Vísir - 20.06.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 20.06.1968, Blaðsíða 14
14 C/EK3KS3 TIL SOLU Amardalsætt III bindi er komin út, afgreiðsla í Leiftri, Hverfisg. 18 og Miötúni 18, eldri bækumar aðallega afgreiddar þar. Dömu- og unglingaslár til sölu. Verð frá kr. 1000. - Sími 41103. Stretch buxur á börn og full- oröna, einnig drengja terylene- buxur. Framleiösluverð. — Sauma- stofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma bamavagnar, kerrur burðar- rúm, leikgrindur, barnastólar, ról- ur, reiðhjól, þrfhjól, vöggur og fleira fyrir börnin opið frá kl. 9 — 18.30. Markaður notaðra barna- ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (g e n g i ög e gnumu nd i rg an g i nn). Veiðimenn! Lax og silungsmaðk- ar til sölu í Njörvasundi 17, 6íuii 35995 og Hvassalfiti 27, sími 33948 Geymið auglýsinguna. Látið okkur annast viðskiptin, tökum í umboðssölu notaða barna- vagna, kerrur, þríhjól og barna- og unglingahjól. Opið frá kl. 2-6 e.h. Vagnasalan, Skólavörðustíg 46. Til sölu barnarúm, barnastóll með borði, barnastóll í bíl, eldhús borð, vaskur með fót 50x65, klósett skál. Simi 10169. Til sölu aðalgírkassi í Rússajeppa verð kr. 5000. Uppl. i síma 84015. Sem nýr Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. í síma 37720. ____ Til sölu er 45 ha. utanborðs mótor McCulloch í góðu lagi. Uppl. í síma 36207 eftir kl. 7 e.h. Til sölu barnavagn ,vel með far- inn að Bólstaðahlíð 54, I hæð t. h. Moskvitch iil sölu fyrir lítið verð með toppventlavél. Uppl. í síma 52296 eftir kl. 7. Veiðimenn: Ánamaðkar til sölu fyrir lax og silung, Skálagerði 11, 2. bjalla ofan frá. Sími 37276. — Vigfús Erlendsson. Vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. á Austurbrún 2 VII h. nr. 4. Gott karlmannsreiðhjól meö gir- um til sölu. Uppl. I síma 17732 eft ir kl. 6 e.h. Til sölu isskápur, vel með far- inn með sjálfvirkri afþíðingu, selst ódýrt. Kirkjuteig 14. 2. hæð. Til sölu tvöfaldur stigi. Uppl. í sima 50611. Veiðimenn — Veiðimenn. — Ána maðkar til sölu að Mávahlíð 28. — Uppl. í sfma 18058. — Gevmiö auglýsinguna. Loftpressa með loftdunk (minni gerð) til sölu .Sími 40325. Premier trommusett, fallegt til sölu,22‘ cymbali. Sfmi 16412. Rafmagnsgftar Fendertelecaster til sölu á 14 þús.. staðgr. Uppl. í síma 40205. Til sölu Zundapp skellinaðra. Uppl. í síma 32926, frá kl. 5 til 7 í kvöld og næstu kvöld. Skoda Oktavía ’61 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 82893 eftir kl. 7 á kvöldiq. Sjálfvirk þvottavél AÉG Lava- matic og Kelvinator ísskápur 8,2 kub. til sölu vegna brottflutnings. Sími 31314.. Notað mótatimbur til sölu, rúm 3 þús. fet. Uppl. í sfma 42063 eða 40087. Barnavagn. Til sölu góður barna vatrn að Kársnesbraut 53, Kópa- vogi. Til sýnis frá_5j—10 í kvöld. Simca Ariane '63 einkabíll í sér- flokki. Lágt verð, mikil útborgun. Bergþórugata 61, sími 19181. Honda til sölu. — Uppl. f síma 37471. Stór handlaug til sölu. Uppl. í síma 82713. Til sölu yegna flutninga vel með farið snyrtiborð og nýlegur Sindra stóll. .Einnig góð Pfaff saumavél I boröi, gott verð. Uppl. í síma 16435 Tvíbýlishús undir tréverk og máiningu f Kópavogi til sölu. 400 þús. kr. lán á hvorri íbúð til 15 ára með 7% vöxtum. Uppl. í sfma 40985. Isskápur. Stór amerískur ísskáp- ur til sölu, vegna flutninga. Gott verð. Sími 41008. Til sölu vel með farinn þýzkur bamavagn. Kerra óskast til kaups á sama stað. Uppl. f síma 2.3792. 23’ Telefunken sjónvarp ásamt loftneti til sölu. Einnig Pfaff sauma vél og bíltæki í Ford ’65, allt nýtt. Uppl. i sfma 12553. Rafmagnsgftar til sölu, skipti á bassagítar koma til greina. Sími 18053 eftir kl. 18. