendu skipverjar út neyðarkall snemma í morgun. Varðskipiö var á leiö til Vest- mannaeyja með brezkan togara, sem það tók úti á Loftsbanka, í \ gær. Var eldurinn orðinn allmagn- aður, þegar varðskipið kom á vettvang. — Fór, öll áhöfnin yfir í Þór, en síðan var reynt aö slökkva eldinn og hafði það ekki tekizt um klukkan tíu í morgun, en þá haföi logað í skipinu í tvo til þrjá tíma. Eldurinn kviknaði í vélarrúmi skipsins, út frá púströri, að því er talið er, en þetta er 1 fjórða eða fimmta skipti, sem þannig kviknar í bátum hér við land á tiltölulega stuttum tíma. Þetta er í annað skipti á þessu i ári, sem eldur kemur upp f Reyni i AK, en hann var fyrir nokkru j kominn úr viðgerð etfir brunann £ vetur. Björgvin, að f gær hefði verið haldinn viðræðufundur með deiluaðilum, og annar fundur sömu aðila yrði haldinn í dag. Annað væri ekki að segja um málið á þessu stigi. Ef vinnustöðvun flugvirkja og flugvélstjóra skellur á, mun allt flug fslenzku flugvélanna stöðv- ast. VÍSIR hafði í morgun sam- band við Alfreð Elíasson, for- stjóra Loftleiða, og kvað hann vera góðar horfur á, að ekki myndi koma til verkfalls, ef ekk ert nýtt kæmi fram. Gaf sigfram og fékk áfengiB aftur Sá, sem braut rúðuna í sumar- bústaðnum við Þingvallavatn og! skiltii þar eftir brjár flöskur af á- fengi, gáf sig fram við lögregluna, þegar hann las fréttina í Vísi. Hafði hann ætlaö að leita sér skjóls i bústaðnum, en hætt við og gleymt áfenginu. Rúðubrotið ætlaði hann sér að bæta cigandanum, sem hann og hefur boðizt til. Fékk hann áfengið aftur, enda heiðarlega fengið og hans með öllum rétti. Dauðaslys v/ð Rafstöðinú ¦ Einn starfsmanna Rafmagns veitunnar, Svavar Pálsson, 44 ára gamall hrapaði hiður 6 metra hátt fall, þegar hann var að vinna við að hreinsa rofa í tengivirkinu við Rafstöðina hiá EHiðaánum um helgina. Vann hann við að þurrka af skál um f rofanum og hafði um sig ör- yggisbeiti, en haföi losað það til þess að færa sig til, þegar óhapp- iö vildi til. Varð honum fótaskort- ur á postulíninu og missti jafnvæg ið, svo að hann féll. Var hann fluttur á sjúkrahús, en komst aldrei til meðvitundar og andaðist á sjúkrahúsinu um hádeg- isbilið í gær. V'isir birtir lista yfir 74 hæstu skattgreioendur Reykjav'ikur; 13 GREIÐA HÁLFA MILLJÓN EDA MEIRA jilaðið hefúr tekið saman lista um þá 74 einstaklinga, sem greiða hæstu skattana í Reykjavík í ár. Er hann byggð ur á skýrslum skattstofunnar og miðaður við summu tekju skatts, tekjuútsvars og ei«na- útsvars. Þessir 74 aðilar munu greiða, hver fyrir sig, yfir 300 þusund krónur í skatta. Samtals greiða þeir um 30 milljónir króna. 13 greiða meira en hálfa millj ón, og 14 milli 300 og 400 þús- und. Samkvæmt þessu eru fimm hæstu greiðendur þessir: Friðrik A. Jónsson, útvarpsvirkjameist- ari, Sveinbjörn Sigurðsson, tré- smiður, Kristján Pétursson, byggingameistari, Kjartan Guð- mundsson, stórkaupmaður og Sigurgeir Svanbergsson, forstj. Tveir þeir efstu eiga að greiða yfir eina milljón hvor. Athyglisvert er, aö meistarar við húsbyggingar, verkfræðingar o. sl. eru fplmennastir f þess- um hópi og álíka margir og kaupmenn, forstjórar o. sl. Þá eru allmargir læknar meðal hinna efstu, en aðeins örfáir stjórnmálamenn. Af 13 hæs'tu greiðendum búa 5 f Safamýri! — Listinn og frekari umsögn eru á bls. 9. Ovenju- legur gestur I Hún Linda litla á Grenimeln- um fékk frekar óvæntan gest morgun. Það var hann litli íálfur, sem kominn var alla lelð ið austan og er á leið norður i land. Hann vildi endilega fá að 'iitta Lindu og sáum við ekki bet jr en það færi vel á með þeim, þar sem þau léku sér saman í ;arðinum heima hjá Lindu. Fágætt fyrirbrighi við Suðumes: Rauðbrúnn sjór á stóru svæði við Keflavtk og Njarðvík — Tpiið að Sjórinn við Keflavík og Njarðvík hefur tekið á sig undarlegan lit síð- ustu dagana. Rauðbrún slikja þekur hafflötinn á um skoruþörunga allstóru svæði utan við Keflavíkurh ' t og inn á Njarðvík. Hafa Suður- nesjamenn mikið veit því fyrir sér af hverju sé að ræða þetta stafa- en engin ör- ugg skýring hefur feng- izt á því ennþá. Rannsóknarstofnun sjávarút- vegsins mun gera ráðstafanir til þess að kanna þetta fyrirbrigði, en samkvæmt upplýsíngum, sem Vísir fékk þar í morgun hjá Þór unni Þóröardóttur gæti hér ver- ið um skoruþörunga að ræða. — Sagöi Þórunn aö dæmi væru til þess að þessir þörungar vrðu svo gróskumiklir fyrripart sum ars að þeir lituðu sjóinn. Slíkt gerðist einkum ef sjávarhiti væri mikill og hefði sjaldan bor ið á þessu hér við land en hins vegar ætti þetta sár stað erland- is. Skoruþörungar eru einfrum- m->- 10. síða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.