Vísir - 24.06.1968, Blaðsíða 2
Staðan
í 1. deild í knattspyrnu
Akureyri 3 2 10 5:1 5
Fram 3 12 0 7:5 4
Valur 3 111 5:5 3
Vestm.cyjar 2 10 1 5:5 2
KR 3 0 2 1 4:7 2
Kcilavík 2 0 0 2 0:4 0
i Markahœstu menn:
Kári Árnason, IBA 4
' Helgi Númason, Fram 4
I Hcrmann Gunnarsson, Val 3
i Haraldur Júlíusson, iBV 2
I Reynlr Jónsson, Val 2
Asgeir Elíasson, Fram 2
I Slgmar Pálmason, lBV 2
Sfðasta sending á leikmann sem
skorar mark:
Einar Arnason, Fram 2
Reynir Jónsson, Val 2
Sigmar Pálmason, lBV 2
í 2. deild í knattspyrnu
A-riðUL
• FH—Þróttur 1—1.
Haukar 3 2 10 7:3 5
FH 3 0 3 0 5:5 3
Vfkingur 3 111 4:4 3
Þröttur 3 0 12 3:7 1
Markahœstlr f A-riSU: ',
Jðhann Larsen, Haukum 3
Gurinar Gunnarsson, Vfking 2
örn Hallsteinsson, FH 2
Helgi Þorvaidsson, Þróttl 2
Hafliði Pétursson, Vfking 2
Gelr Hallsteinsson, FH 2
Herbert Kristlnsson, Haukum 2
StaOan f B-riðli:
• iBl—Breiöablik 2:1
• lA-Selfoss 4:1,
Akranes 2 2 0 0 10:1 4
Isafjörður 2 110 3:2 3
Selfoss 3 0 2 1 3:6 2
Breiðablik 3 0 12 2:9 1
Markahæstir í B-riðli:
Hrelnn EUIðason, IA
Matthfas Hallgrímsson,
Hermann Nflsson, tBl
IA
í 3. deild í knattspyrnu
A-riðiU.
• HSH—Njarðvík 2:0.
• Hrönn—Vfðir 3:1.
1HSH 4 4 0 0 14:5 8
Vfðir 4 2 0 2 14:10 4
Hrönn 4 10 3 13:20 2
NJarðvfk 4 10 3 10:16 2
B-rlðlU:
• Reynlr—Stefnlr 3:1.
• KS-VOlsungar 3:1.
Reynir 2 2 0 0 4:1 4
I Siglufjörður 2 10 1 3:2 2
Völsungar 10 0 1 1:3 0
Stefnir 10 0 1 1:3 0
I C-riðli (Austfjarðariðlinum)
i er keppnl enn ekkl hafin.
METUNUM RIGNDII LAUGARDAL
ÞRETTÁN ÍSLANDSMET voru sett í 22 greinum
á Sundmeistaramóti fslands um helgina. Ekki er
nokkur vafi á að mótið er glæsilegasta sundmót,
sem hér hefur verið haldið, því að auk metanna
voru afrekin í sumum greinum góð, t. d. munaði
aðeins sekúndubrotum í mörgum greinum. I nokkr-
um greinum nálgast Ólympíulágmörkin óðfluga.
Fyrra dag mótsins máttu
fjögur gömul met víkja, en á-
rangur f öðrum greinum var
mjög nærri metum og er greini
legt að f sumar má búast við
fjölmörgum fréttum að nýjum
íslandsmetum.
Hæst af þessum metum ber af
rek Guðmundar Gfslasonar í
200 m fjórsundi, hann bætti
gamla metið um 1,7 sek f 2.22.9
sek, OL-lágmarkið, sem öllum
þótti mjög strembið er 2.22.5
Guömundur Þ. Harðarson varO
annar á 2. 34.1 mfn.
Sigrún Siggeirsdóttir bætti
met sitt frá í fyrra um 2/10
úr sek f 1.18.0 og vann Hrafn-
hildi Guðmundsdóttur, sem varð
önnur á 1.20.4. Mikla athygli
vakti kornung stúlka frá Sel-
fossi, Erla Ingólfsdóttir, 14 ára
gömul, hún synti á 1.23.4 og
varO þriðja, skaut m.a. Matthildi
Guðmundsdóttur og Hrftfnhildi
Kristjánsdóttur aftur fyrir sig.