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa Moskvitch station, má vera ógangfær. Uppl. f sfma 32128 eftir kl. 6 á kvöldin. Barnakojur óskast til kaups. — Barnarúm til sölu á sama stað. — Uppl. f sfma 81070. Bíll óskast, 5 manna station ’62- ’64, má þarfnast viögerðar. Sími 84111. Vii kaupa 4ra til 5 manna bfl, ’63 til ’65 módel. Uppl. f síma 14900 Jeppabifreið. Vil kaupa sæmilegá jeppabifreið, sem greiða mætti með 5 ára fasteignaVeðtryggöu skulda- bréfi. Uppl. í sfma 24753 og á kvöld in í síma 66184. Vel með farin barnakerra óskast. Uppl. f_síma 37047. ________ Barnakerra með skermi óskast. Uppl. f sfma 32395. TIL LEIGU Tvö lítil herb. ásamt eldunar- plássi, rétt við Miðbæinn til leigu. Aðeins miðaldra kona eða mæðgur koma til greina. Húshjálp einu sinni I viku áskilin. Tilb. merkt: ,,Smáragata“ sendist augl. Vísis sem fyrst. _ ____ _ íbúð til leigu, 3ja herb. Uppl. í síma 82429 eftir kl. 7 á kvöldin. ---> ■ -■_____— -- --^ -- ---- Reglusöm kona getur fengið leigða rúmgóða stofu. Aðgangur að eld- húsi og sfma keinur til greina. — Sími 30025 kl. 6-8 í kvöld. Herb. til ieigu I Austurbænum. Uppl. f sfma 83524 effir kl. 5. Til leigu 3ja herb. íbúö í Austur- bæ, við Laugaveginn, aðeins full- orðið fólk kemur til greina. Fyrir- framgr. æskileg. Uppl. f sfma 40223 eftir kl. 6. Hárgreiðslusveinn óskast. Uppl. í síma 18361 eftir kl. 6 e.h. Kona óskast til stigaræstinga í fjölbýlishúsi. Uppl. f síma 20188. riLKYNNING Tilkynning. Hálfstálpaður kettl- ingur svartur með hvíta bringu, tapaðist frá Njálsgötu 59 sl. laug- ardag, finnandi vinsaml. hringi í síma 16421. Vantar gott heimili fyrir falleg- an kött (læða). Fæst gefins vegna flutninga. Er barngóður og hreinl. Simi 41000. ÓSKAST Á IEIGU 4ra tii 5 herb. fbúð óskast á leigu nálægt Miðbænum. Sími 82953. 2ja herb. íbúð óskast til leigu fyr ir litla fjölskyldu. Sími 83177 á matmálstímum. 2ja til 3ja ferm. miðstöðvarketill óskast, helzt Tækni. Sími 41429, frá kl. 7 til 9. 4ra til 5 herb. íbúð óskast, skil- vfs mánaðargr. Uppl. i sfma 41497. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 30761 íjlag og næstu daga. Rólegan ungan mann vantar herb helzt forstofuherb. þarf ekki að vera stórt. Uppl. f sfma 19898 eftir kl. 8.30 á kvöldin. 3 stúlkur f fastri atvinnu óska eftir 3ja herb. íbúö frá næstu mán- aðamótum. Vinsaml. hringið f sfma 14548 eftir kl. 5 á kvöldin. Amerískur prófessor óskar eftir 3ja herb. fbúð með húsgögnum f 2 mán. (frá 27. jflní). Uppl. í sfma 10860. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð Uppl. f sfma 82973. 2ja herb. íbúð óskast á leigu fyr- ir tvo unga námsmenn, utan af landi. Uppl. í sfma 51120 frá kl. 17-19. 3ja herb. íbúð óskast, þrennt f heimili. Uppl. f sfma 13919 milli kl. 4 og 6. Ungur maður óskar eftir herb. í Vesturbænum. Uppl. í síma 13559 milli kl. 12 og 1. 4ra herb. fbúð óskast sem fyrst. Uppl. i síma 22598 eftir kl. 7. 3ja herb íbúð óskast á Ieigu. — Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 93-2020. Reglusöm, ung barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð, sem fyrst. Uppl. í síma 30692 eftir kl. 6 á kvölrlin ATVINNA ÓSKAST 16 ára piltur óskar eftir atvinnu, hefur gagnfræðapróf, vanur alls konar störfum. Uppl. í s[ma 82891. 17 ára piltur óskar eftir atvinnu, hefur bílpróf. Uppl. f síma 21536, 15 ára stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslustörfum og pökk- un. AIls konar vinna kemur til greina. Hefur meðmæli. Uppl. í síma 82926. 15 ára piltur óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. í sfma 82109. Vinna. — Kona óskar eftir vinnu viö skúringar eða einhvers konar vinnu, nokkra tíma á dag, Svar óskast sent Vfsi merkt: „Skúring- ar“ sem fyrst. ^ Takið eftir! Kona vill taka að sér stigaþvott, eða j .fnvel framtfðar- vinnu fyrri hluta dags/Sfmi 10157. Atvinna óskast. