Vísir - 20.06.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 20.06.1968, Blaðsíða 6
6 VISIR . Fimmtudagur 20. júní 1968. T 0 M 610 fslenzkur texti. ■JULESVERNE’S^'i IDCKET TO THE MOON « Ferðin til tunglsins Víöfræg og mjög vel gerö, ný ensk-amerísk gamanmynd Myndin ei byggö á sam nefndri sögu Jules Verne. Myndin er I litum og Panavisi- on. Sýnd kl. 5 og ? Allra síöasta sinn. KÓPAVOGSBÍO Afburöavel leikin og gerö, ný. dönsk-sænsk-norsk verölauna- mynd gerö eftir hinni víð- frægu skáldsögu „SULTUR". eftir Knud rmsun. Per Oscarsson Gunnel Lindblom Sýnd kl. 5.15 og 9. Síðasta sinn. NYJA BIO Rasputin íslenzkir textar. Stórbrotin amerísk mynd. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Fórnarlamb satnarans Sýnd kl. 9. Jóki Björn BráÖskemmtileg ný teikni- mynd. , Sýnd kl. 5 og 7. AUSTURBÆJABBÍÓ Blóð Maria Höhkuspennandi ný, frönsk- ítölsk sakamálamvnd f/litum. feen vJiark Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Ritstj. Stefán Guðjohnsen um slemmu, sem Slavenburg og Kreyns misstu einnig, en Þor- Vestur Noröur Austur Suður geir tapaði gamei, sem hann gat !♦ D P 24 unnið. Þeir eru viðkvæmir 20 P 24 P 24 spila leikimir. P 34 P «4 Næstir á dagskrá voru Berm- P 4G P 54 údamenn. Þetta voru geðugustu P 64 Allir pass. Deauville, 14. júní 1968. Viö áttum góöan leik á móti Mexico. Aö vfsu má segja að við þyrftum ekki aö leggja okkur alltof mikið fram, þvf aö þeir eru með fremur Iélega sveit. Hjalti og Ásmundur og viö Egg- ert spiluðum leikinn. Hann end- aði 20 vinningsstig gegn — 4 fyrir okkur eöa 88—18. í 15. spili skeöi eftirfarandi: aöi. Enn kom.tígull og trompað og hjarta og trompað, og aö lok- um fékk Eggert slag á spaða- gosann. Slétt unniö. í opna salnum gengu sagnir þannig: Suður Vestur Norður Suður náungar og einn þeirra mundi eftir því, þegar íslendingar tóku þátt í heimsmeistarakeppninni, sem haldin var á Bermuda. Spil- in voru fremur vanþakklát f þessum leik og og við Eggert reyndufn sex game, en unnum aðeins þrjú. Símon og Þorgeir Þaö var þungt að liggja fyrir Dönunum. Hjalti og Ásmundur og viö Eggert spiluðum leikinn. Hann var heldur tíöindalítill, ut- an þrjú spil, og það voru allt slemmur. Eil féll, en hinar voru báðar á móti okkur og er þá 14 24 D 3* spiluðu leikinn með okkur og ekki að sökum að spyrja í svo 34 P 44 5* unnum við hann með 15 vinn- stuttum leik. Leikurinn endaði 54 P 54 P ingsstigum gegn 5. Tölurnar 16 vinningsstig gegn 4 fyrir þá, 64 P P P voru 39—24. eða 18—36. Ég hefði ekki geð f Olympíumótið í bridge—3. bréf Suður gefur, n—s á hættu. * K-10-9 V A 4 K-10-9-8-6-5 4> 8-4-2 Ó7 /V 4 D-8-5-3 I/ 2 4 G-5-3 4 K-6-2 4 A-D-G 7-4-3 49 ’4 K-G-10 7-6-5-3 4 A-D-8 6- 4-2 4 G-10-9 7- 4 ♦ enginn 4 A-D í lokaöa salnum, þar sem viö Eggert sátum a—v, gengu sagn- ir þannig: Suður Vestur Noröur Austur 14 24 D 34 34 P 44 P 54 P '54 P 54 P P P Eggert spilaöi út tígulás, sem sagnhafi trompaði. Hann spilaöi nú hjarta á ásinn, tók tfgulkóng, ég trompaði og hann yfirtromp- aöi. Þá kom hjarta, trompaö, lauf og drottningu svfnaö. Sfð- an tók sagnhafi laufaás, Eggert trompaði og spilaöi út tígul- drottningu. Sagnhafi trompaöi, spilaöi hjarta og trompaði, tígli og trompaði og hjarta og tromp- Vestur spilaði út laufaníu og Hjalti fékk slaginn á drottning- una. Hann spilaði hjarta á ás- inn, tígul og trompaöi, hjarta og trompaði, tígul og trompaöi og hjarta og trompaði. Þá kom spaðakóngur, síöan tíg- ull og trompaö og trompin tekin af vestri. Þá spilaöi Hjalti hjarta gosa og a—v fengu sinn eina slag á hjartadrottningu. Sex unnir og 13 stig til okkar. Næsti leikur var við Belgíu- menn. í fyrra töpuöum við fyrir þeim, f viökvæmri stöðu f Dubl- inmótinu og vorum við fullir hefndarþorsta. Hjalti og Ás- mundur og Símon og Þorgeir spiluðu leikinn. Hann endaöi 60—22 fyrir okkur eöa 20 vinn- ingsstig gegn engu. Það vakti nokkra kátínu hjá okkur aö einn nauðasköllóttur Belgfumaður, sem