Vísir - 24.06.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 24.06.1968, Blaðsíða 1
Aðeins 19% þjóðarinnar vilja úrsögn úr NATO SS. &rg. — Mánuðagur 24. júní 1968. — 136. tbl. Dr. Bjarni Benediktsson setur fundinn í morgun. Honum á vinstri hönd situr Wiily Brandt, en Manlio Brosio til hægri. jsa Skoðanakönnun Vísis fjallar nú um, hvort íslendingar séu hlynntir úr- sögn úr NATO. 51% vilja áframhaldandi aðild, aðeins 19% eru með úr- sögn. — Skoðanakönnunin er á blaðsíðu 9 í Vísi í dag. VISIR „Friðurinn er þess virði að mikið sé iagt í söl- urnar fyrir hann" — sogð/ dr. Bjarni Benediktsson, jpegar hann setti vorfund utanrikisráðherra Atlantshafs- bandalagsins i morgun Mikill viðbúnaður var af hálfu lög- reglunnar, þegar fundurinn var settur og fór allt fram átakalaust og með friðsemd. Allir utanríkisráð herrarnir mættu á setninguna og hófst fundur með þeim í hátíðasal Háskólans þegar á eftir. Willy Brandt, utanríkisráðherra V-Þýzkalands sat í sæti heiðurs- forrrtanns þe'ssa íundar, saki'r þess, að utanríkisráöherra Frakklands, Debré, gat ekki komið til fundar- ins sakir kosninganna í Frakk- landi. Brandt ræddi m. a. í ræðu smni óró þá, sem virðist hafa griDið um sig í Evrópu, bæöi austan tjalds og vestan. Brandt sagði, að það sem unga fólkið ætti sameigin- legt væri, að það væri á móti þvi að viðhalda þeirri skiptingu, sem á hefði komizt milli þjóða í Evrópu, og skiptingu heimsálfunnar f ivo hluta — austur og vestur — M. a. þess vegna, eru allar tilraunir til að setja upp nýjar hindranir milli þjóða, eða innan þjóðar, svo sem austur-þýzk yfirvöld hafa verið 10. síða. „Þótt fáir séum við, vitum við ofur-vel, að okkur jafnt sem öðrum ber að leggja okkar skerf af mörkum til að friður haldist í heiminum. Við, sem lifað höfum tvær heimsstyrjaldir, höfum því miður enga ástæðu til slíkrar bjartsýni að ætla að friður haldist fyrirhafn- ar- og samtakalaust. Einmitt reynsla fyrstu þriggja fjórðunga 20. aldar hlýtur að sannfæra okkur um, að frðiurinn sé þess virði, að mikið sé leggjandi í sölur til að hann haldist. Megi störf þessa fundar verða til að auka samheldni og styrk samtaka okkar og þar með efla friðarhorfur í heiminum.“ Þannig mælti dr. Bjarni Bene- diktsson, forsætisráðherra, þegar hann setti vorfund utanríkisráð- herra Atlantshafsbandalagsins í Háskólabíói í morgun að viðstödd- um fundarmönnum og fjölda gesta. • „1900, 4-Power Dinner at the British Embassy". Þannig leit • það út á skipulagstöflu NATO-fundarins. Fjórvelda ráðstefna • í brezka sendiráðinu. ” Þar komu nokkrir af æðstu mönnum veraldar til fundar. Fulitrúar þjóöanna, sem sigruðu i siðari heimsstyrjöldinni. Þegar fulltrúar allra fjórveld- anna vnrn mnQtfir lnlriiAiict Hvr sendiráösins, og fréttamenn hnrfii á hrant. Fn f hi'ísinn við Utanríkisráðherrar Bretlands, V-Þýzkalands og Bandaríkjanna ásamt fulltrúa Frakka á fjórveldafundinum í gær. Búizt er við mjög harðorðri yfirlýsingu frá þeim í dag um Berlínarmálið. < Laufásveg sátu helztu valda- • menn veraldar og ræddu fram- J tíð heimsins. • Rétt fyrir klukkan sjö í gær J höfðu fréttamenn safnazt sam- • an við brezka sendiráðið. Frétta- • menn Islenzkra fréttastofnana, J og fréttamenn heimspressunnar. • Brezki fulltrúinn, Michael J Stewart, var þegar kominn og J beið hinna fundarmannanna inni • í sendiráði heimalands síns. J Lögregluþjónar voru á vappi • utan við sendiráðið, og virtist « enginn vera lægri í tign en J varðstjóri. Þeir vörnuöu blaða- • mönnum og ljósmyndurum, að J fara inn í garð sendiráðsins, eða J tala neitt við geatina. • Franski fulltrúinn kom fyrst- J ur ásamt aöstoðarmönnum sín- • um og var myndaður f bak og J fyrir. Næstur kom Willy J Brandt, sendifulltrúi Véstur- • Þýzkalands, f svörtum og gljá- J andi Mecedes-Benz. Hann gekk • rólegur f gegnum þvöguna, og J staðnæmdist við garðshliðið og J kímdi, þegar Ijósmyndarar báðu t hann um að doka við. J Dean Rusk kom fótgangandi » til fundarins ásamt sínum J mönnum. Hann var hinn glað- J legasti í fasi og virtist eiginlega • undrandi á því, að lögreglan J skyldi ekki sleppa fréttamönn- ■ um nær til að spyrja hann ein- « hverra spurninga. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.