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. í sfma 18247. Tapazt hefur gullúr á leiðinni Sólvallagata, Hringbraut, Hofsvalla gata, Hagamelur. Skilist á Hagamel 20. Sfmi 18326. Tapazt hefur svört skjalamappa með ýmsum prívat munum. Vin- saml. skilist í verzl. Hagkaup, Lækjargötu. Svartur köttur með hvfta bringu óg hosur í óskilum. Sími 33493. Karlmannsúr, tapaðist sl. föstu- dagskvöld. sennilega á Flókagöt- unni. Finnandi vinsaml. hringi í Sfma 23014. eftir kl. 7 á kvöldin. VISIR . Fimmtudagur 20. júnf 1908. ÞJÖNUSTA Reiðhjól. Hef opnað reiðhjóla- verkstæði i Efstasundi 72. Gunnar Palmersson, Simi 37205. Tek að mér aö slá bletti með góðri véi. Uppl. i sima 36417. Gluggaþvottur — HreinSerningar Gerum hreina stigaganga og stofn- anir, einnig gluggahreinsun. Uppl. í sfma 21812 og 20597. Geri við kaldavatnskrana og WC kassa. Vatnsveita Revkjavíkur. Húseigendur — garðeigendur! — Önnumst alls konar viðgerðir úti og inni, skiptum um þök, málum einnig. Girðum og steypum plön, helluleggjum og lagfærum garða. Sími 15928 eftir kl. 7 e.h. Slæ garða með orfi. Sfmi 10923 eftir kl. 4. HREINGERNINGAR Tökum að okkur handhreingem- ingar á fbúðum, stigagöngum, verzlunum, skrifstofum o. fl. Sama gjald hvaöa tima sólarhrings sem er. Ábreiöur yfir teppi og húsgögn. Vanir méhn. — Elli og Binni. Sími 32772. Þrif — Handhreingemingar, vél hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. Þrif. Símar 33049 og 82635. Hauk- ur og Bjarni. Hrelngernlngar. Hreingemingar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sími 83771. - Hólmbræöur. Hreingerningar .Gerum hreinar búðir, stigaganga, sali og stofn- inir. Fljót og góð afgieiösla. Vand- drkir menn. engin óþrif. Sköff- ím plastábreiður á teppi og hús- ;ögn. — Ath. kvöldvinria á sama ;jaldi. — Pantið timanlega * sfma >4642 og 19154. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: TEPPAHREINSUNIN Bolholti 6 • Símor 35607, 36785 KENNSLA Ökukennsla .Lærið aö aka bíl, þar sem bílaúrvalið er mest. Volks wagen eða Taunus, þér getið valið hvort þér viljið karl eða kven-öku kennara. Otvega öll gögn varðandi bflpróf. Geir P. Þormar Okukennan Símar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboö um Gufunesradíó. Sími 22384. ÖKUKENNSLA. Guðmundur G. Pétursson. sími 34590. Ramblerbifreið Ökukennsla. Vauxhall Velox bif- reið, Guðjón Jónsson, sfmi 36659. Ökukennsla — æfingatfmar. Sfmi 81162, Bjarni Guðmundsson. Ökukennsla, kennt á Volkswagen æfingatfmar. Sími 18531. Lærið akstur -,g meöferð bifreiöa hjá löggiltum ökukennara, hæfnis- vottorö og ökuskóli. G. V. Sigurðs- son, ökukennari. Sími 11271. ~> Ökukennsla. Taunus. Simi 84182. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar efWr sam- komulagi, útvega öll gögn. Jóel B. Jakobsson. Símar 30841 og 14534. Ökukennsla, æfingatímar. Hörö- ur Ragnarsson, u'mar 35481 og 17601. — Volkswagenbifreið. BARNAGÆZLA Vil taka barn * fóstur á daginn, er í Norðurmýri. Á sama stað til sölu föt (lftið notuð) á 5-7 ára dreng á kr. 800. IJppl. f síma 10041 Véiahreingerning. Gólfteppa- og úsgagnahreinsun. Vanir og vand- irkir menn. 5dýr og örugg þjón- sta. — Þvegillinn. sfmi 42181. Hreingerningar. Getum bætt viö okkur hreingerningun,. Sími 36553. Til sölu: 2ja herb. íbúð í nýlegu sambýlishúsi við Ása- braut, Kópavogi, 50 ferm. — Sameign að fullu gerð. íbúðin er teppalögð með harðviðar inn réttingum. Verð 680 þúsund. — Utborgun 350 þúsund. , Fasteignasalan HUS & EIGNIR Bankastræti 6 Símar 16637 og 18828. BIFREIÐAVIÐGERÐIR RAFVELAVERKSTÆÐI S. MELSTEÐS SKEIFAN 5 SÍMI 62120 TÖKUH Að- OKKUR! ■ HÓTORMÆUNGAR. ■ MÓTORSTILUNSAR. ■ VIDGERÐIR A* RAF- KERFI, OýWAMÓUM* OG 5TÖRTURUM. M RAKAÞÉTTUM RAF- KERFIÐ •VARAHLUTIR X STAONUM GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dýnamóa. Stillingar. Vindum allar stærðir og geröir rafmótora. Skúlatúm 4. Simi 23621. SS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.