Hin tvö metin yoru í boðsund
unum og Ármannssveitir að
verki í báöum tilvikum. Stúlk-
urnar, Sigrún-EIlen-Hrafnhildur
Kr og Matthildur, syntu 4X100
metra skriðsund á 4.43.9, sem er
mjög góður tfmi, gamla metið
var 4.48.0 svo aö framfarirnar
eru miklar. Karlasveitin f 400 m
fjórsundi synti á 4.39.7, bætti
gamla metiö um 9 sek. réttar.
Sveitin er skipuO GuOm. Gísla-
syni (baksund), Leikni (bringu
sund), Gunnari Kristjánssyni
(flugsund) og Kára Geirlaugs-
syni (skriOsund).
Guömundur Gíslason vann
sinn meistaratitil þennan fyrra
dag f 100 m skriösundi, sem
hann vann f skemmtilegu suhdi
& 58.5 (metiö er 58.2), en á
óvart kom Jón Edvardsson Ægi
hann synti á 60.2, sfnum lang
bezta tfma og varO á undan
Gunnari Kristjánssyni og Finni
GarOarssyni, sem gengu 60.6 og
61.1 en keppni þessara manna
var æsispennandi .
Leiknir Jónsson var mjög
nærri metinu f 100 metra bringu
sundi á 1.15.0 en metiO er 1.14.9
Ellen Ingvadóttir vann 200 m
bringusund á 3.02.0, en metiö er
3.01.4, Matthildur og Ingibjörg
Harflardóttir, Ægi urOu f 2. og
3. sæti og háöu harfla baráttu,
Matthildur fékk 3.10.5 og Ingi-
björg 3.12.0
Aðeins sekúndubroti munafli
á tfma Guðmundu Guðmunds-
dótttur og mettíma hannar, hún
synti á 5.17.4 eftir geysispenn-
andi keppni við Hrafnhildi Guð
mundsdóttur, sem varð að sjá
af enn Oðrum Islandsmeistara-
titli þarna, Hrafnhildur fékk
5.20.0, hennar langbezti tfmi í
400 metra skriðsundi og næst-
bezta afrek íslendings í grein-
inni.
Guðmundur Þ. Harðarson sigr
aði með yfirburðum í 200 metra
baksundi og var aöeins 7 sek.
frá meti Guðmundar Gíslason-
ar f greininni á 2.37.7, en hann
hlaut fyrir bikar, sem Albert
Guðmundsson gaf.
Kuldagjósturinn í gær hindraði
sundfólkiO ekki í aö setja ný
íslandsmet. Sjö met voru sett
til viöbótar þeim 6 sem þegar
höfðu veriö sett. GuOmundur
Gislason setti 4 íslandsmet á
mótinu, þar af 3 í gær, og var
aö auki meö boðssundssveit
Ármanns, sem setti tvö Islands-
met á mótinu.
^;,,gær yal$ Guðmunc
Gislason mikla athygli fynr a
setja gott met í 100 m flug-
sundinu á 1.02.7, bætti metifl
sitt um nærri sekúndu, — OL-
lágmarkiö er 1.02.0. GuOmund-
ur varO einnig Islandsmeistari
f 400 metra skriðsundi á 4.47.3
mín., en Guömundur Þ. Haröar-
son fékk 4.52.1 mín., en met
Davíðs Valgarössonar frá 1966
stendur enn óhaggað, 4.42.6.
GuOm. setti og met í 200 m.
skriflsundi í fyrsta spretti boö-
sundsins, synti á 2.12.5 mín.
Fylkir Ágústsson hirti enn
met af Herði B. Finnssyni og nú
fauk met Harðar í 200 m bringu-
sundinu frá 1964, 2.42.1, —
Fylkir synti á 2.41.4 og vann
með yfirburðum. Er greinilegt
að Fylkir er að ryfljast frarn
f raðir beztu sundmanna Norð-
urlandanna f bringusundi. Skal
þess getið f leiðinni að rangt
var meðfarið að met hans f 400
m bringusundi væri lakara en
Evrópumet kvenna, hins vegar
mun Evrópumet kvenna og Is-
landsmet f 400 m skriðsundi
vera svipað.
