Vísir


Vísir - 24.06.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 24.06.1968, Blaðsíða 7
VÍSIR . Mánudagur 24. juní 1968. may^r .útlönd ¦'.{£ morgun útlönd í raorguri tltlönd 1 raorgun útlond STÖRSIGUR DE GAULLEIKOSN- INGUNUM FRÖNSKU — Flokki hans er ¦ Gauílistar unnu yf- irburðasigur í fyrstu um ferð þingkosninganna í Frakklandi. Samkvæmt niðurstöðutölum í 123 af 470 kjördæmum í Frakk landi og Korsíku virtist flokkur Gaullista hafa fengið kjörna 120 þing- menn, sem er nærri tvö- faldur sá fjöldi, sem flokkurinn fékk í fyrstu spáð 45°jo atkvæba umferð kosninganna í marz 1967. Þá fékk flokk urinn 37.75% atkvæða, en svo virðist, eftir úr- slitunum nú að dæma, að hann fái að minnsta kosti 45 af hundraði at- kvæða. ¦ Mesta ósigurinn biðu koimn- únistar og Vinstrabandalagið undir forystu Francois Mitter- ands. Tveir helztu leiðtogar Mið- fiokkasainbandsiiis, Jean Le- canuet og Jacques Dubamel, NORSKT OLÍU- SKIP BRENNUR ¦ ¦ • . Norska olíuskipið „Texaco Bog- ota" bað snemma í morgun um aðstoð, eftir að sprenging hafði orðið um borð og það var farið aS brenna. Sprengingin varð, þeg- ar skipið lá fyrir akkerum fyrir utan Öland. Af 29 manna áhöfn var eins saknað, en 37 var bjarg- að af þýzku skipi og einum af þyrilvængju. Þýzka skipið kom á vettvang hálfri annarri klukkustund eftir að olíuskipið bað um hjálp. Þyril- vængja bjargaði skipstjóranum, en einn úr áhöfninni mun annað hvort hafa orðið eftir um borð eöahelit sér í sjðinri. Kona skfp- stjórans brenndist illa. Argentínitntenn leita að sovézkum landhelgisbrjótum Hraðskreiðir argentfnskir bátar leitugu að sovézkum togara á sunnudagsnótt, en hann hafði flúið frá varðskipum, sem- voru á leið með hann að landi, vegna meints landhelgisbrots. Sigra frjálslyndir í Kanada? Fyrir hádegi í morgun höfðu ekki borizt fréttir af kosníngunum i Kanada, en líklegt er þó að frjálslyndir hafi farið þar með sigur af hólmi. Sé svo verður Pierre Elliott Trudeau að líkindum for- sætisráðherra. Mann er 48 ára gamall. Tapi frjálslyndir kosning- unum, er íhaldsmaðurinn Robert Stanficld líklegastur. Hann er 53 ára og var áður forsætisráðherra f Nova Scotia. fengu ekki hreinan meirihluta í kjördæmum síniim, og verða þeir að bjóöa sig fram að nýju næsta sunnudag. Fyrrverandi f jármálaráðherra, Giscard d'Estaing, sem er leið- togi óháðra repúblikana og studdi de GauIIe, náði kosningu í gær. Sömuleiðis George Pompi dou, forsætisráðherra. Hins veg- ar beið Mitterand mikinn ósigur, þar sem hann náði ekki nægu atkvæðamagni í fyrstu umferð til að ná kosningu. Sama henti leiðtoga Miðflokkasambandsins, Jean Lecanuet. 