við höfðum spilað við I Dublin var allra manna hárprúö- astur, þótt leitað væri f báðum sveitum. Hafði hann bætt við sig hárkollu síðan f fyrra. Holland hefur staðiö sig mjög vel á mótinu og reikna flestir með þvf aö þeir fái fjóröa sæt- ið f úrslitakeppninni. Er þá geng ið út frá Italíu, Kanada og Bandaríkjamönnum, sem vísum. Við Eggert og Símon og Þor- geir spiluöum leikinn. Hann var heldur tíðindalítill og endaöi þannig, aö þeir unnu með 14 vinningsstigum gegn sex. Tölum ar voru 36—24. Við Eggert misst Hjalti og Ásmundur og Símon og Þorgeir spiluöu við Gyðing- ana. í fyrra í Dublin lékum viö þá heldur grátt og ætluðu þeir áreiðanlega aö hefna sín. Til allrar hamingju mistókst það hjá þeim, þvi við unnum leikinn með 14 vinningsstigum gegn 6. Töl- urnar voru 47—34. Spil nr. 16 var þannig.vestur gefur og a—v á hættu: 4 K-10-7-6 4 A-G-9-8-6-4-2 4 A-8 4 ekkert 4 8-5 4 4 4 K-5 f\j 4 D-10 4 D-G-10 A 7-3 6-4 V M 49.7.3 4 A-D-G Q * K-6-4- 10 3-2 4 A-D-G-9-3-2 4 ekkert 4 K-7-2 4 9-8-7-5 Þaö er ekki oft sem maður á alslemm í spilunum, þegar and- stæðingamir hafa opnað, en svo reyndist nú. Vandamálið er að komast i hana. í lokaða salnum, þar sem Sfmon og Þorgeir vom a—v, gengu sagnimar þannig: Vestur Norður Austur Suður 14 D P 44 — 64 Allir pass. 1 opna salnum vom Hjalti og Ásmundur nær því að ná henni, en þar vom sagnir: mér til að sýna slemmurnar, en þaö voru heldur óveröskuld- uð stig, sem frændur vorir fengu að þessu sinni. Við spiluðum við Bandaríkja- menn áðan og það var sannar- lega leikur hinna glötuðu tæki- færa. Þeir gáfu töluverð færi á sér, en við notuðum þau ekki sem skyldi. Eggert lenti f mikilli ógæfu í þessum leik, en ég læt önnur blöö um að færa fréttir af þvf. Við töpuðum leiknum 18 vinningsstig gegn 2 og réðu aðeins tvö spil mestu um það. Tölurnar vom 41—16 fyrir þá. Thailand marði af okkur vinn- ing f illa spiluðum leik. Sfmon og Þorgeir og við Eggert spil- uðum leikinn. Leikurinn fór 11 vinningsstig gegn 9 fyrir þá, eða 37—40. Mesta swingspiliö i leiknum var game á bæði borð fyrir þá, sem hægt var að hnekkja öðru megin. Græddu þeir 15 stig á því. Staðan í mótinu er nú þannig, að 23 umferðum loknum: 1. Italfa 350 stig. 2. Kanada 338 stig. 3. Ástralía 328 stig. 4. USA 328 stig. 5. Holland 314 stig. 6. Sviss 307 stig. 7. Frakkland 286 stig. 8. Belgía 285 stig. 9. Svíþjóö 284 stig. 10. Island 276 stig. 11. Austur- ríki 260 stig. 12. Venezúela 255 stig. 13. Finnland 246 stig. 14. ísrael 243 stig. 15. Chile 240 stig. Stefán Guðjohnsen. GAMIA BlÓ KAFNARBÍÓ Njósnaförin mikla Hættuleg kona (Operation Crossbow) Sérlega spennandi i.g viðburða Ensk stórmynd með: rík ný ensk litmynd. Sophia Loren George Pappard Mark Burns og Patsy Ann Noble. tslenzkur texti. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KVIKMYNDA- " Litlabíé" KLÚBBURINN BÆJARBÍÓ „Barnæska Gorkis" Einkalif kvenna eftir M Donskoj (rússn. 1938). (Venusberg) Sýnd kl. 9. Sérkennileg og djörf, ný, þýzk „Háskólar minir" mynd um konur enskt tal, leik stjóri Rolf rhiele. eftir M. Donskoj (rússn. 1940) Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 9. Skírteini afgreidd frá kl. 4. Bönnuð bömum. c'J. ‘ .•A.-..UL. A.n’*.. :?■ LAUGARÁSBÍÓ Blindtold íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. uo WÓÐLEIKHÖSIÐ ^sfaníjsC’íuttúu HÁSKÓLABÍÓ Slm> 22140 TONAFLOÐ Sýnd kl. 5. Engin sýning kl. 8.30. Sýning í kvöld kl. 20. Síöasta sinn. Sýning föstudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin trá ki 13.15 tll 20 - Sfmi 1-1200 mmm IgrREYKIAVl HEDDA 6ADLER Sýning f kvöld kl. 20.30. Síðasta sýning. Aðgömmmiðasalan tðnó ei mir frð M 14 Sfmi 13191 FELAGSLÍF Ferðafélag Islands fer sfðustu gróðursetningarferö sína á þessu vori f Heiömörk í kvöld. miðviku dagskvöld >1. 20. Farið verður frá Austurvelli. Félagai og aðrlr vei- unnarar vjnsamlegast 'æðnir um að mæta. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.