GuOmundur Þ. Harðarsón'
vann 100 metra baksundiö &
1.16.2 mín., en Sigmundur Stef-
ánsson frá Selfossi varð arinar
á 1.1S.4. Ármann vann öruggán
sigur í 4x200 metra skriðsundi
á 9.45.3 mfn., bætti metið sitt
um 11 sekúndur!
í kvennasundgreinum vakti af-
rek Hrafnhildar Guðmundsdðtt-
ur f 200 metra fjórsundinu
mikla athygli, hún bætti metið,
sem Hrafnhildur Kristjánsdóttir
átti um 5.3 sekúndur! Minna
Leiknir ræðir hér við Hörð B. Finnsson, sem áður átti mctin
í bringusundunum. Á ncöri myndinni er Hrafnhildur Krist-
jánsdóttir úr Ármanni.
mátti nú gagn gera. Metið er
því núna 2.44.1 sek., sem er
prýðis gott afrek, Sigrún Sig-
geirsdóttir, sem varð önnur
synti einnig á betri tíma en
metið var, 2.47.5.
Hrafnhildur Kristjánsdóttir
vann 100 metra skriðsundið á
1.06.9, en met Hrafnhildar Guð-
mundsdóttur er frá 1964 og er
1.05.2 mín. Hrafnhildur - setti
Islandsmet aftur á móti f 100
metra flugsundi, bætti eigið met
úr 1.17.6 í 1.17.0. Ellen Ingva-
dóttir úr Ármanni vann örugg-
an sigur f 100 metra bringu-
sundi á 1.25.0. Með Armanns-
stúlkunum vann hún enn einn
Islandsmeistaratitilinn, í 4x100
metra fjórsundi, þar var síðasta
íslandsmetiö sett f gær, stúlk-
urnar syntu á 5.17.15 og bættu
gamla metið um 6.6 sek.
Þess skal að lokum getið að
i-.jtið var vel sótt báða dag-
ana, það er segin saga að góður
árangur f íþróttum er yfirleitt
verðlaunaður með áhuga fólks-
ins, — þetta er afstætt eins og
flest annað.
— Jbp —
! Þróttur í 3. deild?
Þróttur krækti í sltt fyrsta stig
á Hafnarfjarðarvelli á föstudags-
kvöld, geröi JafntefH viö FH 1:1.
Hafnarfjarðarliðin eru þvf enn
án taps f 2. delld og verða örugg-
lega ofarlega f rlðlinum f ár, —
annað hvort Haukar eða FH Jafn
vel (I úrslitnm. Haukar þð öllu lfk-
Iegri.
FH notaðist viö hándknattleiks-
menn sína að miklu leýti eins og
Haukar gera raunar líka og f liði
FH mátti sjá bræðurna örn óg Geir >
og Einar Sigurðsson svo að ein- |
hverjir séu nefndir nefndir.. ¦
ÞróttarliOið hefur veriö í 1. deild
meO stuttum dvölum þó, má nú
fara aO gæta sín, — 3. deildin eap
ir viö liðinu þessa stundina, —
eftir 3 leiki er þaö aðeins með 1
stig.
Þróttur á nú eftir 3 leiki, alla á
Melavellinum, gegn sömu aðilum
þ.e. Hafnarfjarðarliöunum og Vfk-
ingi.
Coca Cola
keppnin á ntorgun
Á morgun kl. 17.30 hefst á velli
G.R. við Grafarhr'* Coca Cola
keppnin 1968. Þetta er eitt af stór
mótum sumarsins leiknar eru 72
holur alls á 4 dögum. þ.e. 25.. 26.
27., og 29 jíini Keppni hefst á ái*
urnefndum tíma fyrstu 3 dap,anna
Keppnin er opin öllum kylfins'in
innan G.S.Í.
QGREfDDIR f
REIKNINGAR'
LÁTIÐ OKKUR INNHEimiM
Það sparar ydur t'ima og ó/bæg/ndf
INNHEIMTUSKRIFSTOFAN
Tjarnargötu 10 — /// hæd —Vonarstrætismegin — S'imi 13175 (3l'mur)