1 þessari umferð kosninganna ná þeir einir kosningu, sem fá yfir helming allra greiddra at- kvæða í kjördæmum sínum. Síð- an verður kosið aftur, og nægir þá að hafa flest atkvæði. Búizt er við, að andstæðingar de Gaulle muni reyna að samein- ast gegn flokki hans í næstu umferð, en samt er de Gaulle talinn sigurstranglegastur. SlÐUSTU FRÉTTIR: Samkvæmt tölum frá 470 kjör- dæmum í Frakklandi virðist sem Gaullistar fái um 280 af 487 þingsætum, þegar kosið verður aftur þar, sem enginn frambjóð- andi fékk yfir helming atkvæða f kosningunum í gær. 17 full- trúar eru kosnir utan hins eig- inlega Frakklands. Kosningarn- ar yrðu þá skýr traustsyfirlýs- ing á frönsku stjórninni. i^.v-ív.-.y-:: -.-¦-¦••¦:.....:v~'~y.....¦': v ^*¦¦^¦.--¦„....¦... ¦~~.. •.¦>-y^^: De Gaulle — líklegastur til sigurs. Miklar árásir á Víet- congmenn umhverfis Saigon Stórar amerískar sprengjuflug- vélar gerðu í gær árásir á svæði Vietcong manna umhverfis Saigon. Hver þessara flugvéla getur bor- ið um 30 tonn af sprengjum, og jörðin skalf og titraöi meöan árás- in stóð yfir. Árásir þessar voru gerðar sam- tímis þvf, að bandarfskir herir sóttu fram gegn skæruliðum í Tay Ninh. Mótmæla ný-nazismamm í Vestur-Þýzkalandi Meira en 5000 manns, meðal ann arra fjöldi fólks, er setið hefur í 80 troðnir undir eftir knattspyrnu- leik Um 80 manns munu hafa látið iífið og meira en 150 slasazt, þeg- ar ðtti greip um sig að loknum knattspyrnuleik f Buenos Aires í Argentínu. Lögreglan segir, aö 73 hafi látizt á leið til sjúkrahúss eöa f þeim og 7 að auki eru taldir Iátnir. Sjónarvottar lýsa atburö- inum þannig, aö lögreglan hafi ætl- að að handtaka mann nokkurn, sem fylgdi þeim gamla argentínska sið, að fleygja brennandi dagblöö- um upp í loftiö. Þegar áhorfendur urðu varir við ryskingarnar, rudd- ust þeir að útgöngunum, en svo mikill varð troðningurinn, aö hundruð manna tróðust undir og lögregluþiónar, sem komu til hjálpar, urðu einnig fyrir slysi. fangabúðum nazista, fðru f gær í mótmælagöngu í Dachau, sem voru einhverjar illræmdustu fangabúð- irnar á stríðsárunum. Orsök mót- mælanna var fylgisaukning ný-naz- ista í Vestur-Þýzkalandi. Miðaldra menn og konur frá ýms um hlutum Evrópu, bæði austri og vestri, og jafnvel frá ísrael, komu þar saman, klædd hvftröndóttum fangaklæðum. Þá höfðu margar gamlar konur í hópnum íklæðzt svörtum sorgarbúningi til aö minn- ast þess, að ástvinir þeirra höfðu látizt í búðunum. Göngumenn kröfð ust þess, að þjóðernisflokkurinn þýzki, sem þeir telja arftaka naz- ista, verði leystur upp. Flokki þess- um hefur vegnað vel að undanförnu í kosningum í einstökum fylkjum. Bardagar ísraelsmanna og Araba um helgina Talsmaður ísraelska hersins í Tel Aviv sagði í gær, að hinir 16 arabisku skæruliöar, sem voru felldir um helgina, séu gott dæmi um það, að Israelsmenn eigi í fullu tré við arabisk innrásaröfl. Hann sagði, að þessir 16 menn sem féllu væru mjög gott dæmi þess, að ísraelskir hermenn, sem gæta landamæranna séu vel á verði og gæti hagsmuna ísraels. I fyrsta dagdaganum á laugar- dag félhi 11 menn nálægt Jerikó. Einn Israelsmaður féll og einn særðist. Sfðar um daginn féllu 5 menn, og Israelsmenn segjast þá engan hafa misst.